Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 URSLIT Júdó íslandsmeistaramót 15 ár og yngri fór fram í íþróttahúsinu við Austurberg laugardaginn 4. maí. úrtslit voru sem hér segir. Drengir 7-8 ára -25 kg flokkur: KA KA -30 kg flokkur: Haraldur Haraldsson ...Ármanni Guðmundur Hallgrímsson KA 30 kg flokkur: Konráð Þorleifsson ..Tindastóli KA Drengir 9-10 ára: -26 kg flokkur: UMFG KA Aron Kjartansson KA -30 kg flokkur: KA KA UMFG KA -35 kg flokkur: JR JR KA +35 kg flokkur: Ingólfur Gunnarsson KA UMFG UMFG Sigurður Ólafsson KA Stúlkur 9-10 ára: -30 kg flokkur: Katrin Vilhjálmsdóttir KA KA Sigríður Einarsdóttir ....Ármanni Drengir 11-12 ára: -35 kg flokkur: UMFG KA KA UMFG -40 kg flokkur: Karles Ólafsson KA JR JR KA -45 kg flokkur: KA +45 kg flokkur: ívar Þ. Guðmundsson ....Ármanni Stúlkur 11-12 ára: -40 kg flokkur: Ingibjörg Guðmundsdóttir ....Ármanni Elisabeth Halldórsdóttir ....Ármanni Drengir 13-14 ára: -40 kg flokkur: KA KA -46 kg flokkur: KA JR JR -53 kg flokkur: JR KA JR Jón Helgason KA +53 kg flokkur: Atli Steinar Stefánsson................KA Hálfdán Pétursson......................KA Birgir Ö. Konráðsson...................KA Frjálsíþróttir Reykjavikurmeistaramót 17-18 ára stúlkur: 50 m hlaup: Steinunn Leifsdóttir, Ármanni.........7,0 Guðbjörg Lálja Bragadóttir, ÍR........7,4 Sólveig Eggertsdóttir, Ármanni........8,0 Lagnstökk: Bergrós Ingadóttir, Ármanni..........5,07 Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR.......4,94 Eyrún Magnúsdóttir, lR...............4,27 Þrístökk: Sólveig Eggertsdóttir, Ármanni.......8,10 Þrístökk án atrennu: Steinunn Leifsdóttir, Ármanni........7,13 Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR.......7,00 Sólveig Eggertsdóttir, Ármanni.......5,94 Langstökk án atrennu: Guðbjörg Lilja Bragadóttir, lR.......2,44 Sólveig Eggertsdóttir, Ármanni.......2,10 Eyrún Magnúsdóttir, IR...............2,09 Hástökk án átrennu: Sólveig Eggertsdóttir, Ármanni.......0,90 Hástökk: Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR.......1,50 Eyrún Magnúsdóttir, ÍR...............1,20 Sólveig Eggertsdóttir, Ármanni.......1,25 Kúluvarp: Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR.......7,46 Guðleif Harðardóttir, ÍR.............7,44 Sólveig Eggertsdóttir, Ármanni.......6,92 15-16 ára meyjar: 50 m hlaup: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR................6,7 Hanna K. Thoroddsen, Ármanni..........6,8 Brynja Sigurðardóttir, Ármanni........6,9 50 m grindahlaup: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR................7,8 Heiða Ösp Guðmundsdóttir, ÍR..........9,5 Brynhildur Á. Bjartmars, Ármanni......9,9 Langstökk: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR...............5,34 Hanna K. Thoroddsen, Ármanni.........4,75 Halldóra Ingileifsdóttir, Ármanni....4,58 Þrístökk: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR..............10,50 Elín Freyja Hauksdóttir, ÍR..........7,83 Þrístökk án atrennu: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ..............7,35 Hanna K. Thoroddsenj Ármanni.........7,07 Drífa Sigurðardóttir, Ármanni........6,63 Langstökk án atrennu: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR...............2,40 Heiða Ösp Guðmundsdóttir, ÍR.........2,26 Elín Freyja Hauksdóttir, ÍR..........2,17 Hástökk án