Morgunblaðið - 10.05.1994, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.05.1994, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 5 Mitsubishi Lancer GLXi er rúmgóður og þægilegur fjölskyldubíll með ótvíræða kosti. Ef gæði, áreiðanleiki og gott endursöluverð skipta þig máli, þá er þetta bíllinn fyrir þig. Staða/búnadur í Lancer 1300 GLXi: 1,3 lítra vél m/rafstýrðri fjölinnsprautun, 75 hestöfl, aflstýri, veltistýri, samlæsingar á hurðum, hæðarstilling á ökumannssæti, útvarp, segulband og 4 hátalarar, vindskeið að aftan með hemlaljósi, stuðarar samlitir yfirbyggingu, litaðar rúður, hæðarstilling á öryggisbeltum, aurhlífar að framan og aftan, fellanlegt afiursætisbak, þurrkur með stillanlegum tímarofa, rafhituð framsæti, barna- læsingar, höfuðpúðar á aftursætum, vönduð plussinnrétting o.fl. Mitsubishi Lancer GLXi 1600 er kraftmikill og ríkulega búinn fjölskyldubíll með eiginleika sportbíls. Komdu og prófaðu bílinn. Kostirnir leyna sér ekki! Mitsubishi Lancer skutbíll með sítengdu aldrifi er öflugur og rúmgóður fjöl- skyldubíll sem býr yfir afbragðs aksturseiginleikum. / þessum bíl eru þér allir vegir færir. Staða/búnaður í Lancer /600 GLXi: 1,6 lítra vél m/rafstýrðri fjölinnsprautun, 16 ventla, 113 hestöfl, aflstýri, veltistýri, samlæsingar á hurðum, hæðarstilling á ökumannssæti, útvarp, segulband og 4 hátalarar, vindskeið að úftan með hemlaljósi, stuðarar samlitir yfirbyggingu, litaðar rúður, hæðarstilling á öryggisbeltum, aurhlífar að framan og aftan, fellanlegt aftursætisbak, þurrkur með stillanlegum timarofa, rafhituð framsæti, barnalæsingar, höfuðpúðar á afiursætum, rafdrifnar rúður, samlitir og rafdrifnir útispeglar, vönduð plussinnrétting o.fl. Staóalbúnaáur í Lancer 1600 GLXi skutbíll 4X4: 1,6 lítra vél m/rafstýrðri fjölinnsprautun, 16 ventla, 113 hestöfl, sítengt aldrif, aflstýrí, veltistýri, samlæsingar á hurðum, hæðarstilling á ökumannssæti, útvarp, segulband og 4 hátalarar, vindskeið að aftan með hemlaljósi, stuðarar samlitir yfirbyggingu, litaðar rúður, hæðarstilling á öryggisbeltum, aurhlífar að framan og aftan, fellanlegt aftursætisbak, þurrkur með stillanlegum timarofa, rafhituð framsæti, barnalæsingar, höfuðpúðar á aftursætum, rafdrifnar rúður, samlitir og rafdrifnir útispeglar, vönduð plussinnrétting, þakrið, 14" felgur o.fl. LRNCER MITSUBISHI Fremstur meðal jafningja E1 öd A HEKLA HMBmilEI MITSUBISHI Laugavegi 170 - 174 • Sími 69 55 00 MOTÖRS Hafðu samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt. Vin Á næstunni fær heppinn kaupandi Mitsubishi Lancer afmælisbílinn að gjöf. VJS / O IS n H VIJAH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.