Morgunblaðið - 14.03.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.03.1996, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1996 C 5 Sjónvarpið 15.00 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. 16.35 ► Helgarsportið (e) 17.00 ►Fréttir 17.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) (366) Bandarískur myndafiokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.57 ►Táknmálsfréttir 18.05 ►Geiri og Goggi (Gore and Gregore) (1:6) Teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. 18.30 ►Bara Villi (Just Wili- iam) Breskur myndaflokkur um uppátækjasaman dreng og ævintýri hans. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson.(l:6) 18.55 ►Sókn í stöðutákn (Keeping Up Appearances) Bresk gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hya- cinthu Bucket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (10:17) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Dagsljós ÞÆTTIR 21.00 ►Frúin fer sína leið (Eine Frau geht ihren Weg II) Þýsk- ur myndaflokkur um miðaldra konu sem tekið hefur við fyrir- tæki eiginmanns síns eftir frá- fall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christ- ian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (4:13) , 22.00 ►Saklaus fórnarlömb (Moving Target) Heimilda- mynd um jarðsprengjur, leysi- geisla og önnur vopn sem er ætlað að meiða fólk í stað þess að drepa það. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir í þættin- um er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspyrn- unni, sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttaf- réttamaður í leiki komandi helgar. Þátturinn verður end- ursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 ►Dagskrárlok Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. Afþreying. 9.38 Segðu mér sögu, Kári litli og Lappi. 1. lestur. 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Tzigane, rapsódía fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Maurice Ravel. — Sígaunaljóð eftir Pablo de Sarasate. — Inngangur og Rondó Capriccioso eftir Camille Saint Saéens. Jean Jacques Kant- orow leikur með Nýju fíl- harmóníusveitinni í Japan; Michi Inoue stjórnar. — Rúmensk rapsódía ópus 11 númer 1 eftir Georges Enesco. Sinfóníuhljómsveitin í Liege leikur; Paul Strauss stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.01 Að utan. (e) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Kaldrifjuð kona eftir Howard Barker. Leik- stjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Anna Kristín Arngrímsdóttir og Björn Ingi Hilmarson. (1:5) 13.20 Stefnumót. 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós. (6:16) 14.30 Gengið á lagið. STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Glady-fjölskyldan 13.10 ►Lisa í Undralandi 13.35 ►Ási einkaspæjari 14.00 ►Sexfangar (MySix Convicts) Klassísk mynd um sex fanga sem aðstoða fang- elsissálfræðinginn. Einn fang- anna sækir um dagsleyfi sem hann ætlar að nota til að bijóta upp bankahólf. Leik- stjóri: Hugo Fregonese. Aðal- hlutverk: Millard Mitchell, Gil- bert Roland, John Beal, Mahs- hall Thompson. 1952. Maltin gefur ★ ★ ★ 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Fiskur án reiðhjóls (e) 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►Ferðir Gúllivers 17.25 ►Töfrastígvélin 17.30 ►Himinn ogjörð (e) 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Eiríkur 20.25 ►Neyðar- línan (Rescue 911) (11:25) 21.15 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) (20:22) 22.05 ►Að hætti Sigga Hall Matur og matargerð, víngerð og vínmenning og skemmti- legur lífstíll að hætti Sigga Hall. Dagskrárgerð: Þór Freysson. 