Morgunblaðið - 06.07.1995, Page 2

Morgunblaðið - 06.07.1995, Page 2
2 D FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 D 3 + URSLIT Keflavík - FH 2:0 Keflavíkurvöllur, íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla, 7. umferð, miðviku- daginn 5. júlí 1995. Aðstæður: Stinningskaldi og frekar kalt, völlurinn þungur og blautur með stórum pollum, erfitt að spila. Mörk Keflavíkur: Marko Tanasic (23.)., Jóhann B. Guðmundsson (47.) Gult spjald:Ragnar Steinarsson, Keflavík, á 34. mín. fyrir brot, Hörður Magnússon, FH á 48. mín, fyrir að reyna að fiska vita- spymu. Kristinn Guðbrandsson, Keflavík á 82. mín., fyrir brot. Kautt spald: Enginn. Dómari:Egill Már Markússon var góður. Línuvörður: Sæmundur Víglundsson og Guðmundur Jónsson. Ahorfendur: Um 400. Lið Keflavíkur: Ólafur Gottskálksson - Kristinn Guðbrandsson, Helgi Björgvinsson, Karl Finnsson - Jóhann B. Guðmundsson (Róbert Sigurðsson 76.), Eysteinn Hauks- son (Georg Birgisson 62.), Marko Tanasic, Ragnar Steinarsson, Jóhann B. Magnússon - Ragnar Margeirsson, Kjartan Einarsson (Hjálmar Hallgrímsson 83.). Lið FH: Stefán Amarson - Auðun Helga- son, Jón Þ. Sveinsson, Hrafnkell Kristjáns- on, Níels Dungal - Hallsteinn Amarson, Þorsteinn Halldórsson, Ólafur B. Stefáns- son, Ólafur Kristjánsson, - Jón Erling Ragn- arson, Hörður Magnússon. Ragnar Margeirsson, Marko Tanasic, Keflavík. Ólafur Gottskálksson, Helgi Björgvinsson, Kristinn Guðbrandsson, Kjartan Einarsson, Jóhann B. Guðmundsson, Keflavík. Stefán Amarson, Ólafur Kristjánsson, Hörður Magnússon, FH. 4. deild karla: Léttir - Vikingur Ó..................4:3 Frjálsíþróttir Úrslit á stigamóti alþjóða fijálsíþróttasam- bandsins í Lausanne 1 Sviss í gærkvöldi: 100 m grindarhlaup kvenna: Olga Shishigina, Kasakstan.........12,41 Brigita Bukovec, Slóveníu..........12,76 Tatyana Reshetnikova, Rússlandi....12,82 100 m hlaup kvenna: Merlene Ottey, Jamæka..............10,92 Zhana Pintoussevite, Rússlandi.....11,06 Juliet Cuthbert, Jamæka............11,06 Carlette Guidry-White, Bandar......11,08 Chryste Gaines, Bandar.............11,19 Beverley McDonald, Jamæka..........11,20 Sleggjukast karla: Balasz Kiss, Ungveijal.............79,00 Andrey Skvamk, Úkraínu.............78,00 Vitaliy Alisevich, Hvít—Rússl......75,06 Sean Carlin, Ástralíu..............73,26 Yuri Sedykh, Úkraínu...............72,28 100 m hlaup karla: Mike Marsh, Bandar..................9,96 Donovan Bailey, Kanada.............10,02 Dennis Mitchell, Bandar............10,03 Linford Christie, Bretlandi........10,03 Michael Green, Jamæka..............10,07 Jon Drummond, Bandar...............10,08 Frank Fredericks, Namibíu..........10,14 Geir Moen, Noregi..................10,27 3000 m hiaup kvenna: F. Ribeiro, Portúgal.............8.41,99 Gina Rocaccio, Bandar............8.48.20 Z. Ouaziz, Marokkó...............8.48,78 800 m hlaup karla: A. Loginov, Rússlandi............1.45,03 David Kiptoo, Kenya.............1.45,33- Benson Koech, Kenya..............1.45,64 110 m grindhlaup: RogerKindom, Bandar................13,11 Allen Johnson, Bandar..............13,16 Mark Crear, Bandar.................13,19 400 m hlaup karla: Derrell Hall, Bandar........ Derek Mills, Bandar......... Roger Black, Bretlandi...... Sunday Bada, Nígeríu........ Kringlukast kvenna: Mette Bergmann, Noregi...... Ilke Wyludda, Þýskalandi.... Stangarstökk: Maksim Tarasov, Rússlandi.... Scott Huffman, Bandar....... Igor Trandenkov, Rússlandi.... A. Tiwontschik, Þýskalandi.. Þrístökk kvenna: Iva Prandzheva, Búlgaríu.... Ana Biryukova, Rússlandi.... Inessa Kravets, Úkraníu..... 200 m hiaup kvenna: Merlena Ottey, Jamaíka...... Gwen Torrence, Bandar....... Juliet Cuthbert, Jamaíka.... Hástökk kvenna: Inga Babakova, Úkraníu...... Gaalina Astafei, Þýskalandi.... 400 m hlaup karla: S. Diagana, Frakklandi...... Derrick Adkins, Bandar...... Samuel Matete, Zambíu....... 400 m hlaup kvenna: Tonja Buford, Bandar........ Deon Hemming, Jamaíka....... Langstökk karla: Ivan Pedroso, Rússlandi..... Mike Powell, Bandar......... 200 m hlaup karla: Michael Johnson, Bandar..... Frankie Fredericks, Namibíu... Linford Christie, Bretlandi. John Regis, Bretlandi....... Geir Moen, Noregi........... Robson Da Silva, Brasiliu... Daniel Effiong, Nigeríu..... Carl Lewis, Bandar.......... 5000 m hlaup karla: Ismael Kirui, Kenýju........ Salah Hissou, Marokkó....... Paul Tergat, Kenýju......... 1500 m hlaup karla: Venuste Niyyongabo, Búrundí William Keimei, Kenýju...... Hicham E1 Gerrouj, Marokkó, „44,34 „44,47 „44,59 „44,88 „66.58 „63.96 ....5.80 „..5.80 „..5.70 „..5.70 „14.97 „14,79 „14.54 „22,07 „22,24 „22,48 ......„2.02 .......2.00 ......47,37 ......47,54 ......47,80 ......53,63 ......53,72 .......8,56 .......8,28 ......19,96 ......20,07 ......20,12 ......20,28 ......20,29 ......20,30 ......20,35 ......20,53 ...13:07,80 ...13:09,60 ...13:10,12 .......3:32,37 ....3:83,42 3:33,88 Golf íslenska landsliðið er 1 átjánda sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Evrópumóti áhuga- manna, sem hófst 1 Antwerpen í gær. Árangur landsliðsmanna var: Björgvin Sigurbergsson..............73 Birgir Leifur Hafþórsson............7 4 Björn Knútsson......................76 Sigurpáll Sveinsson.................77 Þorkell Snorri Sigurðsson......'....77 Öm Amarson..........................79 Staðan: 1. Skotland........................340 2. írland..........................346 3. Svíþjóð.........................347 4. Frakkland.......................347 16. Finnland......................368 17. Portúgal.......................376 18. ÍSLAND.........................377 19. Tékkland......................381 20. Eistland.......................429 Hjólreiðar Fjórða leiðin í Frakklandskeppninni var hjól- uð í gær — 162 km frá Alenco, um Norm- andí, til hafnarborgina Le Havre. Italinn Mario Clpollini, Mercatone Uno, kom fyrst- ur í mark á 3.40,23 kls., en nítján aðrir hjólreiðakappar komu á sama tíma — nöfn, þjóðemi, lið: 2. Erik Zabel (Þýskalandi) Telekom-ZG 3. Frederic Moncassin (Frakkl.) Novell 4. Thierry Laurent (Frakkl.) Castorama 5. Frankie Andreu (Bandar.) Motorola 6. Jan Svorada (Slóvakíu) Lampre 7. Gianluca Bortolami (Ítalíu) Mapei GB 8. Andrei Tchmil (Rússlandi) Lotto 9. Bjame Riis (Danmörku) Gewiss Ballan 10. Jeroen Blijlevens (Hollandi) TVM 11. Miguel Indurain (Spáni) Banesto OPNA REYKJARLUNDARMÓTIÐ Háforgjafarmót GOLF Laugardagur : 8. iúlí 1995 Mótsstaður : Bakkakotsvöllur Mosfellsdal Skráning : 6. og 7. júní kl. 17.00 til 21.00 Sími: 566-8480. Fyrirkomulag : 18 holu höggleikur Verðlaun karla og kvenna með og án forgjafar Nándarverðlaun á par 3 flötum Byrjaö að ræsa kl. 9.00 Kylfíngar yfir 20 í forjyöf Mótsgjald kr. 1.500 Styrktaraðili : Reykjalundur Goifklúbbur Bakkakots Mosfellsdal 12. Bo Hamburger (Danmörku) TVM 13. Tony Rominger (Sviss) Mapei GB 14. Brano Boscardin (Italíu) Festina 15. Max Sciandri (Bretl.) MG Technogym 16. Enrico Zaina (Ítalíu) Carrera 17. Lanee Armstrong (Bandar.) Motorola 18. Angel Edo (Spáni) Kelme 19. Laurent Dufaux (Sviss) Festina 20. Richard Virenque (Frakklandi) Festina Heildarárangur: klst. 1.1. Gotti (Ítalíu) Gewiss Ballan..16.19,06 (Næstu menn koma sek., eða mín. á eftir) 2. Riis..............................1 3. M. Mauri (Spáni) ONCE............17 4. A. Zuelle (Sviss) ONCE...........18 5. J. Brayneel (Belgíu) ONCE........24 6. Y. Berzin (Rússlandi) Gewiss Ballan27 ■.2..E..Erattini.(Ital.íu).GewissBallan_30 8. L. Jalabert (Frakklandi) ONCE....40 9. B. Cenghialta (Ítalíu) Gewiss Ballan43 10. Jndurain_________________________50 11. V. Aparicio (Spáni) Banesto......51 12. M. Rojas (Spáni) ONCE............53 13. G. Colombo (Ítalíu) Gewiss Ballan.54 14. E. Breukink (Hollandi) ONCE....1,18 15. A. Gonzales (Spáni) MapediGB...1,16 16. Rominger.......................1,19 17. G. Bontempi (Italíu) Gewiss Ballanl,28 18. J_ Mauleon (Spáni).Mapei GB____1,30 19. F. Escartin (Spáni) Mapei GB...1,31 20. Uriarte (Spáni) Banesto........1,33 ■Frakkinn Laurent Jalabert missti foryst- una og þar með gulu treyjuna, þegar hann féll ásamt nokkram öðrum hjólreiðaköppum í Le Havre, aðeins tvo km frá endamarki. Hann lauk keppni, með skrámur á hné. Tennis Einliðaleikur karla, átta manna úrslit: 1- Andre Agassi (Bandaríkjunum) vann Jacco Eltingh (Hollandi) 6-2 6-3 6-4. 2- Pete Sampras (Bandaríkjunum) vann Shuzo Matsuoka (Japan) 6-7 (5-7) 6-3 6-4 6-2. 4-Goran Ivanisevic (Króatíu) vann 6-Yevg- eny Kafelnikov (Rússlandi) 7-5 7-6 (13-11) 6-3. 3- Boris Becker (Þýskalandi) vann Cedric Pioline (Frakklandi) 6-3 6-1 6-7 (6-8) 6-7 (10-12) 9-7. ■Ivanisevic mætir Sampras í undanúrslitum og Agassi leikur gegn Becker. Golf Meistarmót Húsavíkur Meistaraflokkur karlá: Magnús Hreiðarsson...................314 Sveinn Bjamason......................323 Hreinn Jónsson.......................331 Meistaraflokkur kvenna: Anný B. Pálmadóttir..................383 Jóna B. Pálmadóttir..................385 