Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ + Sönn ást! KLARA Norðdahl, 12 ára, Hraunbæ 86, 110 Reykjavík, sendi myndir af Svövu og Gumma þar sem þau hvort fyrir sig segja stundarhátt nafn hins - og ástin. Er hún ekki með í spilinu? |--j I 7 áX'Ok Verðandi flugmaður HELGI Steinar Gunnlaugsson, 7 ára, á heima á vesturströnd Bandaríkjanna með íjölskyldu sinni. Þar gengur hann í skóla sem heitir Pacifíc Palisades Elem- entary School. Helgi hefur þurft að fljúga mikið og lengi í þotum vegna fjarlægðarinnar á milli ís- lands og Kyrrahafsstrandar Bandaríkjanna og kannski ekki skrýtið að hann sé þegar búinn að ákveða lífsstarfið, hann ætlar að verða flugmaður þegar hann er orðinn stór - og uppáhalds- maturinn hans er pizza. Hann sendir kveðjur til íslands með þotunni sem hann teiknaði og litaði svo vel. Amm V//LL AP Ví£> SmFUM HENKII BRBF. PAÐ A AÐVERA FRA OKKUR &ADUM /rHVBKNIG IÍDUR. pÉR? ELSKU amm/x „'Aótaz- > KJ&íJA, MUi ,tVlPSÖKNUM þlN‘ Eö HELP A£> B&EFIP æTT\ BAZA AP VBKA nsA þéK... AóTARKVEPJA. KALLI"? — 1 -o* ) 1 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1996 E 3 GULLVEIG ÞAÐ var kalda, dimma óveð- ursnótt, að barið var að dyr- um á húsinu á hæðinni þar sem Siggi gamli á hæðinni átti heima. Siggi opnaði og sagði: - Hallelúja, fær maður ekki frið til að sofa? og leit niður. Þá sá hann að þetta var lítil stúlka. - Hver ert þú? spurði hann. - Ég er Gullveig, dóttir fyrrverandi konu þinnar, sagði hún skjálfandi röddu. - Já, hennar Sigríðar Fríðu, sagði Siggi. - Já, sagði Gullveig. - Komstu ein? spurði Siggi. -Já, en ... - Ekkert en, komdu strax inn úr rigningunni. - Takk, herra Sigurður, sagði hún. - Herra? Kallaðu mig afa, Gullveig mín, sagði afí. - Viltu mjólk, Gullveig? - Já takk, afi. - Oj! Hvernig mjólk er þetta eiginlega, afi? Smakk- aðu á henni. - Þetta er ekki mjólk, þetta er tómatsafi og þetta glas er handa þér, ekki þetta þarna. - Takk, afi, en hvar átt þú að sofa, það er bara eitt rúm? - Ég sef hér og þú í sófan- um í nótt. Á morgun finnum við betra rúm handa þér. - Góða nótt, afi. Höfundur þessarar at- hyglisverðu sögu er Unn- ur Bjarnadóttir, Selalæk, 851 Hella. Unnur mín, kærar þakkir fyrir. INIútíminn JÓHANN Frimann Arin- bjarnarson, 6 ára, Brekkulæk, 531 Hvammstangi, er mjög flinkur með vatnslitina sína, sem sjá má á mynd- inni sem hér fylgir með af húsum, bfl, trjám, skýjum, sól og flugvélum. 4?on lA JCÖTT/MN 8KANÞ. VMNOI? A& FAfZAOG BTOVAALLfi, VELkSöMMA SEM ELVTA f HVejeno. PA-O eR H/NSve<SAE MWL £&e><3ÁTA HVEpHlS H AUN. VEIT HVEI2JIR eRO NV - lcOMMlR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.