Morgunblaðið - 01.10.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.10.1994, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 30.09.94 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 32 30 61 314 19.258 Blandaður afli 104 10 20 133 2.646 Blálanga 77 50 61 2.205 134.406 Gellur 335 170 254 226 57.305 Grálúða 137 137 137 2.200 301.400 Hlýri 114 94 100 755 75.260 Hnísa 70 70 70 ‘ 8 560 Háfur 30 30 30 18 540 Karfi 82 30 58 20.907 * 1.218.147 Keila 63 20 54 4.345 236.235 Kinnar 280 280 280 18 5.040 Langa 96 50 91 5.337 485.123 Langlúra 120 74 90 1.795 160.729 Lúða 470 92 235 3.550 835.181 Lýsa 45 20 38 537 20.660 Steinb/hlýri 102 102 102 19 1.938 Sandkoli 53 10 50 6.116 303.920 Skarkoli 130 75 89 19.687 1.745.042 Skata 175 175 175 114 19.950 Skrápflúra 60 37 39 1.607 63.475 Skötuselur 265 180 187 783 146.636 Steinbítur 119 36 103 7.676 791.504 Síld 9 9 9 4.950 44.550 f Sólkoli 195 92 157 492 77.310 Tindaskata 43 10 18 5.652 102.723 Ufsalifur 18 18 18 23 414 Ufsi 47 20 44 48.863 2.149.378 Undirmálsýsa 69 49 62 626 38.666 Undirmáls þorskur 71 38 51 2.468 124.746 Undirmálsfiskur 54 40 49 1.488 73.278 Ýsa 150 50 107 53.120 5.680.361 Þorskur 161 60 108 108.455 11.710.193 Samtals 87 304.487 26.626.574 FAXAMARKAÐURINN - Annar afli 133 94 12.510 Ðlálanga 77 77 77 110 8.4/0 Gellur 335 290 317 75 23.775 Keila 33 33 33 84 2.772 Langa 71 71 71 201 14.271 Lúða 410 205 226 822 186.109 Lýsa 45 45 45 354 15.930 Sandkoli 10 10 10 47 470 Skarkoli 103 100 101 321 32.325 Skrápflúra 60 60 60 10 600 Skötuselur 195 195 195 12 2.340 Steinbítur 109 95 96 871 83.372 Tindaskata 43 25 26 864 22.317 Ufsi 45 27 41 478 19.498 Undirmálsýsa 65 65 65 237 15.405 Undirmáls þorskur 60 54 55 328 18.138 Ýsa 123 90 107 5.710 608.172 Þorskur 138 60 92 2.940 271.303 Samtals 99 13.558 1.337.777 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 94 94 94 69 6.486 Steinbítur 88 88 88 19 1.672 Undirmálsfiskur 54 54 54 210 11.340 Ýsa sl 128 70 101 345 34.997 Þorskur sl 83 79 83 1.045 86.307 Samtals 83 1.688 140.801 1 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 60 60 60 1.826 109.560 Gellur 290 290 290 28 8.120 Hlýri 114 114 114 73 8.322 Karfi 60 33 36 3.594 129.528 Keila 35 35 35 605 21.175 Kinnar 280 280 280 18 5.040 Langa 69 69 69 236 16.284 Langlúra 80 80 80 1.128 90.240 Ufsalifur 18 18 18 23 414 Lúða 400 165 260 680 176.868 Sandkoli 53 47 50 5.580 279.000 Skarkoli 106 87 89 12.257 1.088.299 Skrápflúra 40 40 40 1.262 50.480 Steinbítur 114 114 114 453 51.642 Sólkoli 177 177 177 72 12.744 Tindaskata 18 18 18 289 5.202 Ufsi 42 36 41 1.103 45.245 Undirmáls þorskur .71 40 55 1.403 76.604 Ýsa 139 71 116 7.531 872.014 Þorskur 136 87 106 31.938 3.378.402 Samtals 92 70.099 6.425.183 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 32 32 32 74 2.368 Lúða 130 130 130 8 1.040 Skarkoli 101 90 96 590 56.729 Steinbítur 103 101 102 2.946 301.523 Undirmálsfiskur 40 40 40 113 4.520 Ýsa sl 70 70 70 666 46.620 Samtals 94 4.397 412.800 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 214 6.420 Keila 61 61 61 1.167 71.187 Langa 80 80 80 293 23.440 Lúða 235 235 235 204 47.940 Sandkoli 50 50 50 489 24.450 Skarkoli 97 96 97 870 84.190 Steinbítur 110 110 110 356 39.160 Ufsi sl 39 39 39 50 1.950 Undirmálsfiskur 47 47 47 558 26.226 Ýsa sl 133 99 116 2.198 254.243 Þorskur sl 1 59 95 111 13.862 1.543.672 Samtals 105 20.261 2.122.878 '* FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaður afli 10 10 10 70 700 Gellur 230 230 230 75 17.250 Hlýri 