Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1992 B 23 TILBOÐÁ POPPIOGKÓKI ATHUGIÐ: 350 króna miðaverð á 5 og 7 sýningar í A og C-sal. Ivy fannst besta vinkona sín eiga fullkomið heimili, fullkomna f jölskyldu og fullkomið líf, þess vegna sló hún eign sinni á allt saman. EROTÍSKUR TRYLLIR SEM LÆTUR ENGAN ÓSNORHNN Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér í hlutverki Ivy, sem er mjög óræð manneskja. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvert hún fer næst. SÝND Á RISATJALDI í nrfrBÓLBYSTEBÍöl Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sal. - Bönnuð innan 14 ára. Jj® BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Fös. 6. nóv., fös. 13. nóv., lau. 21. nóv. Tvær sýningar eftir. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon 8. sýn. fim. 5. nóv. brún kort gilda. Sýn. lau. 7. nóv, fim. 12. nóv. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov f dag kl. 17, fáein sæti laus. Sýn. fös: 6. nóv. kl. 20. Lau. 7. nóv. kl. 17, sun. 8. nóv. kl. 17. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Sýn. í kvöld kl. 20, fáein sæti laus. Fim. 5. nóv., lau. 7. nóv. sun. 8. nóv. Verö á báöar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400. Kortagestir ath. aö panta þarf miöa á litla sviöið. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning cr hafin. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumióar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greióslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Muniö gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. ^ N W Í CRUÍSE KIDMAN Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. Rita Rusk hárgreiðslu- meistari. Hárgreislu- meistari held- ur námskeið RITA Rusk, hárgreiðslu- meistari, heimsækir Reykjavík fyrstu dagana í nóvember. Tilgangurinn er að halda námskeið fyrir ís- lenskt hársnyrtifólk og kynna helstu nýjungar í hársnyrtingu. Jafnframt verður haldin hár- og tísku- sýning. í frétt frá Hárgreiðslu- meistarafélagi íslands segir m.a.: „Samhliða rekstri einnar stærstu hárgreiðslustofu Skotlands starfrækir Rita eft- irsóttan skóla í Glasgow þar sem boðið er upp á fjölbreytt námskeið í öllu því sem snýr að hársnyrtingu. Þangað kemur hársnyrtifólk hvað- anæva úr heiminum, m.a. frá íslandi, til að læra meira og tileinka sér nýjungar. Rita heimsækir nú ísland í fyrsta sinn og heldur. nám- skeið 1. og 2. nóvember í glænýju hárstúdíói hjá Hall- dór Jónssyni hf. Mánudags- kvöldið 2. nóvember verður svo hár- og tískusýning á Hótel Sögu. (Úr fréttatilkynningu) REGNBOGINN SÍMI: 19000 9 if Hvað eiga i ■' • Tim Robbins ' . It|| og Whoopi Goldberg ' m' W. M sameiginlegt? LEIK Mánaðarmót Hellis I M liorgiwsjl U Metsölublað á hverjum degi! TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur mánaðarmót 2. nóv- ember nk. í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Mánaðarmót eru mót sem haldin verða fyrsta mánudag í hverjum mánuði kl. 20. Tefldar verða sjö umferðir .. Monrad..ptgð_sjö, minútng umhugsunartíma á mann. Sem verðlaun renna 60% af þátttökugjöldum til sigurveg- arans. Einnig verða veitt' aukaverðlaun fyrir þá sem ná samtals 40 vinningum eða meira út úr mótum starfsárs- ins (þ.e. 12 mótum). Mótið ...er_öÍÍim.ppið, Tryggvagötu 17, 2. hæð, inngangur úr porti. • „HRÆDILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Frumsýning fimmtud. 5. nóv. kl. 20.30, 2. sýn. lau. 7. nóv kl. 20.30. 3. sýn. sun. 8. nóv. kl. 20.30. Miöasala sýningardaga frá kl. 17 í Hafnarhúsinu, sími 627280. Miöapantanir allan sólarhringinn (simsvari).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.