Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING 7^ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 B 3 Jólaglögg 1 lítri 139 kr. BÓNUS eplasafi 69 kr, Jólaglögg, óáfeng uppskrift EIN FERNA JOLAGLOGG. I stað 2 lítra af rauðvíni, notið 1,5 lítra af BÓNUS eplasafa og hálfan lítra af vatni. Hitun: Setjið u.þ.b. 50g af rúsinum og 50g af möndlum saman við biönduna og hitið varlega i potti eða örbylgjuofni. HITID EKKI OF LENGI Allir elska SORUR 3 eggjahvítur 1 31/2 dl sigtaður flórsykur 200g möndlur KREM 3/4 dl sykur 3/4 dl vatn 3 egpjarauóur 1 OOg UOMA smjörlíki 2 msk. kakómalt SÚKKULAÐIBRÁÐ 250g SÍRÍUS rjómasúkkulabi Stifþeytiö eggjahviturnar. Blandið varlega saman brytjuðum möndlum og flórsykri. Bakið viö 180°C í 10 mín. KREM: Sjóðið saman sykur og vatn í siróp, ekki mjög þykkt. Hrærið eggjarauðurnar vel saman,hellið sirópinu í mjórrí bunu út í eggin meðan hrært er, setjið siðan smjörlikið og þar á eftir kakómaltið. Setjið kremið á kaldar kökurnar og stingið þeim í frysti. Þekið kremið með súkkulaðibráðinni þegar það er orðið vel kalt. Geymið kökurnar i kæli. 4 egg 1 bolli döðlur, brytjaðar 1 bolli sykur 1 bollu SÍRÍUS suðu- 1 bolli hveiti súkkulaði,brytjað 1 bolli möndlur, brytjaðar 1 tsk. lyftiduft Þeytið eggin og sykurinn saman þar til það er létt og Ijóst. Brytjið döðlumar, möndlurnar og súkkulaðið og blandið þvi ásamt þurrefnum út í Hræríð varlega saman. tveimur lausbotna 20 mín. eggjablönduna Bakið formum við 180°C hita í 15 FYLLING Sherry 2 pelar af þeyttum rjóma 500g NÓA súkkulaðirúsínur Bleytið botnana með sherryi. Þeytið rjómann, geymið fjórðung af honum en setjið súkkulaðirúsinur út í afganginn og setjið milli botnanna. KREM 4 eggjarauður 140g flórsykur lOOg SÍRÍUS suðusúkkulaði, konsúm. Þeytið eggjarauðurnar og flórsykurinn vel saman. Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði, kælið litið eitt og setjið það síðan út i eggjahræruna. Skreytið með afgangnum af rjómanu, NÓA súkkulaðirúsinum og bláum Ópalhnöppum. Piparkökur með kremi MÖMMUR 16 dl hveiti 3 dl sykur 4 tsk. matarsódi 150g UÓMA smjörliki 4 egg 4 dl ylvolgt síróp Sigtið saman hveitið, sykurinn og matarsódann. Bætið UOMA smjörlikinu út í - i smáklipum. Hrærið lauslega og bætið eggjunum í, einu i senn. Blandið sirópinu að lokum i deigið og hnoðið saman. Fletjið deigið frekar þunnt út og skerið i kringllóttar kökur með glasi. Setjið kökurnar á ofnplötu, smurða með UOMA. Bakið kökurnar við 160°C þar til þær eru Ijósbrúnar og kælið áður en kremið er sett á þær. LJÓMAKREM 125g UÓMA smjörliki 125g flórsykur 1-2 eggjarauður 1 tsk. vanillusykur I Hrærið öllu sem á að fara i kremið vel saman í hrærivél þar til kremið er orði Ijósgult að lit. Leggið kökurnar saman tvær og tvær með kreminu. 2 pk. OPAL hnappar 198 kr, Jurtaolía 1 lítri 89 kr. Danskt hveiti 2kg 55 kr. Ekta SÍRÍUS súkkulaöispænir 150g 67 kr. LANDUST / (SAf-OlDy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.