Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Jóra jólaklukka JÓRA var lítil klukka sem átti heima i lítilli gjafavöru- búð við Laugaveg. Hún var gömul og fúin en samt fal- lega skreytt með baldurs- brám, smárum og laufblöð- um og öðrum náttúruplönt- um. Komið var fram á mitt sumar og sólin hló og hjal- aði. Litla klukkan lá á hill- unni í búðarglugganum og horfði á fólkið sem þeyttist um með alls kyns vörur og böggla. Svona liðu dagamir, vik- umar, mánuðimir og árin, en loks einn dag í desember- mánuði kom ungur maður inn. Hann hélt á risastórri veggklukku í hendi sér og sagði búðareigandanum að konu sinni hefði ekki líkað stóra klukkan. Hún vildi fá einhveija klukku sem væri lítil, gamaldags og vel skreytt. Jóra litla fór að hugsa og sá þá að hún var bæði lítil, gamaldags og vel skreytt. Ungi maðurinn hóf nú leit að hinni fullkomnu klukku. Hann ætlaði að taka Pflu, bestu vinkonu Jóm, þegar hann kom allt í einu auga á Jóm, lyfti henni af hillunni, borgaði og fór með hana heim. Þegar hann kom heim til sín varð konan svo yfir sig hrifin að hún tók manninn sinn og faðmaði hann og kyssti svo innilega að hún var næstum búin að kremja hann. Svo setti hún Jóm á borðstofuhilluna og gekk inn í eldhús. Það vom tveir krakkar á heimilinu, sem hétu Magnús og Kristín. Kristín var þriggja ára og Magnús fjög- urra ára. Þau fiktuðu svo mikið í plöntunum að Jóm kitlaði. Jóm þótti svo fjarska vænt um bömin. Loks komu jólin og krakkamir sungu, dönsuðu og flissuðu. Loks rann upp stundin mikla og krakkamir fögnuðu gjöfunum sem voru til dæmis brúða, bflar, púsl, barbí og margt fleira. Jóra var glöð og ánægð því nú hét hún Jóra jóla- klukka. Höfundur þessarar skemmtilegu sögu er Tinna Daníelsdóttir, 9 ára, Skógarási 1,110 Reykjavík. Tinna mín, hjartans þakkir fyrir. LAUSNIR 'ti0 So jn ■UII3A'} tununjojsnig} paui jvpjjaui jipuXui tua suispruj uinpuXuiBSStnjs p uiusnnq • •nj-j 3o njæ p ddfj 'jipj Jætj nja -jÍJ-bs nipai •uubs j ‘sjeuub I3N - jpjBS 3oA|y 'njo[[0 ua uuæj ?u uiajj iijjOAq njo jEUjn[3uu>j • yp 2o oq uinunjojsqoq jijqjoui tua Jiqjl nja uiss jioaj jiujujjajn^ • Langfótur og félagar FRIÐRIK Theodórsson, 8 ára, Esjugrund bæru myndar af langfætlingum og félögum 35, Kjalarnesi, er höfundur þessarar frá- í boltaleik. e-oiórsson. So: r<x. sju35. AtrjaUrngS' Að vökinni vappar ísleifur ÍSLEIFUR ísbjöm vappar í átt að vökinni með veiðistöngina sína. Hann ætlar að dorga í rólegheitunum og seðja hungrið við fyrsta tækifæri. Það er bara eitt sem er að - ísleifur er nýstiginn upp úr veikind- um og má þess vegna alls ekki vökna. ísbreiðan er bara öll eitt spmngubelti og nú kemur að ykkur, krakkar, að leiðbeina vini okkar á milli spmngnanna að vök- inni. Varist bara að lenda ekki á blindgötu (gata sem er lokuð í annan endann) - þá er aðeins eitt til ráða, að snúa við og fínna aðra leið. .. |inp El NN, TVE^ einn,tv/e»r... n-' ' ■ ' ICK CLICK CLICK CLICK CLICK C CLlCK CLICK CLlCK CLICK C >CLICK CLICK CLICK CLICK C ___\LICK CLICK CLlCK CLICK C /?!®AlCK CLICK CLIC|fes==íl /KUNIPAP pA£> MlKtLVÆOT AB> GEKA TEMSTOf? HlTA UPP..,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.