Morgunblaðið - 17.06.1994, Side 70

Morgunblaðið - 17.06.1994, Side 70
70 FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 09 00 RADUJIFFUI ► Mor9unsͰn- DHRIiaCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Norræn goðafræði Fimbulvetur Þýðandi: Kristín Mantyla. Hvar er Valli? Valli reynir að leysa gátu Hvítskeggs töframanns. Þýðandi: Ingólfur B. Kristjánsson. Galdrakarlinn í Oz Lokaþáttur. Kemst nú á friður í Smaragðsborg? Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Dagbókin hans Dodda Doddi eign- ast aðdáanda. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (45:52) 10.25 Þ-Hlé 12.00 ►Staður og stund Fuglar lands- ins: Rita Endursýndur þáttur frá mánudegi. 12.15 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 12.30 íunnTTin ►Mótorsport Um- IrllU I I lll sjón: Birgir Þór Bragason. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi. 13.00 ►Reykjavíkurleikarnir Bein út- sending frá alþjóðlegu fijálsíþrótta- móti í Laugardal. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 15.25 ►HM í knattspyrnu Bandaríkin — Sviss. Bein útsending frá Detroit. Lýsing: Bjarni Felixson. 17.10 ►íþróttaþátturinn Samantekt frá Reykjavíkurleikunum í frjálsum íþróttum. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir -I8.30 nan||ICC||| ►Völundur (Wid- OllHIIACrm get) Bandarískur teiknimyndaflokkur um hetju sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hJCTTID ►Geimstöðin (Star ►► r It I IIII Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist i niðurníddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Bro- oks, Rene Aubetjonois, Siddig El Fadil, Terry Farreii, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafats- son. (1:20) 20.00 ►Fréttir og veður 20.20 ► HM ■ knattspyrnu Ítalía — írland Bein útsending frá New York. Lýs- ing: Smnúel Örn Erlingsson. 21.50 ►Lottó 22.00 ►Konur og karlar (Women and Men II: Three Stories of Seduction) KVIKMYHD 23.25 íhDfjTTID ^ HM ' knattspyrnu IHHUI IIII Kólombía - Rúmenía Bein útsending frá Los Angeles. Lýsing: Bjarni Felixson. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 18/6 STÖÐ tvö 900 BARNAEFNI ^Morgunstund 10.00 ►Sögur úr Andabæ 10.30 ►Skot og mark 10.55 ►Jarðarvinir 11.15 ►Simmi og Sammi 11.35 ►Furðudýrið snýr aftur (Return of Psammead) 12.00 ►NBA tilþrif Endursýning 12.25 ►Skólalíf í Ölpunum (Alpine Aca- demy) 13.20 ►Geimfarinn (Moon Pilot) Hér segir á léttu nótunum frá geimfara sem á fyrir höndum erfiða ferð út í óravídd- ir himingeimsins. 15.00 ÍÞRðTTIR ► NBA Endursýndur úrslitaleikur Houston Rockets og New York Knicks um meistaratitilinn í körfubolta. 17.00 ►Marilyn í nærmynd Endursýning (Remembering Marilyn) 17.55 JQQJJQJ ►Evrópski vinsælda- 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél 20.25 ►Mæðgur (Room for Two II) (4:13) 20.55 Vl/ltf IIVUniD ►Laumuspil HVlHminUlll (Sneakers) Spennumynd sem státar af einvalal- iði leikara og má þar nefna Robert Redford, Dan Aykroyd, Ben Kingsley og River Phoenix. Myndin fjallar um úrvalshóp tæknisérfræðinga sem tek- ur að sér ýmis verkefni á sviði örygg- ismála þar sem upplýsingar eru gulls ígildi. 22.55 ►Hrói höttur (Robin Hood) Hér kynnumst við Hróa hetti eins og hann var í raun og veru. Hann er gamansamur og hvergi smeykur. Hann vekur ótta á meðal ríkra en von á meðal fátæklinga. í aðalhlut- verkum eru Patrick Bergin, Uma Thurman og Edward Fox. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin segir í meðallagi. 1.25^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum 12 ára og yngri. (3:26) 1.55 ►Refskák (Paint it Black) Spennu- mynd sem gerist meðal listamanna í Santa Barbara í Kaliforníu. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 3.40 ►Drekaeldur (Dragonfire) John Tagget, fyrrverandi hermaður sem slasaðist alvarlega í Víetnam-stríðinu og man ekkert sem gerðist á meðan á því stóð, rannsakar fortíð vafasams manns - hans sjálfs - í þessari mögn- uðu spennumynd. Stranglega bönn- uð börnum. 5.05 ►Dagskrárlok Poitier og Redford leika tölvufíkla með vafasama fortíð. Tölvufíklar í lífs- hættulegum leik Erindrekar stjórnvalda þvinga tölvusérfræð- inga til samstarfs STÖÐ 2 kl. 20.55 Kvikmyndin Laumuspil er frá 1992 og fjallar um hóp sérfræðinga sem starfa við að prófa öryggiskerfí og finna veiku hlekkina. Foringi hópsins er Martin Bishop sem byijaði snemma ævinn- ar að bijótast inn í tölvukerfi fyrir- tækja og stofnana og reyna að valda eins miklum usla og hugsast gat. Nú 25 árum síðar hefur hann nýtt sér kunnáttu sína í starfi og þetta er ekki lengur neinn leikur. Bishop hefur fundið draumastarfið en hættumar leynast víða eins og sannast í þessum gáskafulla spennutrylli. í aðalhlutverkum eru Robert Redford, Ben Kingsley, Sidney Poitier, Dan Aykroyd, River Phoenix, David Strathairn og Mary McDonnell. Leikstjóri myndarinnar er Phil Alden Robinson. Hauks Morthens söngvara minnst Vinir og samstarfs- menn efndu ásamt Rfkisútvarpinu til minningartó- nleika um Hauk RÁS 1 kl. 17.30 Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Haukur Morthens, hefði orðið sjötugur hinn 17. maí sl. í tilefni þess efndu vinir og samstarfsmenn ásamt Ríkis- útvarpinu til minningartónleika um Hauk í Súlnasal Hótels Sögu. Þar komu fram rúmlega 40 söngvarar og hljóðfæraleikarar. Má þar nefna Hallbjörgu Bjarnadóttur, Kristin Hallsson, Björn R. Einarsson og Ragnar Bjarnason. Af yngri kyn- slóðinni voru þau Anna Mjöll, Jó- hanna Linnet og Páll Óskar Hjálm- týsson svo örfá nöfn séu nefnd. Olafur Gaukur stjórnaði hljómsveit- inni og útsetti tónlistina, sem öll tengist Hauki á einn eða annan hátt. Safnið& Sigrið! HM LEIKUR VÍFILFELLS 16 mörk = HM barmmerki Safnaðu HM flöskumiðum frá Vífilfelli og komdu I aðalbyggingu okkar að Stuðlahálsi 1, Reykjavík, eða til næsfa umboðsmanns. Þú velur þér svo vinninga eftir heildar- markafjölda miðanna sem þú skilar. Skilafrestur er til 25. júlí 1994 Vinningar: 16 mörk = HM barmmerkí 24 mörk = HM Upper Deck pakki 60 mörk +100 kr. = HM bolur Uinboðsmenn Vífilfells hf: Patreksfjörður: Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284 ísafjörðun Vörudreifing, Aðalstræti 26, S. 94-4555 Akureyri: Vífilfell, Gleráreyrum, S. 96-24747 SiglufjörAur Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866 Eskifjörður: Vífilfell, Strandgata 8, S. 97 61570 Vestm.eyjar: Sigmar Pálmason, Smáragata 1, S. 98 13044 Alþjóðlegur styrktaraðili HM1994USA UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvoþing Eiríkur Stef- nnsson, Tónakvortettinn fró Húsnvík, Annn Þórhallsdóttir, Kirkjukór Hvero- gerðis og Kotstrondasókno, Ámi Jóns- son, Þuríður Pólsdóttir, Kristinn Holls- son, Kristinn Bergþórsson, Friðbjörn G. Jónsson o.fl. syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing held- ur ófram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík oð morgni dogs. Um- sjón: Svonhildur Jakobsdóttir. 8.55 Fréttir ó ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiðir. Þóttur um ferðolög og ófongostoði. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veröld úr klokoböndum. Sogo koldo stríðsins. 5. þóttur: Prófraunir stórveldonno, Víetnam og Afgonist- on. Umsjón: Kristinn Hrofnsson. Les- arar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Einnig ú dag- skró ó miðvkudogskvöld kl. 23.10.) 10.45 Veðurfregnír. 11.00 Tónlist. 12.00 Útvorpsdagbókin og dogskró laugardagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og ouglýsingor. 13.00 Á þularvokt þonn dog. Pétur Pétursson rifjar upp þótt Ríkisút- varpsins í lýðveldishótíðinni 1944 í spjolli við Ævor Kjortonsson. 