Morgunblaðið - 11.11.1993, Qupperneq 2
2 D
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993
Húsbúnað arj ól
Agœtu landsmenn
Ævintýraheimur jólanna er
kynningarrit fyrir vörur sem fást
í verslun IKEA. Eins og allir
landsmenn vita er vöruúrvalið í
IKEA nánast óendanlegt og er
þetta blað því kærkomin viðbót
við hinn árlega vörulista okkar
þar sem margar af þeim vörum
sem hér eru kynntar rúmast ekki
í listanum.
1.880
FONTEN >
SKISS vasi
Eins og þið sjáið þegar þið skoðið
blaðið þurfa falleg húsgögn ekki
að kosta mikla peninga. T.d. er
hægt að fá hina eigulegustu hluti
hvort heldur sem er til heimilis
eða gjafa, fyrir andvirði einnar
bókar.
TIDO
Ævintýraverð í IKEA
í gegnum árin hefur IKEA verið
leiðandi í lágri verðlagningu á
húsbúnaðarmarkaðnum á
Islandi. Það hefur verið staðföst
stefna okkar að bjóða vörur
okkar á eins lágu verði og kostur
er. Það er óhætt að segja að fyrir
þessi jól hefur okkur tekist sér-
lega vel til þar sem vöruverð
okkar hefur sennilega aldrei
verið hagstæðara en nú. í
sumum tilfellum höfum við náð
svo hagstæðu verði að það er
ævintýri líkast. Þessum vörum
eru gerð sérstök skil í blaðinu
með rauðum verðmerkingum.
Við bendum lesendum á að veita
þessu sérstaka athygli.
TIDO
BRASTORP
framreiðsluborð
ANTIPOD
kertastjaki
25 sm. s
Jólaskraut í IKEA
Það gleður okkur hjá IKEA að
geta nú enn frekar tekið þátt í
jólunum hjá viðskiptavinum
okkar. í ár bjóðum við upp á
glæsilegra úrval af fallegu og
vönduðu jólaskrauti en nokkru
sinni fyrr. Eins og við öll vitum
getur fallegt skraut gefið híbýl-
um okkar sérstakan jólasvip og
gert jólin öll mun hátíðlegri, ekki
síst fyrir litla fólkið, en jólin eru
jú oft nefhd hátíð bamarma.
PREJS ávaxta
1.475,
AKVARELL
Afgreiðslutími
Nú sem fyrr lengjum við
afgreiðslutímann í verslun okkar
fyrir jólin. Frá og með sunnudeg-
inum 14. nóvember verður opið á
sunnudögum frá kl. 13-17, en ffá
kl. 12-17 í desember. Á virkum
dögum verður að venju opið frá
kl. 10-18:30, og á laugardögum
frá kl. 10-16. Auk þess minnum
við á hefðbundna kvöldopnun
þegar nær dregur jólum.
19.900,-5
BRETT skatthol
5.950,
ATTILLA
^barstóll
1 svartur
Jólaepli, 4 í pk. PANKA
geisla-
diska-
m standur
Með jólakveðju
Gestur Hjaltason
verslunarstjóri