Morgunblaðið - 15.03.1994, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994
B 7
Barcelona........28 17 4 7 68:36 38
Real Madrid......28 15 6 7 43:30 36
RealZaragoza....28 13 6 9 47:34 32
Bilbao...........28 12 8 8 41:29 32
Sevilla..........28 11 9 8 40:30 31
Albacete.........28 9 12 7 36:35 30
Tenerife.........28 12 5 11 37:39 29
Sociedad.........28 11 7 10 33:38 29
Gijon............28 12 4 12 36:35 28
Santander..........28 11 6 11 31:30 28
Valencia.........28 10 8 10 35:39 28
Portúgal
Benfíca - Famalicao...............8:0
Porto - Salgueiros................1:0
Boavista - Setubal................1:0
Guimaraes - Belenenses...........3:0
Gil Vicente - Estrela Amadora....1:0
Beira Mar - Braga................0:0
Farense - Maritimo...............0:0
Estoril - Pacos Ferreira.........2:1
Holland
Breda - Go Ahead Eagles...........2:2
Leeuwarden - Maastricht..........2:1
Volendam - Groningen.............1:0
Waalwijk - PSV Eindhoven.........1:1
Utrecht - Vitesse Amhem..........2:1
Roda JC - Sparta.................4:0
Twente - Feyenoord...............1:1
Staða efstu liða:
Ajax............25 21 2 2 66:17 44
Feyenoord.......25 14 10 1 44:17 38
PSVEindhoven....25 11 10 4 43:23 32
VitesseAmhem....25 13 3 9 49:28 31
Breda...........25 12 6 7 48:33 30
RodaJC..........25 13 4 8 40:27 30
Landsleikir
Vináttulandsleikur:
Bandaríkin - S-Kórea.............1:1
Balboa (64.) - Armstrong (32. sjálfsmark)
10.319
ÍSHOKKÍ
NHL-deildin
Leikir aðfaramótt sunnudags:
New Jersey - Boston..................2:1
Pittsburgh - NY Rangers..............6:2
Washington - Quebec..................3:4
Los Angeles - Buffalo................3:5
Toronto - Winnipeg...................3:1
Calgary- SanJose.....................2:0
Montreal - Philadeiphia..............4:4
ST Louis - NY Islanders..............5:5
Hartford - Dallas....................2:2
■l’rír siðustu leikimir eftir framlengingu.
Leikir aðfaramótt mánudags:
Hartford -Pittsburgh.................2:3
Chicago - Vancouver..................5:2
New Jersey - Dallas..................4:0
Anaheim - Ottawa....................5:1
Philadelphia - Tampa Bay.............5:5
■Eftir framlengingu.
FRJÁLSAR
ÍÞRÓTTIR
EM innanhúss
KONUR
3.000 ganga:
Annarita Sidoti (ftalíu)........11.54,32
Beate Gummelt (Þýskalandi)......11.56,01
Elena Arshintseva (Rússlandi)...11.67,48
60 metra hlaup:
Nelli Fiere-Cooman (Hollandi).......7,17
Melaine Paschke (Þýskalandi)........7,19
Patricia Girard (Frakklandi)........7,19
800 m hlaup:
Natalia Doukhnova (Hv-Rússlandi)..2.00,42
EllaKovacs (Rúmeníu).............2.00,49
Carla Sacramento (Portúgal)......2.01,12
1.500 m halup:
Ekaterina Podkopayeva (Rússl.)...4.06,46
Liudmila Rogacheva (Rússlandi)...4.06,60
Malgorzata Rydz (Póllandi).......4.06,98
Þrístökk:
InnaLasovskaya(RússlanÖi)..........14,88
Anna Biriukova (Rússlandi).........14,72
Sofia Bozhanova (Búlgaríu).........14,52
Kúluvarp:
Astrid Kumbernuss (Þýskalandi).....19,44
Larisa Peleshenko (Rússlandi)......19,16
Svetla Mitkova (Búlgaríu)..........19.09
KARLAR:
60 metra grindahlaup:
Colin Jackson (Bretlandi)...........7,41
George Boroi (Rúmeníu)..............7,57
Mike Fenner (Þýskalandi)............7,58
