Morgunblaðið - 14.03.1996, Page 1

Morgunblaðið - 14.03.1996, Page 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR14. MARZ1996 BLAÐ Stöö 2 sýnir á laugardagskvöldið kl. 21.20 kvikmyndina Úlfur. Þema mánaðarins á Stöð 2 er leikkonan Michelle Pfeiffer og í þessari hrollvekjandi spennumynd er hún í aðalhlutverki á móti Jack Nichol- son. Sagan fjallar um Will Randall, bókaútgefanda á Manhattan. Úlfur bítur hann og því er síðan lýst hvernig hann reynir árangurs- laust að halda dýrinu í sjálfum sér í skejjum. Smám saman breyt- ist Will Randall úr manni í villidýr og öll tilvera hans umturnast. Aðrir leikarar sem fara með stór hlutverk í myndinni eru Kate Nelligan, James Spader og Christopher Plummer. Leikstjóri er Mick Nichols en hann á dð baki þekktar myndir eins og The Gradu- ate, Silkwood, Working Girl og The Remains of the Day. Maltin gefur myndinni þrjár stjörnur. ►

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.