Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 24
24 B ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
■ FASTEIGNAGJÖLD -
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafí árs og er
hann yfírleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér eru
um að ræða yfirlit yfír stöðu
hússjóðs og yfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfír-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
Ijósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafí fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR - Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
M UMBOÐ - Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR - í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
F aste ig na sa la n
KJÖRBÝLI
NYBYLAVEGUR 14
- 200 KÓPAVOGUR OlMI 641400
FAX 43307
2ja herb.
Njálsgata 81 - einstaklíb.
Góð 38 fm íb. í kj. V. 2,8 m.
Hlíðarhjalli - einstaklíb.
Glæsil. vel hönnuð íb. á 1. hæð m. hellu-
lögðum sér garði. Sérsmlðaðar innr. Ákv.
sala. Verð 4,1 millj.
Furugrund - einstakl.íb.
Falleg 37 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 1,9 millj.
Verð 4,3 millj.
Kelduhvammur 10 - Hf.
Gtæsil. uppg. 2ja herb. ib. á 1.
hæð. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,8
millj. Verð 5,6 millj.
Digranesvegur - 2ja
Sérl. falleg endurn. 61 fm íb. á neðri hæð
í tvíb. Parket, flísar. Nýtt eldh. og bað.
V. 5,4 millj.
Ofanleiti 7 - 2ja
Glæeil. og rúmg. íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. Þvottah. í fb. Áhv. Byggsj. 1,4
millj. Verð 6,7 millj.
Hamraborg 32 - 2ja - laus
52 fm íb. á 2. hæð. V. 5,1 m.
3ja herb.
Álfhólsvegur 149 - 3ja + bílsk.
Sérl. falleg íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt
25 fm bílsk. Parket. Þvottah. í íb. Útsýni.
Suðurgarður. Stutt í skóla. V. 7,4 millj.
Kársnesbraut 77 - 3ja-4 + bílsk.
Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt
aukaherb. i kj. 26 fm bílsk. Laus. Áhv.
Bsj. 3,4 m. V. 7,6 m.
Hverafold 23 - 3Ja
Glæsii. nýl. 90 fm endaíb. á efstu
hæð í lltlu fjölb. Mikið útsýní. Stutt
í skóla og þjón. Áhv. bsj. 3,5 m,
V. 7.950 j>ús. Ákv. sala.
Furugrund 68 - Kóp. Laus.
Falleg 73 fm íb á 2. hæð. Nýtt eldh.
Áhv. 1,8 m. V. aðeins 6,1 m.
Hamraborg - Kóp - 3ja
Góð 70 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. V. 6,1 m.
Ástún 2 - Kóp - 3ja
Sérl. falleg og rúmg. íb. á 1. hæð. Park-
et, góðar innr. V. 6,5 m.
Fannborg 5 - Kóp. - 3ja
Falleg íb. á götuh. Hentar f. aldraða. 30
fm suðursvalir. V. 5,9 m.
Víðihvammur 9 - 3ja
Falleg 83 fm neðri hæð í tvíb. 36 fm
bílsk. Áhv. húsbr. 1,7 m. V 7,5 m.
4ra herb. og stærra
Sæbólsbraut - 4ra
Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar
innr. Parket. Áhv. 3,0 m. Bsj. V. 7.950 m.
Nýbýlavegur - 4ra + bflsk.
Falleg 85 fm íb. á 2. hæð ásamt 22 fm
bílsk. í fjórb. V. 8,0 m.
Engihjalli 7 - lítið fjölb.
Falleg 108 fm 5 herb. íb. á 2. hæð
(efstu). Skipti mögul. á minni íb. V. 7,7 m.
Sérhæðir
Nýbýlavegur - sérh.
Sérl. góð 120 fm neðri sérhæð í tvíb.
ásamt bflsk. Skipti mögul. Áhv. 4,0 m.
(Bsj.). V. 9,8 m.
Víðihvammur - sérh.
Glæsil. endurn. 122 fm e.h. ásamt 32
fm bílsk. 60 fm sólsvalir. Sólstofa. 4
svefnh. V. 10,9 m.
Borgarholtsbraut 9. v. 9,4 m.
Digranesvegur. v. 10,3 m.
Grenigrund. v. 10,6 m.
Hjallabrekka. v. 11,2 m.
Langabrekka. V. 9,3 m.
Melgerði. v. 8,5 m.
Raðhús - einbýlí
Kérsnesbraut H .óp. - raöh.
Glæsilegt nýl. 169 ur hæðum með Vandaðar ínnr. Sk innb. bflskúr. pti á rúmgóðri
eign é jarðhæð byggsj. 5,2 m. V. mögul. Áhv. 2,6 m.
Álfhólsvegur - raðhús
Sérl. skemmtil. tvfl. 120 fm eldra raðh.
ásamt 32 fm bflsk. Góð eign. Verð 10,5
millj.
Álfhólsvegur - parhús
Glæsil. 160 fm parh. m. innb. bílsk.
Góður afgirtur suðurgarður. Skipti
mögul. V. 12,9 m.
Grænatún - Kóp. - parh.
Glæsil. nýl. 237 fm parh. m. innb. bílsk.
Verð aöeins 14,5 m.
Vesturbær - Kóp, - elnb.
í einkasölu stelnhús m sérl. fallegt 173 fm innb. bllskúr., Frábæ.
staðs. nál* gt sió. Mikið endurnýj-
að. Skiptí á minni eígn. Ákv. sala.
V. 13,9 m.
Víðigrund - einb.
