Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 3
2 B MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1996 B 3 * » tr. / ' fast síðustu naglana. Merkilegur áfangi var í höfn, allar uppistöður á fyrstu hæð á sínum stað. AŒ hamar, 16 oz 859,- Það kæmist enginn raki í vegg- inn í eldhúsinu eftir að hann hafði límt þolplastið með lím- bandinu. Þolplastlímband 50 mm 842,- 4 og þurrkarinn gáfu frá sér mikla gufu og hita í baðherberginu en viftan sá um að hreinsa loftið. Hann var ansi ánægður með sig í nýju svuntunni. Allt á sínum stað og nú gat fólk alveg tekið hann fyrir alvöru smið. Trésmíðasvunta 1.848,- «. .. —, u ** Borðið passaði nákvæmlega í hornið við hliðina á band- söginni. Nú var bílskúrinn orðinn prýðilegt verkstæði. Vinnuborð, b&d 4oo H: 80 cm 1A QOO - B: 75 cm IU.JUU, Þeir drógu lífæð hússins i öll rafmagnsrör í húsinu. Það var auðvitað ekki byggilegt fyrir nútímafólk fyrr en rafmagn væri komið í allt húsið. Ídráttarvír, 1,50 q 11,75,- pr.lm. Hún velti því fyrir sér hversu margir naglar myndu fara í húsið þeirra og ákvað að efna til naglahapp- drættis meðal heimilisfólksins um þessa spurningu. Saumur, gaiv. 21/2- 4kg 983," Hann var ekki lengi að slá upp fyrir þessum tröppum og steypa þær. Hann sem var búinn að trassa það í heilt ár. BYKO kynnir fjölbreytt úrval byggingarsaums og festinga frá Vírneti hf. í Borgarnesi. Sérfræðingar frá Vírneti hf. verða í verslunum BYKO um næstu helgi frá kl.12-15 og kynna fjölbreytta framleiðslu fyrirtækisins. Föstudagur: BYKO í Hafnarfirði. Laugardagur: BYKO í Breiddinni, Kópavogi. Sunnudagur: BYKO við Hringbraut. wKsxeniwmmm gott verk, gólfið var rennislétt enda voru þeir með réttu verkfærin. Réttskeiðin var nógu stór svo hann var mjög fljótur að koma veggnum í gott horf. Baðvifta, RUC Múrblanda Hleðsluskeið, i6cm Alfer réttskeið 100se Q '1Q1 . hvít «3mÆmmJ Ijr 30 kg 729,- 422,- 2.50 m 5-360,- Pabba dreymdi um að eignast svona verkfæri. Tækifærið kom loksins þegar mamma átti afmæli. Sprungurnar í þvottahúsinu voru ekki lengur vandamál. Þær voru horfnar. SIKA akryt kftti-HM, Hvitt 310 ml. Borvél, Makita — 8,900,- ' Þetta var ansi stór flís sem hafði kvarnast úr hurðinni en hún bjargaði því með Grip líminu. Grip trélím, 1 litri 768,- Gamla borðið mátti vel líta út fyrir að vera gamait en hann ákvað samt að renna létt yfir það með sandpappír nr. 100. Sandpappír, 230x280 (100) 38,- Með þessum rofadósum í stofuna áttu fjölmarga kosti á lýsingu. Rofadós, 3 stúta 45/22 ELC 119,75 Sjónvarpið varð að vera í eldhúsinu, sjónvarpsherberginu, svefnherberginu, unglingaherberginu og svo sjáum við tilmeðbaðið. Þvottahússgólfið myndi halda vel með Fernis- grunninn á steypunni. Femisgrunnur, Harpa 4 litrar 2.972,- Með hvor sína rúlluna voru þeir enga stund að klára síðasta vegginn. Sjónvarpskapall Coax. 42,- pr.bn. Rúlla, 25 cm 708,- [ Sími: 515 4000 Hleðslugler 19x19cm A Leigðu þér verkfæri Hjólsög Öflug hjálparhönd, tilbúin í slaginn. 840,- á dag. V. Raf magnshef i 11 Vertu ekkert að hika við að leigja þennan hefil. Hann á eftir að spara þér mikinn tíma og erfiði. 