atrennu: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR...............1,20 Elín Freyja Haukasdóttir, ÍR.........1,05 Hástökk: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR...............1,40 Elín Freyja Hauksdóttir, ÍR..........1,35 Ólafía Sigurðardóttir, Ármanni.......1,20 Kúluvarp: Álfrún Harðardóttir, ÍR..............8,34 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR...............8,12 Elín Freyja Hauksdóttir, ÍR..........7,53 14 ára telpur: 50 m hlaup: Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR............7,2 Guðrún Jónsdóttir, ÍR.................7,4 Hrund ÝrÁmadóttir, ÍR.................7,6 Langstökk: Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR...........4,30 Vigdís Hólmgeirsdóttir, ÍR...........4,00 GuðlaugÞorleifsdóttir, ÍR............3,72 Hástökk: Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR...........1,35 Vigdís Hólmgeirsdóttir, ÍR...........1,30 Hrand Ýr Ámadóttir, ÍR...............1,25 Kúluvarp: Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR...........6,52 Jenny Jónsdóttir, ÍR..........-......6,51 Vigdís Hólmgeirsdóttir, ÍR...........5,90 800 m hlaup: Vigdis Hólmgeirsdóttir, ÍR.........2.56,4 Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR.........2.57,6 Hlín Stefánsdóttir, Fjölni.........3.00,6 6x40 m boðhlaup: ÍR...................................34,4 Ármann...............................34,5 Fjölnir..............................36,0 17-18 ára drengir: 50 m hlaup: Ingvar Hlynsson, Ármanni._............6,7 Sigurður J. Guðmundsson, ÍR...........6,8 Langstökk: Ingvar Hlynsson, Ármanni.............5,73 Langstökk án atrennu: Pétur Valgeirsson, ÍR................2,71 Þrístökk án atrennu: Ingvar Hlynsson, Ármanni.............8,02 15-16 ára sveinar: 50 m hlaup: Páll Melsted, Ármanni.................6,6 Hassím Ægir Khan, ÍR..................6,7 SteindórKristinsson, ÍR...............6,9 50 m gindahlaup: Hassím Ægir Khan, ÍR..................8,7 Daníel Marteinsson, ÍR................8,8 Hnikar Mörk, Ármanni..................9,3 Langstökk: Páll Melsted, Ármanni.._.............5,23 Jón Hjörtur Bijánsson, ÍR............5,13 Eysteinn T. Kristjónsson, Ármanni....5,03 Þrístökk: Páll Melsted, Ármanni...............11,44 Steindór Kristinsson, ÍR............11,44 FannarÖm Þórðarson, Ármanni.........10,47 Hástökk án atrennu: Daníel Marteinsson, ÍR...............1,30 Fannar Örn Þórðarson, Ármanni........1,30 Steindór Kristinsson, ÍR.............1,25 Þrístökk án atrennu: Páll Melsted, Ármanni................7,92 Daníel Marteinsson, ÍR...............7,81 Eysateinn T. Kristjónsson, Ármanni...7,61 Langstökk án atrennu: Eysteinn T. Kristjónsson, Ármanni....2,68 Fannar Orri Þórðarson, Ármanni.......2,64 Steindór Kristinsson, ÍR.............2,57 Hástökk: FannarOrri Þórðarson, Ármanni........1,65 EysteinnT. Kristjónsson, Ármanni.....1,55 Jón Hjörtur Bijánsson, ÍR............1,55 Kúluvarp: Steindór Kristinsson.