Sólveig Skúladóttir..................386 1. flokkur karla: Pálmi Þorsteinsson...................369 Ingimar Hjálmarsson..................374 Bjami Sveinsson......................374 2. flokkur karla: Erlingur Bergvinsson.................380 Jón Guðlaugsson......................381 Sigurður Sigurðsson..................397 Drengir: Kvennamót hjá GR Opna Diletto kvennamótið var haldið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur sunnudaginn 2. júlí. Leiknar voru 18 holur með forgjöf 1 þremur flokkum. Úrslit urðu: A-flokkur: Ásgerður Sverrisdóttir, GR............72 Gerður Halldórsdóttir, GS.............73 Sigrún Gunnarsdóttir, GR..............74 B-flokkur: Fanney Júlíusdóttir, GR...............70 BimaG. Magnúsdóttir, GR...............71 Linda B. Bergsveinsdóttir, GR.........72 C-flokkur: Viktoría Kristjánsdóttir, GR..........70 Hanna Ingimundardóttir, GS............72 Þuríður Sölvadóttir, GR...............74 Unglingamót hjá Keili Opna Mitsushiba unglingamótð var haldið hjá Keili sunnudaginn 2. júlí. Leiknar voru 18 holur með forgjöf: Drengir 14 ára og yngri: Atli Þór Gunnarsson, GK...............55 Ólafur K. Steinarsson, GR.............63 Bjami Þór Hannesson, GL...............64 Drengir 15-18 ára: Davíð Már Vilhjálmsson, GKj...........60 Guðmundur Þ. Svanbergsson, GKj........64 Guðni Páll Sæmundsson, GR.............65 Stúlknaflokkur: Helga R. Svanbergsdóttir, GKj.........68 Katla Kristjánsdóttir, GR.............70 Helga Ámadóttir, GR...................73 ■Atli Þór Gunnarsson úr Keili, sem er að- eins 13 ára gamall, lék á pari vallarins, 68 höggum. Atli Þór lék fyrri níu holumar á 33 höggum og síðari níu á 35, alveg eins og parið er. Glæsilegur árangur hjá þessum unga pilti sem er með 13 í forgjöf. Ikvöld 1. deild karla: Akranes: ÍA - Fram.............20 Vestm.eyjar: ÍBV -KR...........20 Kópav.: Breiðabl. - Leiftur....20 Vaisvöllur: Valur - Grindavík ....20 Leiðrétting Það var ranghermt i frásögn af leik Breiða- bliks og ÍA í 1. deild kvenna í blaðinu í gær að Anna Sólveig Smáradóttir hafí skorað sjálfsmark lA í leiknum, það var Ásta Bene- diktsdóttir sem var svo óheppin, ekki Anna Sólveig. Er beðist velvirðingar á þessu. IÞROTTIR IÞROTTIR KNATTSPYRNA HESTAR / ISLANDSMOT Sigurbjöm og Sveinn brt- ast um sig- ur í töltinu ISLANDSMÓT í hestaíþróttum hefst á morgun og lýkur síðdegis á sunnudag. Mótið er tialdið í Borgarnesi að þessu sinni og er það í þriðja skipti sem það fer þar f ram. Til leiks eru skráðir margir ef bestu knöpum landsins sem munu mæta með fremstu hestana. Þar má nefna stjörnuna frá nýafstöðnu fjórðungsmóti, Seim frá Víðivöllum fremri, sem Þórður Þorgeirsson situr að vanda og munu þeir mæta til leiks í fimmgangi. jjjjrkifjendurnir Sveinn Jónsson/ Morgunblaðið/Golli MARKO Tanasic teygir sig hér fram og skorar fyrsta mark leiksins í Keflavík í gærkvöldi gegn FH—Ingum. Keflviklngar bættl síðan markl við í síðari hálflelk án þess að gestlrnlr úr Flrðinum næðu að svara fyrrl