Morgunblaðið - 01.10.1994, Page 2
2 D LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994 D 3
Bestir
hjá ein-
stökum
liðum
Íþróttafréttamenn Morgunblaðs-
ins gáfu leikmönnum einkunn
fyrir frammistöðu sína í leikjum
1. deildar karla í sumar. Hér á
eftir fer listi yfir sex bestu leik-
menn í hvetju liði að mati íþróttaf-
réttamanna blaðsins.
Akranes
Sigursteinn Gíslason..........22
Þórður Þórðarson..............15
Zoran Miljkovic...............14
Ólafur Adolfsson..............13
Sigurður Jónsson..............12
Haraldur Ingólfsson...........12'
FH
PetrMrazek....................18
Stef án Arnarson..............13
Ólafur H. Kritjánsson.........12
Andri Marteinsson............. 9
Auðun Helgason.................8
Þorsteinn Jónsson..............8
Keflavík
Gunnar Oddsson................13
Kristinn Guðbrandsson.........10
Ólafur Gottskálksson...........8
Kjartan Einarsson..............8
Ragnar Margeirsson.............7
Marko Tanasic..................7
Valur
Eiður Smári Guðjohnsen........12
Kristján Halldórsson..........11
Guðni Bergsson................11
Steinar D. Adolfsson..........10
Lárus Sigurðsson..............11
Davíð Garðarsson...............9
Ágúst Gylfason.................8
KR
Þormóður Egilsson.............13
Heimir Guðjónsson.............12
Kristján Finnbogason..........11
Rúnar Kristinsson.............11
James Bett....................10
Izudin Daði Dervic.............9
Fram
Birkir Kristinsson............16
Helgi Sigurðsson..............16
Steinar Guðgeirsson...........12
Kristinn Hafliðason...........11
Ríkharður Daðason.............11
Hólmsteinn Jónasson...........10
Breiðablik
Arnar Grétarsson..............14
Rastislav Lasorik.............13
Kristórfer Sigurgeirsson......11
Einar Páll Tómasson............9
Hajrudin Cardaklija............6
Gústaf Ómarsson................6
ÍBV
Friðrik Friðriksson...........17
Nökkvi Sveinsson..............12
Dragan Manjolovic..............9
Jón Bragi Arnarsson............8
Steingrímur J óh annesson......8
Zoran Ljubicic.................8
Þór
Guðmundur Benediktsson........16
Ólafur Pétursson..............10
Lárus Orri Sigurðsson..........9
Júlíus Tiyggvason..............7
Ormarr Örlygsson...............5
Þórir Áskelsson................5
Stjarnan
Ragnar Gíslason...............13
Lúðvík Jónasson................9
Baldur Bjarnason...............8
Goran Micic......1.............7
Sigurður Guðmundsson...........6
Birgir Sigfússon...............6
KNATTSPYRNA
Fiöldl
Áhorfendafjöldi á leikjm hverrar umferðar 1, deildar í knattspyrnu 1994
í kassa er sá leikur sem flesta áhorfendur dró að sér í hverri umferð
5006
4661
Fram-Valur
1744
4380
Fram-KR
2370
Fram-ÍA
1296
3343
KR-ÍBK
1392
3365
KR-FH
955
2772\
KR-ÍA
1706
FH-ÍA 1230
KR-Valur 715
3090 ÍA-Fram 610
2715
?402
ÍA-Valur
827
3510
ÍA-KR
1200
2394
2297 2253
2495
Fram-Þór Þór-ÍA
687 600
2170
1740
KR-Þór
500
1676
Samtals 54.319 áhorfandi á 90 leikjum,
eða 603 áhorfandi að meðaltali á leik í mótinu öllu. Eftir 7 umferðir var meðaltalið 788, en eftir 12 umferðir 675
áhorfandi á leik að meðaltali. Flestir komu á leik Fram og KR, 2.370, en fæstir á leik Breiðabliks og Þórs, 83 áhorfendur
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
f. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf. umf.