Þrístökk:
Leonid Voloshin (Rússlandi)........17,44
Denis Kapustin (Itússlandi)........17,35
Vasily Sokov (Rússlandi)...........17,31
Stangarstökk:
Piotr Bochkarev (Rússlandi).........5,90
Jean Galfione (Frakklandi)......<...5,80
Igor Trandenko (Rússlandi)..........5.75
400 m hlaup:
Du’aine Ladejo (Bretlandi).........46,53
Mikhail Vdovin (Rússlandi).........46,56
Rico Lieder (Þýskalandi)...........46,82
1.500 m lilaup:
Davis Strang (Bretlandi).........3.44,57
Bramko Zorko (Króatfu)...........3.44,64
Kader Chekhemani (Frakkland).....3.44,65
3.000 m hlaup:
Kim Bauermeister (Þýskalandi).....7.52,34
Ovidiu Olteanu (Rúmeníu)..........7.52,37
Rod Finch (Bretlandi).............7.53,99
Langstökk:
DietmarHaaf (Þýskalandi).............8,15
Konstantinos Koukodimos (Grikkl.)....8,09
Bogdan Tudor (Rúmeníu)...............8,07
Ivaylo Mladenov (Búlgaríu)...........8,07
Hástökk:
Dalton Grant (Bretlandi).............2,37
Jean-Charles Gicquel (Frakklandi)....2,35
Hendrik Beyer (Þýskalandi)...........2,33
Sjöþraut:
Christian Plaziat (Frakklandi)......6,268
Henrik Dagard (Svíþjóð).............6,119
Alain Blondel (Frakklandi)..........6,084
Meistaramót öldunga
Úrslit í nokkrum greinum féllu úr þegar
birt voru úrslit í Meistaramót öldunga inn-
anhúss. Aldursflokkar, nöfn, félög og
árangur:
Þrístökk kvenna án atrennu:
35 Hólmfrfður Erlingsdóttir, UFA....7,05
Árný Hreiðarsdóttir, Óðni........6,87
40 Hrönn Edvinsdóttir, Víði.........5,89
45 Anna Magnúsdóttir, HSS...........5,28
Kúluvarp karlar:
35 Magnús Bragason, HSS............13,43
35 Flosi Jónsson, UFÁ..............11,16
40 Elías Sveinsson, ÍR.............11,45
45 Páll Ólafsson, FH............... 9,85
50 Jón Ó. Þormóðsson, ÍR...........10,78
50 GunnarH. Gunnarsson, Léttir.....10,37
55 Bogi Sigurðsson, KR.............10,07
60 ÓlafurJ.Þórðarson, ÍA...........11,24
60 Þórður B. Sigurðsson, KR........ 8,71
65 Hallgrímur Jónsson, HSÞ.........11,67
■íslandsmet
75 Jóhann Jónsson, Víðir ..........10,12
■fslandsmet
50 m hlaup karla:
53 Jón Oddsson, FH...................6,2
40 Kristján Gissurason, UMSB.........6,3
40 Gunnar Árnason, UNÞ...............7,2
45 Trausti Sveinbjömsson, FH.........6,6
45 Páll Ólafsson, FH.................7,0
45 Öm Þorsteinsson, ÍR...............7,4
55 Kristófer Jónasson, HSH...........7,8
50 m grindahlaup karla:
40 Aðalsteinn Bemharðsson, UMSE...7,4
LISTHLAUP
Á SKAUTUM
HM í skautahlaupi
Gautaborg
500 m karla:
Ids Postma (Hollandi)..............38,39
Hiroyuki Noake (Japan).............38,50
Naoki Kotake (Japan)...............38,90
Roberto Sighel (ítalfu)............38,91
5.000 m karla:
Kjell Storelid (Noregi)..........7.11,63
Johann Olav Koss (Noregi)........7.14,21
JaromirRadke (Póllandi)..........7.16,05
Rene Taubenrauch (Þýskalandi)....7.18,35
1.500 m karla:
Johann Olav Koss (Noregi)........1.59,68
Andrey Anufrienko (Rússlandi)....2.00,76
Hiroyuki Noake (Japan)...........2.00,95
Rintje Ritsma (Hollandi).........2.01,25
10.000 m karla:
Johann Olav Koss (Noregi).......14.49,58
Kjell Storelid (Noregi).........14.51,68
■Koss varð heimsmeistari, sigraði f tveimur
greinum. Hollendingurinn Ids Postma varð
annar og landi hans Rintje Ritsma þriðji.