104 104 104 163 16.952 Karfi 82 79 80 1.483 118.076 Keila 63 61 61 940 57.622 Langa 95 88 94 2.303 215.663 Langlúra 74 74 74 52 3.848 Lúða 360 100 263 546 143.412 Skarkoli 100 94 97 160 15.550 Skötuselur 265 265 265 56 14.840 Steinb/hlýri 102 102 102 19 1.938 Steinbítur 111 90 110 549 60.357 Sólkoli 195 175 191 251 47.986 Ufsi sl 47 20 46 9.746 443.930 Undirmálsfiskur 50 50 50 186 9.300 Ýsasl 150 70 119 8.759 1.039.781 Þorskur sl 161 64 121 21.793 2.626.928 Samtals 103 47.151 4.834.125 1 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 50 50 50 3 150 Karfi 60 56 58 1 1.207 650.230 Keila 61 61 61 432 26.352 Langa 96 96 96 1.227 117.792 Lúða 462 417 437 91 39.732 Skötuselur 186 186 186 126 23.436 Steinbítur 36 36 36 16 576 Ufsi 44 36 44 34.905 1.527.094 Ýsa 113 80 98 13.905 1.364.220 Þorskur 139 87 116 7.816 908.923 Samtals k 67 69.728 4.658.505 AÐSEIMDAR GREINAR Til varnar kennurum í OKKAR samfélagi iðkum við sport sem er orðið svo vinsælt að það nálgast sjálfan fótbolt- ann í áhangendafjölda. íþrótt þessi kallast: Hengjum kennarann. Kennurum er kennt um ailt sem miður fer hjá skólabörnum. Það eru gerðar til þeirra óheyrilegar kröfur. Það eru bornar til þeirra óendanlegar vænting- ar. Þeir eiga að kippa öllu í iiðinn. Og ef þeir gera það ekki, fá þeir að hanga. Fyrir þessa Kristín E. Guðnadóttir meðferð fá þeir lúsar- laun. Er það nokkur furða að sjálfsvirðing kenn- ara skuli vera í molum? Það versta er 'þó að kennarastarfið er mjög einmanaleg iðja. Kennarinn á fáa til að deila með sér ánægju- stundum í kennslunni og engan til að styðjast við í gegnum erfiðu stundirnar. Það besta - fyrir okkur foreldrana og börnin - er að til þessa starfa ræðst yfirleitt FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 110 110 110 50 5.500 Keila 20 20 . 20 8 160 Lúða 145 145 145 26 3.770 Skarkoli 95 75 82 2.410 196.945 Steinbítur 108 98 102 - 1.982 202.164 Sólkoli 100 100 100 65 6.500 Tindaskata 10 10 10 669 6.690 Ýsa sl 50 50 50 829 41.450 Þorskur sl 78 78 78 205 15.990 Samtals 77 6.244 479.169 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 61 61 61 266 16.226 Háfur 30 30 30 5 150 Karfi 78 69 73 3.942 289.422 Langa 93 93 93 986 91.698 Langlúra 120 80 108 6,15 66.641 Lúða 365 92 229 209 47.817 Lýsa 20 20 20 29 580 Skata 175 175 175 114 19.950 Skötuselur % 180 180 180 589 106.020 Steinbitur 107 107 107 100 10.700 Sólkoli 92 92 92 40 3.680 Tindaskata 18 18 18 3.558 64.044 Ufsi 45 45 45 2.096 94.320 Undirmálsýsa 56 49 53 221 11.669 Undirmáls þorskur 38 38 38 626 23.788 Ýsa 130 68 100 3.342 332.963 Þorskur 131 100 108 10.841 1.170.611 Samtals 85 27.579 2.350.280 HÖFN Karfi 63 63 63 317 19.971 Keila 54 54 54 920 49.680 Lýsa 20 20 20 47 940 Skarkoli 87 75 87 2.666 230.742 Skrápflúra 37 37 37 335 12.395 Steinbítur 112 105 109 136 14.770 Síld 9 9 9 4.950 44.550 Tindaskáta 10 10 10 97 970 Ufsi sl 37 37 37 353 13.061 Ýsa sl 111 50 100 245 24.510 Þorskur sl 126 85 100 1.404 141.004 Samtals 48 11.470 552.592 SKAGAMARKAÐURINN Blandaður afli 104 10 31 63 1.946 Gellur 170 170 170 48 8.160 Hnísa 70 70 70 8 • 560 Háfur 30 30 30 13 390 Keila 33 33 33 39 1.287 Langa 85 85 85 41 3.485 Lúða 245 230 237 40 9.480 Lýsa - 30 30 30 107 3.210 Skarkoli 130 130 130 22 2.860 Steinbítur 119 102 104 144 14.960 Tindaskata 20 20 20 175 3.500 Ufsi 40 40 40 82 3.280 Undirmálsýsa 69 69 69 168 11.592 Undirmáls þorskur 56 56 56 111 6.216 Ýsa 129 80 117 3.266 383.559 Þorskur 146 82 119 3.852 460.083 Samtals 112 8.179 914.568 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 470 200 219 330 72.211 Skarkoli 92 92 92 281 25.852 Steinbítur 102 102 102 104 10.608 Ýsa sl 132 60 113 2.982 337.115 Samtals 121 3.697 445.786 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 21. júlí til 29. sept. BENSÍN, dollarar/tonn 225—,------------------------ lOK **----1----•-—-•«----.....