Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 3
dqgskrq C 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
FÖSTUPAGUR 4/6
SJÓNVARPIÐ
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00
PHDUIIEEIII ^Ævintýri Tinna
DnlllVACriVI Veldissproti Ottó
kars — fyrri hluti (Les aventures
de Tintin) Franskur teiknimynda-
flokkur um blaðamanninn knáa,
Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini
þeirra sem rata í æsispennandi ævin-
týri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leik-
raddir: Þorsteinn Bachmann og Felix
Bergsson. (17:39)
19.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward)
Breskur myndaflokkur um daglegt
líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn
Þórhallsson. (11:13)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 KICTT|D ►Blúsrásin (Rhythm
rlLI IIII and Blues) Bandarískur
gamanmyndaflokkur sem gerist á
rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aðal-
hlutverk: Anna Maria Horsford og
Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. (5:13)
21.05 ►Garpar og glæponar (10:13)
(Pros and Cons) Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Aðalhlutverk:
James Earl Jones, Richard Crenna
og Madge Sinclair. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
21.55
IfllllfUVIIIl ►Minjagripur
nTIIVITII IIII (Souvenir) Bresk
bíómynd frá 1987 byggð á sögu eft-
ir David Hughes. Roskinn Þjóðveiji
heimsækir dóttur sína til Frakklands.
Þar barðist hann með þýska hemum
í heimsstyijöldinni síðari og á hann
sækir áleitin minning frá þeim tíma.
Leikstjóri: Geoffrey Reeve. Aðalhlut-
verk: Christopher Plummer, Cather-
ine Hicks, Michael Lonsdale, Patrick
Bailey og Amelie Pick. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeft-
irlit ríkisins telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en 12 ára.
23.30 Tnyi IQT ►Count Basie (Mast-
lUIVLIOl ers of Jazz: Count
Basie) Bandarískur þáttur um djass-
meistarann Count Basie. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir. OO
0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur.
17 30 RADUAFEkll ►Kýrhausinn
DnHRACrlll Endurtekinn þátt-
ur.
17.50 ►Með fiðring í tánum (Kid’n Play)
Teiknimynd.
18.10 ►Ferð án fyrirheits (Oddissey)
Leikinn myndaflokkur um ævintýri
Jays og félaga. (8:13)
18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City) Leik-
brúðu- og teiknimyndaflokkur. (3:13)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Á norðurhjara (North of 60) Kan-
adískur myndaflokkur um Eric Olss-
en útbrunna borgarlöggu sem stend-
ur í skilnaði og ákveður að brenna
allar brýr að baki sér og gerast lög-
reglustjóri í smábænum Lynx River.
(1:16)
21.10 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur
gamanmyndaflokkur. (6:22)
21.40 tflfiyilVUniD ►Bingulreið
nWlHmlllUIH (Crazy Horse)
Gamanmynd um ungan mann, Max,
sem eltist við fyrrverandi konuna
sína, sem eltist við elskhuga sinn,
en er eltur af glæsilegri konu sem er
á flótta undan unnusta sínum. Aðal-
v hlutverk: Daniel Stern og Sheila
McCarthy. Leikstjóri: Stephen Wit-
hrow. 1988. Maltin gefur myndinni
verstu einkunn.
23.15 ►Hvítklædda konan (Lady in
White) Kvikmynd um ungan dreng,
Frankie, sem verður vitni að drauga-
gangi og dularfullum atburðum.
Kvikmyndahandbók Maltins gefur
myndinni þijár stömur af fjórum
mögulegum. Aðalhlutverk: Lukas
Haas, Len Cariou, Alex Rocco og
Katerine Helmond. Leikstjóri: Frank
La Loggia. 1988. Bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ ★ Kvikmynda-
handbókin gefur ★ ★ ★
1.05 ►Með lausa skrúfu (Loose Cann-
ons) Hér er á ferðinni gamanmynd
með Gene Hackman og Dan Aykroyd
í aðalhlutverkum. Hackman leikur
Mac Stem, lögregluþjón í Washing-
ton D.C., sem er nýbúinn að fá stöðu-
hækkun og nýjan félaga, Ellis Field-
ing. Mac er harður dijóli og var í
siðgæðisdeild lögreglunnar áður en
hann fór að fást við morðmál. Ellis
er sérfræðingur lögreglunnar í lög-
um. Hann er vandvirkur, gáfaður og
klikkaður. Leikstjóri: Bob Clark.