ÍR........:.....9,55 Daníel Marteinsson, ÍR.....T.........9,36 Eysteinn T. Kristjónsson, Ármanni....8,70 14 ára piltar: 50 m hlaup: i ívar Örn Indriðarson, Ármanni.........6,9 Jóhann Geir Jónsson, Ármanni..........7,2 Jóhann Óskarsson, ÍR..................7,8 Langstökk: HallurÁmason, Ármanni................4,21 Jóhann Geir Jónsson, Ármanni.........4,19 Davíð Gunnarsson, Ármanni............4,06 Hástökk: ívar Öm Indriðason, Ármanni..........1,50 Kjartan F. Grétarsson,_Ármanni.......1,45 Jóhann Geir Jónsson, Ármanni.........1,30 Kúluvarp: Vilhjálmur Þórhallsson, Ármanni......7,95 Jóhann Óskarsson, ÍR.................7,75 Kjartan F. Grétarsson, Ármanni.......7,67 800 m hlaup: ívar Öm Indriðarson, Ármanni.......2.37,6 Ingvi Karl Siguijónsson, Ármanni...2.48,1 Jóhann Geir Jónsson, Ármanni.......2.50,3 6x40 m boðhlaup: Ármann...............................32,8 ÍR...................................34,6 13 ára piltar: 50 m hlaup: Borgþór Þórhallsson, ÍR...............7,2 Snævar Þórðarson, Ármanni.............7,4 Þór Elíasson, ÍR......................7,6 Langstökk: Borþór Þórhallsson, ÍR...............4,48 Snævar Þórðarson, Ármanni............4,19 Gunnar Magnússon, ÍR.................3,72 Hástökk: Borþór Þórhallsson, ÍR...............1,35 SnævarÞórðarson, Ármanni.............1,30 Þór Elíasson, ÍR.....................1,25 Kúluvarp: Þór Elíasson, ÍR.....................9,87 Borþór Þórhallsson, ÍR...............6,88 Snævar Þórðarson, Ármanni............6,51 800 m hlaup: Snævar Þórðarson, Í_R..............2.50,7 Gunnar Magnússon, ÍR...............2.52,4 6x40 m boðhlaup: Ármann...............................33,4 ÍR................:..................33,6 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ BÖRIM OG UNGLINGAR FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 C 3 BÖRIM OG UNGLINGAR íslandsmeistarar KA Morgunblaðið/ívar KA-menn urðu íslandsmeistarar í 3. flokki í handknattleik. Fremst- ir frá vlnstri, Þórir Sigurðsson, Jón Óskar ísleifsson, aðstoöarmað- ur. Mlðröð frð vinstri, Anton Þórlsson, Halldór Sigfússon, fyrlr- llði, Guðmundur Pálsson, Vilhelm Jónsson, Hörður Flóki Ólafsson. Aftasta röð frá vinstrl, Jóhannes Bjarnason, þjálfari, Heimir Örn Arnarson, ísak Jónsson, Jóhannes Páll Jónsson, Krlstlnn Ólafs- son, Hafþór Elnarsson. ÚRSLIT Handknattleikur Úrslitakeppni 2., 3. og 4. flokks karla og í 2. og 4. flokks kvenna fór fram i íþróttahús- inu við Austurberg og í íþróttahúsinu á Seltjamamesi 3. til 5. maí. 3. flokkur kvenna lék hins vegar til úrslita f Framhús- inu 19. til 21. apríl. Úrslit voru sem hér segir. 4. flokkur karla, B-lið: 3. -4.sæti: Fram-HK...........22:13 1,- 2. sæti: FH-ÍR 17:16 Íslandsmeistari: FH. 4. flokkur kvenna, B-lið: 3.- 4. sæti: ÍR - Valur 15: 7 1.- 2. sæti: KR-FH 12:11 íslandsmeistari: KR 4. flokkur karla: 3.-4.sæti: KA-Valur 17:16 1.-2. sæti: ÍR - Fram 21:20 íslandsmeistari: ÍR 4. flokkur kvenna: 3.-4.sæti: Grótta-KA 20:18 1.- 2. sæti: ÍR-KR 14: 9 fslandsmeistari: lR 3. flokkur kvenna: 3.-4. sæti: KA-FH....................12:11 íslandsmeistari: ÍR 3. flokkur karla: 3.-4.sæti: Valur-KR 22:16 1. -2. sæti: KA-Fram..............17:11 íslandsmeistari: KA 2. flokkur kvenna: 3. -4.sæti: FH-Stjarnan............21:19 1. -2. sæti: Valur-Víkingur........14:13 íslandsmeistari: Valur 2. flokkur karla: 3. - 4. sæti: KR-FH...............23:20 l.-2.sæti: FH-Valur...............