Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ + Gamlárs- kvöld á Reydar- firði ÞESSA mynd teiknaði Krist- ján Óli Sossé, 6 ára. Krist- ján Oli varð 7 ára 16. janúar sl. og við sendum honum bestu afmælisóskir. Kristján Óli á heima í París, en er hjá ömmu sinni og afa í Ásgerði 6, Reyð- arfirði, um jól og á sumrin. Kristján Óli segir, að mynd- in sé af næstbesta kvöldi árs- ins, gamlárskvöldi, en besta kvöldið sé aðfangadagskvöld, þegar Jesúbarnið fæddist.. Horfið nú vel! Ifljótu bragði virðast öll pörin vera eins. En ef þið horfið vel, sjáið þið að aðeins tvö eru alveg eins. - Núm- er hvað eru þau og hvað aðskilur þau frá hinum? Lausn hér fyrir neðan. 'QNÍIHÐ ■» Öiujpu -j-efæa "BSjp ‘ipu ‘unjn ‘cjpa :NÍxOVR«ÍVQaO ’£ ■\Z jA(j ae jujueA uies unpx •jnuiejcj peui pnpiBjJjnui uinuSuuq j BUUBUfej uje eSSeq ijitui b uuununuistpí ^NixnvaisoNiNNiaa z •umuiq ?jj neij jnjptspe suisqpjjs 'uinxnq e uijoa 'suie nje f 3o g jeuinu uBdjejs So uuijnqejjs i/uninvuo 90 i/univo v lusnvi Póst- kassinn Sjóræningi Kæri póstkassi! Viltu birta eftirfarandi: Mig langar til að eign- ast pennavini á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál: Dýr, hjólreiðar, skíði og skaut- ar. Hjördís Marta Óskarsdóttir Lagarfelli 10, Fellabæ 701 Egilsstaðir. HANN er býsna skemmtileg- ur þessi sjó- ræningi sem hann Jóel sendir. Hann er illa rakað- ur, blessaður, en með krull- að yfirskegg! Hæ, hæ og halló, Moggi! Ég er 12 ára stelpa sem langar að eignast penna- vini á aldrinum 12-14 ára, helst stráka. Ég hef áhuga á öllu mögulegu, meðal annars sætum strákum, nánast öllum boltaíþrótt- um, fijálsum íþróttum og mörgu öðru. Helst vildi ég fá mynd í fyrsta bréfi. Reyni að svara öllum bréf- um. Hæ, sláið til og skrif- ið mér. Særún Ósk Böðvarsdóttir Sigtún, Hvanneyri 311 Borgarnes E6 MElhlA, Hl/AP BF BG HELPAPÉG \ót AP VimA,EN 6£fU \>AV &CK.I, . L Ger éG pa sfazkap í spjal EF þú &PARKAR í SPJALOW HENPl ÉG \?ér. Öt um ÚTipyeNAK 0G ÚT f 5NJÓSKAFL ! © 1994 United Feature Syndicate, Inc; MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 D 3 LITA- OG SOGUSAMKEPPNIIM Dýrin í Fagraskógi y „Halló, ég heiti Fríða og er 12 ára og ég sendi ykk- ur mynd og sögu. Að vísu litaði systir mín myndina. Hún heitir Iris og er 6 ára, en litli bróðir minn var svo „góð- ur“ að rífa og krumpa myndina. Hann heitir Steinar og er 5 ára. Jæja, en hér byijar sagan:“ Reikningsþraut GETUR þú með aðstoð þeirra talna sem gefnar eru upp, fundið út hvaða tölu vantar í tóma reitinn lengst til hægri? Lausn á síðu 2. Halló, krakk- ar! Ég er froskur og er . oftast kallaður FROGGI. Héma á bak við mig er besti vin- ur minn, gíraffinn, sem er kall- aður GRAFFI. Ég og Graffi og miklu, miklu fleiri dýr búa hér í fallega skóginum okkar, sem heitir Fagriskógur. Það sem við borðum hér í Fagraskógi er gróðurinn sem vex hér - og meira að segja eru sum stór dýr sem éta þau litlu. En nú ætla ég að segja ykkur litla sögu: Einu sinni voru tvær litlar stelpur í skóginum. Þær voru báðar með Kjörís. Ein stelpan, Ása, felldi sig á steini og missti ís- inn og týndi honum. Ég og Graffi sáum, hvar hún missti ísinn. Við vorum fljót- ir að fara á staðinn, þegar þær voru farnar. Við höfðum aldrei smakkað ís. Ég smakkaði hann fyrstur, síðan Graffi og þá fundum við það! Það besta, það langbesta, það lang, langbesta bragð sem við höfðum fundið. Og nú í dag, í friðsæla Fagraskógi er aðeins eitt borð- að. Og það er Kjörís. Fríða Hermannsdóttir, Faxatröð 3, 700 Egilsstaðir. Hefur Mona Lísa ^annnalirOnir? INN frægi listamaður Leonardo da Vinci var mjög mótfallinn augnabrúnum. En þó að Móna Lísa, sem er eitt frægasta mál- verk hans, hafi engar augna- brúnir, eru það mjög fáir sem hafa veitt því eft- irtekt. Draumaland ESSA vísu og teikningu sendir Arngunnur Árna- dóttir, Bárugötu 12, Reykja- vík. Myndin er af stelpu sem sefur í rúminu sínu undir skini stjarnanna og lætur sig dreyma um litlu fuglana, sem eru að tísta í tijánum fyrir utan gluggann. Litlir fuglar í tijánum búa og enga mjólk þeir þurfa að sjúga eins og litlu bömin hér sem kúra í bóli hjá mér. ío HN4 SEXflK AP KJSAH ’B/VNAÍZ, HON PfUNS&fiA, BLSX/ UPP5T&PPO& j>ye Aegap 2 apa Pórrup- Cfórne ömhu icbamju / HEf/tlSÓ&N REyN/P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.