1990. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ V2 Kvikmyndahand-
bókin gefur ★ '/2
2.35 ►Busavígslan (Rush Week) Aðal-
hlutverk: Pamela Ludwig, Dean
Hamilton, Roy Thinnes og Don
Grant. Leikstjóri: Bob Bralver. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börn-
um.
4.10 ►Dagskráriok
Hvítklædda konan - Frankie (Lukas Haas) sér sýnir sem
leiðbeina honum í leitinni að morðingjanum.
Ungur piltur sér
undarlegar sýnir
Hvítaklædda
konan er
spennumynd
um dularfull öfl
sem reyna að
koma í veg fyrir
morð
STÖÐ 2 KL. 23.15 Kvikmynd um
ungan dreng sem verður vitni að
hrollvekjandi atburðum og dularfull
öfl sem reyna að koma í veg fyrir
morð. Willowpoint Falls er vinalegur
bær en í lágreistum húsunum býr
óttaslegið fólk. Á síðustu tíu árum
hafa ellefu börn verið myrt í bænum
og ef faðir Frankies hefði ekki kom-
ið honum til bjargar væru morðin
tólf. Frankie lifir árás morðingjans
af og fær undarlegar sýnir þar sem
lítil stúlka og dularfull, hvítklædd
kona reyna að leiðbeina honum í leit-
inni að morðingjanum. Kvikmynda-
handbók Maltins gefur myndinni
þijár stjörnur af fjórum mögulegum.
I aðalhlutverkum eru Lukas Haas,
Len Cariou, Alex Rocco og Katherine
Helmond. Leikstjóri og handritshöf-
undur er Frank LaLoggia.
Mynd rHjar upp
foma minningu
Minjagripur er
bresk bíómynd
um roskinn
Þjóðverja sem
glímir við fortíð
sína
SJÓNVARPIÐ KL. 21.55 Árið 1987
gerði breski leikstjórinn Geoffrey
Reeve bíómyndina Minjagrip eða
Souvenir eftir skáldsögu Davids
Hughes. í myndinni segir frá Kestn-
er, rosknum Þjóðveija búsettum í
Bandaríkjunum. Kona hans er dáin
og hann hefur lítið við að vera. Hann
fer að gramsa í gömlu dóti og finnur
máða ljósmynd af stúlkunni sem
hann varð ástfanginn af þegar hann
gegndi herþjónustu fyrir Þjóðveija í
Frakklandi árið 1944. Kestner
ákveður að fara aftur til Frakklands,
bæði til þess að treysta sambandið
við dóttur sína, sem þar býr, og til
þess að glíma við óþægilega minn-
ingu úr fortíðinni. Aðalhlutverkin
leika Christopher Plummer, Cather-
ine Hicks, Michael Lonsdale og Chri-
stopher Cazenove. Kristmann Eiðs-
son þýðir myndina.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Súrvive
the Savage Sea F 1992 11.00 Sugar-
land Express F 1974, Goldie Hawn
13.00 Huckleberry Finn Æ 1974,
Jeff East, Paul Winfield 15.00 The
Hostage Tower T 1980, Peter Fonda,
Billy Dee Williams, Keir Dullea 17.00
Survive the Savage Sea F 1992 18.40
US Top Ten, bandaríski vinsældalist-
inn 19.00 Mermaids G,F 1990, Cher,
Winona Ryder, Christina Ricci 21.00
Cover-Up Æ 1991, Dolph Lundgren
22.35 King of the Kickerboxers Æ
1989 24.10 Death of a Schoolboy F
1991, Reuben Pilsbuiy 1.40 52 Pick-
Up T 1986, Roy Scheider 3.30 Now-
here to Hide Æ 1987, Amy Madigan
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid
Game, leikjaþáttur 9.00 Card Sharks
9.25 Dynamo Duck 9.30 Concentrati-
on 10.00 The Bold and the Beautiful
10.30 Falcon Crest 11.30 E Street
12.00 Another World 12.45 Santa
Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael,
viðtaisþáttur 14.15 Diffrent Strokes
14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek: The Next Generation
17.00 Games World 17.30 E Street
18.00 Rescue 18.30 World Wrestling
Federation Superstars 20.00 Code 3
20.30 Exposure, fréttir úr kvikmynda-
heiminum 21.00 Star Trek: The Next
Generation 22.00 The Streets of San
Francisco 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Körfuknattleikur.
