Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 8
8 F MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING + A A Njótið lífsins mgitsa - notið húsm'^ Sex glæsileg bflahús í hjarta borgarinnar Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum komið myndarlega til móts við þörfina á fleiri bilastæðum í hjarta borgarinnar meðal annars með byggingu bílahúsa, sem hafa fjölmarga kosti framyfir önnur bílastæði. Nú þegar vorar er fátt skemmtilegra en að rölta um miðborgina og njóta mannhfsins, verslananna og veitingahúsanna. Þeim fjölgar stöðugt sem hafa uppgötvað þau þægindi að geta lagt bílnum í rólegheitum inni í björtu og vistlegu húsi og síðan sinnt erindum sínum áhyggjulausir. f bilahúsi rennur tíminn aldrei út, þú borgar aðeins fyrir þann tíma sem notaður er. Og síðast en ekki síst eru bilahúsin staðsett með þeim hætti að frá þeim er mest þriggja mínútna gangur til flestra staða í miðborginni. Nýttu þér bílahúsin. Þau eru þægilegasti og besti kosturinn! ||| Bflastæðasjóður Ráðhús Reykjavflíur, innkeyrsla í kjallara frá Tjarnargötu. 130 stæði. Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu ura Mjóstræti. 106 stæði. Bergstaðir, á horni Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs. 154 stæði Kolaportið, við Kalkomsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæði. Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhusinu. 271 stæði. ^jiíisjs .. Vitatorg, bílahús með innkeyrslu frá Vitastíg og Skúlagötu. 223 stæði. MMBatMUiMBBM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.