Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 1
i 9 ** \ Q. E35 _j, ]U*rgtiitM*frft PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 7. MARZ1996 BLAÐ Ævi Elísabetar Taylor Framhaldsmynd í tveimur hlutum um œvi stórstjörnunn- ar Elísabetar Taylor er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnu- dagskvöld kl. 20.55 og á mánudagskvöld kl. 21.55. Fjallað er um viðburðaríka og stundum stormasama œvi leikkonunnar. Leikferillinn hefur verið glœsilegur en í einkalífinu hafa skipst á skin og skúrir. Fáir eigajafhmörg hjónabönd að baki og Elísa- \ | bet Taylor og frœgir voru á sínum tíma sífelldir skilnaðir og endurnýjuð sambönd hennar og Richards heitins Burton. Aukþess hefur Taylor strítt við eiturlyfjavanda og matarflkn, en ávallt hefur hún sigrast á erfiðleikunum og náð sér á strik eftir hverja niðursveifluna af annarri. Myndin er gerð eftir óopinberri œvisögu leikkonunnar en sjálfvildi húnbanna útgáflu bókar- innar sem var rituð afl C. David Heymann. Sherilyn Fen^ leikur Elísabetu Taylor. Leikstjóri er Kevin Conner. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ i N 8 • Iwl A R Z — 1 •! . % y^d CSM <LS;1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.