NBA keppnin 9.00 Knattspyma: Und-
ankeppni heimsmeistaramótsins 1994,
sýnt frá leikjum sem fram fóm á mið-
vikudagskvöldið, en þá áttust við lið
Englands og Noregs, Hollands og
Póllands og Skotlands og Eistlands
10.00 Tennis, bein útsending: Franska
opna mótið í Roland Garros íþróttahöll-
inni í París. í karlaflokki em aðeins
þeir fjóm bestu eftir 17.00 Körfu-
knattleikur NBA keppnin f Bandaríkj-
unum 17.30 Eurosport fréttir 18.00
Alþjóðlegar akstursíþróttir 19.00 ís-
hokkí: Ameríska NHL keppnin um
Stanley bikarinn 20.00 Tennis: Sýnt
það helsta frá viðureignum dagsins á
franska opna mótinu í Roland Garros
21.00 Hnefaleikar 22.00 Körfuknatt-
leikur. Alþjóðlega Foot Locker bikar-
mótið. Sýnt verður frá leik Ítalíu og
Þýskalands 23.00 Mótorþjólaakstur
23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = ungiingamynd V = vfsindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rðsor ).
Honno G. Sigurðardóttir 09 Tómas Tómos-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjorni
Sigtryggsson. (Endurtekið i hódegisút-
vorpi kl. 12.01.)
8.00 Fréttir. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó
ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Gogn-
rýni. Menningarfréttir ulon úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 .Ég mon þó tíð". Þóttur Hermonns
Rognors Stefónssonor.
9.45 Segðu mér sögu. Bornosoqo.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfími meó Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélogið i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Síqtryqgsson og Sigriður Arnordótl-
ir. 11:53 Dogbókin
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti
Bjorni Sigtryggsson. (Endurtekið úr morg-
unþætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorúlvegs- og við-
skiptomðl.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
.Leyndardómurinn í Amberwood", eftir
Williom Dínner og Williom Morum. 9.
og lokoþóttur. Þýðondi: Hjördis S. Kvar-
on. Leikstjóri: Boldvin Holldórsson. Leik-
endur: Herdís Þorvoldsdóttir og Helgi
Skúloson. (Áður ó dogskró 1978. Einnig
útvorpoð oð loknum kvöldfréttum)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir, Jón Karl Helgoson og Sif
Gunnorsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogan, „Sumorið með Mon-
iku", eftir Per Anders Fogelström Sigur-
þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor
Kjortonsdóttur (3)
14.30 Lengro en nefið nær. Frósögur of
fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum
rounveruleiko og ímyndunor. Umsjón:
ttorgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno.
17.00 Fréttir.
17.03 Fimm/fjórðu. Tónlist ó siðdegi.
Umsjón: Lono Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les. (28) Jórunn Sig-
urðordóttir rýnir i textann og veltir fyrir
sér forvitnilegum otriðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 „Leyndordómurinn I Amberwood",
eftir Williom Dinner og Williom Morum.
9. og lokoþóttur. (Endurflutt hódegisleik-
tit.)
20.00 islensk tónlist. Stefón Islondi og
Morio Morkon syngjo.
20.30 Gomlar kirkjur. Tjörn i Svorfoðor-
dol. Umsjón: Kristjón Sigurjónsson. (Áður
ó dogskró ó miðvikudog.)
21.00 Lærum oð hlusto. Úmsjón: Finnur
Torfi Stefónsson. (Áður útvorpoð sl.
þriðjudog)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Töfroteppið. Juon PeÁo Leibrijono
fró Spóni og Andolusi- hljómsveitin fró
Tongier syngjo og leiko.
23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos-
sonor.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm/fjórðu. Endurtekinn tónlistor-
þóttur fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lifsins
Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson.
Jón Björgvinsson tolor fró Sviss. Veðurspó
kl. 7.30 . 8.00 Morgunfréttir. Morgunút-
vorpið heldur ófrom. Fjölmiðlogognrýni Ósk-
ors Guðmundssonor. 9.03 Klemens Arnors-
son og Sigurður Ragnorsson. 10.30 íþrðtto-
fréttir. Afmæliskveðjur. Veðurspó kl. 10.45.
