Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER 1996 B 3 15-25% afsláttur á gólfefnum bessa viku í BYKO t m*, Lamella, beyki Eropa 13,7x240 2.830,'m2 Verð áður 3.330,- 15 - 25% afsláttur á gólfefnum 18. - 24. sept. • Filtteppi • Spónarparket • Trespo • Parket • Flísar • Plankgólf • Gólfdúkar • Korkflísar • Furuborð Lemoine, massíf Merbau Forum 32,5x32,5 gólfflis 32,5x32.5 góifflís óslípað 10/50/250 Z.3UD,- m2 Verð áður 3.132,- Lamella, kireuber, lakkað Verð áður 4.973, BYKO sími: 515 4000 f Hringbraut: 562 94001 Hafnarfjörður: 555 4411 gP* ii'1 1 5 Jl .i . . tVF 1 kiUSÚ I m T\ . é. Leigðu þér verkfæri Hvort sem þú ætlar að gera upp gamla parketið, leggja nýtt eða fara í aðrar framkvæmdir, þá eru nokkur verkfæri alveg ómissandi. Parketjárn Þetta er alveg nauðsynlegt ef þú ætlar að leggja parket. 354,- á dag. Gólfslípívél Áður en þú lakkar gamla parketið er nauðsynlegt að slípa það niður með þessari vél. 2.820,- á dag. || Flísasög Það skiptir miklu máli að hafa góða flísasög þegar þú fllsaleggur. 1.620,- á dag. AHAIOALEIGA BYKO Roykjavlk V/Hrln9braut: S82 »400. Brelddln: 51S 40J0. Hainarfjöróur v/R.ykjan.ibrout: S55 4411. Starfsmenn vikunnar „Spurðu okkur ráða á gólfefnavikunni." Alfreð Guðmundsson, Timbursölunni Breidd. Alfreð hefur unnið í Timbur- deild BYKO í samtals eitt og hálft ár. Hann hefur unnið í skýli I og II og þess á milli á lyftara. Mótorhjól og allt í kringum þau, meira að segja viðgerðir, er aðaláhugamálið Júlíus Hafsteinsson. Júlíus er deildarstjóri ( parket- og hurðadeild í Hólf og Gólf. Hann er ættaður úr Vestmanna- eyjum en uppalinn í Kópavogi. Aðaláhugamálin eru dans og fótbolti en Júlíus hefur þó lagt dansskónum en tekið upp fót- boltaskóna. Hann spilar með „Old boys" og fótboltaliði BYKO sem hefur getið sér frægðarorð víða um völl. Sigurður Ólafsson. Sigurður vinnur i Vöruhúsinu í Breiddinni en var áður sölu- maður i BYKO í Hafnarfirði. Hann er Reykvíkingur en flutti til Kópavogs 8 ára. Hann er stúdent frá Fjölbraut í Breiðholti. Áhugamálin eru golf á sumrin og líkamsrækt á veturna. ( sumarleyfinu brá hann sér til San Fransisco í 3 vikur. Einar Hallmundsson, Timbursölunni Breidd. Einar er byggingameistari sem hefur unnið hjá fyrirtækinu næstum frá upphafi og verið fastur starfsmaður í mörg ár. Fyrst vann hann við að hagræða fyrir verslunina á Kársnesbraut en byrjaði sem verktaki við húsbyggingar fyrirtækisins 1966. Síðan þá hefur hann verið í viðhaldi og nýsmýði fyrir BYKO. Hörður Ingvaldsson. Hann er deildarstjóri flísadeildar í Hólf og Gólf, var áður aðstoðar- verslunarstjóri í Byggt og búið. Hörður er ósvikinn Kópavogsbúi, fæddur þar og uppalinn. Hans aðaláhugamál eru fótbolti og fluguveiðar. Hann spilar með „Old boys" í Breiðablik og í sumar kastaði hann flugu meðal annars i Haukadalsá efri. 15-30% afsláttur Ames laufhrffa, 22 tennur Afturijós á kemi Ariston kæliskápur EDF 240 41.900,- ^wAður 51.60q- ivalahuröapumpa 523/2 hvft Þakstál Prófíl 20% Afjláttur steinn. Arabía WC S og P stútur Bruce parkett Dakota - Eldhúsinnr. Xbox og Modulía Fjöltengi 1,5 m Afsláttur ’***^-; fY ( iti: Ráðagóða hornið Parket lögn Undirbúningur ( nýju húsi má aðeins leggja parket þegar minnst tveir mánuðir eru liðnir síðan lagt var í plötu, og búið að setja hita á húsið. Gólfið þarf aö vera þétt í sér, hreint og þurrt (gott er að rykbinda það) og einnig er áríðandi að fjarlægja allar ójöfnur af gólfinu. Ef grunur leikur á að raki leynist í gólfum skal framkvæma mælingu. Ef rakastig reynist 6% eða iægra má leggja beint á undirlagið. Ef rakinn er meiri en 8% má ekki leggja parketið. 14 mm fljótandi gólf á undirlagi. Til þess að jafna undirlagið og draga úr fóta- taki skal leggja undirlag úr svampi. Parketið skal lagt þannig að það myndi samræmda heild og borðin skulu skarast a.m.k. um 50 cm. Þegar borðunum er slegið saman skal alltaf slá á tappann á borðunum. Nota skal PVAC-lím. Límið er borið á nótina. Límið má ekki festa parketið við undirlagið og ekkert lím má verða eftir ofan á parketinu. Þennslurifa með veggjum þarf að vera minnst 10 mm og hvergi stíft við veggi. Heillímt stafaparket. Berið límið á hæfilega stóran flöt með tenntri sköfu. Varist að nota of mikið lím (fylgið leiðbeiningum á umbúðum). Leggið fyrstu stafina af varkárni og fylgið línunum á gólfinu. Gætið þess vel að hvergi séu glufur á milli stafa í byrjun því þær geta magnast upp þegar lengra líður á lögnina. Bankið varlega á stafina með gúmmíhamri. Þannig ná þeir að bindast líminu vel. Til þess að parketið hafi pláss til að þenjast út er nauðsynlegt að hafa sentimeters bil með veggjum. Nýlagt parket má aldrei þekja með plasti eða vatnsheldum dúk sem getur hindrað eðlilega öndun vlðarins. Forðist að ganga á nýlögðu parketinu fyrr en tveim sólarhringum eftir lögn. Lámarkstími áður en hafist er handa við að slípa og lakka gólfið er 5-20 dagar (fer eftir tegund líms og parkets). I i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.