Ahorfendafjöldi á leikjum
1. deildar 1989-1994
67.444
HM'90 EM'92 HM'94
8 67.623 68.170 |í
H 60.812 1J| Y
1989
Reyni alRaf að
gera mitt besta
- sagði Sigursteinn Gíslason leikmaður ársins
Áhorfendafjöldi á leikjum 1. deildarfélaganna 1994
Fram 1 Meðalfj. á Samtals á heimaleik 9 heimal. 958 8.623
KR 850 7.648
ÍA 794 7.142
ÍÍBV 583 5.250
FH 524 4.717
Breiðablik 520 4.679
473 4.260
Þór 472 4.250
Valur 462 4.155
Stjarnan 400 3.595
Eins og flestum er kunnugt gáfu
fréttamenn blaðsins leikmönn-
Blikar
notuð 23
leikmenn
BREIÐABLIK notaði felsta
leikmenn í deildinni í sumar,
alls 23 sem er rúmlega tvö
lið. Skagamenn og Eyjamenn
komust af með að nota 17
leikmenn hvort lið.
Lið leikmenn alls
IA 17
ÍBV
FH 18
Fram 18
ÍBK
Þór
Stjarnan 19
KR
Valur 22
23
SIGURSTEINN Gíslason, landsliðsmaður frá Akranesi, var besti
knattspyrnumaður 1. deildar karla í sumar að mati íþróttafrétta-
manna Morgunblaðsins. Þetta er þriðja árið í röð sem Skagamað-
ur hreppir þennan titil; Sigursteinn fetar í fótspor tveggja félaga
sinna, Sigurðar Jónssonar, sem var efstur f einkunnagjöf blaðs-
ins í fyrra og Luka Lúkasar Kostic, sem var besti leikmaður ís-
landsmótsins að mati fréttamanna blaðsins sumarið 1992. Bæði
árin varð niðurstaðan í kjöri leikmanna sjálfra sú sama, og því
verður spennandi að sjá hvort Sigursteinn verður fyrir valinu í
ár, en niðurstaðan úr kjöri þeirra verður kunngjörð á lokahófi
knattspyrnumanna á Hótel íslandi í kvöld. Sigursteinn hefur
verið ört vaxandi. Á nú fast sæti í ísienska landsliðinu og hefur
leikið alla landsleikina á þessu ári.
að því eftir nokkur ár, hvort liðin
hafi leikið skemmtilegan fótbolta,
heldur hvaða lið var meistari 1994
og það er það sem skipti máli.“
Sigursteinn verður á ferð og flugi
á næstu vikum. Hann fer á morgun
tii Svíþjóðar ásamt Rúnari Kristins-
syni til að skoða aðstæður hjá Ör-
gryte og verður þar í nokkra daga.
Fer með landsliðinu til Tyrklands 9.
okóber, síðan í tíú daga æfingaferð
með landsliðinu til arabalanda 19.
október og loks er það landsleikurinn
við Sviss 16. nóvember og þar með
er viðburðarríku tímbili lokið hjá
honum í bili.
Sigursteinn er 26 ára og ætlar
að ganga í hjónaband með Önnu
Elínu Daníelsdóttur 27. nóvember.
„Við verðum svo að sjá til með brúð-
kaupsferðina. Það fer allt eftir því
hvernig málin þróast í sambandi við
sænska liðið Örgryte."
Valur B.
Jónatansson
skrífar
um einkunn fyrir frammistöðu sína
í hverjum leik sum-
arsins. Eitt M fengu
þeir sem léku vel, tvö
M fengu þeir sem
léku mjög vel, og 3
M fengu þeir sem áttu frábæran leik.
Sigursteinn hafði mikla yfirburði í
einkunnagjöf blaðsins. Hann hlaut
samtals 22 M í 17 leikjum, eða 1,3
M að meðaltali í leik sem hlýtur að
teljast góður árangur. Hann fékk
tvisvar sinnum 3 M (frábær leikur)
og er sá eini sem afrekaði það í sum-
ar. Fimm sinnum fékk hann 2 M og
sex sinnum 1 M.
