Morgunblaðið - 01.11.1992, Side 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1992
TOPPTILBOÐ
Litur: Brúnn - Stærðir: 36-41
Verð: 2.795,-
5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs.
Ath.: Með skinnkanti og gúmmísóla.
V TOPPSKÓRINN, Veltusundi, sími 21212.
VÍSINDARÁÐ
auglýsir styrki úr Vísindasjóði
fyrir árið 1993
til rannsókna í
- náttúruvísindum
- líf- og læknisfræði
- hug- og félagsvísindum
Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi nýmælum
hug- og félagsvísindadeildar:
1. _Tvær styrkþegastöður
Veitt verður fé til þess að greiða laun tveggja
styrkþega til eins árs á fræðasviðum hug- og fé-
lagsvísindadeildar, enda sé um mikilvægar rann-
sóknir og hæfa umsækjendur að ræða að mati
deildarinnar. Umsækjendur um þessar stöður
skulu hafa tryggt sér nauðsynlega rannsóknaað-
stöðu. Þeir, sem sækja um stöðurnar, geta sótt
um venjulega styrki úr Vísindasjóði til vara.
2. Styrkir til útgáfu vísindarita
Hug- og félagsvísindadeild mun verja allt að 5%
af ráðstöfunarfé sínu til þess að styrkja útgáfu
vísindarita.
Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar fást á skrif-
stofu Vísindaráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1992, og
skal umsóknum skilað á skrifstofu ráðsins, sem
veitir upplýsingar daglega kl. 10-12 og 14-16.
Auglýsing frú heilsugæslunni í Reykjnvík
Starfsemi nýrrar heilsu-
gæslustöðvar í Mjódd
Við heilsugæslustöðina í Mjódd, sem tók til starfa í
nýjum húsakynnum í Þönglabakka 6, þann 1. októ-
ber, hefur tekið til starfa nýr læknir;
Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í heimilislækningum.
Skráning fer fram á stöðinni, þar sem veitt er heilsu-
gæsluþjónusta svo sem lækningaþjónusta, ungbarna-
vernd, mæðravernd og heimahjúkrun.
Tímapantanir í síma 670440 frá kl. 8-17.
Símatími læknisins er frá kl. 11.30-12.00.
Heilsugæslan í Reykjavík,
stjórnsýsla,
27.10.1992.
Uppsetning á Chamberlain bílskúrs-
hurðaopnurum er það auðveld að meðal
handlaginn maður ætti að ráða við hana
á einum eftirmiðdegi.
Chamberlain bílskúrshurðaopnararnir,
sem eru bandarísk hágæðavara, eiga
um 62% markaðarins í USA.
Chamberlain bjóðast nú á einstaklega
góðu verði í flestum byggingavöruverslunum.
CHAMBERLAIN
/ þínum höndum
Við erum flutt aö
Suðurlandsbraut 54,
2. hæö, sími 682444
Opið í dag kl. 13 til 15.
Tryggðu öryggi þitt í fasteignaviðskiptum,
eigSu viðskipti við okkur.
if ÁSBYRdf
Sudurlandsbraut 54, 108 Reykjavik,
sími: 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMAÐUR: Örn Stefónsson.
Sýnishorn úr söluskrá:
Furugrund - 3ja
3ja herb. 85 fm góð endaíbúð á 1.
hæð. Laus fljótlega.
Fyrir aldraða - 3ja
Fullbúin 3ja herb. 89 fm íb á 3. hæð í
nýju fjölbýli fyrir eldri borg ara við
Snorrabraut. Frábær stað setning.
Glæsilegt útsýni. Til af hendingar
strax.
Þingholtin - 4ra
4ra herb. 103 fm falleg íbúð á 1. hæð
í góðu steinhúsi. íbúðin skipt ist í 2
stórar samliggjandi stofur, 2 stór
svefnherb., eldhús og bað. Hagstæð
áhvílandi lán kr. 3,0 millj. Verð 7,7
millj.
Stóragerði - 4ra
Falleg 101,7 fm endaíbúð á 4. hæð
ásamt bílskúrsrétti. Nýtt eldhús,
nýuppgert baðherb. Góð sameign.
Frábært útsýni.
Smáíbúðahverfi - 4ra
Mjög góð, mikið endurnýjuð, 84,3 fm
íbúð á 1. hæð á rólegum stað. Áhv.
ca 3,0 millj. húsbréf. Verð 7,5 millj.
Leirutangi - parhús
Skemmtilegt 166,7 fm parhús á
tveim ur hæðum með innbyggðum
bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb. Frábær
staðsetning. Útsýni.