22.35 ►Víma (Rush) Kristen Cates, nýliða í fíkniefnalög- reglunni, er falið að fylgjast með ferðum grunaðs eitur- lyijasala í smábæ í Texas ásamt Jim Raynor sem er veraldarvanur lögreglumaður. Þau reyna að vinna traust hins grunaða en verða um leið að tileinka sér lífemi fíkni- efnaneytenda. Aðalhlutverk: Jason Patrick, JenniferJason Leigh og Sam Elliot. Leik- stjóri: Lili Fini Zanuk. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 0.30 ►Dagskrárlok 15.03 Aldarlok. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Mál dagsins. 18.20 Kviksjá. 18.35 Um daginn og veginn. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í um- sjá Atla Heimis Sveinssonar. Verk frá Hollandi, Japan og Hong-Kong. Cornelius de Bondt: DiplEreoo Michio Kitazume: Ei-Sho for Or- chestra Hau-man FO: Deesse Fantastique. 21.00 Samgöngur í Öræfasveit. 21.30 Söngvaþing. — íslensk sönglög frá liðnum árum. Þuríður Pálsdóttir, Guð- rún Á. Símonar og fl. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. (37) 22.30 Þjóðarþel. (e) 23.00 Samfélagið í nærmynd. (e) 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veðurspá. RÁS 2 IM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 8.00 „Á níunda tímanum". 8.35 Morg- unútvarpið. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp. Ekki fréttir o.fl. 18.03 Þjóðársálin. 19.30 Ekki fréttir (e). 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkland. 22.10 Blús- þáttur. 0.10 Næturtónar. 1.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum. Veð- MÁNUDAGUR 18/3 Stöð 3 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.45 ►Önnur hlið á Holly- wood (Hollywood One On One) 18.15 ►Barnastund Gátu- land. Mótorhjólamýsnar frá Mars. 19.00 ►Spænska knatt- spyrnan - mörk vikunnar og bestu tilþrifín. 19.55 ►Á tímamótum (HoIIyoaks) Lífið heldur áfram þótt alltaf komi eitthvað upp á. 20.20 ►Verndarengill (Touched by an Angel) Monica sannfærir kaldhæðna ritstýru á æsifréttablaði um að englar séu til. 21.05 ►Þriðji steinn frá sólu (3rd Rock from the Sun) Geimverurnar halda áfram að læra um þetta stórskrýtna líf á jörðinni. 21.30 ►Sakamál i'Suðurhöf- um (One West Waikiki) Hollí er kölluð út til Pago Pago- eyju til að kryfja lík. Það reyn- ist vera af manni sem talinn var af í Víetnamstríðinu og á eynni býr annar fyrrverandi stríðsfangi með vafasaman vinahóp. 22.20 ►Mannaveiðar (Man- hunter) Sannar sögur um heimsins hættulegustu glæpa- menn. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Einfarinn (Rcnegadc) Leynuilögreglumennimir Dickford og Simms ráða mót- orhjólatöffara til að fara í gervi Renos. Þannig hyggjast þeir svæla hinn rétta Reno út og ráða hann af dögum til að halda dauðasveitum Dixons gangandi. 0.45 ►Dagskrárlok. urspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 3.00 Þriðji maðurinn. (e) 4.00 Ekki fréttir, (e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Ara- son. (e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guð- mundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jó- hannsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 12.00 Tónlist. 16.00 Ragnar Örn Pét- ursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Sveitasöngvar. 22.00 Ókynnt tónlist. FM957 FM 95,7 6.00 Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþróttafréttir. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kalda- lóns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 9, 10, 12, 13, 14, 15, 16 Villi finnur upp á ýmsu. Bara Villi 18.30 ►Þáttur Næstu mánudaga sýnir Sjónvarpið breska syrpu í sex þáttum byggða á bókunum um óknyttadrenginn Villa eftir Richmal Crompton, en þær hafa selst í milljónum eintaka um all- an heim. Villi er hinn dæmigerði óþekktarangi og varla er til sú klípa sem hann kemur sér ekki í. Gangi hann fram á klifurvænt tré er hann samstundis kominn upp í hæstu greinar þess og verði á vegi hans hola dettur hann að sjálfsögðu ofan í hana - með höfuðið á undan. Villi er foreldrum sínum og systkinum og öllu fullorðnu fólki til eilífrar armæðu og virðist vera hreint ótnilega fundvís á uppátæki sem fara i taugarnar á fólki. í hlut- verki Villa er Oliver Rokison en í öðrum hlutverkum eru Miriam Margoyles, Freddie Jones og Ursula Howells. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.30 ►Spítalalíf (MASH) 20.00 ►Kafbáturinn (Sea- quest) Ævintýramyndaflokk- • ur um risakafbát gætir friðar í neðansjávarbyggðum. UYIin 21.00 ►Ástríðu- Itl I Rll syndir (Sins of De- sire) Erótískur þriller um hættuleg geðlæknishjón sem misnota sjúklinga sína. Þau reka stofnun þar sem kynlífs- vandamál eru meðhöndluð. Kynferðisafbrot og morð eru meðal þess sem hjónin eru grunuð um en ekkert er sann- að. Þegar ung hjúkrunarkona ræður sig til starfa á stofnun- inni leggur hún sjálfa sig í hættu en er staðráðin í að fletta ofan af hjónunum. Aðal- hlutverk: Tanya Roberts, Nick Cassavetes, Delia Sheppard, Jay Richardson og Jan-Mich- ael Vincent. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 ►Réttlæti f myrkri (Dark Justice) Spennumynda- flokkur um hinn sérstæða dómara Nick Marshall. 23.30 ►Ástarlyf númer 9 (Love Poiton no 9) Rómantísk gamanmynd. 1.00 ►Dagskrárlok. OMEGA 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.00 BBCNewsday 6.30 Forget-me-not Farm 6.45 Avenger Penguins 7.10 Mike and Angelo 7.30 Gatchword 8.00 Songs of Praise 8.35 The Bill 9.05 Tba 9.20 Can’t Cook Won’t Cook 9.45 Kilroy 10.30 Good Moming with Anne & Niek 11.10 Good Morning with Anne & Nick 12.05 Pebble Mill 12.50 Prime Weather 12.55 Songs of Praise 13.30 The Bill 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 15.00 Forget-me-not Farm 15.15 Avenger Penguins 16.40 Mike and Angelo 16.00 Catehword 16.30 999 17.30 Striki1 It lAicky 18.00 The World Today 18.30 Wildlife 19.00 Whatever Happened to the Likely Lads 19.30 Eastenders 20.00 Paradise Postponed 21.30 The Worid at War 22.30 Ðr Who 23.00 Casualty 23.60 Hope It Rains 0.15 Safe 1.20 The Ginger Tree 2.20 Blakes Seven 3.10 The Wlndsors 4.05 Safe 5.10 The Barchester Chronicles CARTOON IMETWORK 5.00 Sharky and George 5.30 Spartak- us 6.00 The Fruitties 6.30 Sharky and George 7.00 Worid Premiere Toons 7.15 A Pup Named Scooby Doo 7.45 Toin and Jerry 8.15 IVo Stupid Dogs 8.30 Dink, the Little Dinosaur 9.00 Richie Rich 9.30 Ðiskitts 10.00 Yogi’s Treasure Hunt 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Space Kidettes 11.00 Inch High Private Eye 11.30 Funky Phantom 12.00 Iittle Dracula 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Baek to Bedrock 14.00 Dink, the Littie Dinosaur 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Heathdiff 15.00 Snagglepuss 16.30 Down Wit Droopy D 16.00 The Addams Family 16.3Ö Two Stupid Dogs 17.00 Scooby and Scrappy Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jeny 18.30 The Flintstones 19.00 Dagskráriok CMN News and business on the hour 6.30 Global View 7.30 Diplomatic lic- ence 9.30 CNN Newsroom 10.30 He- adline News 12.30 Worid Sport 14.00 Larry King Lave 15.30 Worid Sport 20.00 Larry King Live 22.30 Worid Sport 23.00 World View 0.30 Money- line 1.30 Crossfire 2.00 l^arry King Live 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics PISCOVERV 16.00 Time Travellcrs 16.30 Ambul- ance! 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X : Mystery of the Anasazi Indi- ans 18.00 Voyager 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 Beyond 2000 Special 22.00 Classic Wheels 23.00 Shipwreck 24.00 Dagskráriok EUROSPORT 7.30 Þnlfmu 8.30 Sund 9.30 Víða- vangsganga á skíðum 10.30 Norrœn tvíke|>pni á skWum 12.00 Skíðastökk 13.00 lndycar 15.00 Þolfimi 16.00 Dans 17.00 Tennis 18.00 íþróttir 18.30 Knattspyma 19.00 íSjxxídworid 21.00 Fjölbragðaglíma 22.00 Knatt- spyma 23.00 Eurogolf 24.00 Kapp- akstur 0.30 Dagskráriok MTV 5.00 Moming Mix 7.30 First Look 8.00 Moming Mix 11.00 US Top 20 Co- untdown 