Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 B 7 til að það borgi sig fremur að reka fyrirtækin áfram heldur en að loka þeim. Þetta verður hins vegar til þess að staðan á markaðnum breyt- ist ekki og með þessu móti er verið að verðfella eignimar sem bundnar em í hótelunum. Lánastofnanirnar eru að stuðla að verðfellingu sinna eigna og annarra og um leið veðanna sinna. Eg tel að lánastofnanimar séu að grafa undan sínum eigin hags- munum vegna þess að þær eiga einn- ig hagsmuna að gæta í starfandi fyrirtækjum sem stefna mörg hver í gjaldþrot. Við vitum ekki hvaða fyrirtæki bætist næst í gjaldþrota- hópinn. Það er spurning hvort ekki sé betra fyrir þá aðila sem súpa seyðið af fjárfestingarsukkinu í hótelrekstr-. inum, þ.e. lánastofnanimar, að draga hreinlega þessi gjaldþrota hótel út af markaðnum a.m.k. tímabundið og reyna að nýta þessar eignir á annan hátt. Það mætti leigja herbergi tii skólanemenda, sem sumargistirými þar sem það á við eða láta þær standa auðar þangað til staðan á markaðn- um breytist. Eftir það má selja þess- ar eignir til sinna upphaflegu nota. 6-7 milljóna tap á Hótel KEA Hótel KEA hefur ekki farið var- hluta af erfiðleikum í hótelrekstri en nýtur þess að hafa haft öfluga bak- hjarla. Hótelið var endurbyggt á ár- unum 1984-1986 og smíði viðbygg- ingar lauk árið 1988. Við það fjölg- aði herbergjum úr 30 í 72 þannig að rekstrareiningin varð mun hag- kvæmari en áður. Reksturinn er að öllu leyti á vegum KEA en fasteign- in sjálf er hins vegar í eigu sérstaks húsfélags sem kaupfélagið á 65% hlut í á móti Olíufélaginu og Vá- tryggingaféiagi íslands. Þetta félag var stofnað í framhaldi af endur- byggingu hótelsins og ákváðu eig- endur þess í fyrra að auka hlutaféð um 110 milljónir til að treysta rekstr- argrundvöllinn. „Frá því endurbyggingunni lauk þá hefur afkoman verið viðunandi en samt ekki nægilega góð til að standa undir ljárfestingunni og alls ekki skilað ávöxtun af eigin fé,“ seg- ir Gunnar. „Hagnaður af rekstri að teknu tilliti til húsaleigu varð 7,6 milljónir árið 1991 en fór niður í 4,9 milljónir árið 1992. Árið 1993 varð mjög erfitt ár hvernig sem á það er litið og tapið verður á bilinu 6-7 milljónir. Það varð bæði samdráttur í eftirspum frá fyrirtækjum og ein- FJARMOGNUN OKKARER EINFOLD OG FUÓTLEG Lýsing hf. SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI 689050 • FAX 812929 HYMAX staklingum. Ofan á það bættist síðan við mjög erfitt tíðarfar, því fyrstu þrír mánuðir ársins eru þeir verstu sem ég man eftir m.t.t. helgarferða og skemmtanahalds. Flug raskaðist flesta föstudaga fyrstu þrjá mánuði ársins og sumarið var einnig mjög slæmt. Þetta þýddi um 25-30% sam- drátt í lausaumferð hér á svæðinu sem kom fyrst og fremst niður á veitingasölu og skemmtanahaldi. Þá dró mjög úr ráðstefnuhaldi í fyrra- haust en það hafði reyndar verið með besta móti árið 1992. Það varð versnandi afkoma í gistingu bæði vegna verri nýtingar og lægra meðal- verðs.“ Gunnar segir KEA í beinni sam-. keppni við hótelin á Reykjavík bæði um viðskiptavini á landsbyggðinni og ráðstefnur. „Fyrir utan það eru hótel í Reykjavík leiðandi í verði og við getum ekki boðið hærra verð en hótel í Rcykjavík. Að mínu mati lækkaði verð vegna aukinna undir- boða á síðasta ári og miðað við þær upplýsingar sem ég hef frá öðrum hótelum var þróunin hjá þeim svip- uð. Það sem skilur milli lífs og dauða hjá okkur er hvemig til tekst með ráðstefnuhald á haustin og vorin. Áætlanir okkar gera ráð fyrir því að reksturinn verði í jafnvægi á þessu ári og í þeim er ívið meiri bjartsýni en í fyrra. Það lítur vel út með sumarið en hins vegar sjáum við aukningu frá erfiðu ári. Við erum þó ekkert lausir við vandann því það vantar svo gífurlega mikið upp á.