HAND-
KNATTLEIKUR
2. DEILD KARLA
HK - FRAM.......................23:20
GRÓTTA- UBK.....................24:20
FJÖLNIR- ÍH.....................20:22
UBK - ÍH........................27:25
Fj. leikja U J T Mörk Stig
HK 4 2 1 1 88: 83 9
GROTTA 4 3 0 1 89: 76 8
UBK 4 3 0 1 91: 84 6
IH 4 2 1 1 92: 91 6
FRAM 4 1 0 3 83: 87 2
FJÖLNIR 4 0 0 4 71: 93 0
í kvöld
Handknattleikur
1. deild kvenna, úrslitakeppni:
Eyjar: ÍBV - KR..................20
Körfuknattleikur
Úrvalsdeild:
Hlfðarendi: Valur - UMFS..........20 .
Sauðárkrókur: UMFT - UMFN.......20
1. deild kvenna:
Keflavík: ÍBK - UMFG.............20
Seljaskóli: ÍR-ÍS................20
KORFUKNATTLEIKUR
Skagamenn stefna
á úrslKakeppnina
SKAGAMENN nálgast úrslita-
keppnina íkörfuknattleiknum
óðafluga. í gær var enn eitt
skrefið í átt að henni stigið er
liðið vann Valsmenn 86:96. Lið-
ið þarf tvö stig til viðbótar til
að vera öruggt og tveir leir eru
eftir, gegn Snæfelli og Borg-
nesingum.
Valsmenn virtust eitthvað órólegir
í upphafi leiks og hittu mjög
illa auk þess sem þeir áttu talsvert
af misheppnuðum
Skúli Unnar sendingum sem eld-
Sveinsson fljótir Skagamenn
skrifar nýttu til fullnustu.
En Valsmenn réttu
heldur úr kútn,um og þeir létu Skag-
ann ekki fara of langt, munurinn tíu
stig í leikhléi, 34:44.
Það háði Skaganum að Einar
meiddist upp úr miðjum fyrri hálf-
leik, en hann kom inná aftur snemma
í þeim síðari. Valur jafnaði er 13
mínútur voru eftir, 57:57, en þá
skipti ÍA um gír og með frábærum
leikkafla, þar sem leikmenn stálu
knettinum nokkrum sinnum af Völs-
Morgunblaðið/Bjarni
ívar Ásgrímsson
KEILA
_ Elín og Valgeir
íslandsmeistarar
Islandsmóti einstaklinga í keilu
lauk í Keiluhöllinni í Reykjavík
um helgina, en mótið ehfur staðið
frá því 1. mars og keppt var í öllum
keilusölum landsins.
Elín Óskarsdóttir úr Keilufélagi
Reykjavíkur sigraði í kvennaflokki
og Valgeir Guðbjartsson úr sama
félagi í karlaflokki.
Elín vann Rögnu Matthíasdóttur,
KFR, í tvöföldum úrslitaleik, fékk
372 stig gegn 369 stigum. Agústa
Þorsteinsdóttir úr KFR varð í þriðja
sæti.
Valægeir vann Jón Helga Braga-
son, KFR, í tvöföldum úrslitaleik,
415-369. Þriðji varð Ásgeir Þór
Þórðarson, KGB. Ásgeir náði mjög
góðum árangri þegar hann fékk
1.425 stig í sex leikjum. Það er ís-
landsmet og í leiðinni setti hann
Islandsmet í fímm leikjum, 1.192
stig, og í fjórum leikjum, 987 stig.
