Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 17.JÚLÍ 1996 B 3 ...FYRIR NYJU UTLITI MEÐ AÐSTOÐ FRÁ BYKO Hún valdi stóra sporjárnið og spónninn flaug eins og skæðadrífa í kringum hana. Nú passaði listinn fullkomlega. Sporjárnasett 2.452,- „Traustar og góðar lamir sem endast og endast, sagði maðurinn, eins og beint úr auglýsingu. Hann sagði satt og rétt frá. Gluggalamir, M«»iny 1 p«r 1.078,- Mahoní hurðirnar gáfu heimilinu svo fallegan blæ að hún var alltaf að loka hurðum til að virða þær fyrir sér. Hann sá ekki eftir að hafa ákveðið að smíða garðborðið sjálfur, ekki með þetta verkfæri í höndunum. Heflll, Mðkita 1901 21.763,- Innlhurð, IleHtota, nVkmt, "" 21.000,- tjgmgm SÉP hBI Hér hafði hann traustar lamir á hurðirnar, ekkert ískur, þær smellpössuðu. Axa lamlr, 102x102 1 par Gnlv. 1.214,- Inn um þessa bréfalúgu fer bara póstur, enginn dragsúgur. Bréfalúga, tvöföid hvlt Hann var hrifnastur af rimlaglugga- tjöldum og vildi helst hafa þau fyrir öllum glugg- um. En það varð jú að leyfa konunni að ráða ein- hverju í þessu máli. Rimlagluggatjöld 90x160 an 1.248,“ 3.161,- Sneiðing í glugga. Sérfræðingar Glugga- og hurðadeildar kynna um helg- ina allt sem þarf að athuga við ísetningu glugga og hurða. Framleiðsla BYKO stenst allar kröfur Rannsókna- stofnunar byggingar- iðnaðarins um ísetningu glugga og hurða. Kynningin fer fram í eftirfarandi verslununum frá 12-15: Föstudagur: BYKO, Hafnarfirði Laugardagur: BYKO, Breiddinni Sunnudagur: BYKO, Hringbraut Höldur fyrir steypustyrktar- járn við glugga og dyra- karma. Heldur járninu á réttum stað þegar steypt er. Karmajárnhöldur 50 *tk. 890,- Nú var mikið minni hætta á að krakkarnir festu puttana í hurðinni. Bremsan kemur í veg fyrir það. Dyrabremsa, fix þrirlMr 1.874>“ Þessi gömlu góðu sem hafa komið sér vel í íslenskum gluggum í gegnum tíðina. Grorud stormjárn 170 em 1.188,- Það var eins gott að hafa öfluga „óhreinindastoppara" eins og stelpan kallaði motturnar, þvi á heimilinu voru öflugir „óhreinindaframleiðendur". 11-30% afsláttur Amma varð voðalega ánægð þegar stöngin hennar var komin upp. Þau notuðu lakk spartlið svo að yfirmálun yrði auðveldari og endingin betri. Gluggtjaldastöng, Lakkspartl, Kápai Pvkjukjörvarl' og Kjörvaii 16 3.390,- útlmálnlng, 4 Iftrar 2.940,- . Nú þurfti ekkert að bora í vegginn þegar gardínurnar voru settar upp. Það tók enga stund að bera á nýja grindverkið. Nú mátti rigna og snjóa á víxl í vetur. Hann hafði engar áhyggjur. Þrýstistöng, krlnglótt Hleðsfugler 19x19 cnt Grillkol 2,3 kg 175, A6ur 230,- Grunnviðarvörn Teak, Hnota, Rauðviður. Auðvitað skipti liturinn máli en það sem er mikil- vægast er vörnin gegn vætunni. Bílskúr var ekki bílskúr í hans augum fyrr en bílskúrs- hurðaopnarinn var kominn á sinn stað. Kjörvarí 14 Svampdýna undir svefnpoka Bflskúrshurðaopnari Hún sagði að ekkert annað kæmi til greina í baðherbergið nema hvítt og gljástig 40. Ariston eldavél 604 mg - w 52.490, Nú var komin ný bíl- skúrshurð í stað þeirrar gömlu. Hann byrjaði á því að bera tekkolíu á hurðina svo þessi myndi hvorki springa né grána. Furupanill breiðnót 12x95 mm ASur 141,- Im Tekkolía Tekkhreinsir 0,5 Ktrl 819,- °-5 730,- Leigðu þér verkfæri Pinnabyssa, lítíl Láttu þér ekki detta í hug að setja loftplöt- urnar upp án þess að hafa pinnabyssuna frá okkur í hendinni. 