Fallegt 130 fm einb. á einni hæð. V. 11,8.
Hjallabrekka 9 - Kóp.
Fallegt 134 fm tvfl. einb.. ésamt
27 fm bflsk. Sklptí. Ahv. góð lán
allt að 8,4 m. Verð 13 m. Ákv. sala.
Melgerði 44 - Kóp.
Fallegt 150 fm tvfl. einb. í góðu
ástandi ásamt 37 fm bflsk. Stór
lóð. V. 11,5 m.
Hvannhólmi - einb.
Fallegt tvfl. 227 fm hús ásamt 35 fm
bílsk. Skipti mögul. V. 15,8 m.
Hjallabrekka - einb.
Sérl. fallegt og vel um hugsað tvfl.
210 fm eínb. m. innb. bílsk. Falleg-
ur suðurgarður m. gróðurskála.
Eftirsóknarverð eign. Verð 13,9
millj.
Fagrihjalli - einb.
Glæsil. og vandað 210 fm tvfl. einb.
ásamt 36 fm bílsk. V. 17,9 m.
í smíðum
Digranesvegur 20 - sérh.
Giæsil. 132 fm sérhæö á 1. hæð. (b.
afh. tilb. undir trév. nú þegar. Fullb. hús
að utan. V. 9,3 m.
Eyrarholt 14 - Hfj.
160 fm íb. á tveimur hæðum i litlu fjölb.
Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan.
Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Verð tilb.
Seljandi ESSO Olíufélagið hf.
Fagrihjalli 42/44/54 - 3 parh.
Góð greiðslukj. Verð frá 7.650 þús.
Birkihvammur 11 - Kóp. - parh.
Nýbyggingar í
Smárahvammslandi:
Eyktarsmári 6 - raðh.
140 fm raðhús m. innb. bílsk. Selst í því
ástandi sem það er nú, þ.e. uppsteypt
(fokh. innan) m. þakjárni og ísteyptum
gluggum, en án glers, hurða og ómúrað.
Áhv. 4 millj. V. 6,2 m.
Bakkasmári 2 - parhús
Vel hannað 174 fm parh. 4 svefnh. V.
fokh. Endahús m. útsýni. 8,5 m.
Foldasmári - 3 raðhús á tveim-
ur hæðum. V. 8,1 m.
Foldasmári - 2 raðhús á einni
hæð. V. 7,6 m.
Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan,
ómáluð og grófjöfnuð lóð. Teikn. og nán-
ari uppl. á skrifst.
Atvinnuhúsnæði
Laufbrekka - íb.- og
atv.húsn. Sambyggt fbúðar- og
atv.húsn. Á efri hæð er 192 fm
raðh. á tveimur hæðum. Á neðri
hæð (Bðkoma frá Dalbrekku) er
225 fm atv.húsn. m. mikllií loft-
hæð. Selst saman eða sitt i hvoru
lagi. Áhv. 7,3 m. V. 21,0 m.
Höfum til sölu fyrir Kópavogs-
kaupstað neðangreindar eignir:
458 fm skrifsthúsn. á 1. hæð að
Hlfðarsmára 8, Kópavogi.
765 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð
aó Hlíðarsmára 10, Kóp.
983 fm skrifstofuhúsn. á 2. og 3.
hæð að Hafnarbraut 11, Kóp.
Hægt er að skipta eignunum upp
i minni einingar. Verð: Tilboð.
Hamraborg 10
Versl.- og skrifst.húsnæði í nýju húsi.
Ýmsar stærðir. Fráb. staðs.
Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali.
KAUPEI\Dl]R
■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA - Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR - Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
H AFSAL - Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA -
Samþykki maka þinglýsts eig-
anda þarf fyrir sölu 0 g veðsetn-
ingu fasteignar, ef fjölskyldan
býr í eigninni.
M GALLAR - Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is._______________________
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING - Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
er nú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD - Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF - Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hveij-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR -
Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hveija byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfir 50%.
LÁATAKEADUR
M LÁNSKJÖR - Lánstími
húsnæðislána er 40 ár 0 g árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagar eru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágústog 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis-
stofnun veitir einnig fyrir-
greiðslu vegna byggingar leigu-
íbúða eða heimila fyrir aldraða,
meiriháttar endurnýjunar 0 g
endurbóta eða viðbygginga við
eldra íbúðarhúsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvern og einn að
kanna rétt sinn þar.
HLSBYGGJEADLR
■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir
birtingu auglýsingar um ný
byggingarsvæði geta væntan-
legir umsækjendur kynnt sér
þau hverfi og lóðir sem til út-
hlutunar eru á hveijum tíma
hjá byggingaryfirvöldum í við-
komandi bæjar- eða sveitarfé-
lögum - í Reykjavík á skrif-
stofu borgarverkfræðings,
Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar
afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir
eru. Umsækjendur skulu fylla
út nákvæmlega þar til gert
eyðublað og senda aftur til við-
komandi skrifstofu. í stöku til-
felli þarf í umsókn að gera til-
lögu að húshönnuði en slíkra
sérupplýsinga er þá getið í
skipulagsskilmálum og á um-
sóknareyðublöðum.
■ LÓÐAÚTHLUTUN -
Þeim sem úthlutað er lóð, fá
um það skriflega tilkynningu,
úthlutunarbréf og þar er þeim
gefinn kostur á að staðfesta
úthlutunina innan tilskilins
tima, sem venjulega er um 1
mánuður. Þar koma einnig fram
upplýsingar um upphæðir