Morgunblaðið - 18.03.1995, Side 3

Morgunblaðið - 18.03.1995, Side 3
+ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR18. MARZ 1995 E 3 IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR Þorbergur Aðalsteinsson. UM HELGINA Handknattleikur Ifiugardagur: Úrslit í karlaflokki, fyrsti leikur Valsheimili: Valur-KA....................kl. 16.30 2. deild, úrslitakeppni: Akureyri: Þór-Fylkir.....................kl. 13.30 Seltj’nes: Grótta - Breiðablik...........kl. 18.00 Sunnudagur: Úrslit í kvennaflokki, fyrsti leikur: Ásgarður: Stjaman-Fram......................kl. 20 2. deild, úrslitakeppni: Vestm’eyjar: ÍBV - Fram.....................kl. 20 Körfuknattleikur Laugardagur: 1. deild kvenna: Hagaskóli: KR-Keflavík......................kl. 18 Njarðvík: UMFN - Breiðabl...................kl. 14 Sauðárkrókur: Tindast.-ÍS...................kl. 14 Sunnudagur: Úrslitakeppni karla Borgames: Skallagr. - UMFN...............kl. 16.00 Keflavík: Keflavík - UMFG................kl. 20.00 Úrslit 1. deildar karla: Kennaraskóli: ÍS-Breiðabl...................kl. 20 Blak 1. deild karla Digranes: HK - KA..............................14 Hagaskóli: ÍS - Þróttur R...................15.30 ■Þróttur getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í karla- flokki. Liðinu nægir að vinna tvær hrinur í leiknum. Deildarbikarinn verður þó ekki afhentur fyrr en í síð- ustu umferð en þá mætir Þróttur liði HK í Hagaskóla. 1. deild kvenna: Hagaskóli: ÍS - Víkingur.......................14 Digranes: HK - KA............................15.30 Júdó Vormót JSÍ fyrir 15 ára og eldri verður haldið í Felsm- úla (gamla lager IKEA) í dag kl. 15.00. Sund Meistaramót íslands innanhúss heldur áfram í sundlaug Vestmannaeyja í dag og lýkur á morgun. Frjálsíþróttir Stjörnuhlaup FH fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði 1 dag og hefst kl. 14. Skráning hefst kl. 13. 10 ára og yngri hlaupa 600 metra, 11-12 ára 1.000 m, 13-14 ára 1-500 m, 15-18 ára 3 km, 19-39 ára 5 km og þeir sem eldri era hlaupa 5 km. Þátttökugjald: 500 kr. fyrir full- orðan en 250 kr. fyrir 18 ára og yngri. Íshokkí íslandsmótið Úrslitaleikir Laugardagur: Akureyri: SA-a - Björninn................kl. 15.30 Sunnudagur: Akureyri: SA-a-Bjöminn...................kl. 14.00 ■Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki verður meistari. Ef til oddaleiks kemur verður hann í Reykjavík á miðviku- dagskvöld. Tennis Meistaramót Tennisambandsins verður haldið um helg- ina í Tennishöllinni i Kópavogi. Allir bestu tenniskapp- ar landsins verða með og auk þess fimm erlendir kepp- endur. Keppt verður í tveimur ijögurra manna riðlum karla og kvenna. Keppni í riðlum hófst í gær og verður framhaldið í dag, en úrslitaleikirnir verða á morgun. Karate íslandmótið í Kata fer fram í Viðistaðaskóla í dag, laug- ardag, og hefst kl. 14.30. 45 keppendur eru skráðir til leiks. Skíði Skíðagöngudagur fyrir almenning á vegum UMFÍ og fþrótta og tómstundaráðs Selfoss verður í Þrastarskógi í Grímsnesi í dag, laugardag, kl. 13.00. Mæting í Þrast- arlundi við Sogsbrú kl. 12.00 á hádegi og fer skráning fram á staðnum. Troðnar verða göngubrautir á þar til gerðum göngustígum sem lagðir hafa verið um skóginn. Borðtennis Rcykjavíkurmótið í borðtennis fer fram í TBR-húsinu á morgun sunnudag. Keppt verður í 12 flokkum. Mótið hefst kl. 10.00. Badminton Unglingameistaramót fslands í badminton verður haldið í Keflavík um helgina. Mótið hefst í dag kl. 10 og lýkur á morgun sunnudag kl. 17.00. Þátttakendur eru um 220 talsins frá 13 félögum. Keila Undanúrslit í bikarkeppni KLÍ, karla og kvenna, kl. 14 í dag. Keiluhöllin í Öskjuhlíð: Bomburnar og Flakkarar í kvennaflokki og ET - Keilu- landssveitin í karlaflokki. Keila í Mjódd: Stjömurnar - Afturgöngurnar í kvennaflokki og Þröstur - PLS í karlaflokki. Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari, spáir í úrslitaleikina: Valsmenn fagna meist- aratitlinum á Akureyrí Fyrsti úrslitaleikurinn um ís- landsmeistaratitilinn í hand- knattleik karla milli Vals og KA fer fram að Hlíðarenda í dag kl. 16.30. Það lið sem fyrr vinnur þijá leiki verður meistari. Valsmenn hafa tit- il að veija, en nýkrýndir bikarmeist- arar KA ætla sér tvöfaldan sigur þetta árið. Þorbergur Aðalsteins- son, landsliðsþjálfari, spáði í spilin í Morgunblaðinu bæði fyrir 8-liða úrslitin og undanúrslitin og sagði rétt til um öll úrslit, nema hvað hánn hélt að ekki yrði oddaleikur milli Vals og Hauka í 8-liða úrslit- um. Hann telur að Valsmenn verði meistarar og vinni 3:1 og hampi titlinum á Akureyri annan laugar- dag. „Valur vinnur fyrsta leikinn, en KA jafnar fyrir norðan á þriðju- FOLK ■ DANIEL Jakobsson, skíða- göngumaður keppir ekki meira á heimsmeistaramótinu í Thunder Bay í Kanada. Samkvæmt úr- skurði læknis sænska landsliðsins er Daníel kominn með vírus í háls- inn og getur ekki keppt þótt svo að hann yrði orðinn hitalaus fyrir 50 km gönguna á sunnudag. Daní- el keppir því ekki fyrr en á Skíða- landsmótinu á ísafirði sem hefst 5. apríl. ■ ÞRÍR íslenskir keppendur taka þátt í heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum sem hefjast í Voss í Noregi í dag. íslensku ungmennin eru; Egill M. Birgisson úr KR, Ólafur S. Eiríksson frá ísafirði og Brynja Þorsteinsdóttir frá Akureyri. Þau keppa öll í svigi og stórsvigi. ■ JÓN Signrðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari landsliðsins í körfuknattleik. Jón var lengi einn besti körfuknattleiksmaður lands- ins. Hann hefur starfað sem ungl- ingaþjálfari og þjálfað bæði KR og Hauka í úrvalsdeildinni. Jón starf- aði sem þjálfari í Noregi í tvö ár og gerði lítt þekkt lið frá Bergen að norskum meisturum. SUND dag og síðan vinnur Valur tvo næstú og fagnar íslandsmeistara- titlinum á Akureyri," sagði lands- liðsþjálfarinn. Þorbergur sagði að bæði liðin léku mjög góðan varnarleik og geta fengið mikið upp úr hraðaupphlaup- um og stæðu því jöfn að vígi þar. Markvarslan hjá Val er stöðugri, en Sigmar Þröstur getur aftur á móti lokað í vissum Ieikjum. Sókn- arleikur Valsmanna er hins vegar mun sterkari. Þeir getað notað mun fleiri menn í sókninni en KA því breiddin er meiri.“ „Ef við spáum í einstakar stöður þá hefur Guðmundur Hrafnkelsson vinninginn á Sigmar Þröst. Vinstra hornið hjá liðunum er tiltölulega jafnt — Sveinn Sigurfinnsson og FRJALSIÞROTTIR Valur Arnarson koma út á jöfnu. Patrekur Jóhannesson hefur vinn- inginn á Jón Kristjánsson í skyttu- stöðunni vinstra meginn. Dagur er betri leikstjórnandi en Alfreð eða Atli. Alfreð getur að vísu skilað einum og einum leik betur en Dag- ur, en hann er ekki í það góðri æfíngu að hann klári marga leiki. Valsmenn hafa vinninginn á hægri vængnum með Ólaf Stefánsson og Júlíus Gunnarsson á móti Erlingi Kristjánssyni. KA hefur vinninginn í hægra hominu þar sem Valdimar er betri en bæði Frosti og Valgarð og síðan hafa Valsmenn vinninginn með Geir á línunni. Það má þvi segja að Valsmenn hafí vinninginn í fimm stöðum af sjö í sókninni." „Valsmenn hafa hefðina í svona Kipkoech varð berklum og mýrarköldu að bráð Kenýamaðurinn Paul Kipkoech, sem varð heimsmeistari í 10.000 metra hlaupi með eftirminni- legum hætti í Róm 1987, lést í vik- unni á sjúkrahúsi í bænum Kapsabet norðariega í Sigdal í Kenýu. Kipkoech var aðeins 33 ára að aldri er hann lést úr köldusótt og berklum. Er hann hætti íþróttakeppni gerðist hann maísbóndi í Mosobecho, sem er skammt frá bænum Eldoret á æsku- slóðum hans í Sigdal. Þaðan koma nær allir fremstu langhlauparar Kenýu fyrr og síðar. Kipkoech lætur eftir sig eiginkonu og þrjú böm. Kipkoech sneri baki við fijáls- fþróttum árið 1988 vegna deilna við kenýska fijálsíþróttaforystumenn um peningamál, eins og oft vill verða þar í landi. Mótmælti hann því að fulltrúi kenýska sambandsins hefði slegið eignarhaldi á bifreið, sem hann fékk sem verðlaun á stórmóti í Evrópu. Stóð Kipkoech á hátindi frægðar sinnar þegar þetta var. Kipkoech fór fremstur fyrir hópi ungra kenýskra