„16: fslandsmeistari: FH íslandsmeistarar KR Morgunblaðið/ívar ÞESSAR stúlkur í KR urðu íslandsmeistarar í 4. flokki B-liða í hand- knattleik. Fremri röð f.v., Hlín Kristbergsdóttir, Jóhanna Magnús- dóttir, Signý Helga Jóhannesdóttir, Dorothea Ævarsdóttir. Aftari röö f.v., Björgvin Finnsson, Elín Friöriksdóttir, Eva Carla Þórisdótt- ir, Guöný Einarsdóttir, Ágúst Jóhannsson, þjálfari. Islandsmeistarar IR Morgunblaðið/ívar MEISTARALIÐ ÍR í 4. flokki A-llöa. Fremri röð f.v., Monika Hjálmtýs- dóttir, Guðrún Hólmgeirsdóttir, Nancy Kristinsson, Guðný Atla- dóttir, Þórdís Brynjólfsdóttir. Aftari röð f.v., Edda Garðarsdóttir, Drífa Skúladóttir, Margrét Ragnarsdóttir, Bryndís Guðmundsdótt- ir, Silja Andradóttir, Dagný Skúladóttir, Hulda Björgúlfsdóttir og Karl Loftsson, þjálfari. Taplaus vetur hjá ÍR-ingum ÍR-stúlkur í 4. flokki kvenna í handknattleik hafa náð einstak- lega góðum árangri í vetur undir stjórn Karls Loftssonar Jijálfara. Stúlkurnar hafa sigraði Islands- mótið, bikarkeppnina og Reykja- víkurmótið og sigrað í öllum sín- um viðureignum að undanskild- um tveimur sem enduðu með jafntefli. Allar stúlkurnar í 4. flokki leika einnig í 3. flokki kvepna sem á dögunum varð ís- landsmeistari í þeim aldurs- flokki. „Stúlkurnar hafa verið einstaklega áhugasamar við æf- ingar og lagt sig fram í alla leiki, enda hefur árangurinn ekki látið á sér standa,“ sagði Karl þjálfari í samtali við Morgunblaðið. í fyrrasumar fóru þær á alþjóð- legt handknattleiksmót í Austur- ríki og að sögn Kalr lærðu þær margt af þátttöku sinni í því móti, m.a. hinn hreyfanlega og sterka varnarleik sem þær hafa leikið í vetur og reynst andstæð- ingum þeirra óþægur ljár í þúfu. Hann sáu þær liðin leika á mótinu í fyrra og eftir heimkomuna og í allan vetur hafa þær lagt hart að sér að þróa þessa varnar- aðferð og hún hefur skilað ár- angri. Að sögn Karls hefur stefnan á ný.verið sett á mótið í Austurríki á ný í sumar og verður það upp- hafið að undirbúningi næstu Ieiktíðar. Mótið er sterkt en á það koma landsmeistarar í yngri flokkum nokurra Evrópulanda. Karl sagði ennfremur að auk ÍR-liðsins gæti verið að íslenska 16 ára landsliðið yrði einnig á meðal þátttakenda. íslandsmeistarar ÍR Morgunblaðið/ívar MEISTARAR ÍR í 4. floklcl karla, A-lið. Fremri röð frá vinstri, Björn Guðmundsson, Krlstófer Thompson, Bjarki Sveinsson, fyrirliðl, Hermann Grétarsson, Hannes Jón Jónsson, Ragnar Már Helgason. Aftari röð frá vlnstri, Ólafur Þór Frlóriksson, aöstqóarmaöur, Hlyn- ur Jóhannsson, þjálfari, Brynjar ísaksson, Sturla Ásgeirsson, Ingl- mundur K. Ingimundarson, Bjarni Fritzson, Helðar Pétursson, Frosti Guðlaugsson, þjálfari. ÞESSIR vösku kappar voru hluti sveitar KA frá Akureyri í flokki 7-10 ára. Þór Þórólfsson, Siguröur A. Ólafsson, Ólafur Sigurgeirsson, Ingólfur Gunnarsson, Oddur Brynjólfsson, Steinn Logi Rúnarsson og Hákon Stefánsson. Mikil gróska hjá þeim yngri Alltaf gaman að tuskast HEIMIR Kjartansson og Snævar Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur fengu Tækniverðlaun Júdósam- bandsins í flokkum 15 ára og yngri en verðlaunin voru veitt samhliða íslandsmóti unglinga um síðastliðna helgi. Verðlaunin eru veitt þeim einstaklingum sem bestum árangri hafa náð á árinu. Báðir voru þeir sigursælir á síðastliðnu ári. Heimir er tíu ára en Snævar fjórtán ára og fékk tækniverðlaunin í þriðja sinn. Hafði áður hlotið þau árið 1992 í flokki 10 ára og yngri og í eldri flokki, 11-14 ára, 1994- 1995. Svævar segist hafa æft síðan hann var 6 ára og eingöngu verið í júdó, ekki komið nálægt öðrum íþróttum, en Heimir hefur æft frá fjögurra ára aldri. „Við æfum báðir hjá