Lindarbraut - Seltjarnarnesi -
parhús
150 fm fallegt parhús á tveimur
hæðum auk bílskúrs. Á neðri hæð eru
eldhús, snyrting, stofa og garð skáli.
Á efri hæð eru 3 svefnherb.,
sjónvarpshol og bað. Húsið er
fullbúið. Parket. Beyki-innréttingar.
Verð 15,0 millj. Áhvílandi 4,0 millj.
byggingasjóður.
Lindarsmári - raðhús
180 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt 24 fm bílskúr. Húsið afhendist
tilbúið undir tréverk að innan og
fullfrágengið að utan, lóð grófjöfnuð.
Til afhendingar strax.
Reyrengi - einbýli
193 fm skemmtilegt einbhús á einni
hæð með innbyggðum 34 fm bíl
skúr. Húsið selst fokhelt að innan en
fullfrágengið að utan, lóð gróf jöfnuð.
Gert er ráð fyrir arni í stofu. Steypt
efri plata.
____________Brids_______________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Frá Skagfirðingum, Reykjavík
Aðalsveitakeppni Skagfirðinga í
Reykjavík hófst síðasta þriðjudag. Til
leiks mættu 12 sveitir. Spilaðir eru
tveir leikir á kvöldi, allir við alla. Eft-
ir fyrsta kvöldið er staða efstu sveita
þessi:
Sveit Lárusar Hermannssonar 47
Sveit Ármanns J. Lárussonar 40
Sveit Úlfars Arnar Friðrikssonar 38
Sveit Arons Þorfinnssonar 37
Næstu tvær umferðir verða spilaðar
á þriðjudaginn kemur. Eins og komið
hefur fram, verður sunnudagsspila-
mennska Skagfirðinga á sunnudaginn
kemur spiluð í húsi Bridssambandsins,
Sigtúni 9. Keppni hefst kl. 13.
Aðalsveitakeppni Brids-
félags Breiðfirðinga
Aðalsveitakeppni Bridsfélags Breið-
firðinga hófst fimmtudaginn 30. októ-
ber með þátttöku 16 sveita. Að þessu
sinni var tekin upp sú nýbreytni að
spila þrjá 10 spila leiki á kvöldi. Eng-
in sveit náði afgerandi forystu fyrsta
kvöldið og baráttan um efstu sætin á
eflaust eftir að verða hörð. Staða efstu
sveita er þannig:
Þórður Jónsson 58
Páll Þór Bergsson 57
Hans Nielsen 56
Guðrún Jóhannesdóttir 55
SigþórAri 53
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur. Spilað var í
tveim riðlum alls 26 pör.
Úrslit: A-riðill
JónSteinarlngólfsson-Siguriiurívarsson 174
Leifur Jóhannesson - Einar Guðraundsson 172
ÓskarSigurðsson-ÞorsteinnBerg 167
Meðalskor 156
B-riðill
Inga Lára Guðmundsd. - Unnur Sveinsdóttir 132
Þrösturlngimarsson-RagnarJónsson 131
Herta Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannesdóttir 125
Meðalskor 110
Næstkomandi fimmtudag hefst 6
kvölda barómeter. Enn er hægt að
bæta við 4 pörum. Skráð verður til
þriðjudags hjá Þorsteini hs. 40648 vs.
73050 eða Hermanni 41507.
ÁEYJUÍ
HEITTEMPRAÐA BELTINU
Miklir tekjumöguleikar.
áhugavert start í góðu andrúmslofti.
og oð auk 6 mánaða dvöl í útlöndum,
er það sem við bjóðum. Þú þarft að
vera félagslynd/ur og ákveðin/n í að
ná árangri - og tala enska og/eða skand-
inavísku. Pörum er velkomið að sækja
um. Aldur 25-45 ára. Hringdu í okkur
í dag og við hringjum til baka áður en
þér gefst tími til að finna sólgleraugun.
Sími: 90 351 91 934334
FÖTIN SKAPA
STARFSMANNINN
Sérhönnuð föt fyrir vinnandi fólk
eru aðalsmerki Fristads.
Gott orð fer af duglegum
starfsmanni, starfsmanni sem velur
vinnuföt með sömu nákvæmni og
verkfæri.
Fristads vinnufötin tryggja
hámarks hreyfifrelsi
og hafa pláss fyrir
verkfærin á
réttum stað.
Qffiði • Velliðan • Notagildi
Skemmuvegur 6L • Pósthólf 9330 • 129 Reykjavík
Simi 670 880 • Fax 670 885