Morgunblaðið - 27.03.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 27.03.1996, Síða 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 SKIPTIMARKAÐUR MOGGAIUS Tilkynning ÉG á margar Lion King límmiðamyndir í límmynda- bókina en vantar nokkrar. Ef einhver vill skipta á myndum við mig eða gefa, getur hann/hún sent bréf þar sem kemur fram hvaða myndum viðkomandi vill skipta á og hvað hann vill fá í staðinn. Heimilisfangið er: Steinunn L. Emilsdóttir Löngufit 38 210 Garðabær Ljóðið um strákinn Einu sinni var strákur, sem m blíður og góöur. Hann fer líka vel með gróður. Heim nú í húsið sitt fer, og heldur um beltið sem hann ber. Atli Viðar Hafsteinsson, 9 ára, Maríubakka 10, 109 Reykjavík, sendi okkur þetta skemmtilega ljóð. Við þökkum skáldinu fyrir. Merkið allt efni HRAFNHILDUR Eir, 7 ára. Gaman hefði verið að geta sagt hvers dóttir og hvar hún á heima. Myndin er falleg og lífleg. Munið að MERKJA allt efni sem þið sendið til Myndasagnanna. Og staðan er... ÞAÐ hefur löngum verið rígur á milli Akureyrarliðanna Þórs og KA. Heiðar Þór Aðalsteinsson, 7 ára, Móasíðu 8d, Akureyri, gerði þessa flottu mynd af handboltakappleik milli Þórs og KA, og eru Þórsarar með betri stöðu samkvæmt markatöflunni. Hann er veg- legur bikarinn sem bíður eftir sveittum lófum sigurvegaranna. Snjór Ó snjór hvíta breiða þú kælir hönd mína eins og vatnið kalda. Þú fyllir vakir minar og kælir vanga minn íhríð. Guð er með örlög mín ísnjónum. Ég hvúi undir honum eftir drunumar miklu. Ég heyrí mjúk hár stijúkast við þig. Þú ert hinn voldugi snjór. Snjórinn þarf ekki vegabréf og ails ekki landakort. . Hann æðir yfir holtin, móann og heiðina sjálfa. Kristján Berg Árnason, 10 ára nemandi í Brúa- rásskóla, til heimilis í Straumi, Tunguhreppi, 1 701 Egilsstaðir, er skáldið j sem orti hið fallega og j áhrifamikla ljóð Snjór. Kristján Berg, megi þér ; farnast vel á ljóðabraut- i inni. Við kunnum þér ; bestu þakkir fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.