Morgunblaðið - 01.10.1994, Side 44

Morgunblaðið - 01.10.1994, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994 Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSIFERS, eftir William Luce Frumsýning fös. 7. okt. - lau. 8. okt. - fös. 14. okt. - lau. 15. okt. Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 6. sýn. lau. 8. okt., uppselt, - 7. sýn. mán. 10. okt., uppselt, - 8. sýn. mið. 12. okt., uppselt. NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, - þri. 29. nóv. - fös. 2. des. - sun. 4. des. - þri. 6. des. - fim. 8. des. - lau. 10. des. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun - mið. 5. okt. - fim. 6. okt. - lau. 15. okt. - sun. 16. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman ( kvöld - fös. 7. okt. - sun. 9. okt. - fös. 14. okt. Smiðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. I kvöld - fös. 7. okt. - lau. 8. okt. - fim. 13. okt. - fös. 14. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. tJHcM tíhan 99 iSÍ 60 - grviðslukortaþjónhsta. gj® BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 7. sýn. í kvöld, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. sun. 2/10, örfá saati laus, brún kort gilda. 9. sýn. fim. 6/10, bleik kort gilda, sýn. fös. 7/10, lau. 8/10. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. í kvöld örfá sæti laus, sun. 2/10 uppselt, mið. 5/10 uppselt, fim. 6/10 uppselt, fös. 7/10 uppselt, lau. 8/10 uppselt, sun. 9/10 uppselt, mið. 12/10 uppselt, fim. 13/10 uppselt, fös. 14/10, uppselt, lau. 15/10, sun. 16/10, örfá sæti laus, mið. 19/10 uppselt, fim. 20/10 uppselt, lau. 22/10 uppselt. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Sýnt í íslensku óperunni. MIÐNÆTURSÝNINGAR: í kvöld kl. 20, örfá sæti. og kl. 23, örfá sæti. Fös. 7/10 kl. 20 og 23. Lau. 8/10 kl. 23.30. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir i símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. dag kl. 14. Sun. 2/10 kl. 14. Lau. 8/10 kl. 14. Sun. 9/10 kl. 14. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. í kvöld kl. 20.30. Fös. 7/10 kl. 20.30. Lau. 8/10 kl. 20.30. Takmark- aður sýningafjöldi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. ÞAÐ ER BÆÐI BETRI OG ÓDÝRARI MATUR HJÁ OKKUR ALLAN DAGINN SKYNDIBITASTAÐ LIFANDITÓNLIST ÖLLKVÖLD ===^KRINGLUKRÁIN F R Ú EMILÍ A B L E I K H U S ■ Seljavegi 2 - siml 12233. MACBETH eftir William Shakespeare Sýn. f kvöld kl. 20. Sýn. fim. 6/10 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðr- um tímum f símsvara. Tjarnarbíó Danshöfunda- kvöld Höfundar: Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, og David Greenall 6. sýn. í kvöld kl. 20.00. 7. sýn. sun. 2. okt. kl. 15.00. Síðustu sýningar. Miðasalan opnuð kl. 16.00, nema sunnudaga kl. 13.00. Miðapantanir á öðrum tímum í síma 610280 (simsvari) eða i síma 889188. íslenski dansflokkurinn ævintýraskáldsögu Michael Ende. 8. sýn. sunnudag 2/10 kl 17.00 Sýningar i Bæjarbíói, miðapantanir í sima 50184 allan sólarhringinn. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Á HÓTEL ÍSLANDI Sí&ustu sýningar 2/10 Barnasýning kl. 15.00 2/10 Unglingasýning kl. 20.00 7/10 Sýning kl. 21.30 Miða- og borðapantanir í síma 687111 SÖNGSMIÐiAN FÓLK í FRÉTTUM Myndlist Listin í öndvegi Á MEÐAL þeirra listasýninga sem voru opnaðar um helgina voru sýning Eddu Mariu Guðbjörnsdóttir á Holiday Inn og sýning Margrétar Þórhildar Jóelsdóttur í Hafnarborg. Það voru margir sem lögðu leið sína á sýningar þeirra um helgina og þar voru meðfylgjandi myndir teknar. ÓLÖF Hjartardóttir, Jens Valur Ólafsson og STEINUNN Torfadóttir og Kristrún Þórðar- Rúnar Guðbergsson láta fara vel um dóttir innan um verk Margrétar. sig í umhverfi listarinnar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KAMILA Ása Agnarsdóttir, Guðbjörg Jutta Agnarsdóttir og Nína Sólveig Jónsdóttir virða fyrir sér eitt verka Eddu Maríu. LISTAMAÐURINN Margrét Þórhildur Jóelsdóttir ásamt for- eldrum sínum, Kristínu Bryndísi Björnsdóttur og Jóel Þórðar- syni, og vinum, þeim Kristjáni Pálssyni og Sóleyju Höllu Þórhallsdóttur. Vígahundurinn Reeves KEANU Reeves komst ekki upp á toppinn fyrirhafnarlaust. Fyrir tök- ur á myndinni Leifturhraða eða „Speed“ þurfti hann að ganga í gegnum stranga þjálfun. Leikstjóri myndarinnar, Jan De Bont, vildi ekki að of unglegur leikari léki Jack Traven og reyndi að bjarga farþeg- um úr rútu sem mætti þó ekki fara niður fyrir áttatíu kílómetra hraða því þá spryngi hún. „Ég vildi ekki sýna áhorfendum Bill & Ted,“ segir De Bont. „Ég bað því Keanu að raka af sér hárið, byggja upp líkama sinn og losa sig við allan klunna- skap.“ Og Reeves var ekkert að skafa utan af hlutunum, heldur hófst ótrauður handa. „I fyrstu rakaði vinur minn af mér ailt hárið með rakvél. Þáð var ekkert hár eftir og þegar ég kom upp í kvikmyndaver- ið krossbrá öllum sem sáu mig.“ Reeves lét ekki þar við sitja heldur æfði líkamsrækt alla daga: „Ég át mikið, lyfti mikið, fór í þolfimitíma þrisvar á viku í sex vikur, stóð á höndum og æfði fimleika. Ég var bara að læra inn á líkama minn,“ segir leikarinn kokhraustur. Ekki er annað hægt að segja en erfiði Reeves hafi skilað árangri. Bijóstkassinn og handleggirnir eru stærri og stæltari og hann lítur út fyrir að hafa fullkomna stjórn á lík- ama sínum. Svo mjög að hann lék öll sín áhættuatriði sjálfur að þrem- ur undanskildum. Anthony Hopper segist ekki hafa trúað sínum eigin augum _ þegar hann sá árangur erfiðisins: „í Little Buddha líktist Keanu einna helst ungri og fagurri konu. Allt í einu leit hann út eins og versti vígahund- ur.“ KEANU Reeves tekur sér REEVES var í hörkuformi tveggja vikna hvíld til að sem Jack Traven í myndinni íhuga fyrir hvert hlutverk Leifturhraða. sem hann fær. FÓLK Sutcliffe í nýju ljósi ►í KJÖLFARIÐ á myndinni vin- sælu „Backbeat" öðlaðist fyrsti bassaleikari Bítlanna, Stuart Sutcliffe, frægð tæpum þremur áratugum eftir að hann lést. Frægðin er nú orðin svo mikil að nýlega var klósettseta úr eigu hans, hvorki meira né minna, sett upp á sýningu sem kallast „The People’s Show“ í Listasafni Varsjárborgar. STEPHEN Dorff lék Sutcliffe í „Backbeat".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.