hlaupara sem hófu Kenýu aftur til æðstu metorða eftir að þarlendir hlaupagarpar þóttu hafa brugðist á ólympíuleikunum í Los Angeles þar sem þeir unnu aðeins ein gullverðlaun. Varð Kipkoech þá ijórði í 5000 metra hlaupi, aðeins 19 ára gamall. Á næsta stórmóti, HM í Paul Klpkoech. Rómaborg 1987, unnu Kenýuhlaup- ararnir Billy Koncellah og Douglas Waikihuri auk hans gull í 800 metrum og maraþonhlaupi. úrslitaleikjum, en KA er komið núna með visst öryggi og sjálfstraust út úr vetrinum og eru tvímælalaust það lið sem hefur komið allra mest á óvart í vetur,“ sagði Þorbergur „spámaður". URSLiT Sund Innanhússmeistaramót íslands í Vest- mannaeyjum — fyrsti keppnisdagur — föstudagur 17. mars 1995. 200 m fjórsund karla: Arnar F. Ólafsson, Þór...........2.05,82 Magnús Konráðsson, SFS..........2.07,64 Logi Jes Kristjánsson, ÍBV.......2.11,69 1500 m skriðsund karia: SigurgeirÞ. Hreggviðsson, Ægi ....15.50,86 ■Náði inn í A-arfekshóp SSI. Richard Kristinsson, Ægi.......16.15,45 Ómar Svavar Friðriksson, SH....16.59,68 50 m skriðsund karla: Logi Jes Kristjánsson, fBV........23,70 Ómar Þorsteinn Ámason, Óðni.......24,61 Ríkharður Ríkharðsson, Ægi........24,90 4x100 m skriðsund karla: ÆgirA............................3.40,18 ÆgirB...........................3.42,65 ÓðinnA...........................3.55,65 200 m fjórsund kvenna: Lára Hrand Bjargardóttir, Ægi...2.27,04 Sigurlin Garðarsdóttir, Selfossi.2.29,40 Birna Bjömsdóttir, SH...........2.30,11 800 m skriðsund kvenna: Hildur Einarsdóttir, Ægi.........9.24,48 Þorgerður Benediktsdóttir, Ægi..9.34,26 Berglind Júlía Valdimarsdóttir, ÍA ...9.57,54 50 m skriðsund kvenna: Bryndís Ólafsdóttir, Ægi..........26,92 Elín Sigurðardóttir, SH............27,23 Eydís Konráðsdóttir, SFS...........27,32 4x100 m fjórsund kvenna: ÆgirA............................4.04,33 Selfoss A.......................4.13,96 ÆgirB............................4.17,09 Körfuknattleikur NBA-úrslit Leikir aðfaranótt föstudags: Cleveland - Utah................ 93: 85 Charlotte - Phoenix.............105:108 Houston - Minnesota.............104: 97 San Antonio — Philadelphia......112: 86 Denver — Sacramento...........123:101 Portland — Boston..............113: 98 Seattle — Miami.................103: 78 Metin héldu í Eyjum Sigfús G. Guðmundsson skrífar etin létu á sér standa á fyrsta keppnisdegi innanhúss- meistaramóts íslands, sem hófst í Vestmannaeyjum í gær. Logi Jes Krist- jánsson, sem ætlaði sér að bæta metið í 50 m skriðsundi, náði ekki settu marki — kom í mark á 23,70 sek., sem er 16/100 úr sek. frá metinu. „Þetta var ekki nægilega gott hjá mér, þar sem ég á best tuttugu og þijár komma fimmtíu og niu sekúntur. Ég hefði viljað ná metinu hér í Eyjum. það munar svo litlu í svona stuttum sundum — það þarf mikla einbeit- ingu, sem má ekki bregðast eitt augnablik," sagði Logi Jes. Arnár Freyr Ólafsson varð sigur- vegari í 200 m fjórsundi á-2.05,82 mín., sem er 60/100 úr sek. frá Islandsmetinu. „Eg er mjög ánægð- ur með þennan tíma, þar sem ég hef ekki verið að æfa fjórsund að undanförnu, lagt áhersluna á skrið- sund, og þar að auki er ég nýkom- inn úr löngu ferðalagi, flugi og sjó- ferð, þannig að ég var ekki nægi- lega vel upplagður.“ Bryndís Ólafsdóttir syndti 50 m skriðsund á 26,92 sek., sem er ekki langt frá meti hennar, 26,57 sek. Valsmenn Fyrirhuguð er hópferð stuðningsmanna vals á leik K.A-VAIur nk. þriðjudag. Um allt að helmingsafslátt frá venjulegu flug- fargjaldi er að ræða, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og pantanir hjá: Rúnari, vs. 12940, hs. 612269. Bridgemót Vals verður haldið að Hlíðarenda mánudagana 20. og 27. mars ki. 20.00. Mótið er tvímenningur og peningaverðlaun verða veitt. Bridgemeistararnir Jón Baldursson 1821 metstarastig og Sævar Þorbjömsson 1168 meistarastig spila sem gestir, án keppni til verðlauna. Skráning hjá húsverði í síma 11134. Allir bridgeáhugamenn velkomnir. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.