Morgunblaðið - 01.11.1992, Side 20
■20 <■: B
MORGUNBLAÐIÐ: MYNDASOGUR sUNNUUAGUR 1J.íNÓVEMBER 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) fHfc
Þótt tilboð geti litið freist-
andi út er ekki ljóst hvort
það gefur nokkuð af sér.
Gættu vel eigin hagsmuna.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þér hættir til að eyða of
miklu. Erfiðleikar geta
komið upp í samskiptum við
ættingja. Þér er ekki alveg
ljóst hvað ber að gera.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þér miðar hægt með verk-
efni sem þú vinnur að. Það
getur verið erfitt að finna
réttu svörin. Farðu þér
hægt í samkvæmislífinu.
Krabbi
(21. júnl - 22. júlí) >"$S
Vertu á verði gagnvart ein-
hveiju í sambandi við vinn-
una í dag. Gakktu ekki að
neinu sem vísu. Þér er
óhætt að slappa af í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Skriður er að komast á
verkefni sem þú hefur haft
áhyggjur af að gangi of
hægt að leysa. Samkvæmi
getur valdið vonbrigðum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)<2£^
Þú einbeitir þér við að leysa
vanda barns. Ekki fara út
í neina óvissu. Farðu að öllu
með gát í skemmtanalífinu.
vög T
(23. sept. - 22. október) 'sjlii
Stattu við fyrirheit sem þú
hefur gefíð öðrum og vertu
stundvís í dag. Þú gætir
orðið fyrir útgjöldum vegna
fjölskyldunnar.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^1(0
Það er heppilegast að vera
ekki að brydda á málum
sem valdið geta ágreiningi.
Þú gætir átt erfitt með að
útskýra hvað þú meinar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Of miklar peningaáhyggjur
geta hindrað einbeitingu við
lausn áríðandi verkefna.
Mæltu þér mót við ástvin í
kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Það er erfitt að koma ein-
hveiju í verk heima fyrir.
Samkvæmislífið getur verið
þér hagstætt þótt þú virðist
eitthvað annars hugar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) 0k
Það getur verið tímafrekara
en þú taldir að ljúka áríð-
andi verkefni. Reyndu að
haida sambandi við fjar-
staddan íjölskylduvin.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) £
Vinur er eitthvað annars
hugar og hlustar ekki á góð
ráð frá þér. En heimilislífið
veitir þér mikla ánægju.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
f-í
r
jk,50Hoe,éG eýsr
t/tb #£> AÐAUVIUNU&NI\
M neosico/H OGOtetujf^
fif&enj/M séu FmwRNite.
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
V<J _ —— M . s| \ II 1) !i jP ^
'A
■ lÁCI/A
tjj r. r LJOSKA
( pornzÉTTiMZ
yonc?
/VtEE
\
rcmMM a Kir\
" rr: rcKDIIMAND
SMAFOLK
IM L00KING F0KWAKP TO A
600P REPOKTCARP NEXT UJEEK ..
L00K AT THE5E TE5T PAPER5...
THE WAV I SEE IT,
5EVEN "P-MINU5E5"
AVERAGE OUT TO AN "A/(
Ég hlakka til að fá gott einkunna- Eins og ég sé það, gera sjö „D-mín- Einfaldur reikningur, ha, herra?
spjald í næstu viku. Sjáðu þessi próf- usar“ „A“ í meðaltal. Þfi átt kollgátuna, Magga.
blöð.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Michael Rosenberg þótti illa
farið með sig í sögnum í spili
dagsins. Fyrst stal austur litnum
hans og síðan passaði makker
niður ásaspumingu.
Norður gefur; allir á hættu.
Norður ♦ D104 ▼ 7 ♦ 854 ♦ ÁKD1062
Vestur Austur
♦ G98765 ♦ K32
TG ▼ K9653
♦ ÁG93 Suður ♦ 1076
♦ 98 ♦ Á +53 ♦ ÁD10842 ♦ KD2 *G74
Vestur Norður Austur Suður
- 1 lauf 1 hjarta Pass
1 spaði 2 lauf Pass 4 grönd
Pass Pass Pass
Pass Pass Pass
Utspil: tígulþristur.
Hugmynd Rosenbergs var að
segja slemmu í laufi á móti ein-
um ás, en makker hans taldi 4
grönd vera áskorun. Sex lauf
vinnast, en þetta var í tvímenn-
ingi, svo hver aukaslagur í
grandinu var gulls ígildi.
Rosenberg átti fyrsta slaginn
á tígulkóng. Útspilið benti til að
vestur ætti tígulkónginn, svo
hálitakóngarnir voru merktir í
austur. Með þá vitneskju í far-
teskinu, fór Rosenberg inn á
blindan á lauf og spilaði út
spaðadrottningu!!
Þegar austur lagði kónginn
á, var tilganginum náð. Nú kom
það í hlut vesturs að valda spað-
ann. Næsta verk var að fara inn
í borð til að svína hjartadrottn-
ingunni og taka hjartaásinn. Síð-
an var laufunum öllum spilað:
Vestur Norður ♦ 104 ♦ - ♦ 8 ♦ 2 Austur
♦ G9 ♦ 32
♦ - II ▼ K9
♦ ÁG *- Suður ♦ - ♦ - ♦ -
▼ 108 ♦ D2 ♦ -
Vestur er vamarlaus þegar
lauftvistinum er spilað. Kasti
hann tígli, lendir hann inni á
ásnum og verður að gefa slag á
spaðatíu. Og hendi hann spaða,
fer hann þar inn og tíguldrottn-
ing suðurs verður slagur. „Yfir-
slagur ársins,“ segir Alan Tmsc-
ott, sem skrifaði um spilið í New
York Times.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Ostrava í
Tékkóslóvakíu í haust kom þessi
staða upp í skák sókndjarfa
danska alþjóðameistarans Carst-
ens Höi (2.445), sem hafði hvítt
og átti leik, og nýbakaða stór-
meistarans frá Litháen A. Kvein-
is (2.545).
22. Bg5! - Hc6 (Auðvitað ekki
22. - hxgö??, 23. Rxf6 tvískák
og mát!) 23. Rxg7! - Kxg7 (23.
- Hxg7 er svarað með 24. Hxh6+
- Kg8, 25. Dh3 - Kf8, 26. Hh8+
- Hg8, 27. Hel! og svartur verð-
ur mát eða missir drottninguna)
24. Bxh6+ - Kh8, 25. Bf8+ og
svartur gafst upp því hann er
óverjandi mát. 25. - Rh7 er svar-
að með 26. Hxh7+! - Kxh7, 27.
Dh3+ o.s.frv. í þessari skák náði
Daninn myljandi sókn strax út úr
byijuninni, en þetta var eina tap
Kveinis á mótinu.