Morgunblaðið - 05.11.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 05.11.1992, Síða 8
8 B dagskrá ít“H—VSVWHtSBBT SJOINIVARPIÐ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pénsill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Skyndihjálp Sjötta kennslumyndin af tíu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tima á mánudögum fram til 7. desember. (6:10) 19.00 ÞÆTTIR' ► Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, The Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (36:168) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Börn óttans (Wildlife on One - Babies Bewarc) Bresk heimildamynd úr smiðju Davids Attenboroughs, um skeggapa sem kallast hanúmanar og halda sig í indversku borginni Jodhp- ur og nágrannasveitum hennar. Ap- arnir eru herskáir og eiga í sífelldum eijum um völd og yflrráð. Ungamir verða harðast úti í þeim viðskiptum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars- son. 21.00 ►íþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir frá knattspymuleikj- um í Evrópu. Umsjón: Arnar Björns- son. 21.30 ►Litróf í Litrófl þessarar viku svífur alþjóðlegur andi yflr vötnum. Jóhann Eyfells, myndlistarmaður, sem bú- settur er í Bandaríkjunum, rabbar um sýningu sína í Listasafni íslands. Fylgst verður með æfingum Alþýðu- leikhússins á leikritinu Hræðilegri hamingju eftir Svíann Lars Norén. Litið er inn á spænskt kaffíhús í miðborg Reykjavíkur og fjallað um sérstæða sýningu á orðlist Guðbergs Bergssonar í Gerðubergi. Þá verður farið í heimsókn í „Ljóðleikhúsið" og dagbókin verður á sínum stað að vanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdótt- ir. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórs- son. 22 00 hJFTTID Þ-Bað undir rifi hverju rlL I I m (Jeeves and WoosterlII) Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir P.G. Wodehouse. Leik- stjóri: Ferdinand Fairfax. Aðalhlut- verk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 ! ‘A-A ik- ■■ ■; r.: I ■ tii'U MANUPAGUR 9/11 STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna. 17.30 ►Trausti hrausti Spennandi teikni- mynd um ferðalag Trausta og vina hans. 17.55 ►Furðuveröld Teiknimyndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 18.05 ►Óskadýr barnanna Leikinn stutt- myndaflokkur fyrir börn. 18.15 ►Keith Richards, Pearl Jam og Harry Dean Stanton Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ^19:19 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Landslagið á Akureyri 1992 Nú verður annað lag Landslagsins frum- sýnt og ber það heitið „Eg fer“. 20.40 ►Matreiðslumeistarinn Þessi þátt- ur ætti að eiga vel við sannkallaða sælkera en Sigurður L. Hallætlar hér að búa til nokkra gómsæta eftir- rétti. Stjóm upptöku: María Maríus- dóttir. 21.10 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um traustan vinahóp. (21:24) 22.00 ►Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM: When The Lion Eoars) Fróð- legur myndaflokkur um velgengnisár kvikmyndaversins og hvað varð því að falli. (5:8) 22.50 ►Mörk vikunnar íþróttadeild Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar fer yflr leiki slð- ustu viku og velur besta markið í fyrstu deild ítalska boltans. 23.10 IÍ1IIIÍMYNÍI ►La Bamba Það ll ■ IIIItI I nll er kvennagullið Lou Diamond PhiIIips sem fer með hlut- verk Ritchie Valens. Tónlist hans er flutt af Los Lobos sem einnig koma fram í myndinni sem Tijuana-bandið. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ Mynd- bandabókin gefur ★★★ Aðalhlut- verk: Lou Diamond Phillips, Esai Morales og Roseana De Soto. Leik- stjóri: Luis Valdez. 1987. Lokasýn- ing. 0.45 ►Dagskrárlok Kræsingar - í kvöld einbeitir matreiðslumeistarinn sér að eftirréttum. Súkkulaði, sykur og rjómi í eftirréttina STÖÐ 2 KL. 20.40 Undanfamar vikur hefur matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall eldað fisk, kjöt og súpur, en nú er loksins komið að draumi munaðarseggsins og mar- tröð megrunarkúrsins. í kvöld ætlar meistarakokkurinn að sýna hvernig gæla á við bragðlauka sælkera og býr til ljúffenga eftirrétti. Meðal þeirra kræsinga sem hann býður upp á má nefna súkkulaðitertu með Irish Mist og kardimommusósu, jarðarbeijaístertu og fljótgerða eplaköku. Hitabylgja eftir Raymond Chandler RÁS 1 KL. 13.05 Hádegisleikritið þessa vikuna er eftir bandaríska rithöfundinn Raymond Chandler, einn upphafsmanna harðsvíruðu sakamálasögunnar. Þar segir frá ævintýrum einkaspæjarans Philip Marlowe. Leikgerðin er eftir Her- man Naber í þýðingu Úlfs Hjör- vars. Margar af sakamálasögum Chandlers hafa verið kvikmyndaðar og fjöldi sjónvarpsþátta gerðar eftir þeim. Hitabylgja gerist í suðurríkj- um Bandaríkjanná og hefst á því að Marlowe verður vitni að morði á veitingastað. Eins og sönnum einkaspæjara sæmir flækist hann í rannsókn málsins. Nú er komið að draumi mun- aðarseggsins og martröð megrunar- kúrsins Spæjarinn — Helgi Skúlason fer með hlut- verk Marlowes. Leikritið fjallar um ævintýri einkaspæjar- ans Philip Marlowe YIWSAR STÖÐVAR SKY MOVIES 6.00 Dagskrá 10.00 Einn og sannur (The One and Only) 12.00 Leiðin í gálgann (The Road to Hangman’s Tree) 14.00 Ófriður í Abilene (Gunf- ight in Abilene) 16.00 Amerísk augu (American Eyes) 17.00 Höfuðið í sandinn (Lies of the Heart) 18.00 Einn og sannur (One and Only) 20.00 Kádiljákmaðurinn (The