„Þetta er búið að ganga vel hjá
mér í sumar og það er alltaf gaman
á fá viðurkenningu á því sem maður
er að reyna að gera vel,“ sagði Sigur-
steinn aðspurður um einkunnagjöf
Morgunblaðsins. „Ég er kannski ekki
alltaf sammála einkunnagjöfinni, en
ég held þó að hún gefi nokkuð rétta
mynd af frammistöðu leikmanna
þegar á heildina er litið.“
Hann sagði að knattspyrnan í
sumar hafi ekki verið eins skemmti-
leg og á síðasta ári og stafaði það
fyrst og fremst að því að liðin eru
jafnari og léku nú meiri varnarknatt-
spyrnu en áður. „Við voru ekki með
eins gott lið og í fyrra, en hin liðin
í deildinni hafa ekki bætt sig frá
fyrra ári og þess vegna var þetta
jafnara í ár. En það verður ekki spurt
Aminningar og brottvísanir í 1, deild 1994
Fram fDÖIttD Framarar prúðastir
ÍBKITODIDD23Í1
Breiðablik 15IDIIDIJDCÍDD32 i 1í
ía IDBIIDIDIIDIDCP 36
Þór iiioiiDiiDniDnirjD 26 010^ 4 -
FHltiDiaiIIDIDID 28114'
Valur CJHDdCfflDID 30 Ol 3
Stjarnan 01101110110110^^ 012
KR
ÍBVi
LOKA-
HÓFIÐ
Lokahóf knattspyrnumanna og
kvenna í fyrstu deild verður
haldið á Hótel Islandi í kvöld og verð-
ur mikið um dýrðir að vanda. Húsið
opnar kl. 19 og klukkustund síðar
setur Framarinn Steinar Þór Guð-
geirsson hátíðina og Halldór Einars-
son veislustjóri tekur við stjórninni.
Milli rétta mun KR-ingurinn og heið-
ursgesturinn Sveinn Jónsson flytja
rseðu og síðan mun Sól hf., aðal-
styrktaraðili 1. deildar karla afhenda
félögunum styrki í samræmi við
frammistöðu þeirra.
Eftir að lið deildanna hafa veirð
tilkynnt og bestu og efnilegustu ein-
staklingarnir heiðraðir verður stiginn
dans og það eru hljómsveitirnar
SS Sól og The lonely blue boys sem
leika fyrir dansi. Verð aðgöngumiða
á hófið er kr. 3.000 en vilji menn
koma eftir að borðhaldinu lýkur kost-
ar 1.000 krónur.
99 Sigursteinn
émém Gíslason, ÍA
o
flPB
KNATTSPYRNA
IÞROTTIR
uppskera
sumarsins
17 ^riðrik Friðriksson>
16
Birkir Kristinsson, Fram
Helgi Sigurðsson, Fram
Guðmundur Benediktss., Þór
15 m
Þórður Þórðarson, IA
14f*
Zoran Miljkovic, ÍA
_Arnar Grétarsson.Breiðabl.
S-'j/
13
Ólafur Adolfsson, ÍA
Rastislav Lasorik,Breiðabl.
Stefán Arnarson, FH
'Gunnar Oddsson, ÍBK
Þormóður Egilsson, KR
Ragnar Gíslason, Stjörnunni
Sigurður Jónsson, IA
Haraldur Ipgólfsson, ÍA/
Nökkvi Sveinsson, ÍBV
Ólafur H: Kristjánsson, FH
Steinar Guðgeirsson, Fram
Heimjf Guðjónssph, KR
Eiður Smári Guðjohnsen, Val
ii M/
Kristófer Sigurgeirss., Breíðabl.
Kristiph Hafliðason, Fram
Ríkharður Daðason, Fram
Kristján Finnbogason, KR
Rúnar Kristinsson, KR
Kristján Halldórsson, Val
Guðni Bergsson, Val
fH-deildin, lokastaðan:
ÍA 125 Valur 92
KR 112 Breiðabl. 87
102 I Keflavík 85
IBV 96 Þór 73
Fram 94 Stjarnan 69
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Sigursteinn Gíslason hefur sprungið út
sem knattspyrnumaður í sumar. Nú er
hann á leið í víking til Svíþjóðar og því
óvíst að hann leiki með íslandsmeisturum
ÍA á næstu leiktíð.
