Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR KORFUKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNIN •Vegna mistaka var röð Ásgeirs Elíassonar á ítalska getraunaseðlinum röng í blaðinu í gær. Italski hluti getraunaleiksins með leikjum sunnudagsins birtist því hér aftur. heim í tilefni 50 ára afmælis SÞ í TILEFNI af 50 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna hefur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ákveðið að efna til knattspymuleikja á morgun, laugardag, í sem flestum þjóðlöndum. Nú þegar er ljóst að 107 þjóðir munu taka þátt í verkefninu með sérstökum leik eða leikjum. Knattspyrnusamband íslands gengst fyrir innanhússmóti í Laugardalshöll af þessu tilefni á morgun og verður Ieikið í öllum fiokkum karla og kvenna frá kl. 9-20. KSÍ hefur boðið fjprum félögum til keppni í iiverjum flokki. Auk þess hefur fjórum fjölmiðlum og fjórum öðrum fyrirtækjum verið boðið sérstaklega að taka þátt í mótinu. Meðal liða sem taka þátt í mótinu eru: Akranes, KR, IBV og Leiftur sem leika í meistaraflokki karla og í meistaraflokki kvenna leika Breiðablik, Valur, KR og ÍA. Það er óhætt að segja að orðið ójafnt lýsi best leik Þórs og Selfoss í 8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ á Akureyri er Þór sigraði Selfoss 126:72. Þórsara eru því komnir í fjögurra liða úrslit ReynirB en bikardraumur Selfyssinga Eiríksson að engu orðinn. skrifar Það var ljóst strax á upp- frá Akureyri hafsmínútunum að leikurinn yrði ekki mjög jafn en Þórs- ara náðu strax afgerandi forystu og þegar gengið var til hálfleiks höfðu þeir 22 stiga forystu 58:36. í síðari hálfeik héldu heima- menn uppteknum hætti og sigruðu örugg- lega. Þórsliðið þurfti ekki mikið að hafa fyrir sigrinum, en þeir slökuðu oft á tíðum fullmikið á í leik sínum. Liðið var jafnt að getu. Hjá Selfossi stóðu þeir Malcom Mont- gomery og Gylfi Þorkelsson uppúr en þeir gerðu 49 stig saman. Haukar-UMFG 86:80 fþróttahúsið við Strandgötu, bikarkeppni KKÍ - átta liða úrslit - fimmtudaginn 7. desember 1995. Gangur leiksins: 0:3, 4:5, 13:5, 15:16, 22:27, 33:44, 35:48, 39:53, 47:55,-52:57, 66:57, 73:61, 73:73, 75:77, 83:77, 86:80. Stíg Hauka: Pétur Ingvarsson 26, Sigfús Gizurarson 19, Jón Amar Ingvarsson 15, Bergur Eðvarðsson 10, Jason Williford 9, ívar Ásgrímsson 7. Fráköst: 14 í sókn — 29 í vöra. Stíg Grindvíkinga: Herman Myers 28, Helgi Jónas Guðfmnsson 19, Guðmundur Bragason 10, Hjörtur Harðarson 8, Unndór Sigurðsson 6, Ingi Karl Ingólfsson 4, Marel Guðlaugsson 3, Páll Axel Vilbergsson 2. Fráköst: 10 í sókn — 23 í vörn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Helgi Bragason. Frábærir. Villur: Haukar 17 — Grindavík 18. Áhorfendur: Um 750. KR-Valur 78:57 íþróttahúsið Seltjarnarnesi: Gangur leiksins: 2:8, 17:8, 17:14, 25:18, 26:22, 34:22, 40:22, 51:27, 55:42, 65:44, 70:50, 78:57. Stíg KR: Jonathan Bow 31, Hermann Hauksson 17, Ingvar Ormarrsson 11,- Ós- vald Knúdsen 7, Atli Einarsson 3, Óskar Kristjánsson 3, Tómas Hermannsson 3, Lárus Ámason 2, Baldur Ólafsson 1. Fráköst: 7 í sókn - 33 í vöm. Stig Vals: Ronald Bayless 24, Brynjar Karl Sigurðsson 12, Bjarki Guðmundsson 10, Guðni Hafsteinsson 6, Ivar Webster 3, Ragnar Þór Jónsson 2. Fráköst: 12 í sókn - 27 í vöm. Dómarar: Kristján Möller og Leifur Garð- arsson leyfðu hörku en höfðu góð tök á leiknum. Villur: KR 19 - Valur 20. Áhorfendur: 190. Breiðablik - ÍA 86:120 Smárinn: Gangur leiksins: 0:2, 6:4, 6:18, 14:38, 24:52, 32:53, 37:61, 42:69, 45:81, 61:89, 66:100, 81:117, 86:120. Stíg Breiðabliks: Michael Thoele 37, Agn- ar Olsen 11, Halldór Kristmannsson 8, Birg- ir Mikaelsson 7, Steinar Hafberg 6, Rúnar Freyr Sævarsson 5, Hermann Birgisson 4, Einar Hannesson 4, Erlingur Snær Erlings- son 2, Finnur Sigurðsson 2. Fráköst: 6 í sókn - 13 i vöm. Stíg ÍA: Haraldur Leifsson 40, Milton Bell 28, Dagur Þórisson 18, Bjarni Magnússon 12, Jón Þór Þórðarsson 6, Sigurður Jökull Kjartansson 5, Guðmundur Sigutjónsson 4, Jóhannes Guðjónsson 3, Elvar Þórólfsson 2, Brynjar Sigurðsson 2. Fráköst: 14 í sókn - 31 í vöm. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Einar Skarphéðinsson. Með allt sitt á hreinu. Villur: Breiðablik 18 - ÍA 21. Áhorfendur: 150, meirihluti Skagamenn. Þór - Selfoss 126:72 íþróttahöllin á Akureyri: Gangur leiksins: 2:0, 16:6, 39:22, 58:36 , 76:46, 89:48, 100:58, 116:66, 126:72 Stíg Þórs: Kristinn Friðriksson 22, Kristján Guðlaugsson 21, Fred Williams 20, Konráð Óskarsson 20, Birgir Birgisson 17, Böðvar Kristjánsson 8, Þórður Steindórsson 7, Bjöm Sveinsson 6 og Davíð Hreiðarsson 5. Fráköst: 18 í vöm - 6 í sókn Stig Sel- foss: Malcom Montgomery 30, Gylfí Þor- kelsson 19, Örvar Hólmarsson 6, Þórarinn Halldórsson 6, Bjami Þ. Erlingsson 4, Sig- urður Einar Guðjónsson 3, Bjöm Indriðason 2 og Kristján Hafsteinsson 2. Fráköst: 15 i vörn - 4 í sókn. Dómarar: Einar Einarsson og Georg And- ersen. Villur: Þór 17 - Selfoss 17. Áhorfendur: 100 Bikarkeppni kvenna Skallagrímur - ÍR..............42:98 íþróttahúsið í Borgarnesi: Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 3:17, 11:31, 17:42, 20:51, 26:55, 29:74, 31:78, 39:88, 41:94, 42:98. Stíg Skallagríms: Halldóra Jónasdóttir 10, Helga K. Auðunsdóttir 9, Anna Björk Bjamadóttir 5, Hildur Jónsdóttir 4, Jóhanna E. Ragnarsdóttir 4, Thelma Ómarsdóttir 4, Kristín Markúsdóttir 3, Kristin Péturs- dóttir 3. Stíg IR: Gréta M. Grétarsdóttir 27, Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 23, Linda Stefánsdótt- ir 13, Jófríður Halldórsdóttir 12, Þóra Gunn- arsdóttir 12, Valdís Rögnvaldsdóttir 9, Rita K Asmundsdóttir 2. Dómarar: Arni Freyr Sigurlaugsson og Gunnar Freyr Steinsson sem dæmdu vel. Ahorfendur 130 NBA-deildin Charlotte - Cleveland..........94:82 Miami - Boston...............101:105 Philadelphia - Dallas.........108:87 Washington - Atlanta...........96:79 Chicago - New York............101:94 Minnesota - New Jersey........108:97 Houston - La Lakers...........112:99 Golden State - Orlando.......107:109 Evrópukeppni félagsliða A-riðill: Leverkusen, Þýskalandi: Leverkusen - Ulker (Tyrklandi)....76;70 Dawson 24, Harnisch 18, Corchiani 17 - Ene 25, Shakleford 24, Erdenay 10. Antibes, Frakklandi: Antibes - Olympiakos (Grikkl.)..97:89 Tony White 38, Michael Richardson 15, Laurent Foirest 14 - Franko Nakic 26, David Rivers 26, Walter Berry 21. Treviso, ítallu: Treviso - CSKA Moskva.........121:97 Zeliko Rebraca 25, Henry Williams 20, Davide Pessina 16 - Vasily Karasev 27, Sergei Panov 11. B-riðiIl: Pau, Frakklandi: Pau-Orthez - Real Madrid.......94:75 Antoine Rigaudeau 19 points, Thierry Gadou 19, Reggie Smith 15 - John Arlauck- as 34, Zoran Savic 22. Bologna, Ítalíu: Bologna - Maccabi Tel Aviv (ísr.).95:77 Arijian Komazec 32, Augusto Binelli 14, Paolo Moretti 10 - Radisav Curcic 21, Dor- an Jamchy 13. Zagreb, Króatíu: Cibona Zagreb - Barcelona......74:59 Veljko Mrsic 21, Vladan Alanovic 11, Dam- ir Mulaomerovic 9 - Dan Godfread 23, Artu- ras Karnisovas 11, Jose Antonio Montero 6. Knattspyrna Prag: UEFA-keppnin Síðari Ieikur í þriðju umferð: Sparta Prag - AC Milan...........0:0 16.000. ■AC Milan vann samanlagt 2:0. Lens, Frakklandi: Lens - Slavia Prag...............0:1 ■Leikurinn var framlengdur og skoraði Karel Poborsky sigurmarkið á 95. mínútu. 