12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvit-
ir mófor. Umsjón: Gestur Einor Jónosson.
14.03 Snorrolaug. Umsjón: Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dagskró. Storfsmenn dægurmó-
loútvorpsins og fréttoritorar heimo og erlend-
is rekjo stór og smó mó! dogsins. Veðurspó
kl. 16.30. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G.
Tómosson og Leifur Houksson. 19.30 Ekki
fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Kvöldtón-
or. 20.30 Nýjosta nýtt. Andreo Jónsdóttir
kynnir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyðo
Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol.
Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Nætunrokt Rósor
2. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvokt
Rósor 2. heldur ófrom. 2.00 Næturútvorp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NftTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt í vöngum.
Endurtekinn þóttur Gests Einors Jónossonur
fró lougordegi. 4.00 Næturtónar. Veður-
fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt
i góðu. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
somgöngum. 6.01 Næturtónor hljómo
ófrom. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun-
tónor. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín
Snæhólm Boldursdóttir. 9.00 Górillo. Jokob
Bjornor Grétorsson og Dovíð Þór Jónsson.
12.00 ísiensk óskolög. 13.00 Yndisleg!
líf. Póll Óskor Hjólmlýsson. 16.00 Skipu-
logt koos. Sigmot Guðmundsson. 18.30
Tónlist. 21.00 Sló i gegn. Gylfi Þór Þor-
steinsson og Böðvor Bergsson. 1.00 Tónlisl.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 íslonds eina von.
Erlo Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson.
12.15 Tónlist i hódeginu. Freymóður.
13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni
Dogur Jónsson. 18.30 Gullmolor. 19.30
19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hofþór
Freyr Sigmundsson. 23.00 Pétur Valgeirs-
son. 3.00 Næturvokt.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, II, 12, 14,
15, 16, 17. iþróttofrittir kl. 13.
BYLGJAN Á ÍSAFIRBI
FM 97,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs.
19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og næturdog-
skró FM 97,9.
BROSIB FM 96,7
8.00 Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón
ótto fimm. 13.00-13.10 Fréttir fró
fréttostofu. 16.00 Jóhonnes Högnoson.
18.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Agúst Mognússon. 24.00
Næturvoktin. 3.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Glsloson. Umferðor-
fréttir kl. 8. 9.05 Helgo Sigrún Horðordótt-
ir. íþróttofréttir kl. 11. 11.05 Voldis Gunn-
orsdóttir. 15.00 ívor Guðmundsson.
16.05 í tokt við timonn. Árni Mognússon
ósomt Steinori Viktorssyni. íþróttofréttir kl.
17. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 Gull-
sofnið. Rognor Bjornoson. 19.00 Diskóbolt-
or. Hollgrimur Kristinsson leikur lög fró órun-
um 1977-1985. 21.00 Horoldur Gisloson.
3.00 Föstudogsnæturvokt.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og
18. Íþróttafrittir kl. II og 17.
HLJÓBBYLGJAN AKUREYRI FM
101,8
17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólorupprósin. Mognús Þðr Ásgeirs-
son. 8.00 Umferðorútvorp. 9.00 Sumo.
Guðjón Bergmon. 10.00 Óskologoklukku-
timinn. 11.00 Hódegisverðorpotturinn.
12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið.
13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Ég vil meiro (fæ
oldrei) 15.00 Richord Scobie. 18.00
Rognor Blöndol. 19.00 Hvað er oð gerost
um helgino? 21.00 Jón Gunnor Geirdol.
23.00 Grósko. Þossi ó næturvoktinni.
3.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Þægileg
tónlist, upplýsingar um veður og færð. 9.30
Bomaþótturinn Guð svoror. Sæunn Þórisdótt-
ir. 10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund.
13.00 Siðdegistónlist. 16.00 Lifið og
tilveron. Somúel Ingimorsson. 19.00 (s-
lenskir tónor. 20.00 Kristin Jónsdóttir.
21.00 Boldvin J. Boldvinsson. 24.00
Dogskrórlok.
Fróttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30.
Banaitundir kl. 7.05, 13.30 og
23.50.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 iðnskólinn. 16.00 Búmm! Gleðitón-
list fromtiðor. Tobbi og Jói. 18.00 Smósjó
vikunnor i umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson
og Sigurður Rúnorsson. 20.00 M.R. 22.00
F 8 24.00-4.00 Vokt.