Morgunblaðið - 27.02.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.02.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993 ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ j STÖÐTVO 900 RARIIAFFIII ►Mor9unsjón- UHnnHU nl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.00 Þ-Hlé 14.25 pKastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 íhpÓTTIR ►Enska knattspyrn- lrHUI IIH an - Bein útsending frá leik Manchester United og Midd- lesborough í ensku úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Fetíxson. 16.45 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Arnar Bjömsson. OO 18.00 RADUAFFIII ►Ban9si besta DHHIIHErni Skinn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Öm Árnason. (4:20) 18.30 ►Töfragarðurinn Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Ungur drengur er sendur til bamlausra ættingja þegar bróðir hans fær mislinga. Hon- um leðist vistin og getur ekki sofið en þá slær gamla klukkan hans afa þrettán högg. Drengurinn heldur að hann hafi talið rangt og fer að at- huga málið en þá bíður hans undar- legt ævintýri. (3:6) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. (5:22) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Æskuár Indiana Jones (The Yo- ung Indiana Jones Chronicles) Hér segir frá æskuáram ævintýrahetj- unnar Indiana Jones, ótrúlegum ferð- um hans um víða veröld og æsilegum ævintýram. (6:15) OO 21.30 ►Limbó Leikinn gamanþáttur um tvo seinheppna náunga sem hafa umsjón með nýjum skemmtiþætti í Sjónvarpinu. 22.05 tfy|Vft|Y|||1 ►Englabörn nvmminu (Inspector Morse - Chembim and Seraphim) Bresk sakamálamynd frá 1992 með Morse lögreglufulltrúa í Oxford. Leikstjóri: Danny Boyle. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whately, Isla Blair, Sorcha Cusak, Jason Isaacs, John Junkin, Paul Brightwell, Liza Waiker og James Grout. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.55 ►Á ystu nöf (Out on the Edge) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991. í myndinni segir frá ungum manni, sem á erfitt með að finna fótfestu í lífinu, og lendir fyrir vikið á vafa- samri braut. Leikstjóri: John Pasqu- in. Aðalhlutverk: Ricky Schroder og Mary Kay Place. Þýðandi: Reynir Harðarson. Maltin gefur miðlungs- einkunn. 1.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9 00 DHDtllCCUI ►Með AfaTeikni- DAKNALrnl myndir. 10.30 ►Lisa í Undralandi Teiknimynd. 10.55 ►Súper Maríó bræður Fjöragur teiknimyndaflokkur. 11.15 ►Maggý Teiknimynd. 11.35 ►( tölvuveröld (Finder) Strákpatt- inn Patrick lifir í tölvuveröld og flæk- ist í ýmis spennandi ævintýri. (3:10) 12.00 ►Óbyggðir Ástralfu Mynda- flokkur um dýralíf í Ástralíu. (1+2:8) 12.55 fjnrnjl ►Ópera mánaðarins — UlLHH La Boheme eftir Puccini. San Francisco Óperan flytur. Luciano Pavarotti syngur hlutverk skáldsins Rodolfos og hlutverk Mimiar syngur Mirella Freni. 15.00 KVIKMYND ► Þrjúbíó — Aftur til framtfðar III (Back to the Future III) Aðalhlut- verk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Mary Steenburgen og Lea Thompson. Leikstjóri: Robert Zemeckis. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h. Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ 'h. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera. 18.00 ►Popp og kók Blandaður tónlistar- þáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar 19.05 ►Réttur þinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Drengirnir í Twilight Bandarískur sakamálaflokkur. (3:5) 20.50 ►Imbakassinn Grínþáttur. 21.10 ►Falin myndavél (Candid Camera) 21.35 tf Ultf UVIHIID ►Með öllum AllnnlInUIK mjalla (Perfectly Normal) Aðalhlutverk: Robbie Coltr- ane, Michael Riley og Deborah Duc- hene. Leikstjóri: Yves Simoneau. 1990. Maltin gefur ★★. 23.20 ►Stál í stál (Blue Steel) Aðalhlut- verk: Jamie Lee Curtis, Ron Silver, Claney Brown og Elizabeth Pena. Leikstjóri: Katherine Bigelow. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'h. 1.00^Leitin að Rauða október (The Hunt for Red October) Aðalhlutverk: Sean Connery, Alec Baldwin, Scott Glenn, Sam Neil og James Earl Jo- nes. Leikstjóri: John McTiernan. 1990. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★'/+ Myndbanda- handbókin gefur ★★★. 3.10 ►Talnabandsmorðinginn (The Rosary Murders) Aðalhlutverk: Don- ald Sutherland, Belinda Bauer, Char- les Duming og Jesef Sommer. Leik- stjóri: Fred Walton. 1988. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★. Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ 'h. 4.50 ►Dagskrárlok Jamie og Ron - Jamie Lee Curtis og Ron Silver fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Stáli í stál. Lífið, mannorðið og starfið í hættu Geðsjúkur morðingi skilur eftir hluti á morðstað sem tengjast Megan STÖÐ 2 KL. 23.20 Það getur verið veralega erfítt að byija í nýju starfi en fáir mæta jafn miklu mótstreymi á fyrsta vinnudeginum og lögreglu- konan Megan Tumer (Jamie Lee Curtis) 'í Stál í stál (Blue Steel), hörkuspennandi sakamálamynd. Draumur Megan um merkið, búning- inn og byssuna á eftir að reynast henni dýrkeyptur. Strax á fyrstu vakt skýtur hún þjóf í verslun. Mað- urinn var vopnaður en byssan hans fínnst hvergi og Megan er vikið úr starfi fyrir ónauðsynlega valdbeit- ingu í starfí. Þegar ástandið virðist ekki geta versnað fer geðsjúkur fjöldamorðingi á stjá og skilur eftir muni sem tengjast lögreglukonunni á morðstað. Þetta er sérstök saka- málamynd, þó ekki væri nema fyrir það að lögreglumaðurinn í myndinni er kona og henni er leikstýrt af konu. Morse ífríi og Lewis að búa sig undir próf Englabörn - Lewis og Morse kynnast ungl- ingamenningunni við rannsókn mála sem þeir taka að sér. Jafnframt rannsakar Morse lát frænku sinnar og Lewis hvarf námsmanns SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Þeir Morse Iögreglufulltrúi í Oxford og Lewis, aðstoðarmaður hans, eru að- alhetjumar í bresku sakamálamynd- inni Englabömum sem Sjónvarpið sýnir í kvöid. Að þessu sinni bíður þeirra erfið glíma. Morse tekur sér frí frá vinnu til að grennslast fyrir um dularfullan dauða ungrar frænku sinnar. Lewis er í óða önn að búa sig undir próf því hann hefur hug á að komast til frekari metorða innan rannsóknarlögreglunnar. Jafnframt rannsakar hann hvarf ungs náms- manns. Þeir kumpánar fá þarna nasasjón af unglingamenningunni eins og hún er nú á dögum og ýmsu því sem henni fylgir, til dæmis „reifi“ og vímugjöfum sem þeir hafa varla heyrt nefnda áður. Til að byija með skilja þeir ekki neitt í neinu en smám saman sá þeir hvemig er í pottinn búið. Gegn lágkuru Illugi Jökulsson fór á kostum í síðasta útvarpspistli á Rás 2. En þegar Illugi hvílir hlustend- ur á ráðherra-nöldrinu er hann stundum óborganlegur. í þetta sinn skaut Illugi á Pressupistil þar sem menntaskólaskemmti- atriði ónefnds útvarpsmanns var hafið upp til skýjanna. En útvarpsmaðurinn ónefndi fjall- aði víst um svokallaðar „Splatt- er“-myndir en þar ku fólk bútað sundur og étið allt í gríni. Samt ofbauð sumum áhorfendum. Hinn snjalli pistill Illuga var afar þarfur og víst ber gagnrýn- endum að taka á ósiðlegum og lágkúrulegum hlutum, annars vinna þeir ekki í þágu menning- ar og lista. En víkjum frá pistli Illuga að afar sérkennilegri „at- hugasemd" Sveins Einarssonar dagskrárstjóra innlendrar dag- skrárdeildar ríkissjónvarpSins er birtist hér í fimmtudagsblað- inu. Þar sagði m.a.: „Undanfarn- ar vikur hafa neikvæð skrif í garð Sjónvarpsins ágerst, svo að annað hefur ekki verið mark- tækt, því að allt sem vel er gert, er gert vegna þess að það á að heita einkaframtak og allt sem hjá Sjónvarpinu er gert er vont — vegna þess að það er gert af ríkisfyrirtæki.“ Ég er nánast orðlaus vegna þessarar fullyrðingar dagskrárstjórans. Ég hef oft hælt ríkulega inn- lendri dagskrá sjónvarpsins, m.a. þremur myndum sem Sveinn minnist á í greininni, þ.e. myndinni um Bólu-Hjálmar og fyrstu og seinustu stutt- myndinni um fisk í þrennu sem var nýlega sýnd á ríkissjónvarp- inu. Sveinn kýs að minnast ekki á þessi mjög jákvæðu skrif og einblínir á dóminn um mið- myndina. Hef ég rætt þá mynd við fjölda manns og voru allir sammála um að myndin væri misheppnuð. Sveinn telur myndina hins vegar listaverk og segir „... þykir mér meira til þeirrar myndar koma sem ég sé hana oftar“. Við upphaf þeirrar myndar birtist ungur maður sem hafði í frammi ósiðlega tilburði (eins og segir stundum í löggufréttum) við þorsk einn. Þessi sena leiddi huga minn að fyrrgreindri lýs- ingu Illuga á skemmtiatriði hins ónefnda útvarpsmanns. Menn hafa greinilega ólíkan listrænan smekk og kímnigáfu. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Eiður Ágúst Gunnarsson, Árneskórinn, Ólafur Jó- hannsson, Gestur Jónsson', Rósa Ing- ótfsdóttir, Ævar Kjartansson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Karlakórinn Goði, Heim- ir, Jónas, Vilborg og fieiri syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Pingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. 10.30 Tónlist. Golden Gate-kvartettinn syngur. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Utvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 l’smús ‘93. Beint útvarp frá setn- ingu hátíðarinnar i Hallgrímskirkju. — Sálmforleikur eftir Jón Nordal og — Forleikur eftir Johann Sebastian Bach, lch ruf zu Dir, Herr Jesu Christ. Hörður Áskelsson leikur á orgel kirkjunnar. — Þjóðieg íslensk tónlist við trúarlega texta. Hamrahliðarkórinn syngur. Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar, — Sinfóníuhljómsveit fslands flytur tón- verk eftir Alvaro Monzano frá Ecuador. Höfundur stjórnar. Monzano er einn af gestum Tónmenntadaganna auk dr, Wolfgangs Beckers frá Þýskalandi, Mariu De Alvear frá Spáni og Guys Houts frá Frakklandi. Líkt og á ísmús- hátíðinni í fyrra munu þessir erlendu tónvisindamenn og tónskáld vinna að dagskrárgerð fyrir Ríkisútvarpið. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. 16.15 Af tónskáldum. Jón Leifs. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, Sesselja Agnes eftir Mariu Gripe. Áttundi þátt- ur. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir. Leikgerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Hall- dóra Björnsdóttir, Erla Rut Harðardótt- ir, Guðrún Þ. Stephensen, Herdis Þor- valdsdóttir og Helga Bachmann. 17.05 Bebop orgía! Bein útsending frá síðari hluta tónleika Jazzkvartetts Reykjavíkur í tónleikasal Gallís Sólons Islandus. Á efnisskránni eru verk eftir helstu höfunda bebop-tímabilsins. 18.00 Hús eru haettuleg, smásaga eftir Elisabetu Jökulsdóttur. Höfundur les. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 21.00 Saumastoíugleði. Umsjón og Örn Petersen dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Nóvellettur eftir Wilhelm Sten- hammar. Mats Widlund leikur á píanó. Lestur Passiusálma. Helga Bachmann les 18, sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Nínu Björk Árnadóttur skáldkonu. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur nor- ræna dægurtónlist frá Kaupmannahöfn. 9.03 Þetta lif. Þetta lif. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttirog Magnús R. Einarsson. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmt- anir, leikhús og allskonar uppákomur. Ekkifréttaauki kl. 14.00. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. Tilkynningaskyldan kl. 14.40. Heiðursgestur Helgarútgáfunnar lítur inn kl. 15.00. 16.30 Landsleikur i handknattleik: island - Danmörk. Bein lýs- ing frá Akureyri. 17.00 Með grátt í vöng- um. Gestur Einar Jónasson sér um þátt- inn. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt Rásar 2. UmsjðnT Arnar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20, 16,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda- listi Rás’ar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Veð- urfregnlr kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Hrafnhildur Björnsdóttir. 13.00 Smúllinn. Davið Þór Jónsson á léttu nótun- um. Radíusflugur vikunnar endurfluttar. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur Aðalstöðvar- innar. Spjallað um getraunaseðil vikunnar. Bein lýsing frá BBC. Umsjónarmenn: Sig- mar Guðmundsson og Lúðvík Örn Stein- arsson. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin, óskalög og kvéðjur. Umsjón: Björn Steinbek. 3.00 Voice of America, BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttirkl. 10, 11 og 12.12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Nokkrir dagskrárgerðarmenn Bylgjunnar eru á Akureyri og verða með innslög annað slagið með fréttir af iþrótt- um og atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlifsins. Fréttir kl. 13, 14, 15. 16 og 17. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur- vaktin. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 20.00 Kvöldvakt FM 97,9.5.00 Nætun/akt Bylgjunnar. BROSID FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Rúnar Róbertsson. 18.00 Daði Magnússon. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Nætur- vakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar- dagur! Jóhann Jóhannsson, Helga Sigrún og Ragnar Már. 10.15 Fréttaritari FM í Bandarikjunum, Valgeir Vilhjálmsson. 10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýska- landi, Árni Gunnarsson. 13.00 iþróttafrétt- ir. 13.15 Viðtal. 14.00 Getraunahomið. 14.30 Matreiðslumeistarinn, Úlfará Þrem- ur frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Slegið á strengi, hljómsveit kemur og spilar órafmagnað í beinni útsendingu. 15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlífið. 16.00 Hallgrímur Knstinsson. 16.30 Get- raun. 18.00 Iþróttafréttir. Getraunir. 19.00 Halldór Backman. Partýleikurinn. 22.00 Laugardagsnæturvakt Sigvalda Kalda- lóns. Partýleikurinn. 3.00 Laugardagsnæt- urvakt. SÓLINFM 100,6 9.00 Bjarni. 13.00 Löður. 17.00 Maggi M. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði og Þór Bæring. 24.00 Hans Steinar. 3.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 9.00 Natan Harðarson. Tónlist og óska- lög. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 Bandariski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólaf- ur Schram. 22.00 Davíð Guðmundsson. 3.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.