Morgunblaðið - 14.03.1996, Síða 4

Morgunblaðið - 14.03.1996, Síða 4
4 C FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 1 SUIMNUDAGUR 17/3 Sjónvarpið 9.00 ► Morgun- sjónvarp barnanna Kynnir er RannveigJóhanns- dóttir. Skordýrastrfð (10:13) Skýjasópur Sunnudaga- skólinn 25. þáttur. Padding- ton (11:13) Einu sinni var... - Saga frumkvöðla (6:26) Gutenberg og upphaf prentlistarinnar Dagbókin hans Dodda (40:52) 10.40 ► Morgunbíó — Lotta í Ólátagötu (Lotta pá Brák- makargatan) 11.55 ►Hlé 15.45 ► Herbergisþjónusta (Room Service) Bandarísk gamanmynd frá 1938 um blá- snauða leikhúsforkólfa á Broadway sem keppast að halda leikriti sínu gangandi og koma í veg fyrir að þeim verði vísað burt af hótelinu sem þeir búa á. í myndinni fara þeir Groucho, Harpo og Chico Marx fara á kostum ásamt Lucille Ball. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 17.00 ►Sigurbraut sjón- varpsins (TV is King) Bresk verðlaunamynd um sögu sjón- varpstækninnar. 17.40 ^-Á Biblíuslóðum (9:12) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Um- sjón: Felix Bergsson og Gunn- ar Helgason. 18.30 ►Píla Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kyn- slóðina. Umsjón: Eiríkur Guð- mundsson og Þðrey Sigþórs- dóttir. 19.00 ►Geimskipið Voyager (Star Trek: Voyager) (16:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Maður og tré Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Sigurð Blöndal, fyrrverandi skóg- ræktarstjóra ríkisins. 21.05 ►Fjárhættuspilarinn (The GamblingMan) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Catherine Cookson. (1:3) 22.00 ►Helgarsportið Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.30 ►Kontrapunktur ís- land - Svíþjóð (9:12) 23.30 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 4 ■ ■ 10 II ■ d u 1 17 r 20 ■ 1 8.07 Morgunandakt: Séra Örn Friðriksson prófastur á Skútu- stöðum flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. Verk eftir Jóhann Se- bastian Bach. — Konsert fyrir orgel númer 5 í d-moll. Peter Hurford leikur á orgel. — Svíta í d-moll fyrir einleiks- selló. Gunnar. Kvaran leikur. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45) 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hver er Jesús? 3. þáttur: Mynd marxista af Jesú og kirkj- unni. Umsjón: Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Séra Jón Þorsteinsson flytur. STÖÐ 2 9.00 ►Kærieiksbirnirnir 9.10 ►Bangsar og bananar 9.15 ►Vatnaskrímslin 9.20 ►Magðalena 9.45 ►! blíðu og stríðu 10.10 ►Töfravagninn 10.30 ►Snar og Snöggur 10.55 ►Ungir eldhugar 11.10 ►Addams fjölskyldan 11.35 ►Eyjarklíkan 12.00 ►Helgarfléttan 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.00 ►Úrslitakeppni ÍDHL deildinni í körfubolta 17.40 ►Gerð myndarinnar The Scarlet Letter 18.00 ►!’ sviðsljósinu (Ent- ertainment Tonight) 19.00 ►19>20 Fréttir, Mörk dagsins, íþróttafréttir, veður og aðalfréttatími. 20.00 ►Chicago sjúkrahúsið (Chicago Hope)( 19:22) yyyn 20 55 ►Sagan af Ifl II1U Ernest Green (The Emest Green Story) Sann- söguleg mynd um atburði sem gerðust í Little Rock í Arkans- as árið 1957. Aðskilnaður hvítra og svartra í skólum hafði verið afnuminn þremur árum fyrr en lítið hafði breyst. Emest Green hyggst reyna á úrskurðinn. Hann hóf ásamt átta öðrum blökkumönnum nám í virtum framhaldsskóla í Little Rock. Aðalhlutverk: Mossis Chestnut, OssieDavis og CCH Pounder. Leikstjóri: Eric Laneuville. 22.40 ^60 mínútur (60 Min- utes) 23.30 ►Fingralangur faðir (Father Hood) Jack er smá- bófi sem dreymir um stóra þjófnaðinn sem myndi gera honum kleift að setjast í helg- an stein. Þegar sá draumur virðist innan seilingar taka örlögin í taumana. Dóttir hans birtist skyndilega í fylgd með bróður sínum. Börnunum hafði Jack fyrir löngu komið í fóstur en nú verður hann að gera svo vel að sinna föður- hlutverki sínu. Leikstjóri: Dar- rell James Roodt. Aðalleikar- ar: Patrick Swayze, Hallc Berry og DianeLadd. Maltin gefur irVi 1.05 ►Dagskrárlok STÖÐ 3 9.00 ►Sögusafnið (T) Begga á bókasafninu (T) Orri og Ólafia (T) Úlfar, nornir og þursar (T) Kroppinbakur (T) Forystufress (T) Heimskur, heimskari (T) 11.15 ►Hveitibörnin (Family Affairs: Flour Babies) Krakk- amir taka þátt í óvenjulegu skólaverkefni. 