Morgunblaðið - 14.03.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1996 C 7
MIÐVIKUDAGUR 20/3
Ung kona er
dauðvona og vill
koma dóttur
sinni fyrir.
Skilaboð frá
Holly
21.15 ►Kvikmynd Shelley Long og Lindsay
Wagner leika aðalhlutverkin í þessari bíómynd á
Stöð 3 um einstakt vináttusamband tveggja kvenna.
Kate er brugðið þegar hún fær skilaboð frá Holly um
að hafa samband við sig hið fyrsta. Hún hendir öllu frá
sér og flýtir sér til vinkonu sinnar. Holly er listakona sem
býr ásamt sex ára dóttur sinni, Jenny, í Nýju-Mexíkó.
Holly er afskaplega ólík Kate, bestu vinkonu sinni. Fyrst
í stað vefst það fýrir Holly hvernig hún á að segja vin-
konu sinni alla söguna, en loks herðir hún upp hugann.
í ljós kemur að Holly er dauðvona og vill að Kate ali
upp hina sex ára gömlu Jenny eftir sinn dag.
Ymsar Stöðvar
Sjónvarpið
13.30 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
17.00 ►Fréttir
17.02 ►Leiðarijós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (358)
17.57 ►Tóknmálsfréttir
18.05 ►Myndasafnið (e)
18.30 ►Bróðir minn Ljóns-
hjarta (Bröderna lejonhjárta)
Sænskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Astrid
Lindgren. Leikstjóri er Olle
Hellbom og aðalhlutverk leika
Staffan Götestam og Lars
Söderdahl. Þýðandi: Hallgrím-
ur Helgason. (1:5)
18.55 ►Clrríki náttúrunnar-
Konungsmörgæsin snýr
aftur (KingPenguin) Nátt-
úrulífsmynd um fuglalíf á
Crozet-eyjum á Suður-Ind-
landshafi. Þýðandi og þulur:
Jón D. Þorsteinsson.
19.30 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Víkingalottó
20.38 ►Dagsljós
b/FTTIR 2100^Nýiasta
rfLI III* tækni og vísindi
í þættinum er fjallað um
djúpköfunarbúning, börur fyr-
ir gjörgæslusjúklinga, tækni-
væðingu í fiskvinnslu og flug-
dreka. Umsjónarmaður er
SigurðurH. Richter.
21.30 ►Fjölskyldan - Að
elska Um málefni fjölskyld-
unnar og samskipti innan
hennar. Fjallað er um hvernig
fjölskyldan geti stuðlað að
hamingju og þroska þeirra
sem henni tilheyra. Handrit
skrifuðu dr. Sigrún Stefáns-
dóttir og sálfræðingarnir
Anna Valdimarsdóttir, Oddi
Erlingsson og Jóhann Thor-
oddsen í samráði við Svein
M. Sveinsson. Framleiðandi:
Plús film. (4:5)
22.00 ►Bráðavaktin (ER)
Bandarískur myndaflokkur
sem segir frá læknum og
læknanemum í bráðamóttöku
sjúkrahúss. Aðalhlutverk:
Anthony Edwards, George
Clooney, Sherry Stringfield,
Noah Wyle, Eriq La Salle,
Gloria Reuben (12:24)
23.00 ►Ellefufréttir
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 „Á níunda tímanum", Rás
1, Rás 2 og Fréttastofa Út-
varps. 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 8.31 Fjölmiðla-
spjall: Ásgeir Friðgeirsson.
8.35 Morgunþáttur.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Kári litli
og Lappi, 3. lestur.
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar. Verk eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
— Hornkonsert í D-dúr. Her-
mann Baumann leikur með St.
Paul kammersveitinni; Pinch-
as Zucherman stjórnar.
— Konsert í C-dúr fyrir flautu,
hörpu og hljómsveit. James
Galway og Fritz Helmis leika
með Fílharmóníusveit Berlínar;
Herbert von Karajan stjórnar.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.01 Aðmtan. (e)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins Kaldrifjuð kona.
(3:5)
13.20 Komdu nú að kveðast á.
14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós.
(8:16)
14.30 Til allra átta.
15.03 Hver er Jesús? 3. þáttur.
(e)
15.53 Dagþók.
16.05 Tónstiginn.
17.03 Þjóðarþel: Reisubók sr.
Ólafs Egilssonar. 3. lestur.
17.30 Allrahanda.
17.52 Umferðarráð.
STÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Glady-fjölskyldan
13.10 ►Lísa i'Undralandi
13.35 ►Litla Hryllingbúðin
14.00 ►Skin og skúrir (Rich
in Love) Lucille kemur heim
að mannlausu húsi foreldr-
anna og fínnur kveðjubréf frá
móður sinni. Frúin segir þar
karli sínum til syndanna og
kveðst ætla að hefja nýtt líf.