660,- á dag. Sogskálar á gler Við ráðum þér eindregið frá því að reyna að setja gler í glugga án þess að nota sogskálar. 594,- á dag. ÁHALDAIEJGA BYKO Þvottaskaft, 11 m. Það er ekki nóg að þvo bara kjallaragluggana. 11 m þvottaskaftið gerir alla að mjög hávöxnum gluggaþvottamönnum. 900,- á dag. Reykjavik v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: 555 4411. Starfsmenn vikunnar „Við ráðum þér heilt um glugga og hurðir!" Grétar Hilmarsson, sölumaður í Timbursölu í Hafnarfirði. Grétar hefur starfað í 8 ár hjá BYKO. Hann er borinn og barn- fæddur Gaflari en hefur flutt sig um set og býr nú í Vogum á Vatnsleyströnd þar sem hann þjálfar körfuboltaliðið á staðnum. Það segir sig sjálft að Haukur er eldrauður stuðnings- maður Hauka í Hafnarfirði. Haukur Sigurðsson, vinnur í Hörkutólum og Lagnadeild við Hringbraut. Haukur er sumarmaður hjá BYKO. Hann er nýútskrifaður stúdent af félagsfræðibraut fré Hamrahlíð og hefur áhuga á afbrotafræðinámi við Háskóla íslands. Haukur er þekktur frjálsíþróttamaður, spretthlaupari úr Ármanni og með landsliðinu. Svavar Guðmundsson, sérvinnsla. Svavar hefur starfað hjá BYKO í 15 ár og hefur alltaf unnið í sérvinnslunni. Ef þig vantar góð ráð og aðstoð með að saga niður í hillur eða heila eldhússinnréttingu er Svavar réttur maður á réttum stað. Benedikt Sigurvinsson, verslun í Breiddinni. Benedikt er „altmúlígmaður" í | í versluninni í Breiddinni. I Hann er 26 ára og er búinn * að vera í 7 ár og sumur hjá BYKO. Áhugamál hans númer eitt, tvö og þrjú eru börnin hans 2 sem eru eins árs og þriggja ára. Aðalsteinn Einarsson, lyftaramaður. Hann hefur unnið óralengi hjá BYKO, í öllum deildum nema sem sölumaður. Hann er langflinkastur á stóra lyftaranum! _r Ráðagóða hornið Breyting á byggingaregiugerð (Giugga- og hurðagæði) í apríl síðastliðnum varð breyting á byggingareglugerð sem ætti að koma nýjum húsnæðis- eigendum til góða. Breytingin er sú að i grein 3.4.9.1. stendur m.a: „Byggingareining (húseining, húshluti, byggingarhluti) sem framleidd er í verksmiðju eða á verkstæði og ætlað er ákveðið sérhæft hlutverk í byggingu skal ávallt bera vottun skv. ákvæðum í gr. 7.0.3." Þetta þýðir að framleiðendur glugga og hurða skulu staðfesta fyrir kaupanda með vottorði frá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins að gluggarnir sem þeir eru að selja, uppfylli tilskyldar kröfur. Þetta er gæðaeftirlit sem á að tryggja að óvönduð framleiðsla á gluggum og hurðum heyri sögunni til. Hingað til hefur hver sem er getað smíðað glugga og hurðir og selt í byggingar án þess að nokkur trygging væri fyrir því að gluggarnir stæðust þær kröfur sem íslenskt veðurfar krefst og þess vegna búa margir húsnæðiseigendur yfir biturri reynslu af óþéttum og illa smíðuðum gluggum sem hafa valdið þeim tjóni og leiðindum. Húsbyggjendur sem eru að leita tilboða í glugga og hurðir ættu því að kanna strax í upphafi hvort framleiðendur geti framvísað slíku vottorði því annars er hætta á að kaupandi sitji uppi með glugga og hurðir sem ekki má setja í bygginguna. Hinir sem eru að kaupa húsnæði sem byggt er eftir apríl 1996, ættu að kynna sér hvort slík vottorð liggi fyrir hjá byggingarfulltrúa og geta með því verið vissir um hvort þessir hlutar byggingarinnar eru í góðu lagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.