Morgunblaðið - 03.01.1997, Síða 4

Morgunblaðið - 03.01.1997, Síða 4
4 C FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF Hann fékk bók en hún fékk nál og tvinna Hver er saga kvenna? #Um hvað voru ljóð íslenskra kvenna? Er konum sleppt úr Islandssögunni? •Hvað er bak við huluna yfir sögu kvenna? «Hvað er Kvennasögusafn Islands? VÍGREIFAR konur safna saman liði vopnaðar orðspjótum. Þær þeysa fram á vígvöllinn og krefi'ast eigin sögu. - Er þessi byijun ef til vili of karlleg? Orðin eru sótt í brunn hernaðar. Sennilega er best að vera á varðbergi gagnvart orð- unum, því jafnvel þau eru merkt karllegum og kvenlegum merking- Hvers vegna er þörf á kvenna- sögusafni? Er ekki nóg að eiga skráða sögu stofnana, sögu stjórn- mála, sögu valds og fyrirmanna? Sýna ekki styttur bæjarins menn- ina sem þjóðin þarf að þekkja og muna? Og konurnar, dásamlegi bak- hjarlinn sem bjó synina undir baráttuna, synina sem urðu áhrifavaldar, er ekki nóg að mæra þær fyrir traustið? Þarf að segja þeirra sögu? Það þótti húsmóður á Eskifirði um 1940 sem fór að halda til haga öllu því sem rak á fjörur hennar og snerti stöðu kvenna að fornu og nýju. Arið 1968 á fundi norrænna kven- réttindafélaga á Þingvöllum kviknaði svo hugmynd með henni um sérstakt kvennasögu- safn. Nafn hennar var Anna Sig- urðardóttir og í upphafi kvenna- árs 1975 stofnaði hún safnið og bjó um það á heimili sínu. Dr. Anna á vaktlnni Saga kvenna í konfektkössum uð frá Háskóla íslands með MA gráðu í sagnfræði, Erna Sverris- dóttir bók- mennta- fræðingur er í stjórn Kvenna- bijótast út úr þessum einhæfu að- stæðum. „Konur fóru seint af stað í skáld- skap og fræðimennsku eða ekki fyrr en börnin voru uppkomin," segir Erna, „og í hjáverkum eins og Kristín Sigfúsdóttir. Matur- inn brann í pottunum hjá henni og hún vakti fram á nætur við skriftir," segir Erla Hulda. „Nóttin var vinkona þeirra," bætir Erna við. í eidri ungl- ingabókum virðist gifting málsnjailari,“ bætir hún við í hóg- værð. Bróður Jakobínu, Sigfúsi Jóns- syni, fannst systir sín svo gáfuð að hann sagði í bréfi til hennar: „Þú hefðir átt að verða drengur í brók.“ Þessi orð gefa til kynna að honum finnist synd að möguleikar karl- manna standi systur sinni ekki til boða. Og prestur einn sagði um efnilega dóttur sína: „Mein var að því að hún Gréta mín skyldi ekki verða piltur." Hver er konan? Dr. Anna stóð á verðinum (eins og hermaður) meðai annars gagnvart orðum um konur. Dæmi um það eru viðbrögð hennar við frétt í Ríkissjónvarpinu en í henni' sagði: „. . . að hér búi konur ekki of siðlátar." Anna sendi fréttastof- unni bréf og sagði að setningunni væri ekki lokið. Rétt myndi hún hljóma svona: „. . . að hér búi konur ekki of siðlátar, sem fái tíð- ar heimsóknir lauslátra karl- manna.“ Anna lést 4. janúar 1996, áttatíu og sjö ára að aldri. Rannsóknir í kvennasögu og kvennafræðum hafa verið stundað- ar síðustu áratugi en núna skömmu fyrir aidamót má merkja aukinn áhuga. Kvennafræði eru orðin 30 eininga vel sótt nám í Háskóla ís- lands, konum innan félagsvísinda- og heimspekideildar sem gera loka- verkefni innan kvennafræða fjölg- ar og Kvennasögusafn íslands hef- ur verið opnað á Landsbókasafninu í Þjóðarbókhlöðu. Vissulega lætur gagnrýni enn á sér kræla, eins og í setningunni um að ef það þurfi Kvennasögu- safn, kvennafræði og kvennarann- sóknir, verði einnig að koma á fót stofnunum um karla til að gæta jafnréttis. Sennilega síðar meir. ERNA Sverrisdóttir Konur fortíðarinnar eru ekki lit- laus hólpur, þær vantar bara í sög- una og þess vegna er mikilvægt að safna saman öllum gögnum um þær sem finnast í daglegri sögu þjóðarinnar. Hver er konan? Hver var Hall- dóra B. Björnsson? Hver var Jakobína Jónsdóttir? Hver var Þorbjörg Sveindóttir ljósmóðir? Hver var Krist- ín Sigfúsdóttir? Þarf að nefna karlmann til að kveikja ljós? Halldóra var systir Svein- björns Beinteins- sonar allsheijar- goða, hún var skáld. Jakobína sogu safnsins. Þær sögu kvenna við blaðamann: „Saga kvenna leynist á öðrum stöðum en saga karla. Hún fínnst í konfektkössum og Mackintosh dollum," segir Erna, „eins og efnið sé ekki sérlega merkilegt. Konur skrifuðu í skrifborðsskúffur og konfekt- og vindlakassa eiginmann- anna. Dr. Anna skrifaði til dæmis á bréfíð utanaf ýsunni þegar hún bjó á Eskifirði." Saga kvenna er brotakennd og það þarf að snúa ýmsum heimildum við til að skilja hana. „Sagan liggur jafnvel á bak við textann í ævisög- um kvenna," segir Erla Hulda, „og birtist oft í því sem þær segja ekki og í hvernig þær segja frá. I þeirra sögum er undirtexti.