sig. Fimmti tapleikur FH í röð AÐSTÆÐUR til að spila knatt- spyrnu í Keflavík í gærkvöldi, voru vægast sagt mjög slakar, stinn- ingskaldi til að byrja með en síðan bætti í vindinn. Vöilurinn var léleg- ur og hvorki Keflvíkingar né FH- ingar sýndu neina gæða knatt- spyrnu. Keflvíkingar voru þó betri aðilinn og unnu andlaust lið FH verðskuldað, 2:0. Heimamenn pressuðu strax í upphafi og gestirnir úr Hafnarfirði áttu ekkert svar við því og komust varla fram •■■■■■ á vallarhelming Keflvík- Stefán inga. Oft skall hurð Stefánsson nærri hælum við mark skrifar Hafnfirðinga en Keflvík- ingar áttu í erfíðleikum með að klára dæmið, þar til Marko Tan- asic skoraði. FH-ingar reyndu að hressa sig við en strekkingsvjndur var nóg til að halda þeim niðri. Meira jafnræði var með liðunum eftir hlé enda gestimir nú með vir.dinn í bak- ið en strax í upphafi kom síðara mark Keflvíkinga frá Jóhanni B. Guðmunds- syni. Þegar líða tók á leikinn fóru þau litlu gæði sem boðið var uppá þverrandi og mikið var um háar spyrnur upp í STAÐAN vindinn þó að ágætis spili hafi brugðið 'fyrir. Sérstaklega virtust Hafnfirðingar treysta á háar sendingar fram völlinn en yfirleitt var þar enginn til að taka við boltanum. Ólafur Gottskálksson, markvörður Keflvík- inga þurfti þó tví- vegis að grípa inní og Ragnar Mar- geirsson gerði nokk- ar ágætis atlögur að marki gestanna. „Þetta var góður sigur miðað við erf- iðar aðstæður, vont veður og lélegan völl en sigurinn var sanngjam og við fengum færi á að skora fliri mörk,“ Fj. leikja u j T Mörk Stig ÍA 6 6 0 0 12: 2 18 KR 6 4 0 2 8: 6 12 KEFLAVÍK 6 3 2 1 6: 3 11 BREIÐABLIK 6 3 1 2 10: 9 10 LEIFTUR 6 3 0 3 11: 9 9 ÍBV 6 2 1 3 17: 10 7 FH 7 2 0 5 11:18 6 FRAM 5 1 2 2 4: 9 5 GRINDAVÍK 6 1 1 4 8: 12 4 VALUR 6 1 1 4 6: 15 4 sagði Ragnar Margeirsson sóknarmaður Keflvíkinga, sem átti góðan leik, var alltaf á ferðinni og hikaði ekki við að rjúka að markinu. „Við stöndum í erfiðu prógrammi og reypum að nota þessa deildar- leiki til að stilla strengi okkar en það gæti bitn- að á okkur síðar og ég vona að við sleppum við meiðsli," bætti Ragnar við en hann og Tanasic virtust ná vel saman, voru bestir heima- manna og náðu oft að skapa hættu við mark FH. Vörnin hélt ágæt- lega og náði að stöðva allar sóknarlotur gest- anna. FH-ingar voru ekki sannfærandi og mega fara að hugsa sinn gang því liðið var alveg and- laust, lítill sigurvilji virtist vera fyrir hendi enda hafa þeir tapað fimm leikjum í röð. „Þeir voru betri fram að fyrra markinu en þá vöknuðum við aðeins og komumst aðeins inní leikinn en vorum alveg sofandi í síð- ari hálfleik," sagði Hörður Magnús- son hjá FH eftir leikinn. „Eftir það náðum við ekki pressu og allar að- gerðir voru ómarkvissar. Sjálfs- traustið hjá okkur er ekki til staðar. Við virðumst vera komnir í ákveðið far með að tapa og náum okkur ekki upp úr því,“ sagði Hörður, sem var þokkalegur en fékk mjög litla hjálp í framlínunni. Ólafur Kristjáns- son reyndi oft að spila og var