Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 4
KORFUKNATTLEIKUR
Hörðbarátta uppásek-
úndubrot í Grindavík
EF úrslitaleikir Grindvíkinga og
Keflvíkinga verða eins og fyrsti
leikur liðanna í undanúrslitun-
um var í gærkvöldi verða for-
ráðamenn liðanna að vara við-
kvæmt fólk við áframhaldinu,
slík var spennan og baráttan i
leiknum. Úrslitin réðust ekki
fyrr en á lokasekúndunni og var
karfa sem Jón Kr. Gíslason
skoraði í lokin dæmd ógild þar
sem leiktíminn var liðinn að
mati dómara en hún hefði
tryggt Kefivíkingum framleng-
ingu.
Eg er ósáttur við að einhver eftir-
litsdómar geti haft áhrif á úr-
slit leiksins þegar dómaramir hafa
ráðið þessu í allan
Frímann vetur því annar dóm-
Ólafsson arinn hafði gefíð þtjú
skrífarfrá stig, sagði Jón Kr.
Gnndavik Gíslason þjálfari og
leikmaður Keflvíkinga eftir leikinn.
„Ég er samt sáttur við okkar
frammistöðu í leiknum. Það býst
enginn við neinu af okkur en við
höfum eflst og hef sterka trú á því
að okkur takist að klekkja á Grind-
víkingum í þeim þremur leikjum sem
eftir eru!,“ sagði Jón.
Leikurinn var æsispennandi frá
fyrstu mínútu og barátta leikmanna
mikil. Taugaspennu gætti hjá leik-
mönnum beggja liða og feilamir
FOLK
■ SIGURÐUR Sveinsson, lands-
liðsmaður í handknattleik, hefur ver-
ið meiddur á olnboga og fer í
sprautumeðferð um helgina. „Við
verðum að fá Sigga góðan fyrir HM.
Hann æftr ekkert með landsliðinu —
verður að fá smá hvfld frá boltanum,
en verður þó í þrekæfingum," sagði
Þorbergur Aðalsteinsson, landsl-
iðsþjálfari.
■ BJÖRGÓLFUR Guðmundsson
var kosinn formaður knattspymu-
deildar KR á aðalfundi knattspymu-
deildarinnar í gærkvöldi. Lúðvík
Georgsson, sem var formaður síð-
asta starfsár, gaf kost á sér til end-
urkjörs, en tapaði kosningunni
70-34.
■ SOUTHAMPTON festi í gær
kaup á miðheijanum Gordon Wat-
son frá Sheffield Wednesday á 1,2
millj. punda. Alan Ball keypti hann
fyrir hlut af þeim peningum sem
Blackburn borgaði fyrir vam-
armanninn Jeff Kenna, 1,5 millj.
pund.
■ ÍRSKI landsliðsmaðurinn Tony
Cascarino lék stórt hlutverk í gær-
kvöldi þegar Marseille tryggði sér
rétt til að leika til úrsiita í frönsku
bikarkeppninni — hann skoraði eitt
mark og lagði upp annað, 2:0, sem
Joel Cantona, bróðir Eric, skoraði.
■ MARSEILLE mætir París St
Germain eða Nancy í úrslitum.
margir. Lok leiksins verða eftir-
minnileg, bæði áhorfendum og leik-
mönnum. Keflvíkingar náðu 8 stiga
forystu, 60:52, um miðjan hálfleik-
inn en heimamenn drifnir áfram af
nýja leikmanninum, Mark Mitchell,
breyttu stöðunni í 63:60 og komust
í 69:63 þegar tvær og hálf mínúta
var eftir. Keflvíkingar náðu að jafna
með tveimur þriggja stiga körfum
en þá var dæmt ásetningsvilla á
Einar Einarsson og Guðjón Skúlason
skoraði úr einu vítaskoti og bætti
við körfu. Lenear Burns minnkaði
muninn í eitt stig en Guðmundur
Bragason innsiglaði sigur heima-
manna með tveimur vítaskotum þeg-
ar 12 sekúndur voru eftir. Jón Kr.
Gíslason skoraði síðan körfu sem
dæmd var ógild og heimamenn hrós-
uðu happi.
Liðin voru bæði jöfn að getu og
baráttan um að komast í úrslitaleik-
ina verður mikil. „Þetta var sætur
sigur í leik sem einkenndist af streði
og taugaveiklun. Það var jafn leikur
þar sem liðin skiptust á að hafa for-
ystu en við höfðum heppnina með
okkur i lokin. Það er alltaf vafasamt
þegar svona gerist en þetta var
ákvörðun dómara og eftirlitsdómara.