Júdófélaginu þrisvar í viku og svo erum við einnig hjá Armanni á æfingum og erum samtals fimm sinnum í viku á júdóæfingum," sögðu þeir snáðar aðspurðir hversu oft þeir æfðu. „Mér hefur alltaf þótt gaman að tuskast,“ sagði Snævar, en hann er í hvíld nú frá æfingum og keppni eftir að hafa verið í uppskurði á maga fyrir skömmu. Heimir hleypur mikið og hefur UNGIR og upprennandi júdómenn sem kræktu sér í verðlaun í -30 kg flokki hjá 7 til 8 ára drengjum, frá vinstri, Guðmund- ur Örn Hallgrímsson, KA, Haraldur Haraldsson, Ármanni og Hafsteinn Torfason, Ármanni. MIKIL þátttaka var í íslands- meistaramóti 15 ára og yngri í júdó í íþróttahúsinu við Austur- berg í Breiðhoiti um síðastliðna helgi. Um eitt hundrað ungir júdó drengir og stúlkur mættu til leiks, sem er um tuttugu fleiri en í fyrra. „Þetta lýsir gróskunni sem er í júdóíþróttinni," sagði Bjarni Friðriksson, júdómaður og einn starfsmanna mótsins. flest, en á hitt ber að líta og það er jákvætt." Á mótinu voru afhent tækniverð- laun fyrir árið 1995. í flokki stúlkna 15 ára og yngri var Margrét Pálma- dóttir úr Tindastóli fyrir valinu, en hjá drengjum 7-10 ára hlaut Heimir Kjartansson, JR, útnefndur og í flokki 11-14 ára fékk Snævar Jóns- son, JR, verðlaunin. Morgunblaðið/ívar STÚLKURNAR gáfu strákunum ekkert eftlr og hér eru þær hlutskörpustu í -30 kg flokki 19-10 ára flokki, Katrín VII- hjálmsdóttlr, KA, Sigríður Jóna Einarsdóttfr, Ármanni og Sandra Kristín Jóhannesdóttir, KÁ. Keppendur komu frá fimm félög- um, Júdófélagi Reykjavíkur, Ármanni, KA, Tindastóli og Grinda- vík. Keppenda frá ívgr Ólafsvik og Selfossi Benediktsson var saknað en á báð- skrífar um stöðum er öflugt júdóstarf. Öflug sveit þijátíu og níu ungmenna frá KA setti sterkan svip á mótið með prúðri framkomu og góðri frammistöðu á júdóvellinum. „Áhuginn er mikill hjá okkur í KA meðal ungmenna á þess- um aldri, en það vill nokkuð flísast úr þegar komið er inn á gelgjuskeið- ið,“ sagði hinn ötuli þjálfari KA-hóps- ins, Jón Óðinn Óðinsson. „Það er komin hefð á júdóíþróttina hjá KA og það hefur hjálpað mikið að á undanfömum ámm höfum við átt marga góða júdómenn sem meðal annars hafa komist á Ólympíuleika. Mér finnst þetta mót vera gott og greinilegt að margir liprir strákar eru að koma upp í greininni sem lýsir sér í fleiri og betri viðureignum en áður. Þá segir dreifing verðlauna einnig sitt. Þau .skiptast jafnar en áður, sem er gott þegar á heildina er litið, en auðvitað mæti ég með sveit á svona mót til að vinna sem Morgunblaðið/ívar HEIMIR Kjartansson og Snævar Jónsson með verðlaun sín. öðru hveiju keppt í víðavangshlaup- um og var meðal annars þátttak- andi í Víðavangshlaupi IR á sumar- daginn fyrsta. „Mér finnst gaman að hlaupa og svo er það einnig gott til að halda sér í formi fyrir júdóið,“ bætti hann við. Afi Heim- irs, Svavar Carlsen, var á árum áður einn besti júdómaður landsins, svo drengurinn hefur ekki langt að sækja áhuga sinn á greininni. Á mótum keppir hann oft í flokki 11-14 ára eftir að hafa lagt and- stæðinga sína í 10 ára aldursflokki á undan. Þó að hann keppi í eldri flokki þá nær hann oft að krækja í verðlaun þar einnig. Aðspurðir hvað þeir ætli að gera nú þegar hlé verður gert á æfingum fram á haustið sögðust þeir halda áfram að æfa með því til dæmis að hlaupa „og hreyfa sig sem mest“, sögðu