ágæt- ur og Stefán Arnarson varði oft vel. Tenór frá Torfunesi og Sigur- björn Bárðarson/Oddur frá Blöndu- ósi munu bítast um töltbikarinn eftir- sótta og má gera ráð fyrir að þar vilji Sig- urbjörn hefna harma frá töltkeppni fjórðungs- mótsins á dögunum. í fimmganginn munu mæta þeir Atli Guðmundsson og Hnokki frá Húsanesi og munu væntanlega reka smiðshöggið á Fáni og Prúðurfull- trúar ís- lands á HM KYNBÓTAHROSS sem taka munu þátt í keimsmeistara- mótinu í Sviss hafa verið valin af ráðunautum Bændasam- takanna. I eldri flokki stóð- hesta mun koma fram fyrir íslands hönd Prúður frá Neðri-Ási, knajii Baldvin Ari Guðlaugsson. 1 yngri flokki mun koma fram Fáni frá Haf- steinsstöðum, knapi Skafti Steinbjörnsson. Til vara verða Gandur frá Skjálg, knapi Styrmir Árnason, og Trostan frá Kjartansstöðum, knapi Sigurður V. Matthíasson. Af hryssum voru valdar í eldri flokk Brynja frá Hafsteins- stöðum, knapi Angantýr Þórðarson, og yngri flokk Embla frá Miðengi, knapi Fransiska Laack, og til vara Frökk frá Skammbeinsstöð- um, knapi Styrmir Árnason. landsliðssæti þeirra. Hinsvegar mun Einar Öder Magnússon ekki mæta með Mökk frá Þóreyjarnúpi heldur ungan og efnilegan stóðhest undan Kjarval og dóttur Júní frá Syðri Gróf en þeir eru skráðir í tölt og fjórgang. Sömuleiðis mun yignir Jónasson hvíla Kolskegg frá Ásmundarstöðum. Reynir Aðal- steinsson mætir með gæðinginn Pílatus frá Eyjólfsstöðum sem er í eigu Ingimars Sveinssonar á Hvan- neyri og verður fróðlegt að sjá hvernig til tekst hjá þeim. Pílatus vakti verðskuldaða athygli þegar Ingimar sýndi hann á sýningu í reiðhöllinni. Þátttaka á mótinu er mjög góð, ríflega fjögur hundruð skráningar. Miklar endurbætur hafa farið fram á mótssvæðinu síðan íslands- mót var haldið þar síðast. Keppt verður á tveimur völlum samtímis í forkeppni og B-úrslitum en A-úrslit fara öll fram á nýja vellinum og verður þá ekki annar dagskrárliður í gangi á þeim tíma. Dagskráin hefst á föstudag með knapafundi og mótssetningu en forkeppni hefst klukkan 9.00 með fimmgangi ung- menna á velli A, og fjórgangi full- orðinna á velli B. Hápunktur móts- ins verður á eftir hádegi á sunnudag en þá heQast A-úrslit í öllum hring- vallargreinum en gert ráð fyrir að mótinu ljúki upp úr sex síðdegis. fatám FOLK ■ JÚLIUS Gunnarsson hand- knattleiksmaður hefur ákveðið að leika áfram með Val og gekk hann frá samningi í vikunni við félagið. Júlíus var að reyna að komast að hjá félögum erlendis í vor og sam- eina handboltaiðkunina við fram- haldsnám. Það hefur hann gefið upp á bátinn í bili. Einnig var hann orð- aður við ýmis félög hér heima á tímabili. ■ KONRÁÐ Olavson sagði sam- tali við Morgunblaðið í gær að hann léki að öllum líkindum áfram með Stjörnunni, en orðrómur hefur verið í gangi um að hann væri hugs- anlega á leið heim á bernskuslóðirn- ar í Vesturbænum. ■ AUÐUN HELGASON var eins og aðrir FH-ingar svekktur inní búningsklefa eftir leikinn gegn Keflavík. Til a refsa sér tók hann 50 armbeygjur