12.00 ►Hlé ÍÞRÓTTIR ’5'55M"ska knattspyrnan - bein útsending Leeds United - Everton 17.50 ►íþróttapakkinn (Trans World Sport) 18.45 ►Framtiðarsýn (Be- yond 2000) Komin er á mark- að nýtegund reykskynjara sem lætur ekki reykingamenn í friði. 19.30 ►Vísitölufjölskyldan (Married... With Children) 19.55 ►Fréttavaktin (Front- line) Það ríkir sjaldan friður á fréttastofunni. 20.25 ►Byrds-fjöiskyldan (The Byrds ofParadise) Framhaldsmyndaflokkur um Byrdsfjölskylduna sem flytur til Havaí. (13:13) 21.15 ►GestirÞaðeralltaf handagangur í öskjunni þegar Magnús Scheving fær gesti. 21.55 ►Hátt uppi (Cabin Pressure) Maggie, Jess, Paul og Randy em flugfreyjur og flugþjónar og ferðast því víða. Við sögu kemur einnig yfir- maður þeirra, Lenora og flug- stjórinn Rex. 22.25 ►Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier) Áfram er fylgst með leynilögreglu- manninum Wolff í þessum þýska sakamálaþætti. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Ofurhugaíþróttir (High Five) (E) 0.25 ►Dagskrárlok Rás 2 kl. 9.03. Tónlistarkrossgátan 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Loftsiglingar og lyga- smiðir. Höfundarýkju- og lyga- sagna fyrri tíma. Síðari þáttur. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. Lesari með umsjónar- manni: Svala Arnardóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 Viðskiptaþvinganir: Nauðsynlegt stjórntæki eða ranglát refsing? Heimíldar- þáttur í umsjón Brynhildar Ól- afsdóttur. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörns- sonar. Frá tónleikum Kammer- músíkklúbbsins 12. nóv. sl. Tríó Borealis og Sigrún Eð- valdsdóttir flytja Kvartett um endalok tímans eftir Olivier Messaien. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Um- sjón: Dagur Eg- gertsson. 18.45 Ljóð dags- ins. (E) 18.50 Dánar- fregnir og auglýs- ingar. 19.30 Veður- fregnir. 19.40 (slenskt mál. Guðrún Kvar- an flytur þáttinn. <E> 19.50 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr- una, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (E) 20.40 Hljómplöt- urabb Þorsteins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð: Um skáld- skap Halldórs Laxness. Um- sjón: Yngvi Kjartansson. (E) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Margrét K. Jónsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (E) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (E) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. Maður og tré á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld. RAS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (e) 8.07 Morguntónar. 9.03 Tónlistar- krossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinn- ar viku. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ól- afur P. Gunnarsspn. 14.00 Þriðji mað- urinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörk- unum. Umsjón: Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttar Guðmundsson. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veð- urspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dæg- urmálaútvarps. (e)4.30 Veðurfregnir. 5.00 og B.OOFróttir, veður, færð og flugsamgöngur. AÐALSTOÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Randver Þorláksson. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Lífs- lindin. 