þeir. Ekki ætluðu þeir að setjast við sjónvarp og bíða eftir að æfinga- tímabilið hefst á ný. „Mér finnst sjónvarpið leiðinlegt," sagði Heimir. Snævar er nemandi í Hvassaleit- isskóla en Heimir er í Laugarnes- skóla. En hveijir eru þeirra uppá- haldsjúdómenn? „Bjarni Friðriks- son,“ sagði Snævar, en Heimir var honum ekki sammála. „Vernharð Þorleifsson er minn maður, hann hefur svo góða tækni." íslandsmeistarar FH í 4. flokki karla, B-lið FREMRI röð f.v., Gísli Þór Ingvarsson, Svavar Ólafur Pétursson, Arnar Freyr Theódórsson, Gunnbjörn Vlðar Slgfússon, Unnar Svelnn Helgason, fyrirllði, Þorgelr Arnar Jónsson, Ingólfur Pálmason, Eysteinn Orri Gunnarsson, Hjaltl Snær Heiðarsson. Aftari röð f.v., Ásgeir M. Ólafsson, þjólfari, BJörn Ingvar Guöbergsson, Davíð Ellertsson, Elnar Andrl Elnarsson, Stefán Þór Sigtryggsson, Ásgeir Gíslason, Georg Atli Hansson, Daníel Schevlng Hallgrímsson, Ólafur Óskar Pálsson, Lárus Long, aðstoðarmaður. Meistari í júdó og frjálsum „ÉG æfi júdó þrisvar í viku og stund- um er ég fjórum sinnum þegar lyft- ingaæfingar eru á laugardögum," sagði Atli Steinar Stefánsson, 14 ára júdómaður úr KA, en hann sigr- aði örugglega í +53 kg flokki á Is- landsmeistaramótinu. En Atla er ýmislegt fleira til lista lagt en að vera í fremstu röð í júdó, hann æfir einnig fijálsíþróttir og varð í vetur þrefaldur íslandsmeistari á Meist- aramóti íslands 14 ára og yngri. „Fyrir sex árum sá ég tvo stráka vera að slást í sal upp í íþróttahöll, þeir voru að æfa júdð. Þá strax vakn- aði hjá mér áhugi á að prófa og í stuttu máli sagt þá fékk ég strax bakteríuna," sagði Atli um tilurð FREMRI röð frá vinstri, Guðmundur Marinó Ingvarsson, Guðjón Rúnar Sveinsson, Jónas Stefánsson, Sverrir Örn Þórðarson, Jón Hákon Hjaltalín, Stefán Guðmundsson, fyrirliðí, Jökull Ingi Þórðarson, Kar- vel Aðalsteinn Jónsson, Kjartan Helgason. Aftari röð frá vinstri, Geir Hallsteinsson, þjálfarl, Elfar Þór Erlingsson, Sigurgeir Árni Ægisson, Brynjar Geirsson, Hjörtur Hauksson, Sigurjón Sigurðsson, Gunnar N. Gunnarsson, Lárus Long, Jóhann Pálsson, Jón Aðalsteinn Jónsson, formaður handknattleiksdelldar FH, Þorgeróur Edda Jónsdóttir. íslandsmeistarar FH í 2. flokki karla Morgunblaðið/ívar Morgunblaðið/ívar ÞRÍR efstu í +53 kg flokkl, f.v., Hálfdán Pétursson, Atli Stein- ar Stefðnsson og Birglr Ólafur Konráðsson, allir úr KA. þess að hann fór að leggja stund á júdó. En hvað með fijálsíþróttir. „Það var eins, mér hefur alltaf þótt gaman að hlaupa og mig langaði til að æfa þau svo ég sló til fyrir tveim- ur árum og byijaði að æfa og hef æft fijálsar í tvö ár. Nú æfi ég báð- ar íþróttirnar og er allt að átta sinn- um í viku á æfingum." Atli sagði þennan íþróttaáhuga ekki koma nið- ur á náminu. „Námið gengur ágæt- lega,“ en Atli er í 8. bekk Gagn- fræðaskóla Akureyrar. „í fijálsum er ég jafnt í stökkum sem hlaup- um.“ Atli kveðst hafa byijað í hand- bolta er hann var yngri en ekki líkað vel og hætt, kunnað betur við sig í einstaklingsgreinum. „Sigurinn á þessu móti er einkum að þakka miklum æfingum í vetur og góðum þjálfara sem við höfum í júdóinu hjá KA, honum Jóni Óðni, hann er mjög góður. Ég hef ekkert gert upp við mig hvaða grein ég vet er fram líða stundir, en ég verð ein- hvern tíma áfram í báðum íþróttum.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.