14.00 „Gróts eru hér og gleði mót“ Þóttur um feðga ó Hrofnseyri, þeirro fólk og frændur. Umsjón: Ágúst Sig- urðsson. Lesori með umsiónormanni er Morío Ágústsdóttir. 15.00 Dægurflugur lýðveldisins. Um- sjón: Gunnhild Dyohols. 16.00 Fréttir. 16.05 tónlist. Strengjokvortett í F- dúr úpus 74 nr. 2 eftir Joseph Ho- ydn. Amodeuskvortettinn leikur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku: Fús et hver til fjórins eftir Etic Saw- ord. Seinni hluti. Þýðondi og leik- stjóri: Ævar R. Kvoran. Leíkendur: Hjalti Rögnvoldsson, Helga Þ. Steph- ensen, Árni Blondon, Róbert Arnfinns- son, Magnús Ólofsson, Hókon Wo- oge, Þórunn M. Mognúsdóttir, Gisli Alfreðsson, Guðbjörg Þorbjamordótt- ir, Rúrik Horqldsson og Björgvin Holldórsson. (Áður útvorpoð órið 1983.) 17.30 i minningu Houks Morthens. - Fró tónleikum er hljómlistarmenn efndu til í somvinnu við Ríkisútvorp- ,ið. Umsjón: Vemharðut Linnet. 18.48 Dónorlreqnir oq ouglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og Veðurlregnir. 19.35 Óperuspjall. - Rætt víð Guðmund Jónsson, boritón- söngvora um óperuno Rigoletto eftir Verdi. Leikin hljóðritun fró 51. sýn- ingu Þjóðleikhússins í júli 1951. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.15 Laufskólinn. (Endurfluttur þótt- ur frú sl. viku) 22.00 Fréttir. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Undir stækkunorgleri Sherlock Holmes. Smðsogon Kryppiingurinn eftir Sit Arthur Conon Ooyle. Guð- mundur Magnússon les þýðingu Her- manns Þórðarsonor. 23.20 Vínortónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustoð af dansskónum létt lög i dogskrórlok. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældoiisti götunnar. Ólofur Póll Gunnorsson. 8.30 Dótoskúffon. Umsjón: Elísobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Holldórsdóttir. 13.00 Helgorútgáfon. 16.05 Heims- endir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum (RÚVAK). Umsjón: Gest- ur Einor Jónasson. 19.32 Vinsældo- listi götunnor. Umsjón Ólafur Páll Gunn- otsson. 20.30 i popphcimi. Umsján: Halldór Ingi Andrésson. 22.10 Blógres- ið blíðo. Umsjón Magnús R. Einorsson. 23.00 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Mór Henningsson. 24.10 Nætur- útvorp á samtengdum rásum til morg- uns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Te fyrri tvo. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda ófram. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtón- or. 6.00 Fréttir, yeðor færð og flug- somgöngur. 6.03 Ég mon þá tíð. Her- mann Ragnar Stefónsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. AÐALSTÖDIN 90,9/ 103,2 9.00 Albert Ágúslsson. 13.00 Sigmar Guðmundsson. 15.00 Björn Markús. 19.00 fónlistardeildin. 21.00 Næturvakt- in. Óskolög og kveðjur. Umsjón: Jóhannes Ágúst. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni. 12.10 Ljóm- andi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöðversson. 16.00 Is- lenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Somúel Bjarki Pétursson. Fréttir á heila tímanum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Ralnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn i hljóðstofu 93-5211. 2.00 Somtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson. !6.00Kvikmyndir, 18.00Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 24.00 Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Horaldur Gíslason. 11.00 Sport- pakkinn. Valgeir Vilhjálmsson. 13.00 Agnar Örn, Ragnor Már og Björn Þór. 17.00 Americon tnp 40. Shadow Stee- vens. 21.00 Glimskrottinn. Þú getur volið þíno tónlist i símo 870967. 24.00 Nætutvaktin. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragason. 14.00 Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. 19.00 Kristján og Helgi Már 23.00 Henný Árnadóttir. 3.00 Boldur Brago.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.