24.00 Tónlistardeild. Maður og tré 20.35 ►islenskur þáttur í þættinum er rætt við Sigurð Blöndal, fyrrverandi skóg- ræktarstjóra. Hann segir frá breyttum viðhorfum til skóg- ræktar og straumum og stefnum á þessu sviði. Sigurður vinnur enn að skógræktarmálum og segist aldrei þreyt- ast á því að fara út í skóg og skoða tré. Sigurður hefur frá mörgu að segja og sýnir áhorfendum Hallormsstaðar- skóg í haustbúningi eins og hann verður fegurstur. Sig- urður Blöndal hefur horft upp á miklar breytingar - þeg- ar hann var að byija var skógrækt óraunhæfir draumór- ar fárra manna en er nú orðinn veruleiki fjölda fólks um allt iand. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdótt- ir og Páll Reynisson kvikmyndaði. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.30 Telling Tales 6.4S Jackanory 7.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 7.15 Count Duckula 7.35 The Tomorrow People 8.00 Incredible Games 8.25 Blue Peter 8.60 Grange Hill 9.30 A Question of Sport 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best of Aiuie & Nick 12.30 Hie Best of Pebble Mill 13.20 The Bill Omnibus 14.15 Hot Chefs 14.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.48 Jackanory 15.00 The Artbox Buncb 16.15 Aveng- er Penguins 15.40 Blue Peter 16.05 Megamania 18.30 The Great Antíques Hunt 17.00 The Worid at War 18.30 Castles 19.00 999 20.00 The Monoeled Mutineer 21.30 Omnibus: John Ford 22.25 Songs of Praise 23.00 Danger- field 24.00 Fresh Fields 0.25 Common as Muck 1.20 The Ginger Tree 2.20 Anna Karenína 3.15 Hms Brilliant 4.05 Common as Muck 5.00 The Barchester Chronicles NBC SUPER CHANNEL 5.30 NBC News 6.00 Strictly Business 6.30 Winners 7.00 Inspiration 8.00 ITN Worid News 9.30 Russia Now 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30 Europe 2000 12.00 David Frost 13.00 NFL Greatest Moments 13.30 The Worid is racing 14.00 Inside The PGA Tour 14.30 Insíde The SPGA 15.00 NCAA BasketbaU 16.00 Meet The Press 17.00 ITN Worid News 17.30 Voyager 18.30 Selina Scott 19.30 Peter Ustinov 20.30 ITN Worid News 21.00 NCAA BasketbaU 22.00 Jay Leno 23.00 Conan O’Brian 24.00 Taikin’Jazz 0.30 Jay Leno 1.30 Selina Scott Show 2.30 Talkin’Jazz 3.00 Ri- vera Live 4.00 Selina Scott SKY MOVIES PLUS CARTOON NETWORK BYLCJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitt- ies 7.00 Galtar 7.30 The Centurions 8.00 Challenge of the Gobots 8.30 Little Dracula 9.00 Tom and Jeny 9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Mad mars Marathon Month: Green Day Mar- atbon 19.00 Dagskrárlok 6.00 David Copperfíeld Æ, 1934 8.10 Thc Big Steal, 1949 9.30 No Child of Mine, 1993 11.05 Proudheart, 1993 12.00 Six Pack, 1982 14.00 Quest for Justice, 1993 15.45 Mother’s Day on Walton’s Mountain, 1982 17.30 Medic- ine River, 1993 19.15 Widow’s Peak, 1994 21.00 Murder One — Capter Ele- ven 22.00 Fathers and Sons, 1992 2340 The Movie Show 0.10 HeU Bo- und, 1993, Chuck Norris 1.45 Dying to Remember, 1993 3.15 Wheels of Terror, 1987 SKY NEWS CNN News on the hour 6.30 Worid News Update 11.30 Worid Business This Week 12.30 Worid Sport 15.30 Worid Sport 16.30 Science & Technology 17.30 Worid News 19.00 Worid Report 21.30 lAiture Watch 22.00 Style 22.30 Worid Sport 23.00 World View 23.30 CNN’s Late Edition 0.30 Crossfire Sunday 1.00 Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 4.30 Showbiz This Week DISCOVERY 16.00 Battfe Statkms Wings 17.00 Secret Weapons 17.30 Fields of Anno- un Aíghanistan 18.00 Wonders of Weather 18.30 Tíme Travellers 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Arthur C Clarke’s 20.00 Shipwreck! Shipwreck 21.00 Shi|nvreck! Indianapolis - Ship of Doom 22.00 Shipwreck! HMS Pandora 23.00 End of Eden 24.00 Dagskrárlok. News and business on the hour. 6.00 Sunrise 8.30 Sunday Sports Action 9.00 Sunrise Continues 9.30 Business Sunday 10.00 Adam Boulton 11.30 The Book Show 12.30 Week In Review 13.30 Beyond 2000 14.30 Worldwide Repíírt 16.30 Court Tv 16.30 Week In Review - Intemational 17.00 Live At Five 18.30 Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.30 Business Sunday 21.30 Woridwide Report 22.00 News Tonight 23.30 CBS Weekend News 0.30 ABC Worid News Sunday 1.30 Adam Boulton 2.30 Week In Review - Intemational 3.30 Business Sunday 4.30 CBS Weekend News 6.30 ABC Worid News SKY ONE EUROSPORT 7.30 Sunddans 9.00 Viðavangskeppni á skídum 11.00 Golf, bein útsending 13.00 Skotleikni 15.00 Tennis 17.00 Kappakstur, bein útsending 19.00 íþróttir 19.30 Tennis. Bein útsending 21.20 Fréttir 21.30 Sklðastökk 23.00 Kappakstur 0.30 Dagskráriok MTV 7.00 US Top 20 Vidco Countdown 8.00 Videoactivc 11.30 First Look 12.00 News 12.30 Sports 13.00 Europe’s —No.l’ Weekend 16.00 Star Trax 17.00 European Top 20 1 9.00 Great- est Hits By Year 20.00 7 Days ... 60 Minutes 21.00 Watch This Space Aga- in! 22.00 Beavis & Butf-head 22.30 The Best Of MTV Unplugged 23.30 Night Videos 6.00 Hour of Power 7.00 Undun 7.01 Delfy and IIis I*Yiends 7.25 Dynamo Duck 7.30 Gadget Boy 8.00 M M Pow- er Rangers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Skysurfer Strike Force 9.30 Superhuman Samurai Syber Squad 10.00 Ghoul-Lashed Spiderman 10.30 Ghoulish Tales 10.50 Bump in the Night 11.20 Double Dragon 11.45 The Perfect Family 12.00 The Hit Míx 13.00 Star Trek 14.00 The World War 15.00 Star Trek: Voyagcr 16.00 Worid Wrestling Fed. Action Zone 17.00 Around the Worid 17.30 M M Power Rangers 18.00 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Star Trek: Voyager 21.00 Highlander 22.00 Renegade 23.00 Seinfeld 23.30 Duck- man 24.00 60 Mínutes 1.00 She-Wolf of Ijondon 2.00 Hit Mix I»ng Play TNT 19.00 Young Cassidy 21.00 Fame 23.15 Tho Strawbcrry Blonde 1.00 'rhe Quare FeUow 2.35 Young Cassidy STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC I’rime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su- per Channel, Sky Newa, TNT. SÝN ÍÞRÓTTIR,6M ette-sport- pakkinn. 17.00 ►Evrópukeppnin i knattspyrnu. Svipmyndir frá nýlegum leikjum í Evrópu- keppni meistaraliða í knatt- sþyrnu. 18.00 ►FIBA-körfubolti Körfubolti frá mörgum bestu deildum heims. 18.30 ►íshokkíNHL-deildin í íshokkí. 19.25 ►Ítalski boltinn Bein útsending frá leik Parma og Cremonese. Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. 21.15 ►Heimsmeistara- keppnin í hnefaleikum. Frank Bruno gegn Mike Ty- son. Samantekt frá heims- meistaraeinvíginu í hnefaleik- um í þungavigt en keppnin var sýnd í beinni útsendingu nöttina á undan. IIYUIl 22 45 ►Kæra Do»ý nl I nll (Dolly Dearest) Ohugnanleg hrollvekja um yfirnáttúrulega atburði. Stranglega bönnuð börnum. Omega 1.15 ►Dagskrárlok. 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Eiríkur Sigurbjörns- son 16.30 ►Orð lífsins Ásmundur Magnússon prédikar. 17.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 18.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, préd- ikun, fyrirbænir o.fl. Stjórn- andi kvöldsins: Eiríkur Sigur- bjömsson. 22.00-7.00 ►Praise the Lord son. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stef- án Jón Hafstein. 12.15 Hádegistónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Friðgeirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.19. BROSIÐ FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá úr- valsdeildinni í körfuknattleik. 22.00 Rólegt í helgarlokin. Pálína Sigurðar- dóttir. KLASSIK FM 106,8 10.00 Létt tónlist og góðir gestir hjá Randveri. 13.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Rand- ver Þorláksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduö tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SIGILT-FIH FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Val- geirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guöna- son. 22.00 Róiegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. X-IÐ FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.