Fjórir leik-
menn fengu
hæstu
einkunn
Fjórir leikmenn 1. deildar fengu hæstu
einkunn, 3 M, fyrir leik í sumar. Sig-
ursteinn Gíslason afrekaði það reyndar
tvisvar; ÍA - Fram 2:0 og ÍÁ - Stjarnan
4:1. Tveir aðrir Skagamenn, Sturlaugur
Haraldsson og Haraldur Ingólfsson, náðu
einnig hæstu einkunn. Sturlaugur í leik
ÍA og Breiðabliks (6:0) og Haraldur í leik
ÍA og Stjörnunnar (4:1). Loks er það
Sumarliði Árnason sem gerði fimm mörk
með IBV gegn Þór í 6:1 sigri í Eyjum.
Baráttan í Svíþjóð
Baráttan um Svíþjóðarmeistaratit-
ilinn er komin í hámark og eiga
þeir Arnór Guðjohnsen og Hlynur
Stefánsson möguleika að verða
sænskir meistarar með Örebro, sem
tapaði óvænt, 2:4, á heimavelli gega,
einu af botnliðinu, Hammerby, um sl.
helgi. „Það var sárt að tapa leiknum
og okkar klaufaskapur — við vorum
of bráðir í sóknaraðgerðum okkar og
fengum á okkur ódýr mörk eftír
skyndisóknir," sagði Arnór. „Einn
tapleikur hjá okkur í viðbót mun
veikja möguleika okkar.“
Amór sagði að gengi Örebro hafi
verið vonum framar. „Liðið barðist
um fall í fyrra, en nú er það í meist-
arabaráttu og þáttaka í UEFA-keppni
er í sjónmáli. Áhuginn hefur aukist
mikið hér, sem sést á því að hátt í
tíu þúsund áhorfendur komu á síðasta
heimaleik okkar.“
Örebro leikur heima gegn Trelle-
borg um helgina, IFK Gautaborg fær
Hácken í heimsókn og Malmö FF tek-
ur á móti Landskrona. Staða efstu
liðanna er þessi, þegar fjórar umferð-
ir eru eftir:
•Gautaborg.....22 13 5 4 47:25 (+22) 44
MalmöFF.......22 12 7 3 45:28 (+17) 43
Örebro........22 12 6 4 51:29 (+22) 42
Norrköping....22 11 6 5 39:28 (+24) 39
■Næstu lið eru Öster 39, AIK Stokkhólmur
33, Halmstad 33, Trelleborg 29, Degerfors 29,
Frölunda 25, Helsingborg 22, Landskrona 16,
Hammarby 15, Hacken 13.
Þrjú efstu liðin eiga eftir að ieika
þessa leiki:
IFK Gautaborg: Hácken (H), Nor-
rköping (Ú), Landskrona (H), Malmö
FF (Ú).
Malmö FF: Landskrona (H)_, AIK
Stokkhólmur (Ú), Hammerby (U), IFK
Gautaborg (H).
Örebro: Trelleborg (H), Hácken (Ú),
Degerfors (H), Landskronan (ÚT).
■IFK Gautaborg á eftir tvo erfiða
útileiki — gegn Norrköping, sem hefur
ekki tapað heima í tvö ár og Malmö FF.
HANDKNATTLEIKUR
_ ÆT
Bandaríkin með Is-
landi i nðli a HM
Bandaríkin verða í A-riðli
heimsmeistaramótsins á ís-
landi, sem hefst hér á landi 7.
maí á næsta ári 'og er því í sama
riðli og ísland. Nýlega lauk 7-
þjóða úrslitakeppni ameríkuþjóða
um þrjú HM-sæti í Brasilíu. Kúba
sigraði og fer í B-riðil, sem spilað-
ur er í Hafnarfirði. Brasilía varð
í 2. sæti og fer því í D-riðil, sem
spilaður er á Akureyri.