Fyrsti leikur er oft mikilvægur og
ég er viss um það verður barist til
síðasta blóðdropa," sagði Friðrik
Ingi Rúnarsson þjálfari Grindvíkinga
eftir leikinn.
raorgunDiaoio/njami wnKsson
FRIÐRIK Ragnarsson kominn á auðan sjó og að hætti Suður-
nesjamanna var ekkert til fyrirstöðu — knötturinn rataði
rétta leið; í netamöskvana.
Urslitakeppnin
körfuknattleik 1995
m
Fyrsti leikur liðanna i undanúrslitunum,
leikinn i Grindavik 17. mars 1995
GRINDAVÍK AkEFLAVÍK
74 Stig 71
17/23 vhj' 7/10
3/18 3ja stiga 8/18
39 Fráköst 42
28 (vamar) 28
11á&a (sóknaij 14
13 Boiíanáð 16
w% Bolta tapað 20
17 1 ttoðsendingar 8
13 Villur 19
Öruggt hjá IMjarðvíkingum
IJorgnesingar stóðu sig vel, en
Bjöm
Blöndal
skrífar frá
Njaróvik
ég get ekki sagt það sama um
okkur þó svo að við færum með
sigur í leiknum. Það
vantaði rétta hug-
arfarið og ég held
að við verðum að
gera mun betur en
þetta í Borgarnesi ef við ætlum
okkkur að sigur þar,“ sagði Valur
Ingimudnarson þjálfari og leikmað-
ur Njarðvíkinga eftir sigur gegn
Skallagrími frá Borgamesi 82:67 í
Ljónagryíjunni í Njarðvík í gær-
kvöldi. I hálfleik var staðan 39:33.
Þetta var fyrsti leikur liðanna í
undanúrslitum og mætast þau aftur
í Borgamesi á morgun. Það lið sem
fyrr sigrar í þrem leikjum leikur til
úrslita.
Leikurinn í Njarðvík í gærkvöldi
var slakur, mikið um mistök og
kann taugaspenna að hafa ráðið
því. Njarðvíkingar hófu leikinn með
sannkallaðri Ieiftursókn og eftir 8
mínútna leik höfðu þeir náð 10 stiga
forystu 25:15. Borgnesingar áttu
ávallt á brattann að sækja en þeim
tókst þó að minnka muninn með
góðri baráttu í 1 stig, 49:48 í upp-
hafí síðari hálfleiks. En sú dýrð
stóð stutt því Njarðvíkingar settu
þá 16 stig í röð og gerðu þar með
út um leikinn.
„Við töpuðum leiknum á þessum
mínútum í síðari hálfleik, en að
örðu leyti er ég nokkuð sáttur við
leik okkar, því það eru ekki mörg
Iið sem hafa náð að hræða Njarðvík-
inga hér í Ljónagryfjunni eins og
við gerðum að þessu sinni. Við erum
staðráðnir í að ganga skrefínu
lengra og sigra þá í Borgamesi í
næsta leik,“ sagði Tómas Holton
þjálfari og leikmaður Skallagríms.
Bestu menn Njarðvíkinga voru
ísak Tómasson, Teitur Örlygsson
og Rondey Robinson, en hjá Skalla-
grími þeir Henning Henningsson
og Alexander Ermolinskij.
Urslitakeppnin
körfuknattleik 1995
Fyrsti leikur liðanna i undanúrslitunum,
leikinn i Njarðvikl?. mars 1995
UMFN UMFS
82 Stíg 67
15/23 Viti 11/18
7/17 3[a stiga 6/25
40 Frákött 30
31 (varnatj 18
9 te (sóknwj 12
22 Bottanðð 7
28 Boltatapað 16
24 Stoðsendingar 12
21 Villur 20
Guðni
Bergsson
reiknar með
að skrifa
undir í dag
GUÐNI Bergsson ræddi við
Bruce Rioch, framkvæmda-
stjóra Bolton Wanderers, í
gær um fyrirhugaðan samn-
ing við félagið. „Við ræðum
aftur saman á morgun þá
verður úr því skoríð hvort af
samningum verður eða ekki.
Eg er þó bjártsýnn á að samn-
ingar takist Það er alla vega
gott að sagan „endalausa" er
að taka enda á morgun
[í dagj,“ sagði Guðni við
Morgunblaðið í gærkvöldi.
