Morgunblaðið - 27.06.1993, Side 5

Morgunblaðið - 27.06.1993, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JUNI 1993 C 5 Íslensk kryddolia 3 dl ólífuolía 1 dl arfi, saxaður 'A dl túnfíflar, stilkurinn skorinn úr 1 dl hundasúrur, saxaðar 'A dl blóðberg 2 msk. steinselja 1 tsk. hvítlaukur 1 tsk. pipar 1. Blandið öllu saman og látið standa í 4 klukkutíma. Ekta Bar B.Q. sósa 1 bolli pilsner 'A stk. laukur 2 bollartómatsósa 2 stk. hvítlauksrif 'A bolli sættsinnep 1 tsk. ferskur saxaður engifer 1 tsk. lórviðarlauf 2 msk. hunang 2 msk. Worchester 2 msk. edik 2 msk. soya 1 stk. negulnagli 1 stk. súputeningur salt og nýmulinn pipar 1. Laukurinn er svissaður í smá olíu í potti. 2. Öllu hinu er bætt í. Sósan látin malla í 1-2 tíma við vægan hita. Ath. Þessa sósu má nota sem kryddlög og marinera í henni en þá er saltinu sleppt með öllu. Köld hvítlaukssósa 3 dl majones 1 dl rjómi (óþeyttur) 2-3 stk. hvítlauksgeirar, smótt saxaðir 3 msk. fersk steinselja safi úr einni sítrónu salt og pipar 1. Hrærið allt saman. 2. Smakkið til með sítrónusafa, salti og pipar. Köld blóber jasósa 2 dl sýrður rjómi 1 tsk. timian 'Ad\ olífuolía salt og pipar 1. Snyrtið lambalærið og látið ná stofuhita. 2. Afhýðið hvítlauksgeirana. 3. Stingið með beittum hníf í lætið 10 stungur um 1 sm á dýpt. Sting- ið hvítlauksgeira í hverja stungu. 3. Penslið lærið með olífuolíunni og stráið kryddinu yfir. 4. Grillið í um a.m.k. 1 'A tíma. Reyksteik 1 Vz kg kjöt, með. beini 1 Itr. krækiberjalyng 1 Itr. birkilyng salt og pipar 1. Nota má hvaða tegund kjöts sem, naut, lamb eða grís. 2. Stráið saltinu og piparnum yfir kjötið, setjið á grillið. Skolið og þerrið lyngið og leggið yfir kjötið. 3. Snúið kjötinu á 15 mínútna fresti og þekið aftur eftir hvern snúning, en grillið alls í um 1-1 'A klst. en í 2 klst. ef grísakjöt er grillað. Ath. Til að varna því að það kvikni í lynginu má leggja álpappír sem búið er að stinga vel í og gata, undir kjötið. Nautasteik meó rauóvinssmjöri 4 nautasteikur T-bein, um 400 g hver 1. Grillið steikina á kolum skv. grillráðum í textanum. 2. Vilji fólk vel steikt kjöt, má skera um 2 sm langan skurð niður með beinunum þar sem þau mætast. Rauðvfnssmjör 2 dl rauðvín 250 g smjör 1 laukur, meðalstór 4 sveppir, meóalstórir kjötkraftur 1. Setjið rauðvínið í pott og sjóðið niður um helming. Kælið svo. Látið smjörið mýkjast við stofuhita. 2. Saxið smátt sveppi og lauk og léttsteikið á pönnu. Kælið. 3. Þegar vín, laukur og sveppir er kalt, hrærið þá saman við smjörið í hrærivél og smakkið til með kjöt- kraft. Glóóaóur f iskur Skötuselur og hörpudiskur ó spjóti Best er að nota tréspjót, sem fást víða og eru ódýr. Þau þarf helst að leggja í bleyti fyrst í 20—30 mín. 500 g skötuselur 400 g hörpudiskur 1 stór græn og önnur rauó paprika 1 gul- eða grænmerkja /zucchini) 1 lítil dós ananas í bitum 1 meðalstór rauðlaukur Skötuselurinn 500 g skötuselur 'A dl matarolía 1 msk. tómatþykkni (púré) safi úr 'A sítrónu 1 lítill hvítlauksgeiri 'A tsk. salt nýmalaður pipar 1. Setjið matarolíu, tómatþykkni og sítrónusafa í skál. Afhýðið hvítlaukinn, merjið og setjið sam- an við. Þeytið saman. 2. Takið allar himnur af skötu- selnum, skerið í bita á stærð við tvo sykurmola. Setjið bitana í lög- inn og þekið þá vel. Látið standa í kæliskáp í 4 klst. en 1—2 klst. við stofuhita. 3. Hellið á sigti, raðið bitunum á fat og stráið salti og pipar yfir. Hörpudiskurinn 400 g hörpudiskur 'A dl matarolía 'A dl serrí eða 1 'A dl eplasafi 1 msk. sítrónusafi 1 rifið epli 'A tsk. salt nokkrar beikonsneiðar 1. Þýðið hörpudiskinn í kæliskáp. 