“ SAGA kvenna hefur legið í þagnargildi. æðsta takmark ungra stúlkna. Eina ráðið fyrir stúlkur með frumkvæði var að samsama sig við strákana, hvort sem þeir voru í bókum eða lífinu sjálfu. Flestar konur hafa ein- hvern tíma hugsað: „Ég vildi að ég væri strákur.“ Jakobína Jónsdóttir Thomsen sagði: „Hefði jeg verið piltr, mundi jeg sjálfsagt hafa orðið þingmaður, en þá hefði ég þurft að vera dálítið eiginkona Grims Thomsen skálds, Þorbjörg var föðursystir Einars Bene- diktssonar skálds, hún var þekkt fyrir skoðanir sínar í stjórnmálum. Erna Sverrisdóttir skrifaði BA ritgerð um ljóðagerð Halldóru B. Björnsson og skáldskaparstöðu hennar innan bókmenntastofn- unarinnar. Hún var að hennar mati gott en vanmetið skáld sem þýddi meðal annars grænlensk ljóð og afríkönsk, sem sýnir ef til vill lífið í jaðrinum. Erla Hulda Halldórsdóttir skrif- aði í MA ritgerð sinni um konur í sveitasamfélaginu á 19. öld. Hún las sendibréf, ævisögur og minning- arbrot og skrifaði um kvenímynd 19. aldar, sjálfsmynd kvenna, hvenær þær vöknuðu til vitundar um stöðu sína og hvernig. „Konum var ætlaður ákveðinn rammi og stundum karlgerðu þær sig til að komast út úr honum, þær karlgerðu langanir sínar," seg- ir Erla, „og þegar karlar mættu sterkum konum gáfu þeir þeim líka karlleg einkenni." Eftir 1870 verður breyting á þessu og möguleikar kvenna auk- ast. Kvennaskólar voru stofnaðir og vakning bylgjaðist um þjóðfélag- ið. . Af sögubókum má ætla að karl- menn einir hafi byggt íslenskt sam- félag frá siðskiptum til 1850. Matt- hías Jochumsson skáld sagði „engu líkara en kvennasagan slitni eða hverfi við siðskiptin“. Erla Hulda veltir því fyrir sér hvort þarna sé orðið kvennasaga notað í fyrsta skipti. ■ Gunnar Hersveinn „Þú hefðir átt að verða drengur í brók“ En hvar er sögu kvenna að finna? Ekki í sögubókum. Þegar Erla Hulda Halldórsdóttir, forstöðumað- ur Kvennasögusafnsins, lærði undir sögupróf í menntaskóla, stóð við nafn Bríetar Bjarnhéðinsdóttur „Sleppa“. Núna er starf hennar hinsvegar fólgið í að gæta þess að ekki sé gengið fram hjá konum sögunnar. Erla Hulda er nýútskrif- Erna segir ljóð kvenna einkenn- ast af draumum um það sem ekki varð. Þau gefa í skyn þrá og vænt- ingar, hina ósögðu sögu þeirra. „Þær sátu heima og bræður þeirra fengu tækifærin," segir Erna. Það var ekki fyrr en árið 1876 sem Júlíanna Jónsdóttir fyrst kvenna á íslandi gaf út ljóðabók. Eins og piltar þráðu konur menntun og höfðu útþrá. Þær ósk- uðu sér vængja en þurftu „að gift- ast eða vera í vinnumennsku ævi- langt“, eins og Briet Bjarnhéðins- dóttir sagði - svo reyna þær að Miðstöð kvennafræða VERÐMÆTI úr fórum íslenskra kvenna í skriflegu formi sem veita upplýsingar um líf þeirra, sorg og gleði, von og væntingar liggja sennilega víða í kössum í geymsl- um. Bréf mömmmu, ömmu og langömmu geyma upplýsingar um hugsanir þeirra og langanir og birta líf þeirra og sögu og geta verið sem fjársjóður fyrir þá sem eru að reyna að raða saman réttri mynd af konum og túlka. Erla Hulda Halldórsdóttir, for- stöðumaður Kvennasögusafnsins, segir að afkomendur, sem lumi á efni formæðra sinna, oft ekki gera Kvennablaðið. **jl$*ú*. íi- Uhrtar ixi ***** fcö»w U *í*= tta& i \ te&zrí t&a í Mi, <* fcj***r * fcr- Z6 m*rm* ' fcUtgf* ** *£*k3l*a«a*> -- *» Mr&i (ytkinm. J fc*<— í;fc«rö*r1ywÖ mu* <« i i «» «<***. MlUjpt W.-i t* i , íjrír t Uam*. — *íprí«*! U*» ■Mtdur <$<*»>*• *H‘ a íieaífo r:il ..■■■■■■..' rta ktuffBiívr. <* KVENNABLAÐIÐ sem Bríet Bjarnhéðinsdóttir gaf út.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.