1992. Lokasýning.
16.00 ►Fréttir
16.05 ►VISA-sport (e)
16.35 ►Glæstar vonir
17.00 ►!' Vinaskógi
17.20 ►Jarðarvinir
17.45 ►Doddi
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.00 ►Eiríkur
20.25 ►Melrose
Place (Melrose
Place) (21:30)
21.20 ►Fiskurán reiðhjóls
Þættirnir eru hver með sínu
sniði og því veit áhorfandinn
aldrei hverju hann á von.
Umsjón og dagskrárgerð: Kol-
finna Baldvinsdóttir.
21.50 ►Sporðaköst Farið
verður vítt og breitt um land-
ið á næstu vikum og við byrj-
um í Hafíjarðará þar sem ein-
göngu má veiða á flugu.
Reyndir leiðsögumenn við ána
ljúka upp leyndardómum
hennar í stórkostlegu um-
hverfi. Börkur Bragi Bald-
vinsson sér um dagskrárgerð
en umsjónarmaður er Eggert
Skúlason. (1:6)
22.25 ►Hale og Pace (Hale
andPa.ce) (3:7)
IIYkin 22-50 ►Með köldu
ItllHU þlóði (In ColdBlood)
Mynd gerð eftir bók Trumans
Capote og fjallar um óhugn-
anleg morð sem framin voru
í Kansas. 1967. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gef-
ur ★★★
18.03 Mál dagsins.
18.20 Kviksjá.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt.
20.00 Tónskáldatími.
20.40 Viðskiptaþvinganir. (e)
21.30 Gengið á lagið. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. (39
22.30 Þjóðarþel. (e)
23.00 Trúnaður í stofunni.
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
„Á níunda timanum“. 9.03 Lfsuhóll.
12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Ekki fréttir
(e) 19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Iþróttarásin. 22.10 Plata
vikunnar. 23.00 Þriðji maðurinn. (e)
0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Nætur-
tónar. Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6,
7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Nætur-
tónar. 3.00 Með grátt í vöngum.
(e) 4.00 Ekki fréttir. (e) 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis-
STÖÐ 3
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.45 ►Krakkarnir ígötunni
(Liberty Street) Það er alltaf
eitthvað skemmtilegt að ger-
ast hjá þessum hressu krökk-
um. (16:26)
18.15 ►Barnastund Úlfar,
nornir og þursar. Hirðfíflið.
Gríman.
19.00 ►Skuggi (Phantom)
Skuggi trúir því að réttlætið
sigri alltaf og á í stöðugri
baráttu við ill öfl.
19.30 ►Simpsonfjölskyldan
19.55 ►Ástir og átök (Mad
About You) Jamie hefur
áhyggjur af Lisu systur sinni
þegar nýr enskur kæiasti fer
að búa með henni. Ekki
minnka áhyggjurnar þegar í
ljós kemur að þijár fyrri vin-
konur hans hafa látist fyrir
aldur fram á voveiflegan hátt.
20.20 ►Fallvalt gengi
(Strange Luck) Blaðaljós-
myndarinn Chance Harper er
leiksoppur örlaganna. Hlut-
irnir fara sjaldnast eins og
hann ætlar, heldur gerist eitt-
hvað allt annað.
IIYUn 21.10 ►Skilaboð
mvnu frá Holly (A Mcssage
from Holly) Shelley Longog
Lindsay Wagnerleika aðal-
hlutverkin í þessari áhrifa-
miklu bíómynd um einstakt
vináttusamband tveggja
kvenna. Kate bregður við þeg-
ar hún fær skilaboð frá Holly
um að hafa samband við sig
hið fyrsta. Það kemur í ljós
að Holly er dauðvona og vill
að Kate ali upp hina sex ára
gömlu Jenny eftir sinn dag.
22.45 ►Tíska (Fashion Tele-
vision) Tískan er ekki bara
tuskurnar, heldur stíll, stjöm-
ur, straumar, borgir, breyt-
ingar og boð á rétta staði.
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Framtíðarsýn (Be-
yond 2000) (e)
0.45 ►Dagskrárlok.
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins.
13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórar-
insson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00
Bjarni Arason.(e)
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdis Gunnarsdóttir.
12.10 Gullmolar. 13.10 Ivar Guð-
mundsson. 16.00 Snorri Mér Skúla-
son og Skúli Helgason. 18.00 Gull-
molar. 20.00 Kristófer Helgason.
22.30 Bjarni Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl.
7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes.
20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00
NFS. Nemendur FS.
FM 957 FM 95,7
6.00 Axel Axelsson. 9.05 Gulli
Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10
Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir
Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn.
18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00
Lifsaugað. Þórhallur Guðmunds.