12.00 Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 15.00 Video Juke Box 16.00 Hanging Out 18.00 Dial MTV 18.30 Road Rules 19.00 Hit Ust UK 21.00 Unplugged 21.30 Amour 22.30 The State 23.00 Yo! MTV Raps 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL 6.00 Euroix; Z000 6.30 ÍTN Wortd News 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 Europcan Money Wheel 14.00 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 David Frost 18.30 Selina Scott 19.30 Frontal 20.30 ITN World News 21.00 NHL Power Week 22.00 Jay Leno 23.00 Conan O’Brien 24.00 Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 Jay Leno 2.00 Selina Scott 3.00 Talkin’Blues 3.30 Europe 2000 4.00 Selina Scott SKY MOVIES PLUS 6.00 Gaalight, 1940 8.00 Thp Girl Most Ukely G 1957 1 0.00 The Magie Kid 2, 1993 12.00 Flipper B,Æ 1963 14.00 Oh, Heavenly Dogi, 1980 16.00 W'arlords of Atlantis Æ 1978 1 8.00 The Magic Kid 2 G 1993 19.30 a«e-Up: Jira Carrey on the Mask 20.00 Bad Giris, 1994 22.00 Deadbolt T 1992 23.35 The Piano, 1993 1.36 High I»ne- some, 1994 3.06 The ThirUwnth Floor, 1988 4.30 Fliper, 1963 SKY NEWS News and business on the hour 6.00 Sunrise 9.30 The Bixik Show 10.10 CBS 60 Minutes 12.00 Sky News Today 13.30 CBS News This Moming 14.30 Parliament Uve 15.30 Parliament Uve 17.00 Uve At Five 18.30 Tonight Wíth Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.10 CBS 60 Minut- es 22.00 Sky News Tonight 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC Worid News Tonight 1.30 Tonight With Adam Boult- on Replay 2.10 CBS 60 Minutes 3.30 Pariiament Replay 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News Tonight SKY ONE 7.00 Boiled Egg and Soldieni 7.01 X- Mt'ii 8.00 Mighty Morphin 8.25 Dennis 8.30 l’.'v.s.-, Your Utck 8.50 Lovc Ojnmvtion 8.20 Court TV 9.50 Thc Oprah Winfrey Show 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Haphacl 12.00 Bcechy 13.00 llotel 14.00 Gcraldo 15.00 Court TV 15.30 The Oprah Win- frey Slww 16.15 Undun. Mighty Morp- hins 16.40 X-Mcn 17.00 Stur Trek 18.00 Thc Simpsons 18.30 Jeopardy! 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Central Park West 21.00 Police Reseue 22.00 Star Trek 23.00 Melrose Piace 24.00 Late Show 0.45 The Untouch- ables 1.30 Daddy Ðearest 2.00 Hit Mix Long Play TNT 18.00 Scrgeant York 21.15 MGM: When the Uon Roars 23.30 Look For TIkj Silver Uning 1.25 Third HngiT, Left Hand 3.10 Calling Bulldog Drumm- ond STÖO 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC l’rime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosporl, MTV, NBC Su- per Channel, Sky Newa, TNT. 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbbur- inn/blandað efni 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord og 17.00. Fréttir frá fréttast. Bylgj- unnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Létt tónlist. 8.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgun- stundin. 10.15 Tónlist. 12.30 Saga vestrænnar tónlistar. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Concert hall (BBC) 18.15 Tónlist til morguns. Fréttir frá BBC Worid service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir hádegi. 1.0.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kær- leika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vinartónlist. 8.00 Blandaðir tón- ar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Emil Giels. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamður mánaðarins. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjurmar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samt. Bylgjunni FM 98,9. 15.30'Svæðisut- varp. 16.00 Samt. Byigjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi, 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endur- tekið efni. Útvarp Hafnarf jorður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.