Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 61 1951 : Guðrún Ind- riðadóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1952: Þóra Borg. Ljóð eftir Jakob Jóh. Smára. 1953 : Herdís Þor- valdsdóttir. Ljóð eftir Jakob Thorarensen. 1954: Gerðyr Hjör- leifsdóttir. Ljóð eftir Davíð Stefánsson. 1955: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1956 : Anna Guð- mundsdóttir. Ljóð eftir Jakob Jóh. Smára. 1957:HelgaV altýs- ___ dóttir. Ljóð eftir Helga Sveinsson. I I I I í i i , i í 1963 : Kristín Anna Þórarinsdóttir. Ljóð eft- ir Gest Guðfinnsson. 1964: Gerður Hjör- leifsdóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1965: Guðrún Ás- mundsdóttir. Ljóð eftir Þorstein Valdimarsson. 1966: Margrét Guð- mundsdóttir. Ljóð eftir Guðmund Böðvarsson. 1967: Sigríður Þor- valdsdóttir. Ljóð eftir Matthías Johannessen. 1968: Brynja Bene- diktsdóttir. Ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. 1969: Valg;erður Dan Jónsdóttir. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. 1976: HelgaBach mann. Ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. 1977: Ragnheiður Steindórsdóttir. Ljóð eftir Kristján frá Djúpa- læk. 1978 : Edda Þórarins- dóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1979 : Tinna Gunn- laugsdóttir. Ljóð eftir Guðmund Böðvarsson. 1980: Saga Jónsdótt- ir. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. 1981: HelgaÞ. Stephensen. Ljóð eftir Þorstein Erlingsson. 1988 : Þórdís Arn- ljótsdóttir. Ljóð eftir Guðmund Böðvarsson. 1989: María Sigurð- ardóttir. Ljóð eftir Jó- hannes úr Kötlum. 1990: María Elling- sen. Ljóð eftir Margréti Jónsdóttur. 1991: Margrét Krist- ín Pétursdóttir. Ljóð eftir Einar Benedikts- son. 1992: . Halldóra Rósa Björnsdóttir. Ljóð eftir Halldór Laxness. 1993: Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1982: Helga Jóns- dóttir. Ljóð eftir Sigurð Einarsson. Hef ð er fyrir því að gefa ekki upp^ hver hefur verið vaiin fjallkona fyrr en hún kem- ur fram á 17. júní, og var ekki unnt að fá nafn hennar nú. i i í 5 I I "I Forsetinn fær forsetamöppu ÓLAFUR Tómasson, póst- og símamálastjóri afhenti forseta íslands, frú Vigdísi Finnboga- dóttur, forsetamöppu fyrir skömmu. í möppunni eru stuttir textar um forseta íslands; þá Svein Björnsson, Asgeir As- geirsson og Kristján Eldjárn, auk Vigdísar. Einnig er fjallað um lýðveldið frá upphafi í til- efni 50 ára afmælis þess, ásamt myndum eftir ýmsa kunna ljós- myndara. Hveijum forseta er helguð opna og þar eru forseta- frímerki sem gefin verða út í dag, 17. júní. Mappan er í tveim- ur útgáfum, annars vegar á ís- lensku, dönsku og þýsku, en hins vegar á íslensku, ensku og frönsku, og er upplagið tak-> markað. Þröstur Magnússon hannaði forsetamöppuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.