Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 5

Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 5
HVÍTA HÚSIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR17.JÚNÍ1994 5 í landinu er fólgin fortíð okkar - og framtíð Landið okkar, ísland, er athvarf þjóðarinnar í starfi og leik. Pað geymir fortíðina og á því hvílir framtíð okkar. Á 50 árum íslenska lýðveldisins hefur þjóðin breyst og umhverfi hennar einnig. Landið er samt. Við lifum í andrúmi alþjóðlegra strauma. Þar viljum við bæði veita og þiggja. Þess vegna hljótum við að nýta landið, hreinleika þess og fegurð, af skynsemi og þekkingu. íslenskur landbúnaður vill rækja skyldur sínar við land og þjóð, glæða landið lífi og lit og skapa þjóðinni verðmæti úr íslenskum náttúruauðlindum. Nýtum landið og njótum þess. ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR í K. -J V Á 50 ára lýðveldis- aftnœli 1994 Heklugos Ummerki kornræktar Surtseyjargos Heklugos Lýðveldið stofnað 1944 Fullveldi 1918 Kötlugos Heimastjórn 1904 Fyrsta stjórnarskráin 1874 Skaftáreldar Kötlugos Kópavogsfundur 1662 Grímsvatnagos Siðaskipti 1550 Ummerki járnvinnslu og skógarhöggs Gos í Öræfajökli Gamli sáttmáli 1262 Silfursjóður Heklugos Kristnitaka 1000 Ummerki kornræktar Stofnun Alþingis 930 Gos í Vatnaöldum Forn vegghleðsla Landnám 874

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.