Morgunblaðið - 19.06.1996, Síða 3

Morgunblaðið - 19.06.1996, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 E 3 BHH m MYND Gunnlaugs af konu, sem heldur á fiski og borðar hrísgrjón. i Penna- vinir HALLÓ, halló! Ég heiti Lára Björk og > er 8 ára. Mig langar að < eignast pennavinkonu. | Áhugamálin mín eru: Handbolti, sund og að fara 1 í bíó. ; Lára B. Bragadóttir í Bollagörðum 121 170 Seltjarnarnes FRÆGA FOLKIÐ OG HEIMILISFOIMGIN APABRAUÐSTRÉÐ hans Brunos. MHHMHMHHHHHHHMMMHHaHHHHnMRMMRHMHMM PS. Við sendum með 4 myndir til að birta í Myndasögunum. Myndin, sem Gunnlaugur teiknaði, er af konu, sem held- ur á fiski, en hún er að borða hrísgrjón. Einar teiknaði mynd af kasjú og Ólafur Páll af mangótré. Bruno, sem er 9 ára og talar nokkur orð í íslensku (hann les Myndasögur Mogg- ans alltaf eins og við), teiknaði mynd af apabrauðstré. Ávöxtur þess er notaður til að búa til mjög góðan safa, sem oft er drukkinn við niðurgangi. KÆRU Myndasögur Moggans! Ég er 12 ára stelpa, sem er mikill leikaraaðdáandi. Mig langaði til þess að biðja ykkur um að gefa mér upp heimilisföng leikaranna, sem ég nefni hér á eftir: David Duchany, George Clooney, Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegger, Noah Wile, Luke Perry, Jason Priest- ley, Tori Spelling, Gillan Ander- son, Pamela Anderson, David Hasselhoff, David Carvet, Jim Carrey, Jennie Garth, Geena Lee og Jeremy Jackson. Þá held ég að allt sé upptalið. Með fyrirfram þökk. Þrúður Helgadóttir. Kæra Þrúður. Því miður eru heimilisföng leikara (annarra en þeirra sem eru í íslensku síma- skránni) ekki sterkasta hlið Myndasagna Moggans og getum við ekki orðið þér að liði öðru- vísi, en að birta nöfn leikaranna í þeirri von, að einhveijir krakk- , ar búi yfir þessari vitneskju. Ef svo er, eru þeir hinir sömu vin- , samlegast beðnir um, að senda viðkomandi heimilisföng til Myndasagnanna og við birtum | þau við fyrsta tækifæri. Þrúður sendi okkur nokkur *: nöfn frægs fólks og heimilisföng þess og munum við birta þau, ( ef eftir því verður óskað. ! cw&íifeíðaiffiDi’ Qtl Ll 'A KOTTSBM HANt © KALLAK þevT/AJG. NAFNlD TILKOMlP veGNA þess a€> Kisi ER ALLTAF'A SÍPELLDUM þeyr/NSi úr CXSINN,p-RAM OGTIL&a ka 'AN þess AE> STVPPA'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.