Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 17 VIÐSKIPTI Flugmál íslandsflug hefur frakt- flug í samvinnu við DHL ÍSLANDSFLUG hf. hefur hafíð sam- vinnu við DHL-Hraðflutninga um fraktflutninga til Evrópulanda og var farið i fyrsta flugið á mánudaginn. íslandsflug mun fljúga daglega frá Reykjavík til East-Midland-flugvallar í Englandi, sem er við þjóðveginn M1 í um 2 klukkustunda fjarlægð frá London. Með þessari þjónustu verður hægt að flytja vörur á evrópska markaði eða þaðan til Reykjavíkur á innan við 24 klukkutímum. Auk DHL-flutninganna tekur íslandsflug almenna frakt með þessu flugi. Ómar Benediktsson, stjómarfor- maður íslandsflugs, segir, að þegar fyrirtækið hafi farið að undirbúa fraktflug hafi menn séð að hagstætt væri að fara í samstarf við DHL- Hraðflutninga. íslandsflug tengist nú neti, sem nái til 33 borga í Evrópu og hægt eigi að vera, að koma vörum milli þeirra allrá á innan við sólar- hring. „í öllum þessum borgum fara vélar af stað með vörur síðdegis, sem eru komnar á áfangastað morguninn eftir, með viðkomu á einum eða fleiri Morgunblaðið/Kristinn Hraðflutningar — íslandsflug hefur hafið fraktflug til Evrópu og tengist þar flutninganeti sem nær til 33 borga. flugvöllum. Þannig getur frakt sem send er frá Lissabon komið hingað til lands daginn eftir með viðkomu í Madrid, Brússel og Bretlandi. Við fljúgum héðan kl. 16.45 sunnudaga til fimmtudaga og komum til baka kl. 8 morguninn eftir. Þjónustan sem við bjóðum upp á virkar því þannig, að ef til dæmis verslun i Reykjavík bráðvantar vörur, þá getur hún sent út pöntun síðdegis og fengið þær hingað til lands strax morguninn eft- ir. Ef tollafgreiðsia og aðrir þættir eru teknir með, þá má reikna með, að menn geti fengið vörurnar í hend- ur ekki síðar en 24 tímum eftir að þeir panta þær.“ Að sögn Ómars hefur gengið vel að gera samninga vegna þessarar þjónustu. „Útlitið er mjög gott varð- andi pantanir og við erum því afar bjartsýnir á framhaldið," segir hann. „Við höfum kynnt þetta vel á mark- aðnum og menn eru afar ánægðir með að eiga kost á þessari þjónustu, enda felur hún í sér byltingu, bæði fyrir útflytjendur hér á landi og þá, sem þurfa að fá vörur hingað á skömmum tíma,“ segir hann. Ákvörðun Delta hef- urjákvæð áhrif ' PÉTUR J. Eiríksson, fram- kvæmdastjóri markaðssviðs Flugleiða, segir að ákvörðun Delta Airlines um að hætta flugi til Oslóar og Stokkhólms geti haft jákvæð áhrif á Atl- antshafsflug Flugleiða. Greint var frá þessari ákvörðun Delta fyrr í vikunni en hún tekur gildi í september næstkomandi. Pétur segir, að offramboð hafi verið á flugleiðunum milli Bandaríkjanna og Norðurland- anna að undanförnu. Flugleiðir hafi getað haldið markaðshlut- deild sinni og jafnvel aukið hana eitthvað en það hafi hins vegar verið á kostnað fargjald- anna. „Þessi breyting ætti að geta leitt til þess, að fargjöldin færu eitthvað upp á við og jafn- vel að farþegum fjölgaði. Við lítum því á þetta sem jákvæðar fréttir," segir Pétur. Ferðasímakort Lykill að þjónustu í meira en 40 löndum fyrir þá sem þurfa að ná sambandi hratt og örugglega. • Hringdu beint frá meira en 40 löndum víðs vegar um heiminn. • Leiðbeiningar á íslensku þegar hringt er. • Láttu færa símagjöldin beint á símareikninginn heima. • Lækkaðu símareikninginn á hótelum erlendis. f \\ PÓSTUR OG SlMl Kortin eru fáanleg í tveimur gerðum: Reikningskort... ...sem afhent eru án endurgjalds en síma- notkun kemurtil greiðslu á símareikningi korthafa hér heima. Sótt er um Reiknings- kortin á næstu póst- og símstöð. Fyrirframgreidd kort... ...sem seld eru á póst- og sfmstöðvum. PÓSTUR OG SlMI Fyrsta útgáfa fyrirframgreiddu kortanna er tileinkuð 50 ára afmæli íslenska lýðveldisins og verður í dag, 17. júní, seld í tjaldi Pósts og síma á Pingvöllum. Ferðasímakort ...ferðafélagi þinn um heiminn. PÓSTUR OG SÍMI Bílamarkaöurinn | Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, sími 371800 Gleðilega hátíð Opið laugard. 18. júní kl. 10-17, sunnudag 19. júní kl. 13-18. Toyota Double Cab SR5 '92, hvítur, ek. 44 þ km. Gott eintak. V. 1.830 þús. MMC Lancer GLXi hlaðbakur 4x4 '91, raður, 5 g., ek 60 þ. km., sportfelgur, low | profile dekk o.fl. V. 1.090 þ. 'waws-vV'** VW Vento GL 2000i ’93, hvítur, 5 g., ek. 23 þ. km., spoiler, centrallæsing. V. 1.490 bús. Mazda 323 GLX 16v Sedan ’90, stein- | grár, sjálfsk., ek. 80 þ., rafm. rúður, saml., allur ný yfirfarinn. V. 750 þús. Mazda 323 F 16v Fastback '92, rauöur, 5 g., ek. 41 þ.km., rafm. í öllu, hiti í sætum o.fl. Tilb. 980 þús. Einnig : Mazda 323 GLX Sedan ’91, 5 g., ek. 44 þ.km. V. 960 þús. Subaru Legacy 2200 '91, sjálfsk., ek. 68 þ.km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1750 þús. Einn- I ig Subaru Legacy station 1.8 '90, 5 g., ek. 61 þ.km. V. 1260 þús. Hyundai Pony GLSi Sedan '92, rauður, sjálfsk., ek. 28 þ., rafm. rúður, samlæs. o.fl. Toppeintak. V. 920 þús. Ford Econoline 250 7.3 diesel, Club Wagon I '89, 12 manna, blár/grár, sjálfsk., ek. 56 þ. | mílur, m/spili o.fl. Gott eintak. V. Tilboð. Mazda 323 Doc turbo 16v '91, 5 g., ek. 53 þ., sóllúga, álflegur, ABS, rafm. í öllu. V. 1290 þús. Toyota Carína E 2000i '93, sjálfsk., ek. 35 | þ., ABS, álflegur, rafm. í öllu. V. 1720 þús. Toyota Landcruiser '88, stuttur, bensín, 5 g., ek. 97 þ. km. V. 1250 þús. Toyota Corolla XL '90, rauður, 5 dyra, 5 | g., ek. 65 þ. km. V. 720 þús. Toyota Camry 2000 XU '88, blár, sjálfsk., ek. 105 þ. km. V. 830 þús. Toyota Corolla XL Sedan '91, blár, 5 g., ek. 44 þ. km., rafmagn í rúðum o.fl. V. 790 | þús., sk. á ód. Nissan Sunny 1600 SLX '91, steingrár, 5 dyra, 5 g., ek. 47 þ. km., rafmagn í rúðum, central læsing. V. 860 þús., sk. á ód. Volvo 740 GL '87, sjálfsk., ek. 112 þ. km. Gott eintak. V. 995 þús. Toyota Corolla XL '88, 3 d., 4 g., ek. 82 þ. km. Nýskoðaður. V. 530 þ. Daihatsu Charade '90, 4 g., ek. 60 þ. km. V. 490 þús., sk. á ód. Mazda 323 GLX 1600 station 4x4 '93, 5 g., ek. 11 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1290 þús., sk. á ód. Toyota Corolia Touríng GU '91, 5 g., ek. 33 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 1260 þús., sk. á ód. Suzuki Swift GTi '87, rauður, 5 g., ek. 96 þ. km. Gott eintak. V. 420 þús. Subaru 1800 station DL '90, hvítur, 5 g., ek. 68 þ. km. V. 950 þús., sk. á ód. Toyota 4-Runner V-6 '90, hvítur, 5 g., ek. 49 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur, centr- allæs. o.fl. V. 1.950 þús. Sk. á ód. Cherokee Pioneer '86, 5 dyra, sjálfsk., ek. 100 þ. km., álfelgur, cruscontrol, centrallæs. o.fl. V. 1.050 þús. Sk. á ód. BMW 520i A '90, sjáfsk., nýuppt. vél, rafm. í rúðum o.fl. Góður bfll. Tilboðsverð 1.590 þús. Sk. á ód. TILBOÐSVERÐ Á MÖRGUM BIFREIÐUM Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.