Síðasti dagur til að skipta mn
félag í Englandi á þessu leik-
timabili er 23. mars.
URSLIT
UMFG - Keflavík 74:71
íþróttahúsið í Grindavfk, undanúrslit úrvals-
deildar í körfuknattleik 1. leikur, föstudag-
inn 17. mars 1995.
Gangur leiksins: 0:2, 8:4, 8:9, 12:17,
17:23, 26:25, 26:30, 36:30, 38:32, 40:37,
49:43, 51:57, 52:60, 63:60, 69:63, 69:69,
72:71, 74:71.
Stig UMFG: Guðjón Skúlason 26, Guð-
mundur Bragason 15, Mark Mitchell 9,
Marel Guðlaugsson 9, Helgi Jónas Guð-
finnsson 6, Nökkvi Már Jónsson 6, Pétur
Guðmundsson 3.
Stig Keflavíkur: Sverrir Þór Sverrisson
18, Jón Kr. Gíslason 16, Davíð Grissom 10,
Albert Óskarsson 10, Lenear Bums 8, Ein-
ar Einarsson 6, Sigurður Ingimundarson
2, Birgir Guðfinnsson 1.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristján
Möller. Dæmdu erfiðan leik mjög vel.
Áhorfendur: Um 800.
UMFN -Skallag. 82:67
íþróttahúsið í Njarðvi"k, tsiandsmótið í
körfuknattleik, undanúrslit, fyrsti leikur.
Gangur leiksins: 8:0, 8:2, 13:4, 25:15,
35:29, 39:33, 49:40, 49:48, 57:53, 73:53,
73:63, 82:67.
Stig UMFN: Teitur Örlygsson 23, Rondey
Robinson 20, ísak Tómasson 12, Friðrik
Ragnarsson 11, Valur Ingimundarson 7,
Jóhannes Kristbjömsson 5, Kristinn Einars-
son 4.
Stig Skallagríms: Henning Henningsson
19, Alexander Ermolinskij 14, Sveinbjöm
Sveinbjömsson 10, Tómas Holton 7, Sigmar
Egilsson 7, Grétar Guðlaugsson 6, Gunnar
Þorsteinsson 4.
Dómarar: Leifur Garðasson og Heigi
Bragason - vom mest áberandi mennirnir
á vellinum.
Ahorfendur: UM 450.
Breiðablik - ÍS 80:69
Smárinn, fyrsti leikur í úrslitaviðureign 1.
deildar.
Gangur leiksins: 2:0, 9:7, 15:15, 19:25,
31:36, 37:36. 40:36, 48:43, 57:45, 70:50,
78:64, 80:69.
Stig Breiðabliks: ívar Ásgrímsson 20,
Tony Corter 19, Pálmar Sigurðsson 13,
Högni Friðriksson 10, Bjami Magnússon
9, Brynjar Sigurðsson.
Stig IS: Láms Ámason 26, Matthías Ein-
arsson 14, Guðni Guiðnason 13, Egill Viðar-
son 6, Sólmundur Jónsson 4, Amar Ragn-
arsson 4, Héðinn Gunnarsson 2.
Dómarar: Bergur Steingrímsson og Björg-
vin Rúnarsson.
Áhorfendur: 250.
■ívar Ásgrímsson var bestur í liði Breiða-
bliks ásamt Tony Corter, en Láras Ámason
var bestur þjá IS.
Knattspyrna
Leikir í Þýskalandi:
Kaiserslautern - Uerdingen.........1:1
Kadlec (22.) - Steffen (21.). 34.800.
Gladbach - Werder Bremen..........2:0
Dahlin (69.), Herrlich (84.). 30.000.
Skíði
HM í Kanada
4x10 km boðganga karla
1. Noregur..................1:34.27,1
(Sture Sivertsen, Eriing Jevne, Bjom Dae-
hlie, Thomas Alsgaard)
2. Finnland.....'...........1:35.10,5
(Karri Hietamaki, Harri Kirvesniemi, Jari
Rasanen, Jari Isometsae)
3. ítaifa...................1:36.28,4
(Fulvio Valbusa, Marco Albarello, Fabio
Maj, Silvio Fauner)
4. Svíþjóð.................1:36.29,1
5. Austurríki..............1:37.01,3
6. Rússland................1:37.25,2
7. Þýskaland...............1:38.18,9