Morgunblaðið - 07.04.1994, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 07.04.1994, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1994 Útvegsmenn Norðurlandíl Útvegsmannafélag Norðurlands boðar til fundar á Hótel KEA föstudaginn 8. apríl nk. kl. 13.30. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Ráðstefna Barnaheilla á Norðulandi eystra Safnaðarheimili Akureyrarkirkju 16. aprfl 1994 Viðmót gagnvart bömum og unglingum 09.30 Skráning og gögn afhent. Morgunkaffi. 10.00 Ráðstefnan sett: Kristín AAalsteinsdóttir, formaður Bamaheilla á Norðuriandi eystra. 10.15 Einar Gyifi Jónsson, sálfræðingur. Samskipti unglinga og fullorö- inna - harkan 6 eða „vorum við nokkuð skárri sjálf?“ 11.00 Margrét Pála Ólafsdóttir, leikskólastjóri: Samskiptaþjálfun og hegðunarkennsla í stað valdaátaka, sektarkenndar og vantrúar. „Það sem þér viljið að aðrir..." 12.00 Umræður. 12.15 Hádegisverður á Hótel KEA. 13.30 Karólina Stefánsdóttir, félagsráðgjafi: Hið fyrsta viðmót. 13.45 Helga Magnúsdóttir, fóstra: Aðgát skal höfð í nærveru sálar. 14.00 Guðmundur Sigvaldason, varaformaður Heimilis og skóla: Viðhorf foreldra gagnvart bömum sínum. 14.15 Umræður. 14.30 Hörður Flóki Óiafsson og Vilhelm Jónsson, nemar. Unglingar í samfélagi Mammons. 14.45 Sigríður Traustadóttir, kennari: Orð/athöfn - gleði/hryggð. 15.00 Páll Tryggvason, barnageðlæknir: Slys: - Viðhorf til bama og forgangsröðun. 15.15 Umræður. 15.30 Kaffihlé. 16.00 Diljá Óladóttir, nemi: Það hefur lika áhrif. 16.15 Guðný Bergvinsdóttir, hjúkrunarfr.: Gagnkvæm virðing - traust. 16.30 Geir Friðgeirsson, bamalæknir: Veikum bömum mætt. 16.45 Umræður. 17.00 Svanhildur Hermannsdóttir, skólastjóri: Njóta muntu ef þú nemur. 17.15 Þórhallur Höskuldssor,, sóknarprestun „Nema þér snúið við...“ 17.30 Umræður. 17.45 Samantekt: Helga Ágústsdóttir, kennari. 18.00 Ráðstefnuslit. Móttaka í boði Bæjarstjómar Akureyrar í Listasafni Akureyrar. Ráðstefnustjórar Ingibjörg Auöunsdóttir og Benedikt Sigurðsson. Ráðstefnugjald er kr. 1.500. Innifalinn er hádegisverður og kaffi. \f/ RÁÐSTEFNAN ER OPIN ÖLLUM I Rtirn'ilioill Nauðsynlegt er að skrá þátttöku ■ UtU IlciIieiiI fyrir 14. april í síma (96)-2 46 55. Einsetinn skóli og/eða „heilsdagsvistunf< í grunnskólum Opinn fræðsiu- og umræðufundur laugardaginn 9. apríl 1994 Fundurinn verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og hefst ki. 13.30. Fundarstjóri verður Jón Björnsson, félagsmálastjóri. DAGSKRÁ: 13.30: Setning og kynning. Sigríður Stefánsdóttir, formaður skólanefndar. Tilraunastarf með einsetningu f Fossvogsskóla og úttekt á „heilsdagsvistun" í grunnskólunum f Reykjavík. Kári Arnórsson, fv. skóiastjóri Fossvogsskóla. Viðhorf og reynsla Kennarasambands íslands af tilraunum með aukin þjónustutilboð og áætlanir um einsetningu í grunnskólum. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Kennarasambandi íslands. Upplýsingar um önnur svæði á SV-landi, sem bjóða upp á einsetinn skóla og/eða „heilsdags- vistunartilboð". Ingólfur Ármannsson, skólafulltrúi. Skóla- og vistunarmál f Noregi. Erla Hrönn Jónsdóttir, félagsráðgjafi, starfar við rann- sóknastofnun Háskólans á Akureyri. Kaffihlé. Einsetinn skóli - allra hagur. Guðmundur Sigvaldason, formaður Foreldra- og kenn- arafélags Síðuskóla. Heilsdagsskóli - vistun. Tómas Lárus Vilbergsson, kennari við Glerárskóla. Vistunartilboð fyrir grunnskólanema á Akureyri. Hugrún Sigmundsdóttir, íorstöðumaður skóladag- heimilisins í Brekkukoti, Akureyri. Námskeiðatilboð til grunnskólanema á Akureyri. Hermann Sigtryggsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi. Umræður og fyrirspurnir. 