Leikirnir hjá honum voru: 203, 269,
215, 300, 205 og 233. 300 leikurinn
var jafnframt metsjöfnun.
Mjög góð þátttaka var í mótinu,
22 kepptu í kvennaflokki og 113 í
karlaflokki. Spilamennskan var
einnig með ágætum og meðalskor
efstu manna um 10 stigum betra
en á síðasta íslandsmóti.
A Þjálfaranámskeið
hJÍK C-stig KSÍ
verður haldið í Iþróttamiðstöðinni í Laugardal
25. - 27. mars 1994.
Kennslugreinar: Leikfræði Kennslufræði
Sálarfræði þjálffræði
Næringarfræði Iþróttameiðsl
Skráning er hafin á skrifstofu KSI, sími 81 4444.
Þátttökugjald kr. 10.000.
Inntökuskilyrði: B-stig KSI
GÓD ÞJÁLFUN - BETRI KNATTSPYRNA
FRÆÐSLUNEFND KSÍ
urum og grimmdin í fráköstunum
var mikil, tókst liðinu að koma sér
upp góðri forystu sem dugði. Fjöl-
margir Skagamenn, sem fylgdu lið-
inu, voru vel með á nótunum og
studdu sína inenn.
Grayer var Völsurum erfiður,
gerði 36 stig og tók mikið af fráköst-
um. Haraldur átti góðan dag og Ein-
ar einnig. Þá var Ivar dijúgur er á
þurfti að halda. Hjá Val voru Bryjn-
ar, Rangar og Björn bestir. Annars
er mesta furða hvað Vaismenn geta
leikið vel þegar haft er í huga að
þeir hafa engan erlendan leikmann.
Liðsheildin er bara nokkuð sterk og
þrátt fyrir að vanta tilflnnanlega
hávaxinn leikmann inní teiginn bæta
þeir það að nokkru upp með mikilli
baráttu og útsjónasemi.
Vonir Snæfells minnka
Keflavík sigraði Snæfell örugglega
90:76 í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik í fyrrakvöld og dvínuðu þar
með vonir Snæfell-
María inga um sæti í úrsli-
Guðnadóttir takeppninni enn frek-
skrifar ar. Snæfellingar léku
án Eddies Collins,
sem tók út leikbann og IBK án Jóns
Kr. Gíslasonar, sem er meiddur.
Leikurinn fór frekar rólega af
stað, en Keflavík var þó yfirleitt með
fjögurra til sex stiga forystu. Þegar
sjö mínútur voru til loka fyrri hálf-
leiks og staðan 31:25 fyrir ÍBK, settu
gestirnir í gír og keyrðu hreinlega
yfir lið heimamanna. Munurin var
22 stig í hléi, 54:32.
í seinni hálfleik spiluðu Snæfell-
ingar mun betri vörn, skiptu yfir í
svæðisvörn og náðu að minnka mun-
inn niður í níu stig, 71:80, þegar
tæpar þrjár mínútur voru til leiks-
loka. En lengra komust þeir ekki og
öruggur sigur ÍBK var í höfn.
Bestir í liði Snæfells voru Sverrir
Sverrisson og Hreiðar Hreiðarson.
Einnig átti Hreinn Þorkelsson góðan
dag. Bestur í liði Keflavíkur var Al-
bert Óskarsson.
Gefii golfvörur
í fermingargjöf
ViÖ bjóöum 10% staðgreiösluafslátt
af öllum okkar vörum til mánoöamóYa.
Versliö í sórverslun golfarans, þaá er
ykkar hagur.
Sendum í póstkröfu um land allt.
GOLFVÖRURSF.
Lyngási 10, Gorðabæ, simi 651044.
VALUR - SKALLAGRÍMUR
Karfa # ikvöldkl.200 Hlióarendi