Cadillac Man) 21.40 Topp tíu, Bretland 22.00 Inn- brot (Breaking In) 23.35 Bróðurþel Next of Kin 1.25 Sölumaðurinn (Tra- velling Man) 3.05 Svelgur (Deep Space) 4.30 Nonni sæti (Johnny Handsome) SKY ONE 17.00 Stjömuslóð 8Star Trek )18.00 Björgun (Rescue) 18.30 E-stræti 19.00 Fjölskyldubönd 19.30 Parker Lewis sigursæli (Parker Lewis Can't Loose 20.00 Ef dagur rís, 2. hluti (If Tomorrow Comes, 2) 22.00 Skemmti- þáttur Studs 22.30 Stjömuslóð (Star Trek) 23.30 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Heimsbikarkeppnin í goifi 10.30 Þolfimi 11 .OOAIþjóðlegar akstursíþróttir 12.00 Kvennatennis- mótið í París, yfirlit 14.00 Úrslitaleik- ur ATP tennismótsins í París endur- sýndur 16.00 Kappakstur, Grand Prix 18.00 Tennis, _frá úrslitaleiknum í París 20.00 Iþróttaskemmtiþáttur Eurofun Magazine 20.30 Nýjustu fréttir af evrópskum iþróttum 21.00 Evrópumörk 22.00 Alþjóðleg hnefa- leikakeppni 23.30 Evrópskar íþróttaf- réttir 24.00 Dagskrárlok SCREEIMSPORT 7.00 NFL-deildin, fréttir af viðburðum vikunnar 7.30 Hnefaleikar 9.00 Notre Dame háskólafótbolti 11.00 Lengd- argráða, vatnaíþróttir, hraðbátar, sigl- ingar o.fl. 11.30 Þýski körfuboltinn 13.30 Gillette íþróttaþátturinn 14.00 Tenniskeppni Evrópubandalagslanda 1992, bein útsending frá Antwerpen 16.30 Brot úr spænska, hollenska og portúgalska .fótboltanum 18.30 PBA keila í Las Vegas 19.30 Tenniskeppni EB 1992, bein útsending 22.30 Evópuboltinn, svipmyndir frá knatt- spymuleikjum í Evrópu 23.30 Alþjóð- legar akstursíþróttir 00.30 Dagskrár- lok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggvast ..." Flugan alsjáandi, sögukorn úr smiðju Ólafs M. Jóhannessonar, Karl Guðmundsson les. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Asgeirs Frið- geirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi “ með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar 10.45 Veðurtregnír. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Hitabylgja” eftir Raymond Chandler. (1:5) „Adíos kæri Valdo" Leikgerð: Herman Naber. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gisli R. Jónsson. Leikendur: Helgi Skúlas., Arnar Jónss., Edda Björgvinsd., Steinn Á. Magnúss., Jón St. Kristjánss. og Þorsteinn Guð- mundss. 13.20 Stefnurnót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttír. 14.03 Útvarpssagan. Endurminnningar séra Magnúsar Bl. Jónssonar i Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (15) 14.30 Veröld ný og góð. Bókmenntaþátt- ur um staðlausa staði. (2:5) Þátturinn fjallar um útópískar og and- útópiskar skáldsögur. Fjallað verður um skáld- söguna „Við" eftir rússneska rithöfund- inn Yevgeny Zamjatin. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Fréttír. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á Tón- listarkvöldi Rikisútvarpsins 14. janúar 1993, Vínartónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar Islands. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis: Hugað að málum og mállýskum á Norðurlöndum. Símon Jón Jóhannsson gluggar í þjóðfræðina. 16.30 Veður- fregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson byrjar lestur Gísla sögu Súrssonar. Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann. 18.30 Um daginn og veginn. Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Hitabylgja" eftir Raymond Chandl- er. 1:5). 19.50 Islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Endurtekinn þáttur). 20.00 Tónlist á 20. öld. - Tilbrigði við jómfrú eftir Kjartan Ólafss. - Sporðdrekadans eftir Kjartan Ólafsson. - Flug eftir Hákon Leifsson. - Ó, gula undraveröld eftir Hilmar Þórðar- son. - Concertino pastorale fyrir flautu og strengjasveit eftir Erland von Koch. - Sál og landslag eftir Gösta Nystroem við Ijóð Ebbe Lindquist. 21.00 Kvöldvaka. a. Hvalirvið Island. Sr. Sigurður Ægissón segir frá. b. Sólveig og sr. Oddur á Miklabæ. Jón R. Hjálm- arsson. c. Jón Indiafari eftir Helga Þor- láksson. Sigrún Guðmundsdóttir les. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttirog Snorri Sturluson. 16.03 Staris- menn dægurmálaútvarpsins. 18.03 Þjóð- arsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðuriregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og llugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.00 Jón Atli Jónasson. Radius kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson og Björn Þór Sig- bjömsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tón- list. 20.00 Magnús Oni. 22.00 Útvarp Lúxemburg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, é ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Eria Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Rúnar Ró- bertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 Isafjörður síðdegis. Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.10 Björgvin A. Björgvinsson. 23.00 Kvöldsögur — Bjarni Dagur Jóns- son. 24.00 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Næt- urdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrímsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Sohram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins", eftir Edward Scaman kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 Rikki E. 19.05 Ævintýraferð. 20.00 Prédik- un B.R. Hicks. 20.45 Prédikun Richard Perinchief. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.