Morgunblaðið - 18.08.1994, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.08.1994, Qupperneq 2
2 E FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ Glöð og stolt bjóðum við landsmenn velkomna á opnunarhátíð IKEA, Ólíkt því 8em áöur var er lagerinn okkar nú í 8ama húsi og versluniru Þetta er mikil hag- ræöing fyrir viöakiptavini sem þurfa ekki lengur aö sækja vöruna annaö. Ein af mörgum nýjungum sem fólk mun rekast á í nýju versluninni er Sjálfsaf- greiÖ8lulagerinn. Eftir aö viöskiptavinir hafa skoöaö húsgögn geta þeir fariö á lager- inn og tekiö þau meö aér aö afgreiöslukassa. Þetta er mikil hagræöing fyrir alla og stuöl- ar aö sjálfsögöu aö hagstœöara vöruveröi. Þá er komiö aö því! Viö opnum IKEA-húsið í dag. Þetta er 8tór stund fyrir okkur sem störfum hjá IKEA og ekki síöur fyrir fólkiö í landinu, Nýja hús- næöiö gerir okkur kleift að gera hagstæðari magninnkaup og þaö skilar sér í enn lægra vöruveröi. dagana 18.-21. ágúst. Ýmislegt verður til gamans gert; á opnunar- daginn mœtir Brúðubíllinn á svœðið, hljómsveit heldur uppi stuðinu og börnunum verður boðið upp á andlitsmálningu. Dagana sem opnunarhátíðin stendur yfir verður boðið upp á ókeypis veitingar, lyklaleikur IKEA verður í fullum gangi, gestir geta virt fyrir sér heimsins stœrsta rúm og margt fleira verður til gamans gert. Aðstaöa fyrir böm hefur veriö atórbætt. Þau geta nú leikiö sér í stœrra og akemmtilegra Boltalandi, horft á myndbönd eða skoöaö sig um í Litla IKEA svo eitthvað sé nefnt. Við erum virkilega stolt afþví að geta kynnt fyrir viöskiplavinum okkar nýjan og þœgi- legan veitingastað. Þar gefst fólki færi á aö slappa af eftir velheppnaöa verslunarferö og njóta veitinga sem að sjálfsögöu verða seldar á hinu heimsþekkta IKEA verði. Pylsa og kók Opnunartilboð 50,- Ge8tur Hjaltason verslunarstjóri Viö vonumst til aö sem flestir geti séð sér fœrt aö mæta í IKEA á opnunarhátíöina 18. - 21. ágúst til þe88 aö taka þátt og njóta þess sem á boðatólum veröur. Þaö er nógpláss í nýju veraluninni okkar og bílaatœðum hefur veriö fjölgaö til muna, Veriö öll velkomin. Opnunartilboð lítill ís stór ís 50,- 80,- Brúðubíllinn kemur í heimsókn í dag 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.