Morgunblaðið - 10.05.1994, Síða 9

Morgunblaðið - 10.05.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 9 FRÉTTIR Ian MacCaulay al annars með því að kaupa upp laxakvóta. Ríkisarfinn af- henti Orra styttu I viðurkenn- ingarskyni fyrir brautryðj- andastarf hans á þessu sviði, en Orri er stofnandi og helsti frumkvöðull sjóðsins. Myndirnar voru teknar í móttök- unni, en þangað var boðið um 100 manns sem tengst hafa átak- inu um að stöðva lax- veiðar í sjó. A efri myndinni er Karl prins að ræða við Orra Vigfússon og eiginkonu hans, Unni Kristinsdóttur. A neðri myndinni virða prinsinn og Orri fyrir sér styttuna sem Orra var afhent. Frumkvöðull heiðraður KARL prins af Wales heiðraði Orra Vigfússon framkvæmda- stjóra fyrir störf hans að vernd Atlantshafslaxins fyrir skömmu. Prinsinn hélt mót- töku í höll sinni, St. James’s Palace, til heiðurs Orra og Norður-Atlantshafslaxasjóðn- um, sem starfað hefur að því að stöðva laxveiðar í sjó, með- Enn óvissa um sameimmm ÁKVÖRÐUN hefur verið tekin um að kæra til félagsamálaráðuneytis- ins þann úrskurð lögfræðinga- nefndar að atkvæðagreiðsla um sameiningu Stykkishólms og Helgafellssveitar sé ógild. Reiknað er með að ráðuneytið felli sinn úr- skurð í vikunni. Kosning um sameiningu sveitar- félaganna tveggja var kærð á þeirri forsendu að pappír í kjörseðlunum hefði verið of þunnur. Nefnd þriggja lögfræðinga sem falið var að úr- skurða í málinu klofnaði. Einn taldi kosninguna gilda en tveir felldu þann úrskurð að hún væri ógild. Kosningabaráttan í sveitarfélög- unum er háð við einkenijilegar að- stæður. Fram eru komnir þrír fram- boðslistar þar sem á eru fólk úr báðum sveitarfélögunum, en enn er óvíst hvort kjósendur koma til með að kjósa til sameiginlegrar sveitarstjómar eða hvort kosnar verða tvær sveitarstjórnir. Ef fé- lagsmálaráðuneytið fellir þann úr- skurð að kosningin um sameiningu hafi verið ógild verður ekki betur séð en að úrskurða verði framboðs- listana einnig ógilda. Nýtt útbob spariskírteina ríkissjóbs fer fram mibvikudaginn 11. maí Á morgun kl. 14:00 fer fram nýtt útbob á spariskírteinum ríkissjóbs. Um er að ræða hefðbundin, verðtryggð spariskírteini í eftirfarandi flokkum: Þessir flokkar veröa skráðir á Verðbréfa- þingi íslands og verður Seðlabanki Islands viðskiptavaki þeirra. Spariskírteinin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlumm, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í spariskírteinin em hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteinin þurfa aö hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 11. maí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70. Frönsk, síð bómullar- pils og peysur. TKSS v NE X,' NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Beldray tröppur og stigar ávallt fyrirliggjandi. Mest seldu áltröppur á íslandi. Þú nærð hærra með BELDRAY ’peest í neesttT hvaQÍngavöruversiun- I. GuÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOOS OG HEILOVERSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir Qimmf kæliskápa. í sam- vinnu við<i#Mí»#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: Dönsku kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu<S«M*# - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /=nnix fyrsta flokks frá 1®° BB VBVI II J^\k. HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI (91)24420 EVERLAST ■SAGAPeiAÐ MGMANNSINS ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVlK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295 ...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.