Frá Asíu hafa tvær þjóðir
tryggt sér þátttökurétt, Suður-
Kórea og Kúveit. Þriðja þjóðin
verður annað hvort Japan eða
Saudi-Arabía, en þær eiga eftir
að leika um sætið og fer leikurinn
fram í Saudi-Arabíu á næstunni.
Egyptaland er eina þjóðin frá
Afríku sem þegar hefur tryggt
sér sæti á HM. Um hin tvö sæti
afríkuþjóða verður leikið í sér-
stakri úr-.liiakeppni á Túnis í nóv-
ember.
KNATTSPYRNA
Hörður
tilVals
Magnús Pálsson
tekurvið Fylkisliðinu
Hörður Hilmarsson, sem hefur
þjálfað FH-liðið með góðum
árangri undanfarin tvö keppnis-
tímabil, var í gær ráðinn þjálfari
Valsliðsins. Hörður er ekki ókunn-
ugur í herbúðum Valsmanna, þar
sem hann var leikmaður á árum
áður. „Við erum ánægðir með að
Hörður sé kominn heim að Hlíðar-
enda,“ sagði Theódór S. Halldórs-
son, formaður knattspyrnudeildar
Vals. Hörður tekur við starfi Krist-
ins Björnssonar, sem hefur lokið
tveggja ára samningi sínum við Val.
Magnús Pálsson, fyrrum leik-
maður FH, var í gær ráðinn þjálf-
Hörður Hilmarsson.
ari Fylkis. Félagið var í toppbaráttu
2. deildar í sumar en missti naum-
lega af 1. deildarsæti. Magnús þjálf-
aði í sumar lið Ægis, sem sigraði í
4. deild.
Evrópudráttur
UEFA-keppnin
Dregið var í gær í 2. umferð UEFA-keppninnar í knattspyrnu:
Newcastle United (England) - Athletic Bilbao (Spáni)
GKS Katowice (Póllandi) - Bordeaux (Frakklandi)
Kispest Honved (Ungveijalandi) - Bayer Leverkusen (Þýskalandi)
Juventus (Ítalíu) v Maritimo (Portúgal)
Parma (Ítalíu) - AIK Stokkhólmur (Svíþjóð)
Kaiserslautern (Þýskalandi) - Odense BK (Danmörku)
Admira Wacker (Austurríki) - Cannes (Frakklandi)
Dynamo Moskva (Rússlandi) - Real Madrid (Spáni)
Rapid Búkarest (Rúmeníu) - Eintracht Frankfurt (Þýskalandi)
Trabzonspor (Tyrklandi) - Aston Villa (Englandi)
Lazio (Ítalíu) - Trelleborgs (Svíþjóð)
Sion (Sviss) - Marseille (Frakklandi)
Slovan Bratislava (Slóvakíu) - Borussia Dortmund (Þýskalandi)
Tekstilchik Kamychine (Rússlandi) - Nantes (Frakklandi)
Innsbruck (Austurríki) - Deportivo La Coruna (Spáni)
Boavista (Portúgal) - Napoli (Ítalíu)
■Leikirnir fara fram 18. október og 1. nóvember.
Evrópukeppni bikarhafa:
FC Porto (Portúgal) - Ferencvaros (Ungvetjalandi)
Club Brugge (Belgíu) - Panathinaikos (Grikkiandi)
Sampdoria (Italíu) - Grasshopper Zúrich (Sviss)
Besiktas (Tyrklandi) - Auxerre (Frakklandi)
Feyenoord Rotterdam (Hollandi) - Werder Bremen (Þýskalandi)
Austria Vín (Austurríki) - Chelsea (Englandi)
Arsenal (Englandi) - Bröndby (Danmörku)
Tatran Presov (Slóvakíu) - Real Zaragoza (Spáni)
■Leikirnir fara frarn 20. október og 3. nóvember.
Þórður
skoraði
Þórður Guðjónsson opnaði
markareikning sinn í þýsku
úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 24 þús.
