Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGI.ÝSING BYKO w VBLUX gluggarnir bjóöa uppá margar skemmtilegar lausnir fyrir risibúöir. Þú getur fengið margar tegundlr og liti af gluggatjöldum fyrir Velux gluggana. Elnnig er hægt að fá fjölmarga fylgi- hluti, td. fjarstýringu til að opna og loka gluggunum. Þú getur aukið notkunarmöguleika risins með Velux. Rýmið verður bjartara og sólrfkara auk þess sem auðvelt er aö „stækka" risið með því að bæta við svölum. VELUX gluggar Byko hefur um langt arabil selt hina þekktu dönsku Velux þakglugga sem fást i mörgum stærdum og gerðum ásamt úrvali fylgihluta Sími í Timbursölu: 515 4100 Velux gluggarnir sjást vfða á nýiegum húsum. Þeir sóma sér ekki siður vel á eldri húsum. Hús Handanna Kannast þú við tilfinninguna? Þú! andspænis náttúrunni, aðeins þú, lítill fugl i grein... ...og reyndar svona 8000 aðrir íslendingar. Afgreiðslutímar mán. - fös. lau. sun. Simi og fax Timbursalan Breiddinni 08-12 13-18 10 -16 S: 515 4100 F: 515 4119 Versiun Breiddinni 08-18 10-16 S: 515 4001 F: 515 4099 BYKO Hafnarfirði 08-18 09-13 5: 555 4411 F: 565 2188 BYKO Hringbraut V 08-18 10- 16 11 - 15 S: 562 9400 F: 562 9414 Landsbyggðarþjónustan landsbyggðorþjónustan Landsbyggðarþjónustan er staðsett í Timbursölu BYKO í Breiddinni, Kópavogi. Sími (beint innval): 800 4000. Fax: 515 4149 Glöggt er smiðs augað x 0 ^>ikunt' Hvað er á myndinni? Ef þú þekkir hlutinn skaltu skrifa svarið og senda okkur eða koma með það I BYKO. Við drögum úr réttum svörum l lok næstu viku og heppinn þátttakandi fær vöruúttekt í verslunum BYKO. Svar: Nafn: Kt: Heimilisfanq: Svar við gátu i blaði númer fjórtán (14) var: Dyrabjalla. Nafn vinningshafa: Gréta Mörk. Hiallalundi 11 e. 602 Akurevri. BYKO, Pósthólf 40, 202 Kópavogi. Fax: 515 4099 Allt verð er blrt meö fyrirvara um prentvillur. Gildir frá og meö 31. Júll tll 6. ágúst á meöan birgöir endast. Sumt af þvf sem sóst á þessum myndum þarf aö sórpanta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.