1.00 Næturdagskráin.
Fréttir ki. 9, 10, 11, 12, 13, 14,
15, 16, 17.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM
101,8
17.00-19.00 Pálmi Guömundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgj./St2 kl. 18.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Létt tónlist. 8.05 Tónlist. 9.05
Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morg-
BBC PRIME
6.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 6.45
Count Duckula 7.10 The Tomorrow
People 7.35 Catchword 8.05 Wildlife
8.35 Eastcnders 9.10 Tba 9.20 Can't
Cook Won't Cook 9.45 KUroy 10.30
Good Moming; with Annc & Nick 11.10
Good Moming with Anne & Nick 12.05
Pebble Mill 13.00 SeaTrek 13.30 Eaat-
endera 14.00 Hot Chcfs 14.10 Kilroy
16.00 Juliu Jekyll & Harriet Hydc 15.15
Count Duckula 15.40 The Tomomow
Pcople 16.05 Catehword 10.35 The
Worid at War 17.30 A Question of
Sport 18.00 The Worid Today 18.30
Sea Trek 19.00 One Foot in the Grave
18.30 The BUI 20.00 The Oncdin Line
21.30 Modem Times 22.30 Katc &
Allie 22.66 Prime Weather 23.00 Sell-
ing Hitlei' 23.55 Auntie's New Bloo-
mers 0.26 Tender is the Night 1.20
The Ginger Tree 2.20 Prisoners in Time
3.25 The Making of a Contincnt 4.20
Tender is thc Night 6.10 The Barchest-
er Chronicles
CARTOON WETWORK
G.00 Sharky and Georgr* 5.30 Spartak-
U3 6.00 U’he í’mitties 6.30 Sharky and
Gcorgu 7.00 World Premierc Toona
7.1 B A Pup Named Scooby Doo 7.4B
Tom and Jerry Ö.15 Two Stupid Dogs
8.30 Dink, the LátUe Dinosaur 9.00
Ríchie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Yogi’s
Treasure Hunt 10.30 Thomas the Tank
Engine 10.46 Space Kidettes 11.00
Indí Higii Private Eye 11.30 Funky
Phantom 12.00 Little Dracula 12.3Ó
Banana Splits 13.00 The Flintstones
13.30 Back to Hedrock 14.00 Dink, the
Little Dinosaur 14.30 Thomas the Tank
Engine 14.46 Heathcliff 15.00
Snaggtqjuss 15.30 Down Wit Droopy
D 16.00 The Addams Family 16.30
Two Stupid Dogs 17.00 Scooby and
Scrappy Doo 17.30 The Jctsons 18.00
Tom and Jerry 18.30 The Flintstones
19.00 Dagskrárlok
CNN
News and business on the hour.
7.30 World Report 8.30 Showbiz Today
10.30 World Report 11.00 Business
Day 12.00 World News Asia 12.30
Worid Sport 14.00 Larry King Live
15.30 Worid Sport 19.00 Worid Busi-
ness 20.00 Larry King 22.30 Worid
Sport 23.00Woríd View 0.30 Moneyline
1.30 Crossfire 2.00 Larry King Live
3.30 Showbiz Today 4.30 Inside \\A\tics
PISCOVERY CHANNEL
16.00 Time Travellers 16.30 Chariie
Bravo 17.00 Treasure Hunters 17.30
Terra X: Surgeons from the Stone Age
18.00 Voyager 18.30 Beyond 2000
19.30 Arthur C Ctarkc’s 20.30 Disast-
er 21.00 Warriors 22.00 Classic Wheels
23.00 Slúpwreck! HMS Pandora 24.00
Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Dans 8.30 Listhiaup á skautum
11.00 Knattspyma 12.30 Körftibotti
13.00 Snjóbretti 13.30 Rally 14.00
Listhlaup á skautum 17.00 Formúla 1
17.30 Akstursíþróttir 19.00 Usthlaup
á skautum, bein úts. 22.30 Hestaíþrótt-
ir 23.30 Tennis 24.00 All SporU 0.30
Dagskráriok
MTV
5.00 Moming Mix 7.30 Phtí CoUins
Rockumentaiy 8.00 Moming Mix 11.00
European Top 20 Countdown 12.00
Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop
15.00 Video Jukc Box 16.00 Hanging
Out 18.00 Dial MT\' 18.30 The Pulse
19.00 Greatest Hits By Year 20.00
Evening Mix 21.30 Amour 22.30 The
Maxx 23.00 Unplugged 24.00 Night
Videos
NBC SUPER CHANNEL
5.00 Tom Brokaw 5.30 ITN Worid
News 6.00 Todav 8.00 Super Shoji
9.00 European Money Wheel 14.00 Ihe
Squawk Box 15.00 US Money Whecl
16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN
Worid News 17.30 Voyager 18.30 Sel-
ina Scott 19.30 Datelinc Intematkmal
20.30 rm Worid News 21.00 Europe-
an PGA Goif 22.00 Jay Uno 23.00
Conan O’Brien 24.00 Grcg Kinnear
0.30 Tom Brokaw 1.00 Jay Leno 2.00
Selina Scott 3.00 Talkin’Blucs 3.30
Voyager 4.00 Selina Scott
SKY NIOVIES PLUS
6.00 Dodgv City, 1939 8.00 It Hap-
iiened At the Worid’s Fair M 1963
10.00 Between Love and Honor, 1994
11.35 llie Slipper and the Itose, 197G
14.00 A Perfect Couple A,G 1979
16.00 Bushfire Moon, 1987 18.00
Retween Love and Honor, 1994 19.30