en félagar hans höfðu á orði að hann væri kominn í æfíngu. ■ ASTON ViIIa keypti í gær enska miðvallarleikmanninn Mark Draper fyrir 3,25 milljónir punda frá Leicester. Þegar Brian Little, stjóri Villa, var við stjómvölinn hjá Leicester í fyrra keypti hann Dra- per — sem nú er 24 ára — frá Notts County á 1,25 milljónir punda og hefur reynt að fá hann til Villa allar götur síðan hann tók við stjórninni hjá félaginu í desem- ber. ■ ASTON ViIIa hefur alls eytt rúmum níu milljónum punda í sum- ar; keypti áður Gareth Southgate fýrir 2,5 milljónir frá Crystal Palace og Savo Milosevic fýrir 3,5 milljónir frá Partizan Belgrad. Líkur eru jafnvel taldar á að félag- ið kaupi einnig Chris Coleman frá Crystal Palace — borgi 2,5 milljón- ir punda fyrir hann og láti Palace að auki fá framherjann Dalian Atkinson. ■ DANSKI landsliðsframherjinn Frank Pingel hefur samið við franska 1. deildarliðið Lille í gær. Hann var áður hjá Fenerbahce í Tyrklandi, en félagið sagði upp samningi hans þar sem Daninn var meiddur í hné. FRJALSIÞROTTIR / NORÐURLANDAMOT OLDUNGAR ÆT Amý fékk þvjú gull 23. mín. tók Helgi ■ \9 Björgvi nsson auka- spyrnu inní miðjuhringnum. Hann spyrnti alveg inn í vítateig þar sem Hafnfírðingar horfðu á Marko Tanasic hlaupa til og stýra boltan- um í markið úr markteignum. 2B^kEftir langa og stranga ■ %/sókn Keflvíkinga á 47. mín., tókst Jóhanni B. Guðmunds- syni að bijótast með boltann fram- hjá þvögunni hægra megin í víta- teignum og skjóta framhjá Stefáni Amarsyni og í netið Arný Heiðarsdóttir úr Óðni í Vest- mannaeyjum varð þrefaldur Norð- urlandameistari á NM öldunga í fijáls- íþróttum, sem fram fór í Finnlandi um síðustu helgi og Hafsteinn Sveinsson hlaut ein gullverðlaun. Þá hlutu íslendingar tvenn silfurverðlaun, þeir Hafsteinn og Þórður B. Sigurðsson. Mótið fór fram í Kajaani og auk 600 keppenda voru um 100 Rússar, Lettar og Eistlendingar sem gestir. Arný Heiðarsdóttir keppir í 40 ára flokki og fagnaði þremur sigrum, sem fyrr segir; í 200 m hlaupi á 27,9 sek. sem er íslandsmet, langstökki með því að stökkva 5,15 m og í þrístökki með því að stökkva 10,26 m sem einnig er íslands- met. Hafsteinn Sveinsson úr HSK varð Norð- urlandameistari í 5 kílómetra hlaupi á 20.57,21 mín, sem er íslandsmet í 65 ára flokki og í 10 kílómetra hlaupi varð hann annar á 43.21,36 mín., sem einnig er ís- landsmet. Þórður B. Sigurðsson úr KR varð í öðru sæti í 65 ára flokki í sleggjukasti; kastaði 41,20 m sem er íslandsmet. Ólafur J. Þórðarson úr ÍA og Ólafur Unnsteinsson komust í úrslit í kúluvarpi og kringlukasti. Ólafur Unnsteinsson, sem er formaður Öldungaráðs FRÍ, fékk heiðurspeninga frá finnska öldungaráðssambandinu og Kaja- aniborg, en hann var í yfirdómnefnd móts- ins. ............................ ÍSLENSKU keppendurnir á Norðurlandamóti öldunga, frð vinstri: Þórður B. Sígurðsson, Ólafur Unnsteinsson, Haf- steinn Svelnsson, Árný Heiðarsdóttir og Ólafur J. Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.