Morgunblaðið - 08.12.1993, Side 3
2 C
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
C 3
ÞRAUTIR
Getið þið fund-
ið hvaða smá-
atriði eru ólík á
myndunum.
Það eru alls fimm smáatriði
sem gera að verkum 'að
myndirnar eru ekki alveg
eins. Getið þið komið auga á
hvað það er?
Hversu margir eru krókarnir?
Aumingja fiskurinn. Hversu margir eru krókarnir eiginlega
í vatninu?
Svar á baksíðu
Leggið saman og reynið
síðan að teikna alveg eins
Reynið að leggja saman tölurnar hér á myndinni
og athugið hvort þið getið fundið út hversu gam-
all apinn er.
Þið getið síðan reynt að teikna svona apa!
Svar á baksíðu
Hulda Davíðsdóttir
Eyþór Þorgeirsson
Eyþór er fimm ára og býr í Kópavogi. Risaeðl-
ur eru í miklu uppáhaldi og hann segist alltaf
Iesa um þær ef hann finni eitthvað. Þessi eðla
sem hann teiknaði heitir Kambeðla.
Pennavinur
Heiða Helgadóttir sem er átta ára óskar eftir
pennavinum á aldrinum 8-9 ára. Áhugamálin
eru myndbönd, tónlist og sund.
Heimilisfangið er:
Heiða Helgadóttir
Aðalgötu 23
550 Sauðárkróki
'Putcuwhjakm).
Rut Gunnarsdóttir
Hucoa Oa'JÍ'ÐS&Ótt/R
.. /c<« <í>s\dz\
Rut Gunnarsdóttir býr í Garðabæ. Það er auðséð
að hún er farin að hlakka til jólanna. Hér á mynd-
inni er Stekkjastaur á leið til byggða og þessi
líka myndarlegi snjókarl fyrir aftan.
Hulda sem býr í Garðabæ gerði þessa skemmti-
legu mynd af ömmu og afa.
Það er auðséð að amman er myndarleg í
höndunum!
Berglind Glóð Garðarsdóttir
í Kópavoginum á heima þriggja ára stúlka sem
heitir Berglind Glóð. Hún sendi okkur þessa mynd
af sér. Berglind er á leikskólanum Furugrund og
deildin hennar heitir Dropasteinn.
FOINIDUR
Jólakötturinn
Þetta er jólaköttur sem þið
ættuð flest að geta ráðið við
að föndra, þau yngstu e.t.v.
með hjálp stærri systkina eða
foreldra.
Þið þurfið þykkan pappír sem
þið sníðið síðan eftir teikn-
ingunum hér sem fylgja. Eins og
‘þið sjáið er það einn haus, ein
rófa og tvö stykki búkur.
Klippið sniðið síð.an út og setjið
hausinn og rófuna á milli tveggja
búkhluta. Heftið í gegn þannig
að hausinn festist og það sama á
við um rófuna.
1 ? -
Munn, augu og veiði-
hár búið þið til úr
pappír líka en hafið
hann öðruvísi á litinn
en kisuna sjálfa og
límið á.
Kisan á að gera
staðið eftir að þið eruð
búin að bretta búk-
hlutana í sundur.
mmm
CmAGGA SlOZiPAK.’
olCÖrTUlZlMN /HINN, ’
HANU TKÚ&O/Z ,SETTt
LElKFANGAMÚStUÁ S.ÍHA
OFAN I SKÁL MBO JÓLA-
sjcEeyr/NSU sbm é<z
Cf Cs Cf H H H HHHH H HH H H HH////Í
íftMt7AV?e>