Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1992 B 3 NY SENDING af sófasettum VALHÚSGÖGN/NÝ SENDING/SÓFAS Sófasett 3+1+1, sófaborð og 2 litlir stólar. Áklæði drapplitað, bleikt og rautt. Allt þetta fyrir 177.500,- kr. stgr. Pantanir óskast staðfestar. VISA® .Ármúla 8 - símar 812275 og 685375 AiSílTlR RÉTTIR TILBOÐ í Chrysler New Yorker Mark Cross Landau, árgerð '89 (ekinn 27 þús. mílur), Toyota 4-Runner 4x4, árgerð '89 (ekinn 49 þús. mílur), og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 12-15. Ennfremur óskast tilboð í Clark gafallyft- ara, rafknúinn 2000 Ibs, árgerð '12. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGN A ★ Grillaður svínahryggur m/bakaðri kartöflu og salati Kr. ★ Grillað lamba innra læri m/bakaðri kartöflu og salati Kr. ★ Grillaðar lambakótelettur m/bakaðri kartöflu og salati Kr. ★ Pítur með úrvali af fyllingum ★ Hamborgarar * ★ Samlokur LlSTASJÓÐUR PennanS cnm&*= ÍSLENSKIR MYNDLISTAMENN__________ Auglýsing um umsóknir úr sjóðnum árið 1992 I tilefni sextíu ára afmæli Pennans s/f hefur veriíS stofnaður sérstakur listasjóiSur í minningu um stofnendur Pennans, þau Baldvin Pálsson Dungal og Margréti Dungal. Veitt verður í fyrsta sinn úr sjóðnum í byrjun næsta árs. Umsóknir þurfa að berast stjórn sjóðsins fyrir l.desember 1992. Sérstök umsóknarblöð og reglur sjóðsins fást í verslunum og skrifstofum Pennans. PENNINN SF. HALLARMÚLA 4 PÓSTHÓLF 8280 • 128 REYK.IAVÍK SÍMI 91-68 39 11 • FAX 91-68 04 11 Eukalyptus mosaik 8 mm kr. 1.192,- pr. fm stgr. Erum einnig að fá Jatoba 10 mm stafaparket (Ráðhússviðurinn) á aðeins kr. 2.995,- (ath. magnafslátt!) Korkur frá kr. 1.579,- til 2.146,- Við verslum einungis með gegnheilt gæðaparket, þ.e. tréð er límt beint á steininn og síðan slípað, spartlað og lakkað eftir á. Gegnheil (massív) gólf eru varanleg gólf! Hefðir miðalda í heiðri hafðar. Gerið verðsamanburð! FAGMENN OKKAR LEGGJA M.A. FISKBEINAMYNSTUR (SÍLDARMYNSTUR) OG SKRAUTGÓLF, LAKKA EÐA OLÍUBERA. Við bjóðum eftirfarandi magnafslátt á stafaparketi og korki: Opið kl. 10-18 virka daga. 20 — 40 fm 7% 41 —r 60 fm 10% 61 — 100 fm 13% 101 — - 150 fm 15% 151 — - 200 fm 18% Vfir 200 fm 20% Suðurlandsbraut 4a, sími 685758, fax 67841 RIR STARFSFÓLKH)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.