“ KB @4;. Stel? símstöðvar - mismunandi stærðir - gott irerð Ymsir valmöguleikar: • Langlínulæsing • Símofundir • Hringiflutningor innanhúss og i heima- og bilasima • Tengimöguleíkar f. útvarp hólalarakerfi, dyrasima, neyðarkerfi o.fl. • Skilaboða- og kallkerfi • Og margt fleira! SÍNWIRKINN Símtczíq fif Hátúni 6a, simi 614040 Ailar gerðir símtækja • fax - símsvara o.fi. VERÐBREFASJ OÐIR LANDSBREFA HF. Góð fj árfesting á traustum grunni ONDVEGISBREF langtíma vaxtarbréf, eignarskattsfrjáls LAUNABREF langtíma tekjubréf, eignarskattsfrjáls 100% Abyrgb rfkissjóös ISLANDSBREF - langtíma vaxtarbréf Sjálfskuldarábyrgft 4% 2% Hlutabréf Vebskulda- bréf 22% Traust fyrirtœki 1% 100% Abyrgb ríkissjóðs FJORÐUNGSBREF - langtima tekjubréf Veöskuldabréf 3Rfkl og sveltarfélög I 26% Bankar og (Jármála- 12% 1% Hlutabrét 21% Bankar og fjármálastofnanlr 61% Rlki og sveitarfélög REIÐUBREF - skammtíma vaxtarbréf Veöskuldabréf 1%_ 6% Traust fyrirtækl ÞINGBREF langtíma vaxtarbréf 0,3% Hlutabréf Bankarog fjármála- stofnanir 29% 64% Rlki og sveltarfélög VeRÐBRÉFASJÓÐIR LANDSBRÉFA hafa vaxið jafnt og þétt og voru rúmir 4,9 milljarðar króna í vörslu þeirra 1. mars síðastliðinn. Á árinu 1993 gáfu verðbréfasjóðimir að jafnaði mjög góða ávöxtun og í mörgum tilfellum þá bestu þegar miðað er við sambærilega sjóði. Almennt var ávöxtun verðbréfasjóða óvenju góð á síðasta ári og helgast það að vemlegu leyti af þeirri miklu vaxtalækkun sem ríkisstjórnin beitti sér fyrir á seinni helmingi ársins. Af þeim sökum á það betur við nú en oft áður að ávöxtun í fortíð þarf ekki að vera vísbending um ávöxtun í framtíð. SYSLUBREF langtíma vaxtarbréf 27% Veöskuldabréf 99,7% Abyrgö ríklssjóðs HEIMSBREF langtima vaxtarbréf Ábyrgð ríkissjóðs Rfki og svellarfélög 49% Erlendlr hlutabréla- sjóöir 26% Erlendar bankalnnstæöur 12% 12% 39% Erlend hlutabréf Ábendingar sem LANDSBRÉF gefa varðandi verðbréfaviðskipti: Verðbréf gefa að jafnaði hærri ávöxtun en önnur spamaðarform, sérstaklega þegar litið er til lengri tíma. Þau eru þó sjaldan alveg áhættulaus. Verðbréf geta til dæmis tapast eða gengi þeirra lækkað. Almennar vaxtahækkanir, breytingar á skattalögum, gengi gjaldmiðla og versnandi efnahagshorfur geta stundum valdið verðlækkun á verðbréfamarkaðnum í heild og dregið tímabundið úr ávöxtun verðbréfa- sjóða. Vel rekinn verðbréfasjóður gerir þessa tjárfestingu hins vegar öruggari, því að eignum sjóðsins er dreift á mörg ólík bréf. RAUNÁVÖXTUN á ársgrundvelli Síðastl. 6 mán. Síðastl. 12 mán. Síðastl. 24 mán. ÖNDVEGISBRÉF 21,0% 15,4% 12,0% LAUNABRÉF 22,3% 15,3% 11,4% ÍSLANDSBRÉF 8,7% 7,8% 7,5% FJÓRÐUNGSBRÉF 8,5% 8,2% 7,7% ÞINGBRÉF 30,4% 25,9% 16,6% SÝSLUBRÉF 2,1% -2,2% -0,7% HEIMSBRÉF 20,5% 25,9% 15,5% REIÐUBRÉF SíÖastl. 3 mán. 7,2% Síöastl. 6 mán. 7,7% Síöastl. 12 mán. 7,4% & Ávöxtunartölur miöast viö 1. mars 1994 LANDSBRÉF HF. Landsbankinn stendur meö okkur ■v Suöurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598 Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.