Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 2
■Æ&k Kgfei/ 2 C FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING Hugmyndin að Habitat Það var árið 1960 að ungur hönnuður, Terence Conran, ákvað að opna sína eigin verslun þar sem hann var óánægður með það hvernig húsgögnin sem hann hannaði voru seld. j 1 í maí 1964 Oþnaði Conran fyrstu Habitat verslunina, á Fulham Road í London. Þessi fyrsta Habitat verslun olli byltingu í smásöluverslun. Hlýlegur og vina- legur heimur var skapaður í versluninni, stöóugar nýjungar, klassísk hönnun og vandaðar vörur heilluðu til sín viðskiptavini. I J Nú, rúmum þrjátíu árum síðar, eru komnar yfir 100 Habitat verslanir í Evróþu og þeim fjölgar stöðugt. Habitat hefur haldið í heiðri metnaði Conrans að „þaó sem er hagnýtt getur verið faltegt og fólk verður að geta veitt sér það sem er fallegt." Allar vörurnar í Habitat eru hluti af hversdagslegu lífi og verða þvf að vera fallegar til að gera lífið ánægjulegra. í kðldu er nauðsynlegt að eiga hlýlegt heimili. Glæsiteg verstun á 800 fermetrum. Engin titgerð, aðeins falleg, einföld húsgögn. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.