♦.....t-...».... 21.J 29. 5.A 12. 19. 26. 2.S 9.S 16. 23. POTUELDSNEYTI, dollarar/lonn 172,0/ -171,0 ,J 29. 5.Á 12. 19. 26. 2.S 9.S 16. 23. Við tímum ekki að eyða pening í börnin okkar (skólakerfið), segir Kristín Elfa Guðna- dóttir, og við nennum ekki að sinna þeim. fólk sem hefur raunverulegan áhuga á börnum (svo merkilegt sem það kann að virðast), hjartahlýtt fólk. Guði sé lof. Kennarinn er einn vinsælasti skot- spónn sem um getur í nútímanum. Við íslendingar erum að verða uppi- skroppa með útskýringar á því hvað okkur gengur illa að vera góðir við bömin okkar. Þá er handhægt að grípa til þess margreynda ráðs að hengja bakara fyrir smið. Kennarinn er hengdur í stað þess að draga hina raunverulegu sökudólga fyrir dóm. HVERNIG þekkja má kenn- ara úr í fjölmennu samkvæmi: * Hann er sá sem er með flestar og dýpstar áhyggju- hrukkurnar á enninu. * Hann er sá með „kick me please“ barmmerkið nælt í buxnarassinn. * Hann er sá sem heldur á ælupokanum fyrir alla hina. Og hveijir eru það? I stuttu máli tveir: Níska og leti. Við tímum ekki að eyða pening í bömin okkar (skólakerfið) og við nennum ekki að sinna þeim. Skólakerfi okkar er til háborinnar skammar og stendur varla undir nafni. Það sem þarf að gera er að fækka í bekkjum, lengja og þétta skólatíma, tryggja börnum góðar og skipulagðar tómstundir (í heilsdags- skólanum), fjölga kennurum upp í tvo í hveijum bekk og borga þeim góð laun, að minnsta kosti 150 þús- und á mánuði. Þetta kostar auðvitað heljarinnar monnípeningaglás. Oft var þörf en nú er nauðsyn: Þessa peninga verður að setja í skólakerf- ið. Og um leið þarf að sinna foreldr- unum. Þeir eiga að hafa aðgang að margvíslegri ókeypis fræðslu um það stórmál að vera foreldri og stuðn- ingshópum um sama málefni. Listin að vera foreldri hefur glutrast niður á íslandi, hafi hún þá einhvern tím- ann verið til. Og allur okkar þorskur og öll okk- ar ýsa á að eiga sér þann tilgang einan að hlúa að börnum landsins. Loks er það þetta með letina. Kannski ætti enginn að eignast börn nema vinna eftirfarandi eið: „í fullri vitneskju um að lífið er erfitt og að erfiðleikarnir eru til að sigra þá, heiti ég því að nenna að ala upp börnin mín.“ í trú von og kærleika á haustdög- um 1994 Höfundur er tvcggja barna móðir og annar ritstjðra Uppeldis. GENGISSKRÁNING Nr. 186 30. soptembor 1994. Kr. Kr. Toll- Ðn.kl.9.15 Dollan Kaup 67,62000 Sala 67.80000 Gengl 68.95000 Sterlp. 106,80000 107,10000 105,64000 Kan. dollari 50,33000 50.49000 50.30000 Döhsk kr 1 1,13400 11.16800 11.04800 Norsk kr 9,98100 10,01100 9,97100 Sœnsk kr. 9,02600 9,05400 8,91100 Finn. mark 13,92300 13,96500 13.48900 Fr. franki 12,79800 12.83600 12,77900 Belg.franki 2,12400 2,13080 2,12460 Sv. franki 52,59000 52,75000 51,80000 Holl. gyllini 38,98000 39,10000 38,97000 Þýskt mark 43,69000 43,81000 43,74000 ít. lýra 0,04344 0,04358 0,04325 Austurr. sch. 6,20600 6,22600 6,21900 Port. escudo 0,42820 0,42980 0,42970 Sp pesoti 0,52690 0,52870 0,52650 Jap. |en 0,68650 0.68830 0,68790 írskt pund 105,63000 105,99000 104.13000 SDR(Sérst) 99,20000 99.50000 99.95000 ECU. evr.m 83,51000 83.77000 83,44000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.