áhorfendur sáu hann skoraði sigur-
mark Bochum gegn Duisburg, 1:0,
þegar tvær mín. vóru til leiksloka —
kastaði sér fratn og skallaði knöttinn
í netið af stuttu færi, eftir horn-
spyrnu. Þórður, lék sinn fyrsta leik
í byijunarliðinu á keppnistímabilinu,
átti einnig skot sem hafnaði á
þverslá. Tveir leikmenn Duisburg
fengu að sjá rauða spjaldið í leiknum.
Þórður Guðjónsson tryggði
Bochum sigur.
Þetta var annar sigur Bochum,
sem er í þriðja neðsta sæti með ijög-
ur stig eftir sjö umferðir. Duisburg
og Múnchen 1860 er fyrir neðan
með tvö stig.
GOLF / EM
ísland í
25. sæti
Islenska landsliðið í golfi er í 25.
sæti af 29 í Evrópukeppni
kvenna í Frakklandi eftir þijá
keppnisdaga af fjórum. Annan
keppnisdaginn lék íslenska sveitin
á 157 höggum, en tvö bestu skorin
telja. Karen Sævarsdóttir var á 77
höggum, Raghildur Sigurðardóttir
lék á 80 og Herborg Arnarsdóttir
88 höggum. í gær lék ísland á
153 höggum og er það besti árang-
ur liðsins í keppninni hingað til því
fyrsta daginn lék liðið á 155 högg-
um. Ragnhildur lék á 76, Karen á
77 og Herborg á 80 höggum. Mót-
inu lýkur í dag.
UM HELGINA
Handknattleikur
Laugardagur:
1. deild karla:
Garðabær: Stjaman - Selfoss..........16
1. deild kvenna:
Austurb.: Fylkir - Ármann............17
Framheimili: Fram - Haukar...........16
Vestm.ey.: ÍBV - KR..................16
2. deild karla:
Austurberg: Fylkir- BI...............14
Fjölnishús: Fjölnir- Fram............16
Sunnudagur:
1. deild karla:
Digranes: HK - FH.................20.30
Strandgata: Haukar - KA..............20
Valsheimili: Valur - ÍR..............20
Varmá: Afturelding - ÍH..............20
Víkin: Víkingur- KR..................20
1. deild kvenna:
Garðabær: Stjarnan - FH............ 20
Víkin: Vfkingur-KR...............'...20
Körfuknattleikur
Laugardagur:
1. deild kvenna:
Njarðvík: Njarðvík - Tindast.........16
Seljask.: ÍR - Keflavík............ 17
1. deild karla:
Egilsst.: Höttur - Leiknir R.........14
Þorláksh.: ÞórÞ. - Selfoss...........14
Sunnudagur:
Úrvalsdeild:
Borgames: Skallagrímur - í A.........20
Akureyri: Þór - Haukar...............20
Keflavík: Keflavík - ÍR..............20
Njarðvík: Njarðvík - Snæfell.,.......20
Sauðárkr.: Tindastóll - Valur........20
Seltjamarnes: KR-Grindavik...........20
1. deild karla:
Egilsst.: Höttur- Leiknir R..........14'
Blak
Laugardagur:
1. deild karla:
Hagaskóli: ÞrótturR. - Stjaman....16.30
Hagaskóli: ÍS-HK.....................14
1. deild kvenna:
Hagaskóli: ÍS-HK...................15.15
Veggtennis
Fyrsta skvassmót vetrarins fer fram i Vegg-
sporti um helgina. Mótið er opið og keppt
í karla og kvennaflokki. Leikið verður frá
kl. 16.00 í dag.
Borðtennis
Pizzahúsmótið í borðtennis verður í TBR-
húsinu á morgun, sunnudag. Keppni hefst
kl. 10.
Keila
H.K. og Keiluhöllinn verður með keilumót
í Öskjuhlíðinni í kvöld og hefst það kl. 20.00.
Allir velkomnir.
Ráðstefna
Umbótanefnd ÍSÍ í kvennaíþróttum verður
með ráðstefnu i húsakynnum ÍSÍ, mánudag-
inn 3. október kl. 20. Umræðuefni er
kvennaknattspyrna.