Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 3
2 B MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1996 B 3 Þú færð litina og allt sem í málningarvinnuna hjá þú þarft BYKO. afsláttur Nú þegar búið var að smíða grindverkið, var næsta verk að verja það fyrir vindum og vætu Þau notuðu Steinakríl sem grunn, sterka vatnsþynnanlega akrýlmáningu og máluðu síðan yfir með Kópal-steintex. Hún bar viðarvörnina á með breiðum, jöfnum strokum. Grunnviðarvörn 5 lítrar Eftir að hafa sett Steinakríl á húsið, máluð þau yfir með fallegum lit. Hann bar vatnsvara á alla úveggi en sérstaklega vel á gaflinn sem átti að þola suð-austan áttina. Húsið gerbreyttist og varð mun fallegra þegar búið var að bæsa gluggakarmana. Hún bar olíuna á í þremur umferðum. Þannig mettaði hún viðinn um leið og auðveldara var að verjast því að lakkhúð myndaðist. Útimálning, steintex Pallaolía, glær Fyrst notuðu þau Múrakrýl sem grunn, sterka terpen- tínuþynnanlega akrýlmáln- ingu og máluðu síðan yfir með Hörpusilki. Nú var komin ný bíl- skúrshurð í stað þeirrar gömlu, Hann byrjaði á því að bera tekkolíu á hurðina svo þessi myndi hvorki springa né grána. Áður en kom að því að bera tekkolíuna á útihurðina þurfti að hreinsa þá gömlu af. Tekkhreinsir Gult, rautt eða hvítt. Auðvitað skipti liturinn máli en það sem er mikilvægast er vörnin gegn vætunni. Tekkolía „Hurðirnar þurfa líka sitt viðhald", sagði pabbi og bar viðarvörnina vandlega á þær. OlGORI Hún þurfti ekki að hafa neinar áhyggjur af fötunum í málningar- vinnunni. Gallinn myndi taka við því sem annars færi í fötin. Áður en hægt var að mála handriðið (sama lit þurfti að verja það gegn ryði. 5 Irtrar Það er ekki nóg að mála þakrennuna í fallegum litum, það þarf líka að verja hana gegn ryði. Oxyð menja Þetta er ekki spurningin um að standa á tám eða stíga á stól. Til að geta vandað vinnuna þarf aðstaðan og öryggið að vera í lagi. Þegar búið var að bera menju á þakið var hægt að mála það í fallegum lit. Honum fannst pjatt að hafa hanska. En er ekki betra að vernda hendurnar fyrir málningarslettum? Áltrappa Málningarhanskar Ef málningin á að endast Með hvor sína rúlluna voru þeir enga stund að klára síðasta vegginn. Rúlla, 25 cm A Steinn 1. Þrífið flötinn vel áður en málað er. Betri undirvinna gefur betri endingu 2. Ekkert hús á íslandi er sprungulaust en 90% af sprungunum eru minni en 0,25 mm. Mónósílanlausn lokar þessum sprungum fyrir vatnsupptöku, t.d. Vatnsvari 40 og Vatnsfæla 40. Málningin var of þykk en sem betur fór átti hún terpentínu til að þynna hana og þrífa penslana á eftir. Áður en hægt var að mála glugga- karma og dyr í fallegum lit var gott að setja glæra vörn á óvarið timbrið. 3. Vatn á greiðaasta leið um lágrétta og lítið hallandi fleti sem loka þarf með teygjanlegri, þéttri málningu, t.d. Kópal steinþykkni. 4. Við nýmálun er best að tryggja góða viðloðun með terpintínuþynnan- legri akrýlmálningu, t.d. Steinvara 2000, Múrakrýl og Steinakrýl, þynnt um c.a. 20%. Hann var með rúlluna en hún sá um að mála í kringum alla glugga og dyr með pensli. 5. Tilvalið að nota vatnsþynnta akrýlmálningu með háu gljástigi (40%) á skítsæla fleti, t.d. við innganga húsa. B Tréverk. 1. Tíl að fá sem besta endingu er gott að meðhöndla timbrið áður en það er sett upp utandyra. 2. Viðurinn þarf að vera þurr. Rakainnihald minna en 18-20% (BYKO leigir rakamæla) 3. Við endurmálun þarf að fjarlægja allan gráma með slípun eða sköfun. 4. Gagnvarið timbur þarf að veðrast í 1-3 mánuði fyrir málun. (Blæðing) 5. Viður (sérstaklega endi trés) þarf að vera mettaður með olíubundnum efnum fyrir yfirmálun með þekjandi efnum, t.d. Kjörvara 14,16 eða 20. 6. Til að forðast ryðpunkta er nauðsynlegt að nota ryðfrta nagla og skrúfur. Ráðagóða hornið 1 ■ r ■ , B % t Pensill, 2V2m * Grunrrvíðarvöm, Kjörvarl 1f/\ 344.-] 2125 - * 4 Irtrar T4 Sími: 515 4000 ,---BYWÖBÖIÐ í KRINGLUNNI Sími 568 9400, fax 588 8293 Eitthvað fyrir alla á góðu verði. 1 BYKO Regnútpa. fóðruð 1.997,- Veiðiháfur 944,- Tveggja bolla 1346,- 238,- Myncbratnmar 9x13 Mikið úrval - verð frá: 160,- Leigðu þér verkfæri Flestir mála ekki húsin sín nema á nokkurra ára fresti. Þess vegna er gott að geta leigt þau tæki sem þú þarft við framkvæmdirnar, á nokkurra ára fresti. Álstigi Það er sama hvað þú ert stór. Ef þú ætlar að mála meira en kjallarann þá er nauðsynlegt að hafa stiga til að þú getir málað í hæstu horn. 750,- á dag. Málningarsprauta Það er hægt að rúlla öll hús, en sprautan kemur að góðum notum á húsum sem eru með t.d. hraunáferð. 1.170,- á dag. Vinnupallur, 1,2x1,8 m. Hæð 4,5 m. Atvinnumennirnir myndu ekki láta bjóða sér neitt minna en vinnupall við málningar- og viðgerðavinnuna. Það er nauðsynlegt að geta athafnað sig almennilega svo verkið verði vandað. Því ættir þú að sætta þig við annað? 1.380,- á dag. ahaldaieiga byko Reykjavlk v/Hringbraut: 562 9400. Breiddln: S15 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: 555 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.