EI News Week in Revicw 20.00 Made
in America, 1993 22.00 Flesh and Bone,
J.993 0.05 Midnight Confessions, 1993
1.30 Nightmare City, 1987 3.05 Un-
tamed Love, 1994 4.35 Bushfire Moon,
1987
SKY 8MEWS
ÍMews and business on the hour
6.00 Sunrise 9.30 Destinations 10.30
ABC NighUine 13.30 CBS News This
Moming 14.30 Parliament Live 15.00
News Sunrise UK 15.30 Pariiament
Live 18.30 Tonight With Adam Boulton
19.30 Sportsline 20.30 Newsmaker
23.30 CBS Evening News 0.30 ABC
World News Tonight 1.30 Tonight With
Adam Boulton Replay 2.30 Newsmaker
3.30 Pariiament Replay 4.30 CBS
Evening News 5.30 ABC Worid News
Tonight
SKY ONE
7.00 Boiled egg 7.01 X-Men 8.00
Mighty Morphin 8.25 Dennis 8.30 Press
Your Luok 8.60 Love Connection 9.20
Court TV 9.50 The Oprah Winfrej'
Show 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy
Raphael 12.00 Beœhy 13.00 Hotel
14.00 Geraldo 16.00 Court TV 16.30
Oprah Winfrey 16.15 Undun 16.16
Mighty Morphin 18.40 X-Men 17.00
Star Trck 18.00 Tho Simpsons 18.30
Jeopartly! 19.00 LAPD 19.30 MASH
20.00 Spaco: Above and Beyond 22.00
Star Trek 23.00 Mclroae liaee 24.00
David Lotterman 0.45 The Untouch-
ablcs 1.30 Daddy Dearest 2.00 Hitir-.ix
Long Play
TNT
19.00 The Stratton Story, 1949 21.00
The Prize, 1963 23.30 Mr Skeffington,
1944 1.40 A Time to Kill, 1956 2.50
The Stratton Story, 1949
SÝIM
17.00 ►Taumlaus tónlist
meistaraliða í knattspyrnu
Bein útsending frá leik
Juventus og Real Madrid í
Evrópukeppni meistaraliða í
knattspyrnu. Umsjónarmað-
ur: Hermann Gunnarsson.
21.25 ►Evrópukeppni
meistaraliða i knattspyrnu
Upptaka frá leik Ajax og Bo-
russia Dortmund í Evrópu-
keppni meistaraliða í knatt-
spymu. Umsjónarmaður: Her-
mann Gunnarsson.
23.30 ►Ástarleikir (Romanc-
ingSara) Ljósblá mynd úr
Playboy-Eros safninu.
Stranglega bönnuð börnum.
1.00 ►Dagskrárlok.
Omega
7.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
7.30 ►Kenneth Copeland
8.00 ^700 klúbburinn
8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek-
man
9.00 ►Hornið
9.15 ►Orðið 9.30 ►Heima-
verslun Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
Omega
19.30 ►Hornið
19.45 ►Orðið
20.00 ^700 klúbburinn
20.30 ►Heimaverslun
Omega
21.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós. Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00-7.00 ►Praise the
Lord
unstundin. 10.15 Tónlist. 12.30
Tónskáld mánaðarins - Wagner (BBC)
13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt
tónlist. 15.15 Greenfield-safnið
(BBC) 17.15 Ferðaþáttur Úrvals - Út-
sýnar. 18.15 Tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC World service
kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17 og 18.
LINDIN FM 102,9
7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi.
10.00 Lofgjöröar tónlist. 11.00 Fyrir
hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist.
17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg
tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 ís-
lensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartólist. 8.00 Blandaðir
tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í
hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasaln-
um. 15.00 Píanóleikari mánaðar-
ins. Emil Gilels. 15.30 Úr hljóm-
leikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver
er píanóleikarinn. 24.00 Kvöldtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgj-
an. 12.30 Samtengt Bylgjunni.
15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
16.00 Samtengt Bylgjunni.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva.
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans.
17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og
Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks-
ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00
Endurtekið efni.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlokí
STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC
Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su-
[jer Channel, Sky News, TNT.
0.20 ►Dagskrárlok
Utvarp
útvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2