Morgunblaðið - 06.12.1995, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.12.1995, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 D 3 + Flugdrekar FLUGDREKARNIR eru þrírtalsins en spottarnir sem strákurinn hefur í höndunum eru bara tveir. Sem sagt einn flugdrekinn er í engum tengslum við kauða. Hveijir drekanna eru á hans valdi? Athugið! Lausnir hafa ekkert svar við þessari. Hvað er eigin- lega um að vera? ÞETTA er ekki hægt að bjóða henni Gunnu litlu, herra Þorleifur! Hún er dóttir þín og þú gleymir henni við lest- ur íþróttafrétta í Morgunblaðinu. Væri nú ekki nær að athuga hver er að totta pelann hennar. Gunna litla er heldur betur óhress með stöðu mála, en hundurinn er alsæll og sýgur áfergjulega. Annars var ætlunin að prófa hvort athyglin er í betra lagi hjá ykkur en Þorleifi. Þið skoðið myndina í eina mín- útu og hyljið hana síðan. Þar á eftir svarið þið eftirfar- andi spurningum: 1. Hvað eru mörg hús á myndinni? 2. Er Þorleifur í ljósum eða dökkum jakka? 3. Er hundurinn með hálsól? 4. Er Gunna með snuð í munninum? 5. Er bíll eða hjól á myndinni? 6. Er fleira fólk á myndinni en feðginin (= faðir og dóttir)? 7. Er Þorleifur með yfirvararskegg? ÍÚt- löndum DAGNÝ Engilberts- dóttir, 6 ára, sendi mynd en engar upplýs- ingar til okkar frá Englandi. Gaman væri að vita hvort hún býr þar og þá hvar í land- inu eða hvort hún er gestkomandi. Sennilega er liðið á sumarið þegar myndin er teiknuð. Einhver er í háskaför uppi í stiga að tína epli af epla- trénu. Gott er að sjá að börnin una sér við leik hinum megin við stóra, rauða húsið. 0, ó, það er ein rúðan brotin. Hana þarf að taka úr fyrir veturinn og setja nýja í staðinn. Þakkir fyrir mynd- ina. y~^i6rUA 9 ^ é. ■VH þBTTA \ZAfZ. B/NUtf OFJ £i5 BR. FAR.ÍNN ! ÞB//Z GBTA ANGPAE) Anajan bn HANn A<56Af 7 'UBfiTU SÆLL, U/NUR. . V *!UN SANNA þÍN ■ tasmo®/ Magöa 'a kottsem py kir GA/man E'LTA j'KOPtNA. EN QAG NOtQCORN HlTTl KlSI JAFUOKA3INN, ELTl llcORNAlNN l' RtWsíNA, 06 KOM 5VO HLAOPANP' OT MeE> K ÞVOTTA-A 07ÖKt A H/CU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.