2. Setjið matarolíu, serrí eða eplasafa og sítrónusafa í skál. Morgunblaðið/Sverrir Girnilegar stórlúðusneiðar á grillinu. Afhýðið eplið, rífið gróft og setjið saman við. 3. Þerrið hörpudiskinn með eld- húspappír. Setjið í löginn og þekj- ið bitana vel. Látið standa í kæli- skáp í 4 klst. en 1—2 klst. við stofuhita. 4. Hellið á sigti, strjúkið af þeim löginn, raðið bitunum á fat og stráið salti og pipar yfir. Afhýðið rauðlaukinn, skerið í fernt, takið í sundur í rif. Takið steina og stilk úr paprikunum og skerið í bita. Hellið ananasbitum á sigti, þerrið með eldhúspappír. Klippið beikon í bita og skerið mergjuna í 'A sm sneiðar. Þræð- ið allt þetta ásamt skötusel og hörpudisk á víxl á grillteina. Leggið á vel heitt grillið í 6—8 mín. Snúið við öðru hverju. Hafið nálægt glóð á kolagrilli en mesta hita á gasgrilli. Meðlæti: Heitt snittubrauð með smjöri eða hvítlaukssmjöri. Laxaflak meó dilli 1 meðalstór laxaflak eða 2 minni safi úr 'A sítrónu 1 tsk. salt nýmalaður pipar 1 lífill pakki rjómaostur með dilli, 125g væn grein ferskt dill olía til að pensla roðið með samlokugrind 1. Skafið roðið vel. Hella má sjóð- andi vatni yfir til að ná af slími og hreistri. Þetta þarf að gera, ef borða á roðið, en grillað laxa- roð er mjög gott. 2. Beinhreinsið flakið, hellið á það safa úr sítrónu, stráið á það salti og pipar og látið bíða meðan þið hitið grillið. Skerið síðan í tvennt. 3. Smyrjið roðið með matarolíu, en holdhiiðina með rjómaosti, leggið dillið í greinum á annan flakbútinn, leggið síðan hinn yfir. ' 4. Hitið samiokugrind, smyrjið hana með matarolíu og leggið ( flakið á. Leggið á grillið, hafið mesta hita á grasgrilli en nálægt ( glóð á kolagrilli. Grillið á hvorri hlið í 6—8 mín., eftir þykkt flaks- ins og veðri. Berið fram með dill-kryddsmjöri og t.d. grilluðum kartöflusneið- um. Stórlúóa meó kryddslldarsmjöri 3 stórar lúðusneiðar safi úr 'A sítrónu 1 tsk. salt nýmalaður pipar 30 g smjör (2 smópakkar) 3 bitar kryddsíld nokkur graslauksstró matarolía til að pensla með 1. Skerið ugga af lúðunni, hreins- ið úr blóð, skafið roðið vel. Þvoið og þerrið með eldhúspappír. 2. Hellið sítrónusafa á fiskinn, stráið á hann salti og pipar og látið bíða meðan þið hitið grillið. 3. Merjið kryddsíldina með gaffli og setjið saman við smjörið ásamt fínt klipptum graslauk. 4. HitíS'grillið, hafið mesta hita á gasgrilli en staðsetjið grindina nálægt glóð á kolagrilli. 5. Smyrjið samlokugrind eða grindina á grillinu með olíu. 6. Leggið lúðusneiðarnar á sam- tokugrindina eða grindina, snúið við eftir 5 mínútur, smyrjið á kryddsíldarsmjörinu jafnt á þá sneið lúðunnar, sem búið var að grilla. Grillið á síðari hliðinni f 6—8 mínútur. K.Gests. 1 dl rjómi, þeyttur 3 dl blóber 1 msk. sykur 1 msk. sítrónusafi salt og pipar 1. Bláberin kramin og öllu blandað saman. Sósan á að standa í 2 tíma. Glóóaóur humar 800 g humar 2 bollar rifsber 1. Merjið berin og látið humarinn liggja í þeim í 4-5 tíma. 2. Þerrið og glóðið. Stráið yfir salti og ögn af nýmuldum pipar. Berjablótt lambakjöt lambalæri 250 g bláber, marin 250 g krækiber, marin 1. Látið lambalærið liggja í berjas- afanum í 1-3 daga í kæli í plast- poka. 2. Takið tímanlega út og látið ná stofuhita. 3. Penslið með olíu og grillið í a.m.k. 1 'A tíma. Hvitlaukslœri 1 lambalæri 10 hvítlauksgeirar 2 msk. steinselja, söxuð Hejtiv þú prtk að grv/la ömm Það er bœði einfalt ogfljótlegt að grilla Ömmupizzu og bragðið er ómótstœðilegt. Með því að hita pizzuna á gasgrilli með lokifier hún þann hita sem bakaraofn gefur ogþú fierð frábara pizzu með griUbragði. Ömmupizza bragðast enn betur með kryddoliu og með hverri fylgja nú uppskriftir að nokkrum Ijújfengum olíusósum. Glóðuð Ömmupizza - góð hugmynd að góðum mdtl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.