35.000. ■Slavia vann samanlagt 1:0. Skíði Heimsbikarinn Val D’Isere, Frakklandi: Risasvig kvenna: 1. Alexandra Meissnitzer (Aust.).... 1:14.58 2. Heidi Zeller-Baehler (Sviss)...1:14.97 3. Mojca Suhadolc (Slóvenía)......1:15.13 4. Carole Montillet (Frakkl.).....1:15.18 5. Ingeborg Marken (Noregur).....1:15.19 6. Katja Seizinger (Þýskal.)......1:15.40 7. MartinaErtl (Þýskal.)..........1:15.44 8. Tanja Schneider (Austurr.).....1:15.46 9. Anita Wachter (Austurr.).......1:15.55 10. Heidi Zurbriggen (Sviss).......1:15.56 Takk fyrir studninginn HAUKAR klappa áhorfendum lof í lófa og þakka þelm fyrlr stuðninginn eftir að hafa tryggt sér sæti í um Sigfús Gizurarson, Sigurður Jónsson, Reynir Kristjánsson þjálfari, Pétur Ingvarsson og Vign Glfmdu irið spámennina Skagamenn fóm ham fönim gegn Breiðabliki Skagamenn sýndu allar sínar bestu hliðar í Smáranum í gærkvöldi þegar þeir lögðu Breiðabliksmenn af velli 86:120, í átta liða Höröur n7'ítuin >' bikarkeppni Magnússon KKL »Þetta var bklega skrifar besti leikur okkar í vet- ur. Það gekk allt upp og við erum hæst- ánægðir að vera komnir í undanúrslitin. Óskamótheijar okkar eru Þórsarar uppi á Skaga, við ætlum okkur í Höllina“, sagði kampakátur þjálfari Skagamanna, Hreinn Þorkeisson. Skagamenn gerðu útum leikinn á fyrstu tíu mínútun- um, gerðu 17 stig í röð í stöðunni 14:21, breyttu henni í 14:38. Haraldur Leifsson, Skaga- maður fór á kostum í fyrri háifleik, gerði 23 stig og endaði í 40 stigum, spilaði reyndar ekki síðustu sjö mínútumar, vegna smávægilegra meiðsla. Milton Bell var ógurlegur í leiknum, tók 28 fráköst, átti sex stoðsendingar og gerði 28 stig, sannarleg glæsileg frammi- staða, reyndar fékk hann ekki mikla mótspymu. Þá áttu þeir félagar Dagur Þórisson og Bjarni Magnússon prýðis- leik. Allir leikmenn Skagamanna gerðu stig í leiknum. Leikgleði og baráttu ein- kenndu leik gestanna og var gaman að fylgjast með þeim, gáfu Blikum engin grið og hreinlega gengu yfír þá. Blikar urðu sér til skammar með frammistöðu sinni í leiknum. Michael Thoele var sá eini sem hefði átt heima í Skagaliðinu, gerði 37 stig þar af fjórar þriggja stiga körfur. Birgir Guðbjörns- son, þjálfari hefði að ósekju mátt skipta varamönnum Blika fyrr inn á, því ekki versnaði leikurinn við innkomu þeirra. Baráttuieysi og óeining bytjunarliðs- manna var áberandi og verða Blikar heldur betur að fara í naflaskoðun eftir þennan Ieik. ÍR burstaði Skailagrím ÍR-stúlkurnar burstuðu 2. deildarliði Skallagríms 98:42 í bikarkeppni kvenna. Lið Skallagríms byijaði þenn- ■MBi an leik af krafti o g hafði Theodór yfirhöndina rétt fyrstu Þóröarson mínúturnar. Þá tók IR skrifarfrá við sér og sást þá hve Borgarnesi ójafn leikurinn yrði og fljótlega náði IR 20 stiga forskoti. Leikið víða um Sunnudagur 10. des. úrslit Árangur á heimavelli frá 1988 Ásgeir Logi m Þín spá 1 X 1 X 2 1 1 X 2 X 2 1 X 2 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 X 2 1 X 1 X X 2 2 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 1 X X X 2 1 X 2 1 X X 1 X 1 1 1 7 9 9 2 1 4 44 39 47 8,8 7,3 9,4 1 Parma - Lazio 2 Sampdoria - Juventus 3 Roma - Vicenza 4 Fiorentina - Udinese 5 Torino - Piacenza 6 Cremonese - Bari 7 Cagliari - Atalanta 8 Padova - Inter 9 Pescara - Verona 10 Avellino - Genoa 11 Chievo - Ancona 12 Reggina - Palermo 13 Brescia - Reggiana Slagur spámannanna: Ásgeir - Logi 4:1 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 5 vikur: KNATTSPYRNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.