660,- á dag. ÁHAL0ALEIGA BYK0 Heftibyssa Kraftmikil og loftdrifin heftibyssa sem auðveldar alla vinnu við klæðningu á þaki, vegg eða í lofti. 738,- á dag. J Reykjavík v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjöröur v/Reykjanesbraut: 555 4411. Starfsmenn vikunnar: „Við ráðum þér heilt í húsið!" Hörður Sigurjónsson, afgreiðslumaður timbur- porti Timbursölunnar. Hörður er smiður og hefur starfað i timburportinu frá þvi í vetur. Þar nytist honum vel kunnáttan og ekki skemmir glaðværð hans og skemmti- legheit. Birgir Þór Sigurðsson, starfs- maður í BYKO við Hringbraut Birgir er húsasmiður, giftur og á eitt barn. Svo hefur hann brenn- andi áhuga á bílum og hvers konar utiveru. Borgþór Sigurjónsson, starfsmaður í sérvinnslu Timbursölunnar, Breiddinni. Borgþór hefur unnið í Timbursölunni í 24 ár. Hann hefur unnið öll hugsanleg störf nema forstjórastörfin og haft gaman af þvi öllu. Það gustar um hann Borgþór, hann er alltaf jafn hress. Sumarhúsið hennar írisar er aðaláhugamál Bogga númer eitt, tvö og þrjú. Jónas Guðmundsson, starfsmaður í timburdeild í Hafnarfirði. Jónas er ættaður frá Seyðisfiröi, hann hefur starf- að hjá BYKO i 8 ar. Hann er mikill harðjaxl, var sjómaður til margra ara aður en hann kom til starfa hjá BYKO. • Jónas er mikill knattspymu- áhugamaður, heldur með FH á íslandi og svo ei hann for- fallinn Leeds aðdáandi. Berglind Ósk Ragnarsdóttir, starfmaður í verslun í Breidd. Berglind hefur starfað í 2 sumur i BYKO og er ný utskrifuð af malabraut i Kvennaskolanum. Hún ætlar að leggja frekar sund á málanámið því hun er á leið til Þyskalands i þýskunám þegar hún lýkur störfum hjá BYKO í haust. Ráðagóða hornið Uppsetning léttra milliveggja Áður en byrjað er að setja upp veggjagrindurnar þarf að hreinsa gólfin vel. Merkja skal fyrir öllum veggjum á gólfin og hvar dyr eiga að koma. Gott er að nota krítarlínu við staðsetningu veggja. Gólfleiðari er festur niður með skrúfum með ca 60 sm millibili. Til að staðsetja leiðara í lofti er gott að nota hallamál eða lóðlínu upp frá gólfleiðara og stýfa hann fastan meðan festingum er komið fyrir. Leiðari í lofti er festur á sama hátt og gólfleiðarar. Uppistöður eru settar upp með 60 sm millibili, mælt frá miðri uppistöðu á miðja næstu. Gott er að hafa uppistöður ívið iengri (ca. 2-3 mm) en stíft mál milli leiðara. Ef hengja á upp þunga hluti á veggina, t.d. skápa eða vaska þarf að setja upp lausholt (þverspýtu milli uppistaða) í réttri hæð fyrir festingar. Hæðarstykki við hurðarop skulu vera eins og aðrar uppistöður á milli ieiðara. Gatmál milli hæðarstykkja skal vera 7 sm breiðara en uppgefin hurðarbreidd og hæðar- mál 205-206 sm. Algengast er að nota 12 mm spónaplötur eða 13 mm gipsplötur til klæðninga á milli- veggjum og ef notaðar eru spónaplötur þá skal nota rakaþolnar í eldhúsi, baðherbergjum og þvottahúsi. í milliveggi milli svefnherbergja er gott að setja filtdúk undir leiðara við gólf og loft og einnig að setja þéttull í vegginn til að minnka hljóðleka milli herbergja. Algengustu efnisstærðir á grindarefni eru: 34*95, 45*95, 34*70 og 45*70. Allt unnið grindarefni sem BYKO selur er framleitt í timburverksmiðju BYKO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.