Morgunblaðið - 10.05.1994, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 10.05.1994, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 23 Mismunandi gerðir útboða Misjafnt er hvort beitt er al- mennu útboði, þar sem ótilteknum fjölda er með auglýsingu gefinn kostur á að gera tilboð, eða lokuðu útboði, en þá er tilteknum aðilum einum gefinn kostur á að gera til- boð. Skipt getur máli hvorri að- ferðinni er beitt, t.d. hvað varðar heimild til töku tilboðs. í viðskipt- um á Evrópska efnahagssvæðinu er líka beitt svokölluðum sam- starfsútboðum. Þar er strangt til tekið ekki um að ræða útboð í hefðbundinni merkingu þess orðs, heldur leitar vörukaupi þá til aðila að eigin vali og semur við þá um skilmála samningsins. Á allra síð- ustu árum hefur verið farið að beita nýrri gerð útboða hérlendis, alútboðum, en það eru útboð þar sem tilboða er leitað sameiginlega í hönnun og framkvæmd þess sem boðið er út, samkvæmt nákvæmri lýsingu á verkefninu, sem kölluð er forsögn. Arkitektafélag íslands, Félag ráðgjafarverkfræðinga og Verktakasamband íslands hafa gefið út reglur um þessa gerð út- boða, sem nefnast Álmennar regl- ur um alútboð, en þær eru einung- is bindandi'fyrir aðila fyrrnefndra samtaka og aðra sem þess óska. Samkvæmt því sem nú hefur verið rakið er ljóst að ýmsar regl- ur gilda um útboð á íslandi, og telja verður að Island standi fræði- lega séð nokkuð framarlega á sviði útboðsmála. En reglum er ekki alltaf fylgt, og á undanförnum árum hefur mikið verið kvartað vegna útboða og framkvæmda þeirra. Bjóðendur hafa talið sig hlunnfarna og mismunað á ýmsan hátt, og jafnvel hafa heyrst þær raddir að á útboðsmarkaðinum ríki frumskógarlögmálin ein. Það er vonandi að með tilkomu útboðslag- anna og skaðabóta- og ógilding- arákvæða þeirra heyri slíkar kvartanir brátt sögunni til. Tíminn mun leiða það í ljós. Höfundur er lögfræðingur. Kandídatsritgerð hans fjallaði um útboð. Eru það mannréttindi að geta engan veginn lifað af dagvinnulaun- um sínum, spyr Lísbet Grímsdóttir, sem lýsir ábyrgð á hendur ríkis- valdinu vegna verkfalls meinatækna. einu sinni að meinatæknar hafi setið eftir í kjarabaráttunni. Eg skora á stjórnvöld að koma til móts við meinatækna og veita fulltrúum sínum umboð til þess að semja um þessar sanngjörnu launakröfur, áður en alvarlegri skaði hlýst af. Hagkvæmt bílalán! Staðgreiðslulán er heildarlausn við kaup á nýjum bíl Lánstimi allt að 5 ár Nú býðst í fyrsta sinn Staðgreiðslulán til allt að 5 ára sem gefur þér kost á enn léttari greiðslubyrði. Sveigjanleiki Hvenær sem er á lánstímanum getur þú greitt aukalega inn á Staðgreiðslulánið eða greitt það upp. 100% lán Staðgreiðslulánið getur numið öllu bílverðinu ef lánstími er 30 mánuðir eða skemmri. Það getur numið allt að 7S% bílverðs ef lánstiminn er 31-48 mánuðir en 65% ef hann er lengri. Vextir eru sambœrilegir bankavöxtum Staðgreiðslulánið er í formi veðskuldabréfs og vextir eru sambærilegir skulda- bréfavöxtum Islandsbanka. Bíllinn er staðgreiddur Þegar þú kaupir þér nýjan bíl, greiðir Glitnir það sem á vantar. Þannig er bíllinn staðgreiddur og því nýtur þú bestu kjara hjá seljanda. Þú tryggir þar sem þér hentar Tryggja þarf bílinn með kaskótryggingu á lánstímanum og að sjálfsögðu ræður þú hvar hann er tryggður. Kynntu þér hagstœð kjör Staðgreiðslulána og gerðu jafnframt samanburð á þeim lánsformum sem bjóðast. Sölufulltrúar bifreiðaumboðanna veita þér nánari upplýsingar og útbúa tilheyrandi skjöl á skjótan og einfaldan hátt. DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Ármúla7 108 Reykjavík Sími 608800 Myndsendir 608810 Höfundur er kennslumeinatæknir & Rannsóknastofu Landspítalans, meinefnnfræði. Hornsófar með leðri á slitflötum en leðurlíki á sökkli og baki. 6 sæta kr. 134.800,- eða 121.300,- stgr. 5 sæta kr. 122.600,- eða I 10.340,- stgr. Litir: Vínrautt og svart.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.