17.00-18.00 Fundarlok. Fundurinn er öllum opinn, meðan húsrúm leyfir. Undirbúningnefnd á vegum skólanefndar. Stjórnir þrennra samtaka sjómanna á Norðurlandi Mótmæla frumvarpi um stjórn fiskveiða STJÓRNIR þrennra samtaka, Skipsljóra- og stýrimannafélags Norðlendinga, Sjómannafélags Eyjafjarðar og Vélsljórafélags Islands mótmæla harðlega fram- komnu frumvarpi til laga um stjórn fiskveiða sem feli í sér stóraukna hlutdeild krókaleyfis- báta í heildarafia flotans. Þetta kemur fram í ályktun sem stórn- ir félaganna hafa sent sjávarút- vegsnefnd Alþingis. „Það er með öllu óviðunandi að útgerðaraðilum og sjómönnum sé mismunað eins gróflega og frum- varpið gerir ráð fyrir,“ segir í álykt- uninni og á það er bent að á fysta ári kvótakerfisins 1984 hafi hlutur smábáta verið um 5,6% af heildar- þorskaflanum, en á fískveiðiárinu 1992-1993 hafí hlutur smábáta aukist í 16,8%. Sem hlutfall af heild- arþorskveiðinni frá árinu 1984 hafí hlutur smábáta aukist um 300%. Smábátum hafí á sama tíma fjölgað um 42%. Allir jafnir fyrir lögum „í fylgiriti með frumvarpinu seg- ir að því sé ætlað að festa kvóta- kerfíð í sessi. Því er það eðlilegt að koma öllum sem stunda veiðar í atvinnuskyni undir sama hatt þannig að allir séu jafnir fyrir lög- um,“ segir í ályktun félaganna og einnig að verði frumvarpið að lögum sé verið að ganga freklega á hlut þeirra sem stunda sjó á skipum sem físka samkvæmt úthlutuðu afla- marki og rýra hlut þeirra um a.m.k. 10%. Þá segir að þau rpistök hafí verið gerð í lögum um stjórn fisk- veiða frá 1990 að smábátum var gert kleift að afla utan kerfísins en með því hafí þeir átt að ná sér í aflareynslu til úthlutunar á kvóta. Lögin hafí leitt af sér mikla fjölgun smábáta og algjör sprenging orðið í aflahlutdeild þeirra. Stjórnir félag- anna þriggja mótmæla einnig því ákvæði harðlega að heimilt verði að skrá veiðirétt á fískvinnslustöð, með því aukist enn það misrétti sem fylgt hefur sölu á veiðirétti. „Það getur ekki verið ásættan- legt fyrir útgerðaraðila og sjómenn sem verið hafa á aflamarki að hluti smábátaflotans verði utan kvóta- kerfísins. Krafan hlýtur að vera sú að allir sem stunda sjó taki þátt með sama hætti í þeim samdrætti sem orðið hefur í fískveiðum íslend- inga.“ Lepja dauðann úr skel Stjórnir félaganna þriggja hafa einnig sent stjóm Útvegsmannafé- lags Norðurlands bréf þar sem fram kemur að stjórnir félaganna leggi ríka áherslu á að það sé með öllu óviðunandi fyrir sjómenn að út- gerðaraðilar krefjist aukinna afla- heimilda fyrir skip sín en láti síðan önnur skip og báta veiða upp í kvóta eigin skips fyrir smánarverð. „Á sama tíma er því skipi sem afla- heimildirnar hefur ætlað að liggja í skrapi og lepja dauðann úr skel,“ segir í bréfi formanna félaganna þriggja til Útvegsmannafélags Norðurlands. Morgunblaðið/Rúnar Þúr í sólbaði BLÍÐVIÐRÍ var á Akureyri í gær og notuðu vinkonumar Stína, Ragn- heiður og Heiða tækifærið eftir páskahretið og sleiktu sólina á Ráðhús- torgi. einbýlishúsið EKRA í landi Ytri-Varðgjár. Stærð ásamt bílskúr 220,5 fm. 7.000 fm lóð. Dýrðlegt útsýni. Húsið er ekki alveg fullgert. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna- og skipasala Norðurlands Sími 96-11500 - Fax 96-27533 Listi Framsóknar á Dalvík Kristján Olafsson efstur DaJvík. LISTI Framsóknarflokksins vegna bæjarstjórnarkosning- anna á Dalvík hefur verið ákveð- inn. Kristján Ólafsson deildarstjóri er í 1. sæti, Katrín Siguijónsdóttir, ritari, í 2. sæti, Stefán Gunnarsson, bakari, í 3. sæti, Helga Björg Ei- ríksdóttir, bankastarfsmaður, í 4. sæti, Sigurlaug Stefánsdóttir, skrif- stofumaður, í 5. sæti, Brynjar Aðal- steinsson, bifvélavirki, í 6. sæti, Ragnheiður Valdimarsdóttir, af- greiðslumaður, í 7. sæti, Daníel Hilmarsson, framkvæmdastjóri, í 8. sæti, Valgerður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, í 9. sæti og í 10. sæti er Einar Arngrímsson, málara- meistari. HG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.